Alþýðublaðið - 22.10.1941, Side 2

Alþýðublaðið - 22.10.1941, Side 2
Lðgtðk. Eftir krOfn tollstjórans f Reykjavfk og að nndan* gengnnm drsknrði verða lOgtók látin fram fara á kostnaó gjaldenda en á- byrgð rfkissjóðs, að átta dðgnm liðnum frá blrt- ingn pessarar anglýsingar, fyrir eftirtðldum gjðldum: Tekju* og eignaskatti, skattauka á hann, strfðs- gróðaskatti, f asteigna- skatti, lestagjaldi hunda- skatti, lffeyrissJóðsgjöSd- um *og námsbókagjöldum, sem féllu f gjalddaga á manntalspingi 1941, gjöld, um til kirkju, sóknar og báskóla, sem féllu f gjald- daga 91. des. 1949, kirkju- garðsgjaldi, sem féll f gjalddaga 15. júlf 1941, vitagjöldum fyrir árið 1941 svo og bifreiðaskatti og vátryggingariðgjaldi öku- manna bifreiða, s©m féllu f gjalddaga 1. jálfi 1941. Lðgmadarinn I Reykjavik 17. okt. 1941. Björn bórðarson. Securlt Vér höfum nú fengið hráefni á ný, og tökum að oss gólf- og veggjalagnir eis og áður. Hf. STAPI, Ingólfsstræti 9. — Sími: 5990 eða 1280. Árbækur Reykjavíkur. f Þeir sem ætla að gefa vinum og vandamönn- % um Árbækur Reykjavíkur í jólagjöf, verða að | kaupa bókina sem allra fyrst, vegna þess að upplagið er á þrotum. H. I. Lelftnr. »L.TWBUBIB MIÐVIKUÐ. 22. OKT. IMÁ;. Bréf Alpýðusambandsins: Tillögnr Framsóknarflokks- lögbindlngn kanpsins. Sjálfstæðisflokkurinn ætlaði að vera með til- lögunurn, en Alþýðuflokkurinn sagði nei. ALÞÝÐUSAMBANDIÐ hefir nú sent öllum stéttarfélögum launþ'ega í landinu bréf það, sem framkvæmdastjóri þess skýrði frá hér í blaðinu í gær. Er þar skýrt frá aðalefni þeirra tillagna um lausn dýrtíð- armálanna, sem Framsóknarflokkurinn hefir gert og fyrst og fremst gengur út á það, að lögbinda grunnkaupið, eins og það er nú, banna alla frekari bækkxm dýrtíðaruppbótar^inar og lögfesta um leið núverandi hlutfall milli kauplagsins og hins háa verðs á landbúnaðarafurðum. Alþýðublaðið hefir séð eitt af þeim bréfum, öem stéttarfélög- unum hafa borizt og fer það í aðalatriðum hér á eftir: „Eins og kunnugt er, enda kjQirrið opinbertegaa fram í hldð- um, em framkomnar ti'llögur ,/jm sérstakar ráðstafBarir g&git dýr- tíðirmi“,og hefir alþingi [rað sem n/ú situr sérstaklega \'«rið kvatt saman tfl fress að taka ákvörð- un í þvi efni. THlögur þessarar hafa verið til umræðu í ríkisstjóminni og hjá stjómum þeirra flofcka, sem að þíöðstjóminni standa.“ Því næst er í bréfinu rakið aðalefni þessara tillagna. Þær eru á þessa leið: 1. að óheimilt skuli vera að hækka grimnkaup laun- þega til 1. september næsta haust, hvort heldur sem það sé greitt samkvæmt gildandi samningum milli stéttarfé- laga og vinnuveitenda, sam- kvæmt auglýstum kauptaxta, eða á annan hátt. 2. að dýrtíðaruppbót á grunnkaup megi á sama tíma ekki fara fram úr þeirri dýr- tfðaruppbót, sem greidd sé, sainkvæmt vísitölu kauplags- nefndar, byggðri á fram- færslukostnaði 1. október 1941, þó að dýrtíðin fari vax- andi. 3. að óheimilt skuli vera að hækka verð á mjólk og mjólkurafurðum, kinda- kjöti og kjötafurðum, kart- öflum og rófum, nýjum fiski og söltuðum, svo og rafmagni til 1. september næsta haust, þ. e. a. s. til næstu sláturtíð- ar. Þó megi hækka verð á j kindakjöti, kartöflum og róf- * um eftir árstíðum og t d. selja nýtt kindakjöt næsta sumar jafn háu verði og það var selt í sumar — og nýjar kartöfl- ur sama verði og 1. október s. 1. 4. að Ríkisstjórninni sé heimilt að ákveða hámarks- álagningu eða hámarksverð á fleiri vörur, en taldar hafa verið hér á undan 5. að kauplagsnefnd sé endurskipulögð og framvegis skipuð 5 mönnum, sem reikni vísitöluna út samkvæmt regl- um þar til settum af viðskifta málaráðherra. 6. að óbeimilt skuli vera að taka hærra flutningsgjald fyr ir skömtunarvörur og nokkr- ar aðrar vörur m'eð íslenzkum skipum en 80% af þeim flutn ingsgjöldum, sem tekin voru 1. október 1941. 7. að óheimilt skuli vera að taka hærri húsaleijgu en á tímabilinu 1. okt. 1941 — 14. maí 1942. 