Alþýðublaðið - 22.10.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.10.1941, Blaðsíða 1
«k .MiiT'V" 111« »iM RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTUBSSON ÚTGEFANBI: ALÞÝÐUFLOKKUBIKN XXIL ÁBGANGUR MIBVIKUD. 22. OKT. 1941. 247. TÖLUBLA0 Rfkisstjórnin biðst lansnar. Lausnarbeiðnin var lögð fyrir ríkis- ráðsfund klukkan 11 í morgun. ........... ' " »¦ •' Ríkisstf ói*i tilkynnti, ao taann myndi taka sér frest, áðnr en hann tæki lansnarbeiðnina til greina. 1 .....¦"» ¦ ¦' TiLLÖGUR FRAMSÓKNARFLOKKSIKS um iausn dýrtíðarmál- anna voru íagöar fyrir ráðuneytisfund í gærtnorgun t frum- varpsformi — og þáð tekiö til athugunar hvort hægt væri að leggja þær fyrír alþingi sem stjórnarfrumvarp. Vio atkvæoagreíoslu um þaS mál, kom þao í Ijós ao ráöherra Al- þýouflokksins og ráðherrar Sjálfstæðisflokksins voru á móti því. Lýsti ráherra AlþýÖuf lokksins því sérstaklega yf ir, aS hann væri andvigur lögbindingu kaupsins. Út af þessu var ákveðið, að forsætisráðherra bæotst lausnar fyrir alít ráouneytio. Liausnarbeiðnina sendi hann til ríkisstjóra í gærkveldi, en ríkisráðsfundur var haldinn kl. 11 í morgun og lausnarbeiðnin þar tekin fyrir. Er rikisstjóri hafði lagt lausnarbeiðnina fyrir fundinn lýsti hann yfir eftirfarandi: „Vegna þess, hve alvarlegir tímar eru nú, óska ég þess, að taka^stuttan frest, áður en ég Jfellst á lausnarbeionina. En frestinn mun eg nöta til þess, að kynna mér viðhorf þingsins í þessu máli, og mun ég gera það taf arlaust. Ef hæstvirtur forssetisráðherra eða aðrir ráðfherrar vilja gera athugasemd við þessa afgreiðslu, óska ég þess, að það komi fram". Þar sem engar athugasemdir komu fram frá ráðherrunum, sagði ríkisstjóri ríkisráðs- fundi slitið. Forsætisráðherra gaf í báðum deildum alþingis eftir hádegi í dag yfirlýsingu um það sem skeð hefir. Og búizt er við að ríkisstjóri muni einnig í dag ræða við for- menn þeirra flokka, sem að ríkisstjórninni hafa staðið. Tíllðgnr Framsókoarf lokksins lagð ar fram sem ningmaDnafrnmvarp. ----------------*------------;— Efíir hádegi í dag var útbýtt á alþingi frumvarpi frá Ey- „steini Jónssyni rnn lausn dýrtíðarmálanna og mun það vera sam- hljóða tillögum Framsóknarflokksins. Hermann Jónasson forsætisráð- herra, sem sendi ríkisstjóra lausnarbeiðni fyrir sig og ráðu- i neyti sitt í gærkveldi íseitngsafnælisðra Bjaraa Jónssoaar. EINS og gtetið er um á öðr- ran stað hér í blaðinu í dag, áiti séra Bjarni'Jónsson vígslu- biskup sextugsafmæli í gær. Heimsótti hann fjölda manns . l: ; i , i ; Frh. á 'k sföu. . MorpnMaðinn svarað. Morgunblaðið ber sig illa í morgun yf ir þeirri stefniu, sem rás viðburðanna heffr nú tekið iog sakar Alþýðuflokkinn tum- hana: Miorgunblaðiið segr: „AlÞÝðufliokkiurmn hefir í full- an hálfara mánuð haft tillögur Framsóknarflokksins til athuglin> ar. Hann steinþegar allan tímann. En þegar svo er komið, fyáir atbeina Sjálfstæðisflokksins, að sterkar líkur enu til, að sam- komulag náist !um aðrar Mðir — þá byrjar Alþýðuflokkiuirinn herferð giegœ tillögiamíFriaímsólai- iarflioklcsins! -¦'¦ Hvað meinar Alþýðuflokkiurínn með þessum skripálátium?" \ Víð þessu vi]l AlþýÖiubiaðið aðeins segja eftirfaila'nidi: 1. Að it'liögur Framsóknarflokks inm voru aðeins afhentar þing- mönnuto