Alþýðublaðið - 21.10.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.10.1941, Blaðsíða 2
ALPYOOBLAPIO ÞRIÐJUD. 21. OKT. 1941. KATBÁTSTORINGI wmnímA^wt* / Allir kannast við þýzka kirkjuhöfð- iugjaim MARTIN NIEMÖIXER — manninn, sem stóð í forustu þjóna Krists í Þýzka- landi fyrst eftir valdatöku Hitlers og gerðist eldheit- ur „þjóðernis- sinni“. Átökin milli hans og þýzka nazismans eru kunn alheimi og enduðu þann veg að Niemöller, glæsilegasta og andríkasta kenni- manni Þýzkalands síðan Martin Luther var uppi, var varpað í fangelsi eftir að hafa orðið fyrir heiftarlegum árásum „foringjanna". Hitt mim tiltölulega fáum kunnugt, að Niemöller var kafbáts- foringi í siðasta stríði. Hann var þá einn hættulegasti óvinur Bandamanna á höfunum, sökkti skipum, sem voru þúsundir tonna að burðarmagni allt frá hafnarmynni Alexandriu til stranda Englands og Ameríku og lenti í hinum ótrúlegustu æfíntýrum. Það, sem gefur þessari bók fyrst og fremst gildi er hin ber- sögla en látlausa frásögn mikilmennisins sem ekki þarf á því að halda að skreyta atburðina með ýkjum og stóryrðum eða bera þá inn í litað ljós. Hann segir það eitt, sem satt er og á þann hátt að við vítum að það er satt. Engu að síður er bókin spennandi og skemmtileg eins og æfintýri og við'lestur hennar eru menn margs vísari um Hfið í stríði — ekki aðeins því stríði, sem háð er með tundurskeytum og flugvélasprengjum heldur og því stríði, sem einstaklingurinn heyir í baráttunni við sínar eigin ’ tilf inningar. Víkingsútgáfan. Garðasirætl 17. Auglýsing um verðlagsákvæði Verðlagsneind hefur samkvæmt heimild i lögum nr. 118 2. júlí 1940, ákveðið hámarksálagningu á sauma- vélar svo sem hér segir : í heildsölu 150/° í smásölu: a) Þegar keypt er af innlendum heild. sölubirgðum 25% b) Þegar keypt er beint frá útlöndum 35% Þetta birtist hér með öllum peim, sem pað varðar Viðskiptamálaráðuneytið, 20. okt. 1940. Danskt islenskt orOasafn eftir Ágúst Signrðsson Orðasafnið nær yfir 1. og 2. hefti kennslubókar hans og fyrri hlutann af »Danskir leskaflar«. Orðasafnið er ómissandi öllum nemendum. — Kostar 8 kr. Bókaverziun ísafoldarprentsmiðju. Fyrsti sjónleiknrinn i haust: í flðtta, eftir Rob. Ardrejr mKms*" ii ii ♦ ■ Fnmisýnmg ieikfélagsins í fyrrakvöld. Alþýðusambandið og lögbiud- ing kaupsius. Framhald af 1. síðu. 'I ; -■ - 1' • ! var utrdir útreiknjnga kauplags- nefndar, um dýrtíðarvísitöMna, hefir kaupgjaM hækkaö aðeins tun 66o/oásama tíma,sem margar þær vörur er almennrngur þarfn- ast, hafa liækkað um 70—232 %, og vlrðizt þvi verkamönnum og öörum iaimþegum lítil sanngirni aö lögfesta gruínnkaup og ,lög- hanna ’hækkuin kaups í samræm i við hækkandi vísitölu' þótt fylgj- andi séu {>eir skynsamlegwm ráö- stöfunium er geröar yrðu tH þess að koma í veg fyrir auikna dýr- tið, t. d- með því, að stemma st%u við auknu okri á þeim lífsnauðsynjum er þeir mest þurfa að kaiupa af, svo sem, kjöti, smjöri, mjólk, fiski, kartöflum o. fl., er allt hefir hækkað um 100—200 °/o frá því verði sem var fyrir stríð.' Launastéttimar skilja ekki, sem varja er von, að nauðsynlegt sé, að lögfesta kaup, th að halda niðri. dýrtiðinni. Þær lita svo á, að ef komið er í veg fyrir hækkun verðs á hinuan ýmsu vörutegundtim, sé þar með komið í veg fyrir hækk un visitölu, og þá einnig kaups, því tekið er fram í ö 11 um samn ingum stéttarféláganna að á gmnnkatopið skuli kioma full dýr- tíðampphót samkvæmt dýrtíðar- visitölu kauipjagsnendar.