Alþýðublaðið - 22.10.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.10.1941, Blaðsíða 1
 XXEL ÁRGANGUE MIÐVIKUD. 22. OKT. 1»41. 247. TÖLUBLAO .... 1 RíkisstJórniD biðst lansnar. Lausnarbeiðniii var logð fyrir ríkis- ráðsfund klukkan 11 í morgun. Rlkisstjórl tilkynnti, að bann myndi taka sér frest, áðnr en bann tseki lansnarbeiðnina til grelna. Rússar balda velll amhverfis Moskva ----».. En herlína þeirra hefir verið rofin i Suður-Ukraine og Þjóðverjar tekið iðn- aðarhorgina Stalino vestan við Don. TBLLÖGUR FRAMSÓKNARFLOKKSINS um iausn dýrtiðarmál- anna voru lagðar fyrir ráðuneytísfund í gærmorgun í frum- v/atrpsformí -- og þáð tekið tii athugunar hvort hægt væri að leggja þær fyrir aiþingi sem stjórnarfrumvarp. Við atkvæðagreiðslu um það mál, kom þaö i Ijós að ráðherra Al- þýðufiokksins og ráðherrar Sjálfstæðisfiokksins voru á móti því. Lýsti ráherra AlþýSuflokksins því sérstaklega yfir, að hann væri andvigur lögbindingu kaupsins. Út af þessu var ákveðið, að forsætisráðherra bæðist lausnar fyrir allt ráðuneytið. Iiausnarbeiðnina sendi hann til ríkisstjóra í gærkveldi, en ríkisráðsfundur var haldinn kl. 11 í morgun og lausnarbeiðnin þar tekin fyrir. Er ríkisstjóri hafði lagt lausnarbeiðnina fyrir fundinn lýsti hann yfir eftirfarandi: „Vegna þess, hve alvarlegir tímar eru nú, óska ég þess, að taka stuttan frest, áður en ég iellst á lausnarbeiðnina. En frestinn mun ég nota til þess, að kynna mér viðhorf þingsins í þessu máli, og mun ég gera það tafarlaust. Ef hæstvirtur forsætisráðherra eða aðrir xáðherrar viíja gera athugasemd við þessa afgreiðslu, óska ég þess, að það komi fram“. Þar sem engar athugasemdir komu fram frá ráðherrunum, sagði ríkisstjóri ríkisráðs- fundi slitið. Forsætisráðherra gaf í báðum deildum alþingis eftir hádegi í dag yfirlýsingu um það sem skeð hefir. Og búizt er við að ríkisstjóri muni einnig í dag ræða við for- menn þeirra flokka, sem að ríkisstjórninni hafa staðið. Tillopr Framsóknarflokksins iagð ar fram sem þinamannafrumvarp. -------♦—. Eftir hádegi í dag var útbýtt á alþingi frumvarpi frá Ey- .steini Jónssyni um lausn dýrtíðarmálanna og mun það vera sam- hljóða tillögum Framsóknarflokksins. Hermann Jónasson forsætisráð- herra, sem sendi ríkisstjóra lausnarbeiðni fyrir sig og ráðu- neyti sitt í gærkveldi Á sextnssaf mæli sðra Bjarn Jónssoiar. EINS og gtetið er um á öðr- um stað hér í blaðinu í dag, átii séra Bjarni Jónsson vígslu- biskup sextugsafmæli í gær. Heimsótti hann fjölda manns ■ , ' . Frh. á 4. síðu. MorgnnblaðiBii svarað. Morgunblaðið ber sig i:lla í morgun yfir þeirri stefnti, sem rás yiðburðanna heffr nú tiekið og sakai' Alþýbufiokkinn um hana: Morgunblaðið segr: ,,A1 þýðufliokkiurinn hefir í full- an hálfan mánuð haft tillögiur Framsóknarfiokksins til athugun- ar. Hann steinþegar allan tímann. En þegar svo er koniið, fyalr atbeina Sjólfstæðisflokksins, að sterkar líkur eru fii, að sam- komulag náist !um adrar leiðir — þá byrjar Alþýðuflokkurinn herferð giegjt tinög'.im, Framsókn- arflokksins! ' Hvað meinar Alþýðuflokkurinn með þessum skrípalátum?