Alþýðublaðið - 20.10.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.10.1941, Blaðsíða 3
MANUDAGINN 20. OKT. 1941 ftlPYmiBUÐIP ALÞÝÐUBLáDIS Rltstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 2Í8. 4903: Vilhj. S. Vllhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. AfgreiSsla: Alþýðuhúsinu við HverfisgÖtu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. 1 j Mikið vogrek viða um'land. Óttinn við „dauða flokkinnu FORMAÐUR Framsóknar- flokksins hcfir nú lyft þeirri huliu ,sem hingað til hefir hvíit yfir hinum nýju tillögum Fram- feóknarráðherranna í dýrtlðannál- nnlum. Það er, eftir frásögn hans í Tímannm fyrir belgina, ekki lengur neitum blöðum um þaö að fletta, að |>.ar er gert ráð fyrir þvi, að verkalýðsfélögin og öli stéttarfélög launþega yfirleitt verði svift réttindum til þess að semja um kalup og kjör meðlhna sinna, bg að bannað verði með lögum að kaiup hækki til næsta haiusts frá því, sem nú er. Sam- tímis á að lögfesta um jafnlang- an tíma það verðjag, sem nú er á helstu landhímaðarafiuriðum svo sem til þess að láta líta þannig út, að eirrnig bændur verði að færa fómir ekki síöur en laiunastéttimar. En þess er gætt, að koma ekki með .slíkar tillög- *ur fyrr en búið er að ákveða og stófhækka verðlagið á afurð- itra bænda í baiust og jafnfraimt er svo fyrir séð í iijlögumnn með þvi að ákveða að lögbind- ingin skuli ekki gilda nema til næsta haústs, að bændnr séu þá lausir allra mála og geti hækkað afurðaverð .sitt, fyrir hið nýja kjöt kemur þá á markaðinn. Með öðrum orðum: EftiT að búið er að sprengja verðlagið á öllnm helztu landbúnaöarafurðum, sem seldar era á innlendum markaði, upp úr öllu valdi, þannig að verka- menn verða nú til dæmis að að vinna hálfa aðra klukkustundí :fyrir einu kilógramani af kjöti, sem þeir þurftu ekki að vinna eina> klukkustunid fyrir áðiur, á að lögfesta það nýja hlutfall milli kaupgjaldsins og afurðaverðsins sem þarnnig hefir veri-ð skapað, I heijt ár. Svo á dansinn að byrja á ný, með enm meiri verð- bækfcun landbúnaðarafurðanina á kostnað 1-aunastéttainna og neyt- endamna í bæjiunum. Og þetta kalla forsprakkar Frænsóknarfl. Iau,sn dýrtíðarmáianna .i * Þessar upplýsingar, sem for- maður Framsóknarflokksms hef- ir gefið um hinar nýfu tijlögúr Framsóknarráðherranna í dýrtíð- armálunum, gera þau dularfullu skrif, sem undanfarna daga hafa verið að birta-st - í b] öðum Sjálf- stæðisflokksins, ailt í einu, eink- ar skiljanleg. Því hefir' verið lýst yfir í Al- þýðublaðinu, að Alþýðuflokkur- inn miini ekki Verða með íneinni þeirri „]ausn“ dýriíðarmálanna, sem reynd kynni að verða á kostnað Jaiunastéttiainna í Jandinu. Og sú yfirlýsing er í.fullu sam- ræmi við þá afstöðu, sean, Al- þýðuflokkurinn tók í vtor við um- ræðumar luan dýrtíðarmálin þá, þegar hann neitaði aö fallast á launaskattinn ,sem forsprakkar Framsóknarflokksúis og fomuiöur Sjálfstæðisflokksins höfðu kom- ið sér saman