“ — Hefir Alþýðuisambandið gert nokkrar ráðstafanir til þess að neyria til að koma í veg fyrir að framkomnar tillöguir Um lögbind- Sngu kaups næðu fram að ganga? „í blaöi tokkar, sambandstiðind- u.m, er út kom Mm slðustu. mán- aðamót, l&orn greln um dýrtíðar- málin, þar sem við létum fé- lögin vita, hvað á seyði var, og báðuim þau að vera á verði og fylgjast af vakandi athygli með því, sem gerði'ist í |>essiim rnálum. Þá höfum við með þeiiri á- lyktun, er samþykkt var á fundi stjðmar Alþýðusambandsins þann 19. þ. m. og lýst var í Al- þýðublaðinu í gær, harðlega mót- mælt þeirn tillögum, sem fram ero komnar um að lögbanna hækkun gmnwkaups óg fulla hækkun á kaupi samikvæant dýr- tíðarvisitölu. Ályktun þessa send- um við í ibrtéfí dags. í gær bæði til' ríkisstjórnarin-nar og alþingis. Þá höfum við í dag enn á ný með bréfi til allra vefkalýðsfé- laganna innan sambandsins, en þau em 98 með um 13 þúsund meðlimum, sent út aðvöiun um þá hættu, sem fram undan er.“ L- Er mokkuð fleira, sem þú vildir segja i sambandi við þessi mál? „Aðeins það, að ég vil hiklaust fullyrða, að ef tillögur þessar ná fram að ganga, grunnkaupið lög- fest, bönntuð liækkun kaups sam- kvæmt dýrtíðarvísitölu og sarnn- ingsrétturinn tekinn af félögUnum, má búast við að Uipp rísi meiri deilur. en heppilegt er á þeim tímum, sein nú enu. 1 , ' Hins Vegar tel ég líklegt, að félögin flest og launþegar yfir- Ie:tt sætti sig við þær reglur, sem nú gilda, þó að þeim starfsstétt- um undanskijdum. sem verst hafa orðið úti, en þar á m.eðal eru1 bílstjóra’r og verksmiðjúfólk, s\-o einhverjir séa -nefndir.“ Útbreiðið Alþýðublaðið. ONEITANLEGA er það ný- stárlegur sjónleikur, senr Lei'ðir fyrir sjónir áhtorfandans margar persónur., sem hvergi eiga að vera ti 1 nenia. í huga eins nranns, eru skapaðar af í- myndunarafli hans og taka á sig þá mynd, sem hann fær þeim. En svo er þessu háttað í leikrit- inu Á flótia, fyrsta sjónleiknunr, sem Leikfélag Réykjavíkur sýnir á þessu leikári. Aðeiins fjórar persónur af ellefu eru raunveru- legt fólk, samtimamenn aðalper- sónunnar. Hinar allar eru löngu dáið fólk, senx þessi aðalsögu- hetja kallar fram í huga séT. Sjónleikurinn gerist í vita á eyði'skeri úti í mjðju Michigan-. vatni. Eyjan heitir Thunder Ftock og er afarlítil ; það er hvítur. sandur í fjönrtboTðmu. Þaima býr aðeins ern lifandi ve'a, C arleston vitavörður, og þegaT hann kom þangað, voru þar nokkrir hvítir máfar, sem hann skaut alla sam- an, — hann veit ekki hvers vegna. Þetta er maður á bezta aldri og hefir jafnan dvalizt má'tt í hring- iðu heimsviðburðanna. Hantn er afburða rithöfundur og {>ekktur fréttaritarj störblaða, var í Spán- arstyrjöldinni o. s- frv. Hvemig stendur nú á því, að slíkur mað- ur sezt að á eyðiskeri fjarrj um- heimmuni og vi-I! ekki einu sinníi fá útvarp eða blöð? Þeirrí spum- ingu fáurn vér svarað í fyrsta þætti. Einui sinni í máwuði koma tgestir í ÞrumukLett. Það eru þeir Flunniing ' umsjónannaður og Streeier flugmaður, fornvinur vitavarðarfns. Þeir ta]a nú saman einslega, Charfeston og Streeter, og það kemur í ljós, að Charle- ston er á flótta — frá heiminum, samtíð sinni og sjálfum sér. Hann Ke.fir „borft á“ áx\im saman, og hann vill feginn sjá eátnhverja von til þess, að jnannkynið, .menning þess >og Ufsgæfa eigi sér bjarta framtíð. En hann getur ekki séð það. Þess vegna kýs hann að hverfa, dveljast í ein- veru. með hugsunúm síniutn. 