Alþýðublaðið - 21.10.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.10.1941, Blaðsíða 1
íj ALÞÝÐUBLAÐH) RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR í»REOJUD. 21. OKT. 1941. 246. TÖLUBLAÐ Fyrsti sjónleikur haustsins Haraldur Björnsson sem Josua Stuart, Brynjólfur Jóhannesson sém Briggs verkamaður og Jón Aðils sem Kurtz læknir í sjón- leiknum Á flótta eftir Rob. Ardrey, s'em frumsýndur var af Leik- félaginu í fyrrakvöld. Sjá leikdóm innan í blaðinu í dag. Ógurlegasta skriðdrekaárás stríðsins að heffast við Moskva ----------------------» „ „ Þjéðverjar sagðir nafa 16000 skriodreka par. I HERSTJÓRNARTILKYNNINGU RÚSSA í morgun segir, að barizt hafi verið látlaust í alla nótt við Moz- haisk, Malo Jaroslavetz og Kalinin, vestan, suðvestan og norðvestan við Moskva. Sérstaktega hörð er orustan sögð hafa verið um Mozhaiska, sem Þjóðverjar náðu iim skeið á sitt vald, en misstu aftur. Til vígstöðvanna við Kalinin eru nú komnar rússneskar hersveitir austan úr Sibiriu. Er það talið úrvalslið enda halda Rússar uppi harðvítugum gagnáhlaupum á þessum slóðurn. í útvarpinu í London var skýrt frá því seint í gærkveldi, að Þjóðverjar hefðu nú dregið að sér fleiri skriðdreka á víg- stöðvunum við Moskva en dæmi væru til í ófriðnum áður. AIpfðsisiibeÉ allt land m§ teto upp baráttu nin llhiáinp kaopsins. Snýr sér í dag til stéttarfélaga allra iaun~ fiega iijri samvinnu til þess að hrinda árásinni Samtal vfð framkvæmda- stjóra Alþýðnsambaedsiiis, .....—„,—„—^j,---------------,<—„— STJÓRN ALÞÝÐUSAMBANDS ÍSLANDS sendi í gær alþingi og ríkisst jórn samþykkt þá, sem hún gerði í fyrra dag og birt var hér í blaðinu í gær. í dag sendir stjórnin bréf til allra stéttarfélaga launa- manna í landinu, þar sem þeim er skýrt frá því hvaða tillög- ~at hafi komið fram í dýrtíðarmálunum og á hvérju launa- sstéttirnar eiga von ef þær ná fram að ganga. s Af þessu tilefni hefir Alþýðubiaðið haft samtal við Jón Sigurðsson framkvæmdarstjóra sambandsins og sagði hann meðal annars. „Þótt verkaiýðsfélögiin hatfi á sínwm tíma sætt sig við þá lög- bindingu kaiups, er ger'ð var með fjórir lenn ír nmferð i stötí. Ðrukku liárvntn, anís dropa ©g „hristing" SAMKVÆMT upplýsingum fulltrúa sakadómara höfðu 35 menn verið „teknir úr um- ferð" um síðustu helgi vegna ölvunar á almanna færi. Höfðu þeir, að því' er þeir isögðú sjálfir, flestir neytt víns, sem setuliðsmenn höfðu veitt þeim. Frh. á 4. síðu. gengislögunwm 1939, er áreioan- Iegt að þau munu ekki sætta sig við það sama nú, enda eHgin á- stæða til. Þegar gengislögin voru sett, var þao af brýnni nauðsyn þess, að rétta hag atviainufyriTtækj- amna.er veiílsst voru stórsfculd- ug og á heljarþrörninni, ef eitt- hvað yrði ekki aðgert sem aÖ gagni mætti verða. Nú eru aðstæður aðrar; öM tog- arafélögin hafa á tveim siðustu áruim mokað saman milljóna 'gróða, og hin smærri skipin ha'fa' einnig skilað góðum hlut, skuld- ir. jgíeiddar, og laglegua- skild- inguir í agóða þar að aiuki. Al'Iir, sem eitthvað hafa fram- leitt, eða eitthvaið hafa haft að selja, hafa mokað sairnan fé. Þeir einu;, setn ekki hafa orðjft aðnjótarídi þess „gósða" árferð- is, sem um er talað, og það með réttu fyrir allflest fyrirtæki og marga !einstaklinga,.eru þeir, sem laun taka, samkvæmt samniingum, eða á annan hátt, og á ég þar við verkafólk alit og það sem við iðn vinnur, skrifistio-fufólk og verzlunarfóik, kennara og lágt launaða emhættismenn. I orði kveðnuvhefir kaiup þessa fólks hækkað eftir því sem' dýr- tíðin hefir aukizt og þó ekki fylli- "e?a, því fullyrða má, að mörgum verður erfiðara mí að láta íaiunin hr-ökkva fyrir kaupurn á