8. að stofnaður skuli dýr- tíðarsjóður með 8 milljóna króna framlagi úr rikissjóði, sem varið sé til þess að koina í veg fyrir hækkun á verð- Iagi erlendra nauðsynja til neyzlu og framleiðslu hér innanlands. En þó úr þtessum sjóði skuli einnig mega verja eftir því sem þörf kreíur til þess að verðbæta útflutnings vörur landbúnaðarins fram- leidda árið 1941. „Vér teljum að tillögur þessar um lögbindingu kaupsins, séuþað greiniiegar að efcki þurfi frekari útskýringar við, hvaða þýðingu hefði fyrir Imnþegia alla, ef fram næðu að ganga. Þar sem við vitum, að fjöl- meranasti þ:ngi1okkurinin, Fram- sóknarfiokkurinn, stenduT að þessum tillögtam, og að báðir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins og þar að auki nokkri'r þingmenn hans eru þeim fylgjandi í aðal- atriðum, leljUm vér oss skylit, aö láta ykkur vita, hvers má vænta, ef ekki verða nú þegar gerðar ráðstafanir, af Öllum félagssaim- tökum launþega, til þess að mót- mæ’a þessum fram komnu tillög- um ttm iögbindingu kaupgjalös og reynt þar með að fcoma í \,eg fyrir, að hlutu’r launastéttanna sé fyrir borð borinn. Oss er það kunnugt, að ráð- herra Alþýðuflofcksins í rfkis- stjórniinni, þingmenn f’okksins og sttjóm hans, hafa beitt sér mjög eindregið gegn lögfestiingu nú- gildandi grunnkaups, svo og gegn hvers konar lögbanni um það, að kaupgjaid hækki í Sulliu samraemi við dýrtiðiTia og gegn því, að samningsréiftur stéttaTfélagianna verði á nokkurn hátt skeriur. En þar sem Alþýðufloktouriinn er minnsti fiokkurinn í Tíkis- stjórninni, er nauðsyniegt að styrkja hann í hinni ákveðnu og afdrátrarlausu baTáttu hans fyrir réttindum launastéttanna. Á fundi stjómar Alþýðusam- bandsins er haldinn var 19. þ. m., vom þessi mál rædd og var samþykfct í einu hljóði svoielld ályfcfun; ,3tjóm Alþýðusambands ís- lands lýsir vanþóknun sinin á aðgerðarleysi Tikisstjórnarinnar f dýrtiðarmálunnmi, þar sem hún héfir eigi) ncxtað heimildir þær, sem henni vom gefnar með dýr- tíðarlögunium frá síðasta lega Alþingi ,og ennfremur eági bætt verðlagsákvæðum þeim, er henni em heimil að liúsaiedgu- lögunum undanskildum, til þess að halda niðri dýrtíðinni í land- inu. Telur stjórn Alþýðusambands Islands að fyrst og fremst beiri að herða verðiagseftirlhið og nota miltjónagróða þann er safnast hef ir á hendur einstakra manna eða fyrirtækja, til þess að haldw niðri dýrtíðinni. Híns vegar miótmæiir stjórn Al- þýðusambands íslands harðíega tiilögum þeim, sem fram enu fcomnar um að lögbanna hækldun á gmnnkaupi launastéttanna og fulila hækkun á fcaupi samkvæmt dýrtíðarvisitölu,, eða skeTða á nokkum hátt samningsrétt stétt- arféiaganna.“ Mótmæli þessi sendum vér með bréfi dags. í gær, bæði til rtkis- stjómarinnar og alþingis. Vér viðurkennum nauðsyn þesg að gerðar verði ráðstafanir tií að stöðva hina sívaxandi dýrtíð, en mótmæium hins vegar þvi, að það verði gert, að mestu ieytf á fcostnað launastéttanna, sem sannarlega væri, ef framangneintí ar tillögur næðu fram að ganga óbieyttar. Vér teljum miklar líkior th, að með almennum og öflugum mót- mæ'um megi koma í veg fyrir að lögfestingu kaups og í'ög- banni hækkunar þess samkvæmt dýrtíðarvísitölu, verði á bomið og viijum vér því eindregið skora á ykkur að kalla tíú þegar sam- an fund í félagi ykkar, ræða þessi mál og taka afstöðu tiR þeirra, og fcoma síðan mótmæl- um ykkar án tafar til réttra htat- aðeigenda.“ Ríkisstjórnin biðst lausnar. Framhald af 1. síðu um meðSerð tMlagnanna og Ijóstr- aði upp aðalefni ;þeirra í tveim- ur gneinum í ^Tímanum fyrir síð- ustu helgi. OgiAJþýðublaðið hef- ir ekki gert þær að umtalsefnl að öðru leyti ^en þvi ,sem þar er gefi'ð beánt tilefni til. Unn þetta þegir Morgunblaðið. 4. Sjélfstæðisflokkurinn hefir ekki bent á vneina lausn dýrtíð- armálanna. En einihverjir, í þean f’okki munte hins vegar hafa saon- færst um það síðusfu dagana, að það væri hyggilegast að fara inn á þær brautiriumlausnþelrra, sem Alþýðuflokkurinn var búinn að benda á. Fiskafli í salt nam 30. sept. s. 1. 18069 þurruim tonnum- Á sama tíma í fyrra nam hann 15514 þurrum tonnum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.