og miðstjiórnium flokk- aima til athugunar og voru því trúnaðarmál- 2. Alþýðublaðið gat því ekki rætt þær á opinherum vettvangi en lýsti því hmsvegar afdrátta- laust yfir, iaíð Alþýðuflokkurinn myndi ekki verða með um neina þá „lausn" dýrtíbatmálanna,; sem reynd kynni að íVerða á kiostín- að laun'astéttianna í ;landiniu. Og það veit Mgbl. jafnvel og Alþýðu blaðið að ráðherla Alþýðuflokks- ins hefir, frá því að .tiilögux Framsóknarflokíksins voru lagðar fyrir stjiórnina, lýst sig algerlega andvígan lögbindingu kaupsins. 3. ÞaÖ var sformaður Fram- sóknarfbokksins, sem rauf vþann tminað. sem trteyst hafði verið á Frh. á 2. síðu. Rússar halda velli amhverfls Moskva » ------ !. la herlína þeirra hefír verið rofin i Suður-Ukraine og Þjóðverjar tekið iðn- aðarborgina Stalino vestaa við Don. ? ¦ 'i i O AMKVÆMT síðustu fregnum frá London halda Rússar ^ énn velli í orustunni miklu um Moskva og haf a hrundið öllum áhlaupum Þjóðverjar þar síðasta sólarhringinn. Én í Suður-Ukraine hefir heriina Rússa verið rofin og hafa Þjóðverjar tekið þar hina miklu iðnaðarborg Stalino, sem er vestast í hinu mikla iðnaðarhéraði við E>on. í nótt voru liðnir fj'öriT mán- ?""---- uðir frá því rússnesk-þýzka styrj- öldm höfst, iog beinfet nö at- hygli manna mest a'ð sókn Pjóð- verja ttt Donhéraðanna. Þá herma fregnir, að bardagar hafi blossað upp á ný á Lenin- gradvíggtöðvunum. og siegjast Þjóðverjar hafa náð Dagö eftir harðar oitostor. Um tðku eyjarinnar Dagö segja Þjóðverjar, a>ð með samvinnu við flota og flugher hafi þýzk fót- gonguliðssveit br.otizt á land á suðUnodda ey|arinnar þann 12. okt. og á tíu dögum hafi Mn hrakið óvinina á burtu. Hafí verjð teknir þar þTjú þúsund fangaT og sex strandvirki. En« ílotínn og flugherinn hefðu tortímt leif- ium rússnesku heísveitanna, sem reyndu að komast undan sjó- leiðína'. Segjast Þjóðverjar með töku eyjarinnar Dagö hafa hrakið o- vinina burtu af öliu Eystrasalts- svæðinu. / Piltur vnrðor fyrir íiáspeiiustrsssffi bfðir bana. ÞAf> slys vildi tií í g^er, að 15 ára piltur, Magnús ÓlaÉs son að Grænumýri á Seltjarnar- nesi, varð fyrir háspennuraf- magnsstraum og beið bana. Slysið varð rétt fyrir klukkan 6. Var Magnús ásamt öðrum manni að setja upp útvarpsloft-' net við nr. 9 við Hrásateig. — Milli húsanna, sem þeir ætluðu að festa loftnetið, var háspennu. leiðsla. Var loftnetinu kastað yfir háspennuleiðsluna og þegar Magnús var að draga loftnetið yfir fékk hann strauminn í sig og beið þegar bana. Mr kanpmenn npprisir að vfnpjófnaði á iknreyri. ——:—' ?.....¦— Þeir stálu fjorutía lítrnm af rommi frá setuliðinu, en það handtók mennina. —i----------+ — ' , Rannsókninni er lok;ið og máls- skjðlin send til Reykjavíkur. P YRIR nokkru síðan '¦*•¦ komst upp allmikið vín- þjófnaðarmál á Akureyri. Þrír kunnir borgarar þar höfðu stolið um 40 lítrum af rommi úr vorugeymsluhúsi sem brezka setuliðið hefir tekið á leigu. Alþýðublaðið hafði í morgun tal af Guðmundi Eggerz, full- trúa bœjarfógeta á Akuiieyri um þetta mál, en hann færðist mjög; undau að gefa nokkrar lupplýs* ingar í málinu, og er það haria' einkennileg framikoma. Bæjariégetafuntrúinn sagði þór að þrir kunwir borgarar hefai Frh á 4. sfðu. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.