Alþýðublaðið - 21.10.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 21.10.1941, Page 1
UÞYÐUBLABIÐ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR ÞSIÐJUD. 21. OKT. 1941. 246. TÖLUBLAÐ Fyrsti sjónleikur haustsins Haraldur Björnsson sem Josua Stuart, Brynjólfur Jóhannesson sem Briggs verkamaður og Jón Aðils sem Kurtz læknir í sjón- leiknum Á flótta eftir Rob. Ardrey, s'em frumsýndur var af Leik- félaginu í fyrrakvöld. Sjá leikdóm innan í blaðinu í dag. Óprlenasta skriðdrekaárás stríðsins að heffast við Moskva ..—— Þjéðverjar sagðir hafa 16000 skriðdreka þar. i í útvarpinu í London var skýrt frá því seint í gærkveldi, að Þjóðverjar hefðu nú dregið að sér fleiri skriðdreka á víg- stöðvunum við Moskva en dæmi væru til í ófriðnum áður. Alþýdusambandid tekur upp baráttu um illt land iep Iðobininp kanpsins. -—.—►-,- , Snýr sér í dag til stéttarfélaga allra laun- þega um samvinnu til þess að hrinda árásinni Samtal við framkvæmda- stjóra Alfíýðusambandsins. STJÓRN ALÞÝÐUSAMBANDS ÍSLANDS sendi í gær alþingi og ríkisstjórn samþykkt þá, sem hún gerði í fyrra dag og birt var hér í blaðinu í gær. í dag sendir stjórnin bréf til allra stéttarfélaga launa- manna í landinu, þar sem þeim er skýrt frá því hvaða tillög- ur hafi komið fram í dýrtíðarmálunum og á hverju launa- stéttirnar eiga von ef þær ná fram að ganga. Af þessu tilefni hefir Alþýðublaðið haft samtal við Jón Sigurðsson framkvæmdarstjóra sambandsins og sagði hann xneðal annars. HERSTJÓRNARTILKYNNINGU RÚSSA í morgun segir, að barizt hafi verið látlaust í alla nótt við Moz- haisk, Malo Jaroslavetz og Kalinin, vestan, suðvestan og norðvestan við Moskva. Sérstakl'ega hörð er orustan sögð hafa verið um Mozhaiska, sem Þjóðverjar náðu iim skeið á sitt vald, en misstu aftur. Til vígstöðvanna við Kalinin eru nú komnar rússneskar hersveitir austan úr Sibiriu. Er það talið úrvalslið enda halda Rússar uppi harðvítugum gagnáhlaupum á þessum slóðum. Er talið, að þeir muni nú hafa samtals um sextán þúsund skrið dreka og muni ógurlegasta skrið drekaárásin í öllum ófriðnum hingað til, vera um það bil að hefjast vestan við Moskva. Við Leningrad eru Þjóðverj- ar nú hinsvegar í vörn enda er talið, að þeir hafi flutt mikið lið þaðan til vígstöðvanna við Móskva. Suður við Asovshaf halda þeir áfram hinni heiftarlegu sókn sinni til .Rostov og var í gær kveldi sagt í fréttum frá Lond on, að Þjóðverjar teldu sig nú vera komna svo nálægt þeirri borg, að fremstu hersveitir þeirra sæu þangað. Frá Rostov liggur eins og kunnugt er járnbrautin til Kákasus. Gætu Þjóðverjar því snúið liði sínu beint suðaustur þangað, ef þeir næðu Rostov. En í London er talið vafasamt, að þeir geri það. Nokkrar líkur eru taldar til þess, að þeir haldi sókninni fysst áfram í austur átt alla leið til Stalingrad við Volgu, til þess að slíta allt sam- band milli Kákasus og Evrópu- héraða Rússlands. „Þótt verkaiýðsfólögin hafi á sínum tínxa sætt sig við þá lög- þindingu kaiups, er gerð var m'eð menn teknir 4r nmferð i nótt. Drukku hárvatn, anis dropa og „hristing44 SAMKVÆMT upplýsingum fulltrúa sakadómara höfðu 35 menn verið „teknir úr imi- ferðlt um síðustu htelgi vegna ölvunar á almanna færi. Höfðu þeir, að því er þeir sögðu sjálfir, flestir neytt víns, sem setuliðsmenn höfðu veitt þeim. Frh. á 4. síðu. gengislögunum 1939, er áreiðan- legt að þaui munu ekki sætta sig við það sama nú, enda emgin á- stæða til. Þegar gengislögin voru sett, var það af brýnni nauðsyn þess, að rétta hag atviinnufyrirtækj- ainna.er