um og hindraði þar með, >að hann yrði í lög leiddur. En ei>ns og Sjálfstæðiis- flokkurinin og blöð hans tvistigu þjá fram á seinustu stund’, eins hafa þau nú reynt að hliðra sér' hjá því ,að taka nokkra afstöðu. I stað þess hafa þau undan- fama> daga birt hverja ritstjórn- argreinjna af annairri>, þar sem farið er mörgum orðuim um nauð- syn þess, að halda saman og koma í veg fyrir það, að stjórn- arsamvinnan rofni á dýrtíöannál- unum. Það er éktoi lengur ver- ið að líkja stjórnarsammnnu.nni við ,,Fram.söknarvist“, eins og Ární frá Múla gerði á dögunum, þegar hann var að hvetja ólaf Tliors til þess að standa upp og henda spilunium á borðið. Og það er ekki lengur ve'riö að tala uin það, að Alþýðuflokkurinn sé „dauður fIokkur“ og Stefán Jó- hann þý^ingarlauis í stjóminni af þvf, að hann hafi ekkert fylgi aö baki sér. Nú er það þvert á móti ailt í einu orðið bráð- nauðsynlegt, að Alþýðuflokkur- inn sé með um la-usn dýrtiðar- málarma og að allir stand'i sam- an! Hémarki sinu nær þessi flærð Sjálfstæðisflokksblaðanna i grein eftir Ama> frá Múla í Vísi á laugardaginn. ,„Hér erii-' til menn“, segir bann, „sem virðast halda að þeir séu að frelsa ættjö'rðina með þvi að hækka kjötpundið um nokkra aura eða skrúfa tíma- kaupið upp einhverja vi'hmd . . . Og svo á öll einingin að springa >á þessu þrefi um kjöt og kaup.“ Við .skiljum. Fyrir nokk'ru sið- an létu Sjé 1 fsfæöisflokks fo rs p rakk 'arnir verkamemiira i „,óðni“ sam þykkja ,að mótmæla harðlega „hin-ni gegndariausu hækkun á innlendum vörum„“ sem væri orðin „langtum meiri en ástæða e.r til“ En litlu siöar’ var það upplýst, að á sama tírna höfðu þrir þingmenn Sjál-fstæðisflokks- ins verið látnir krefjast þess af landbúnaðarráðherranum, að kjöt verði-ð yrði hækkað um 50 aura kíiógrammið umfram ■ það, sem búið var að ákveða af forráða- mönnum Framsöknarflokksins. (Þá var ekki v-erið að tala um „þref um kjöt' og kaup‘‘.) Þeg- ar þessi dæmalausa tvöfeldni Sjálfs'tæðisflokksins var afhjúp- uð', reynd'u blöð hans að bera blak af honum með þeirri full- yrðingu, að bann hefðé sfem slík- ur hvergi komið nærri saonþykkt „ sjálfstæðisv>erkama&nánna‘ ‘ , né k j ötli ækkun a rk r öf u ^sjálfstæðis- fliokksþingmannanna. En nú er ekki lengur hægt, að leika þann- ig tveimur skjöldum. Nú verð- ur ek'ki hjá því" komV jzt! aið sýna lit. Það sjá' II Ifi m íí í > s Smjðr í tunmun, kex, ttmbnr, benzin oo olinr. 1 — lý| IKILL REKI er nú víða fyrir Suðvesturlandi, Austurlandi og þó aðallega á Vesturlandi. Úr Staðasveit berast þær frétt ir, að þar reki allmikið af ýms- um munum. . Er þetta aðallega smjör í tunn um, kex i blikktunnum, tólg í tunnum, benzín, smurningsolía, timbur o. s. írv. þá mun víða hafa rekið tunnur með methyl- alcohol. Bændur hirða allan slíkan reka cg notfæra sér hann. — Samkvæmt lögum ber að aug lýsa vogreka, og ef enginn gef- ur sig fram, sem eigandi vog- reksins fellur það í eign ríkis- sjóðs