Alþýðublaðið - 21.10.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.10.1941, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUD. 21. OKT. 1941. ALÞTÐUBIAÐ1Ð ÞRIÐJUDAGUR Næturlæknir er Theodór Skúla- son, Vesturvallagötu 6, sími: 3374. Næturvörður er í Laugavegs- og» Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 20.3 Erindi: Indland og Indverjar, III (Sigfús Halldórs fró Höfn um). 21.00 Tónleikar Tónlistarskólans: Strengjasveit (dr. Urbantsc- hitsch stjórnar): a) Tvö ís- lensk þjóðlög eftir Svendsen. b) Serenata notturna eftir Mozart. 21.25 Hljómplötur: Symfonia nr. 1 eftir Beethoven. Tilkynning frá skrifstofu ríkis- stjóra: Ríkisstjóri tók á móti þáttakend- um í fundi héraðsdómara á skrif- stofu sinni í Alþingishúsinu föstu- dag 17. okt. kl. 16. Var þaðan hald ið að Bessastöðum, til þess að skoða staðinn. Þótt enn eigi talsvert langt í land að lokið sé aðgerðum þar, fengu menn þó nokkra hug- mynd um hvernig ríkisstjórasetrið muni líta út þegar lokið er aðgerð- um. Mr. Cyril Jackson, brezki sendikennarinn, flytur háskólafyrirlestur á ensku fyrir al- menning í kvöld og ætlar hann að Hvenfélag Frikirkju- safnaðarins i Reykjavík heldur fund' í kvöld, Þriðjudaginn 21. okt. ki. 8 í Iðnó (uppij Stjórnin. tala um brezka útvarpið. Fyrir- lesturinn verður haldinn í 1. kennslustofu Háskólans og hefst kl. 8.15. Umferðaslys. í gær rákust á íslenzkur vörubíll og brezkt bifhjól á Lækjargötu. Maðurinn, sem var á bifhjólinu, meiddsit eitthvað á fæti. I Operettan Nitouche verður sýnd annað kvöld og hefst aðgöngumiðasala kl. 4 í dag. Píanóhljómleika heldur Margrél Eiríksdóttir í . Gamla Bíó sunnudaginn 26. okt. j kl. 3. Aðgöngumiðar eru seldir hjá Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar j og Hljóðfæraverzlun Sigríðar j Helgadóttur. ---——----- Yflrifsing frá áfeng- isverzinn ríkisins nm methylalcoholið. Ur r AF ónákvæmu orðalagi í frásögnum blaða og viðtöl- iuim peirra við menn í saimbandi við afskipti Áfengisverzlunar Rík- isins af Methylaloohol, sem fyrir nofckrui raik á fjöriur aiusttur í Skaiptafellssýslu., þykir rétt að taka petta fnam: 1. Methylalcohol heyrir ekki ti’l peim vörum, sem Áfengisverzlun ilfcisinsi 'hefiir lein'kaiinnflutrniing eða einkasölu á. 2. Síðan ákveðið var með lög- um, að vökva þennan skyldi nota í áttavita, hefir Áfengisverzluinin lengst af haft nokkuð af pessari- Vil kaupa verzlan eða veitingastofu Staðgreiðsla. Upplýsingar í siraa 5605. vöru í búgðum til hagræðis fyrir lyfjabúðir og fyrir sérfræðinga, sem eftirlit hafa mieð pessum tækjtnm. 3. Þegar sýsluimaiðurinn í Vík spurðist á sínum tíma fyrir um innkaupsverð á pessari vöru og við hvaða verði Áfengísverzlunin mundi geta keypt hana, lét hann svo uim maelt, að verð pettu mundi tæpast borga flUtnings- kostnab (frá Viik til Reykjavikur). 