1 rauríinni er Streeter vSnuír hans á sama flóttanuim. Hann gerist orrusiuflugmaður í Kína, flýgur út í opinn dauðann. En Clxarle- ston verður eftir á eyöiskcri sínu og Iokkar fram úr móðu gleymsk- unnar fól,k, sem först fyrir 90 ár- Biml í sjösiysi i nánd við Þruanu- klett- Hann heldur, að þessir inn- ílytjendur hafi borið í brjósti ó- skelkula von urn framtíð heims- ins; flóttamenn þeirra tíona áttu sér eina von — Ameriíku, hugs- ar hann.; við, flóttambenn nútírn- ans, eigum enga sláka. Þess vegna vilil hann lifa með þessu fólki. Hann sigrast á takmötkun- um timans og sameinast því. Og nú kynnumstvér þessú fóíki, þessum afturgöngum. Höfundjúr- ■inn Jeiðir einn eftir' annan fram á isvlðið. Þetta er ekkert merki- Jegt fólk. Briggs verkamaður er ekkert annað en hlægi'legur ein- feldningur, Kurtz Jæktnir er rol-a, Antne Maxáe, kona lians, grunn- hyggin tilgerðardrós, Melanie, dóttir þeirra, rellótt duttlunga- Emilía Borg sem Anne Marie og Lóló Jónsdóttir sem Melanie. stelpa og ungfrú Kirby ofstaakis- fuli pipatkerling. Er það þetta fólk, sem á „vonina“? Áhorfiendúr hlæja. Er þetta að snúast í skop- leiik? En nú skerst Jósúa Skip- stjóri í leikinn. Hann er sá eini, sem veit, að hann er dáinn. Hann segir Charleston, að s\x>na hafi þetta fólk, farþegar hanjs, ekki verið í ratun-enuleikanum; það var dýpra og sanuára, segir hann. Og nú gerast einkennileg strarnn- hvörf í leiknum, og. hafa fbestir áhorfendur ,sjálfsagt aldrei séð neitt því líkt. HöfunduTinn tekur alfí atriðið upp aftur, leáðir per- sónumar1 fram að nýju. Hann undirbýr þetta vei, en þó hlýtur hér að vera eldraun fyrir leik- stjóra og leikendur. Þeir feonia fram í sömu ger\unum og áður, en nú eru persónurnar sálu gæddar, mótaðar af lífi og lífs- reynslu, og vér sjáum þær i nýju Ijóisi. Vér sjáum, að Briggs veifea- .maður er Mltiúi htnna þrælikúg- uðu. undirstétta allra tíma, KuXtz er sniCJinguiinin, sem hinár skamm- s>ýnu ofsækja, öillög hans hafia isett mark sitt á konu hans og dóttúr, ungfrú Kirby er herská hugsjónakona. Leikendurnir komast yfifleitt þokkailega frá {æssari eldraun. í Mutverki Brigg.s sý-ni.r BrynjóLf- ur Jóhanmesson það enn eim si.nn;, hv'flíkur aíburð2feik.afí harun getwr verið- Takið eftir bak- svipnum á Briggs, þegar hann kemur ofan af loftinu frá bana- ij>eði konu sinnar. Það er eins og alllt umikoímiuleysi og þrælkun heímsins hvili á þessum slkökkiu og iúaJegu. ’herðum. Briggs er ekki tlengur bnosltegwr Nú sjáurn vér, að þetta er öreiginn úr verk- smiðjunum í Birminghaim, nft- hvítur af postMlínsrykinu, með ó- heiilavænlegan þrá-hósta, — fieigur. Jóni Að:fls tekst vel með dr. Kurtz í en.diurtekningaratrJð- inu, en. verður rföai' fufd pnestiieg- iur. Soffia fer vel með hlutverk ■ungfrú Kirby og öllU betur fyrfr endurtékninguna en eftir. Emilíu Borg og Lóló Jónsdóttur tekst þessi tv’íleikur síður, en þó er ieikur þeirra lýtalauis. Haraldur Bjömsíón er eðlileguT. í hliutverki Jösúa sldpstjóra, manns, sem er 'lífsreyndur og skijningsgóður og kemur fram til góðs. Sama er að segja um Val Gíslason, sem leik- Frh á 4. sfðu. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.