brýnustu lífsnauðsynjium héldur eti yar fyrir striði'ð. Það hefir verið talað- um það háa kauip, miklu vinuu og vel- megu'n, er verkamenn "verða að- njótandi, og jafnvel af suimorm verið séð ofsjónum yfir, en þess hefir ekki verið getið, að til þess að ná þessuim tekjium, hafa verka^ menn orðið að leggja mikií. eð sér, vinna eftir- og nætu.rvinn'u ng helgidagana með — og hafa sum- ir jafnvel gengfið svo laingt, að katla þetta stríðsgfoða! Það hefir ekki verið talað um það, að hæ'tta sé á, að verkai- menn ofbjóði viinniuþreki sínu með áframhaldandi, þfiot'lausri erfið'isviinnu; en ég vil hiklaiust fullyrða, að margur verkamaður myndi gjarnain vilja njóta fleiri hvíldar- og frístiunda en efni og ástæður hafa leyft nú Uni' langain tíma. Frá þeim grundvelli, er lagður Frh. á 2. siðu. Er talið, að þeir muni nú hafa samtals um sextán þúsund skrið dreka og muni ógurlegasta skrið drekaárásin í öllum ófriðnum hingað til, vera um það bil að hefjast vestan við Moskva. Við Leningrad eru Þjóðverj- ar nú hinsvegar í vörn enda er talið, að þeir hafi flutt mikið lið þaðan til vígstöðvanna við Móskva. Suður við Asovshaf halda þeir áfram hinni heiftarlegu sókn sinni til .Rostov og var í gær kveldi sagt í fréttum frá Lond on, að Þjóðverjar teldu sig nú vera komna svo nálægt þeirri borg, að fremstu hersveitir þeirra sæu þangað. Frá Rostov liggur eins og kunnugt er járnbrautin til Kákasus. Gætu Þjóðverjar því snúið liði sínu beint suðaustur þangað, ef þeir næðu Rostov. En í London er talið vafasamt, að þeir geri það. Nokkrar líkur eru taldar til þess, að þeir haldi sókninni fysst áfram í austur átt alla leið til Stalingrad við Volgu, til þess að slíta alltxsam- band milli Kákasus og Evrópu- héraða Rússlands. Odessa inolimað í Mmeeín. Fregn frá Berlín í gærkveldi hermir, að Antonescu hershöfð- ingi, ríkisleiðtogi Rúmena hafa á sunnudaginn gefið út opinbera Frh. á 4. slðu. r^#.»^»»^»^^»-»»^^#^»N»#^»^#s#^»-#s»^#^ •> Sovétstjórnin lór til Enibisjev við Volgn, 900 km. fra Hoskva. 1? RÉTÍTARITARI skýrir svo frá í fregn, sem !; birt var í London í morg- I; un, að sovétstjórnin hafi ;; nú flutt til borgarinnar ;; ; | Kubisjev við Volgu en ekki ;i til Kasan eins og áður var ;j ætlað. Kubisjev, stem þekktari undir gamla nafninu ;; Samara, liggur miklu sunn | !; ar.og austar við Volgu en jj Kasan, og er vegarlengdin . þangað frá Moskva um 900 i; km. Fréttaritarar og fulltrú > ar erlehdra þjóða, eru nú í er einnig sagðir vera komnir « 5 til Kubisjev. <¦ '¦ * i Likið, sem rak við firandagarð álitið af Fáll Benjamínsspi frð FáskrAðsfirði. LÖGREGLAN hefir nú rann sakað af hverjum líkið muni vera, sem f annst síðast lið inn laugardag vestan Granda- garðs og sagt var frá hér í blað- inu í gær. Fatatætlur þær, sem voru á líkinu benda til þes's, að líkið muni vera af Páli Benjarníns- syni kaupmanni frá Fáskrúðs- firði, sem hvarf hér ,í Reykja- vík 7. ^apríl s. 1 .og spurðist ekkert til hans síðan. Þingsályktnnartillaoa nm end- nrskoðnn fisisolnsamninosins. ^ ; ------------+_----------- Lögð frarn af Finni Jónssyni í gær. P INNUR JÓNSSON flytur ¦*¦ í neðri deild tillögu til þingsályktunar um fisksölu- samninginn við Breta. Er tillag- an svohljóðandi. „Neðri deild Alþingis álykt ar að skora á ríkisstjórnina að íeita nú þegar eftir endur- skoðun á fisksölusamningnum við Breta". Greinargerðin fyrir tilögunni er stutt. Hún- hljóðar þannig: „Auk þess, sem samningur þessi hefir mætt mjög sterkri gagnrýni af hálf u f iskirnanna og útgerðarmanna, hefir fram- kvæmd hans farið þannig úr hendi, að óviðunandi má telja".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.