4- Jafnframt var sýsiumannin- um pá greinilega skýrt frá pví, að hér væri um eitraða vöru að ræða, og skyldi hann haga ráð- stöfunium með hli'ðsjón af pví. 5. Áfengisverzlun Rlkisins hefir farið svo varlega með útlát á Methylaloohol, að hún heftr t. d. neitað reglusöm'um og traustum forstöðumönnum tréismiðaverk- stæða um pessa vöru tíl pynn- ingar á pólitúr, pótt Áffengis- verzl'unin hafi á saima tíma \ærið uppiskroppa með aöra vöriu, sem notuð hefir verið í pessiu skyni: Réykjavík, 21. okt- 1941. Guðbrsndlur Magnússtm, forstjóri Á. V. R. Athugasemd. TTILEFNI AF peim ummælum Björns Blöndals • Jónssonar löggæzlumanns í viðtali við Al- pýðuiblaðið I gær, að hann hefði snúið sér til landlæknis út af sölu methylalkjohoisins í Vik í Mýrdal, en Candlæknirinn ekki vijjað sinina málinu neiitt, hafa Alpýðuiblaðiniu horizt pær upp- lýsingar frá landlækni, að hann hefði tjáð löggæzlumainninium, að hainn, landlæknir, hefði ekfci neina lögsögu um verzlun í Lahd- ínui utan lyfjatoúða'nna. Það væri lögreglam og dómsvaldið, sem par ætti að taka í taumaina, enda hefði hann ieiðbemt löggæzlu- manninium í þessu efni. CAMLA BlO Congo Maisie Ameríksk kvikmyn'd með ANN SOTHEKN JOHN CARROL og RITA JOHNSON sýnd kl. 7 og 9 Áframhaldssýning kl. 3.30.6.30 (Disbarred) SVIFTUR MÁL- MÁLFLUTNINGSLEYFI I með ROBERT PRESTONOS OTTO KRUGER Börn fá ekki aðgang. h nýja bio aa Úlfurinn á njósnaraveiðum (The Lone Wolf Spy Hunt). 1 Spennandi njósnaramynd Aðalhlutverkin leika: WAREN WILLIAM og IDA LUPINO. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Lækkað verð kl. 5). TÓNLISTARFÉLAGIÐ OG LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR NITOUCHE Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4 til 7 í dag. Frumsýning Leikfélagsins Framhald af 2. síðu ur Flanning eftíriitsmainn, skemmtilegan kari, sem kann pví toetur, að luntífrmenn hans hafi einhverja mannlega veikleika, en séu ekki lýtalausir sem englar. Ævar Kvaran sýnir rösklegan ‘leik í hlutverki ílúgmannsins. Láru-s Pálsson leikur víða mjög vel, en hlutverk hans er eflaiust a-lJerfitt. Charleston er bæði ein persóna leiksins, talar' við hitt fóikið og hrærist með pivi, en hann er iíka hin skapiandi forsjón pess, sem ræður hugsunum peas og gerðum. Og par að kem'ur, að pessi síhugsandi efasemda- maður kemst að rkun uta, að fólkið, sem lifði' fyrir 90 ágin), var iífca á flótta, vonsvikið og örvæntandi um afdrif heiimsins. „Á flótta“ er athygUsverður sjónieiku,r, sem færiir áhorfend- u,m eigi aðeins ánægju heddur og ujnhugsunarefni. rjóh Fjórir teknir úr umferð Framhald af 1. síðu. I nótt voru fjórir „teknir úr umferð“. Samkvæmt upplýsingum þeirra sjálfra hafði einn þeirra drukkið hárvatn, annar anís- dropa, þriðji svokallaðan „hrist ing“, en það mun vera einhvers konar hárvatnsblanda og fjórði kvaðst hafa neytt víns hjá ame- rikskum hermanni. ODESSA Framhald af 1. síðu. tilkynnigu þess efnis, að Odessa hefði nú verið innlimuð í Rúm eníu. 4 W. SOMERSET MAUGHAM; Þrír biðlar — og ein ekkja. að þeir gerðu hann að undirkonungi. — Ég get ekki hugsað mér yndislegra en að vera kona undirkonungsins í Indlandi sagði prinsessan. — Ó, er hann ekki kvæntur? spurði Lady Grace. —Hvers vegna giftist þér honum ekki? spurði Maria brosandi. Nei, svaraði prinsessan og horfði kænlegu augna- ráði á Mariu. — En ég get ekki dulið ykkur þess, að hann hefir elt mig á röndum þessar sex vikur, sem hann hefir verið hér. Rowley hló og leit á Mariu. — Ertu þá ákveðin í að giftast honum, prinssessa? spurði hann. — Því að ef svo er þá á veslings maður- inn víst ekki sjö dagana sæla. — Ég er sannfærð um, að það færi vel á með þeim, sagði Maria. Henni var það mætavel ljóst, að þau, prinsessan