ef það er 500 kr. virði eða meira, að frádregnum kostnaði, annars er það eign landeig- anda. Studentaráðs- kosningarnar í Háskólanum. KOSNINGAE, í Studenta- ráð Háskóla íslands fara fram 24. þ. m. Þrir listaT hafa komið frani: A-Jisti, listi Fra m sókna nnan na Þar eru efstu menniitnir: Þorvarð- ur K. Þorsteinsson, Bergþór Smári, Helgi J. HalJdórsson og Jóhannes Elíasson, B-Usti, listi Alþýðuflokksfélags Háskólastúd- enta og Félags róttækra stúd- enta; þar era þeir efstir; ’ólafur Bjömsson, Ghmnar Vagnsson, Skúli Tihoroddsen og Harald Vig- mo; C-Usti, listi Sjálfstæöismanna tog slcipa þar efsttu sætin: Einar Ingimundarson, [ \3isU ólafsson, Björgvin Sigurðsson og Jöritndur Oddsson, b'.öð Sjálfstæðisflokksins. Þess: vegna hin ámátlegu skrif þeirra úndanfarna daga tum að ekki megi rjúfa eininguna ög aliir vei'ði að standa saman að lausn dýrtið- anmálanna. V'o skiljum. Sjálfstæöisflokkiur- inn vildi svm gjamau gang-a inn á tillögur Framsóknarfliokksins um lögbindihgu kaupsims og þess hlutfálls, sem skapað hef- ir verið milli þess og afurða- verðs bænda með hinni gegnd- arlaustu verðhækkunarskrúfu á fcjöti og mjójk unda'nfarið. En hann þor.ir það ekki af ótta vi>5 „dauða f iokkinn“. þessvegnaernú tvístigið, tálað um nau'ðsyn þess að halda samain og bónarvegur farinn að Alþýðuflokknium um að vera með um „,lausn“1 dýr- tíðarmálamna. Eins iog áð hér sé um nokkra lausn dýrtíðarimál- anna að ræöa, -eða yfirleitt nokk- uð annað en ósvífna árás stríðs- gróðastéttanna á launastéttirniar í bæjum og kauptúnum lands- ins?! '■ ; Við bíðum og sjéuan hvað set- ur, hvað ofan á verður í Sjálf- stæðisflokknum — hræðslan um bændafylgið eða ó-ttinn við „claúða flokkinn“. DaabokKhoUenzfta flóttaðreigsios Systir min og ég í þýðinga V. S. V. er á hvers manns vorum. Upplagið er mjög takmarkað. Ðragið ekki að ná f |»essa sér» kennilegnstu bók styrjaldarinnar lilkynning fró Sðlisambaidi íslenzkra flskframleiðenda. Fisksölusambandið vill brýna fyrir félagsmönnum sín- um, að nauðsynlegt er að þeir kaupi nægilega snemma sait það er þeir áætla að þeir þurfi á næstkomandi vertíð. ÁUtur Fisksölusambandið að eigi sé hyggilegt að fresta slíkum kaupum þar til vertíð er byrjuð. Fisksölusambandið mun aðstoða félagsmenn í þessu efni, ef þeir óska. Gagníræðaskólmn i Beykjavík verður settur þriðjudaginn 21 október. Nemendor 2. og 3. bekkja mætl kl. 2. Nemendur 1, bekkja mæti kl. 4. Kennarafundnr mánudag 20 okt. kl. 5. Ingimar Jónsson. flároreiðslustofan Vonge í dag opnum við hargreiðslustofu á Skóla- vörðustig 5 undir nafninu Hárgreiðslustofan Vouge sími 2928. Fyrsta flokks vélar. Permanett Útlend oiía. Torfhifldur Baldvinsdéttir. Þríðnr Gunnarsdóttir. tilkir þær, sem unnu hjá oss undirrituðum fyrir brunann 2. maí þ. á., og vilja vinna áfram hjá fyrirtækinu, óskast til viðtals. SJÓKLÆÐAGERÐ ÍSLANDS H. F. ÚtbreiðtO Alpýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.