“ > Við þessu vill Alþýðublaöið aðeins segja eftirfarandi: 1. Að it llögur Framsóknarí'lokks inm voru aðeins afhentar þing- mönnum og miðstjómium flokk- anna til athugunar og voru því trúnaðarmál- 2. Alþýðublaðið gat því ekki rætt þær á opinberum vettvangi en lýsti því hinsvegar afdrátta- laust yfir, a!ð Alþýðufliokkurimí myndi ekki verða með um neina þá ,,ilausn“ dýrtíðarmáianna, sem reynd kynni að iverða á kostn- að launastéttanma i 'landbm. Og það veit Mgbl. jafnvel og Alþýðu blaðiið að ráðherTa AlþýðufLokks- ins hefir, frá því að .tHlögur Framsóknarflokksins voru Jagðar fyr'ir stjórnina, lýst sig algerlega andvígan lögbindingu kaupsins. 3. Það var .formaður Fram- sóknarflokksins, sem rauf vþann trúnað, sem treyst hafði verið á Frh. á 2. síðu. O AMKVÆMT síðustu fregnum frá London halda Rússar ^ énn velli í orustunni miklu um Moskva og hafa hrundið öllum áhlaupum Þjóðverjar þar síðasta sólarhringinn. En í Suður-Ukraine hefir herlína Rússa verið rofirt og hafa Þjóðverjar tekið þar hina miklu iðnaðarborg Stalino, sem er vestast í hinu mikla iðnaðarhéraði við Don. uðir frá því rússnesk-þýzka styrj- öldm hófst, iog beinist nú at- hygli manna mest a’ð sókn Þjóð- verja til Donhéraðanna. Þá herma fregnir, að bardagar hafi blossað upþ á ný á Lenin- gradvjgstöðvunum, og segjast Þjóðverjar haia náð Dagö eftir harðar orustur. Um töku eyjarinnar Dagö segja Þjóðverjar, að með samvinnu við flota og flugher hafi þýzk fót- gönguliðss\'Teit brotizt á land á suðUrodda eyjarinnar þann 12. okt. og á tíu döglum hafi hún hrakið óviniixa á burtu. Hafi verjð teknir þar prjú þúsund fangar og sex straiidvirki. En flotinn og fjugherinn hefðu tortimt leif- um rússneskui hersweitanna, sern reyndu að bomast undan sjó- teiðina. Segjast Þjöðverjar með töku eyjarinnar Dagö hafa hrakið ó- vinina burtu af öllu Eystrasalts- svæðinu. Plltnr verðor fyrir hðspeiustraim og bíðir bana. , t ÞAÐ slys vildi til í gper, að 15 ára piltur, Magnús Ólais son að Grænumýri á Seltjarnar- nesi, varð fyrir háspennuraf- magnsstraum og beið bana. Slysið varð rétt fyrir klukkan 6. Var Magnús ásamt öðrum manni að setja upp útvarpsloft- net við nr. 9 við Hrísateig. — Milli húsanna, sem þeir ætluðu að festa loftnetið, var háspennu leiðsla. Var loftnetinu kastað yfir háspennuleiðsluna og þegar Magnús var að draga loftnetið yfir fékk hann strauminn í sig og beið þegar bana. Þrfr kaupmenn uppvísir að vínpjófnaði á Aknreyri. ...... Þeir stálu fjðrutíu litrum af rommi frá seiuliðinu, en það handtók mennina. .■ 11«.... i Rannsókninni er lokið og máls~ skjolin send til Reykjavikur. jC" YRIR noltkru síðan komst upp allmikið vín- þjófnaðarmál á Akureyri. Þrír kunnir borgarar þar höfðu stolið um 40 lítrum af rommi úr vörugeymsluhúsi sem brezka setuliðið hefir tekið á leigu. Alþýðubiaðið hafði í morgun taj af Guðmundi Eggerz, fuil- trúa bæjarfógeta á Akukeyri um [>etta mál, en hann færðist mjög undan að gefa nokkrar upplýs- ingar í málinu, og er það harla1 einkennileg framkoma. Bæjarfógetafu 11 tríiinn sagði þó, að þrir kumrir borgarar hefðitt Frh á 4. síðu. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.