og Rowley, voru að reyna að veiða hana og stríða henni ofurlitið um leið. Én hún hafði alls ekki í hyggju að ljóstra upp leyndamáli sínu. Edgar Swift hafði ekki reynt að dylja vini sína í Florens þess, að hann væri ástfanginn af henni, og prinsessan hafði oftar en einu sinni reynt að komast að því, hvort ást hans myndi bera nokkurn árangur. — Ég er ekki viss um, að yður myndi geðjast loftslagið í Kalkutta, sagði Lady Grace, sem tók allt nákvæmlega, sem við hana var sagt. — Ó, ég er nú komin á þann aldur, að ég má ekki gefa mér langan tíma til umhugsunar, sagði prinsess- an. — Þið sjáið, að ég má engum tíma eyða til ónýt- is! Það er þess vegna, sem ég er líka svona viðkvæm fyrir Rowley, enda þótt tilgangur hans hafi aldrei verið góður. Liðsforinginn kreppti hnefann og hleypti brúnum. Kona hans brosti þvinguðu brosi. í veitingahúsinu var lítil hljómsveit. Hljómlistar mennirnir voru illa ldæddir, klæddir í búninga frá Neapel og léku þjóðlög þaðan. Prinsessan sagði: — Nú ætti söngvarinn að fara að koma. Ég er sannfærð um, að þið munuð dást1 að honum. Hann hefir dásamlega rödd. Harold Atkinsson er að hugsa um að láta kenna honum og láta gera úr honum óperusöngvara. Hún kallaði á yfirþjóninn og sagði: — Biðjið manninn að syngja Tagið, sem hann söng í fyrrakvöld, þegar ég var hérna. — Mér þykir fyrir því, yðar tign, en hann er ekki hér í kvöld. Hann er veikur. — En hvað það er ömurlegt! Mig langaði til þess að lofa vinum mínum að heyra til hans. Ég bauð þeim hingað í því skyni að þeir gætu heyrt hann syngja. Hann hefir sent mann í sinn stað, en sá maður syngur ekki, hann leikur á fiðlu. Ég skal biðja hann að leika fyrir yður. — Ef það er nokkuð, sem ég fyrirlít, þá er það fiðla, svaraði hún. — Mér hefir aldrei getað skilist ‘það, að fólk skuli hafa gaman af að heyra hár úr hrosstagli dregin eftír þurkuðum kattargörnum. Yfirþjónninn gat talað fimm eða sex tungumál, en hann skildi ekkert þeirra. Hann skildi prinsess- una svo, að hún væri ánægð með uppástungu hans, og hann fór til fiðluleikarans, sem stóð þegar á fætur og gekk fáein skref fram á gólfið. Hann var dökk- hærður, grannvaxinn náungi, mjög þunlyndislegur á svipinn. Hann var skinhoraður og virtist mjög illa á sig kominn. Hann lék lagið. — Hann spilar hræðilega, sagði prinsessan við yfirþjóninn - v í þetta skipti skildi hann hvað hún s^gði. — Hann er ekki góður prinsessa, því miður. En hinn kemur á morgun. Hljómsveitin lék nú annað lag og meðan á því stóð sneri Rawley sér að Mariu. — Þú ert mjög falleg í kvöld, sagði hann. — Ég þakka gullhamrana. Augu hans leiftruðu. — A ég að segja yður, hvað það er, sem mér geðjast bezt að við yður? Þér eruð ólík flestum öðrum kon um að því leyti, að þér þykist ekki verða neitt undr andi, þegar yður er sagt, að þér séuð fögur. Það er eins og þér teljið það sjálfsagt. — Þangað til ég giftist var það aðeins útlit mitt, sem ég varð að byggja framtíðarvonir mínar á. Þeg- ar faðir minn dó voru það aðeins eftirlaun hans, sem ég og móðir mín urðum að lifa á. Það, að ég giftist um leið og ég kom úr leikskólanum, var eingöngu því að þakka, að ég leit vel út. — Mér þykir sennilegt, að þér hefðuð getað kom- izt áfram við kvikmyndirnar. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.