vei f.lest voru stórskuld- ug og á heljarþröminni, ef eitt- hvað yrði ekki aðgert sem að gagni mætti verða. Nú erU' aðstæð'ur aðrar; ö'l tog- arafélögin hafa á tveim síðustu áru'm mokað saman milljóma gróða, og hin smærri skipin hafa einnig skilað góðum hilut, skuld- ir greiddar, o,g 1 aglegur skild- inguir í ágóða þar að aiuki. AlHr, sem eitthvað hafa fram- leitt, eða eitthvað hafa haft að selja, hafa intokiað saman fé. Þeir elnu, sem ekki hafa orðih aðnjótarídi þess „góða“ árferð- is, sem um er talað, og það með réttu fyrir allflest fyrirtæki og marga einstaklinga,. eru þeir, sem laun taka, samkvæmt samningum, eða á annan hátt, og á ég þar við verkafölk allt og það sem við iðn vinnur, skrifistofufól'k og verzlunarfölk. kennara og lágt launaða embættismenn. 1 orði kveðnu hefir kaup þessa fölks hækkað eftir því sem dýr- tíðin hefir auki'zt og þó ekki fylli- e?a, því fullyrða má, að mörgum verðUT erfiðara nú að láta laiunin h'-ökk\'a fyrir kaupum á brýnustu lífsnauðsynjum heldur en var fyrir stríðið. Það hefir verið talað um það háa kaup, mi'klu vinnu og vel- megun, er verkamenn verða að- njótandi, >og jafnvel af sumum verið séð ofsjónum yfir, en þess hefir ekki verið getið, að til þess að ná þessuim tekjum, hafa verka- menn orðið að leggja mikií eð sér, vinna eftir- og næturvinnu og helgidagana með — og hafa smm- ir jafnvei gengið svo langt, að kal'la þetta stríðsgtéða! Það hiefir ekki verið talað um það, að hæ’tta sé á, að verka- menn ofbjóði vmnuiþneki sínu með áframhaldandi, þrotlausri erfiðisvinnu; en ég vil hik'IaUst fullyrða, að margur verkamaður myndi gjarnan vilja njóta fleiri hvíldar- og frístiuinda en efni og ástæður hafa leyft nú um langan tíma. Frá þeim grundvelli, er lagður Frh. á 2. siðu. Sovétstjórnin lór til Knlbisjev við folgn, 900 km. Irð Moskva. DBÉTTARITARI skýrir svo frá í fregn, sem birt var í London í morg- un, að sovétstjórnin hafi !; nú flutt til borgarinnar Kuhisjev við Volgu en ekki til Kasan eins og áður var ætlað. Kubisjev, sem þekktari er undir gamla nafninu Samara, liggur miklu sunn ar og austar við Volgu en ; Kasan, og er vegarlengdin ; þangað frá Moskva um 900 ; km. Fréttaritarar og fulltrú- ar erlendra þjóða, eru nú einnig sagðir vera komnir til Kubisjev. Líkið, sem rak við Granðagarð ðiitið at Páli Benjaminsspi frð Páskrúðsfírðí. Odesta innlimuð i RAmenio. Fregn frá Berlín í gærkveldi hermir, að Antonescu hershöfð- ingi, ríkisleiðtogi Rúmena hafa á sunnudaginn gefið út opinbera Frh. á 4. slðu. l: ÖGREGLAN hefir nú rann sakað af hverjum líkið muni vera, sem fannst síðast lið inn laugardag vestan Granda- garðs og sagt var frá hér í blað- inu í gær. Fatatætlur þær, sem voru á líkinu benda til þess, að líkið muni vera af Páli Benjamáns- syni kaupmanni frá Fáskrúðs- firði, sem hvarf hér í Reykja- vík 7. apríl s. 1 .og spurðist ekkert til hans síðan. DingsálFktnnartillaga uni end~ nrskoðnn fisksolnsasnninpins. Lögð fram af Finni Jónssyni í gær. F INNUR JONSSON flytur í neðri deild tillögu til þingsályktunar um fisksölu- samninginn við Breta. Er tillag- an svohljóðandi. „Neðri deild Alþingis álykt ar að skora á ríkisstjórnina að Teita nú þegar eftir endur- skoðun á fisksölusamningnum við Breta“. Greinargerðin fyrir tilögunni er stutt. Hún- hljóðar þannig: „Auk þess, sem samningur þessi hefir mætt mjög sterkri gagnrýni af hálfu fiskimanna og útgerðarmanna, hefir fram- kvæmd hans farið þannig úr hendi, að óviðunandi má telja“.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.