Alþýðublaðið - 22.10.1941, Page 3

Alþýðublaðið - 22.10.1941, Page 3
MIÐVIKUB. 22 OKT. 19*1. iM »y g|iiuo ii? — ALÞYÐUBLAÖIB--------------------------- Ritstjóri: Stefón Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhásinu við Hverfisgötu. Slmar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán 'Péi- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhásinu við Hverfisgötu Simar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H F „Hvað hefði Jðn Sigirðsson gertr SÍÐAN JÖNAS JÓNSSON, núverartdi formaður Fram- sóknarflokksins, fór að vérða þess var, að þjóðiin væri hætt að taka Iiann alvarjega, hefir það oftar og oftar komið fyrfr í skrff- um hans, að haran reyradí að bæta svolítið úr rakaleysi og ]>ar af leiðaradi áhrifaleysi orða sinna iraeð ]>ví að bmgða fyrir sig tveimur raæsta kynlegum full- yrðingum: í fyrsta iagi þeirari, að Jóra Sigurösson forseti myndi, ef ftaran væri á lífi, vera Framsókn- armaður’ o,g þá sérstaklega á sama máli og formaður Frsaara- sóknarflokksiras; og í öðru lagi, að þeir, sem á öðru máli em, séu allir kommúraistar eða að miransta kos'S gínrajngarfifl ]>eirra! I gær bnegður Jóraas Jónsson, í greira, sem haran skrifar í Tim- aran, enn eirau sirani þessum kát- Iegu fullyrbiragum fyrir sig, svo sem til stuðnirags þeirri kröfra siimi og Framsóknarflokksiras, að stéttarfélög verka.marma og allraa araraarra latmþega í landiwu \rerði svfft réttinum ti’l þess að semja um kaiup og kjör við virarau sína og að kaupið verði lðgbwradið eiras og það er nú, og eragin frek- ari dýrtíðaruppbót greidd allt næsta ár, hversu mikið sem ve'i'ð- lag á HfsraauðsynjUm. karan að bækka. „Hvað mynd'i Jón Sigurðssora hafa iagt ti|?“ spyr fonraaðxu' F ramsókna rf lokk slns, „ef baran hefði nú verið eirara af ráðamönn- um þjóðar.in:nar?“ Og harara er svo sem ekki í mikium efa iutn það. „Hann myndi eggja alla góða Isleradiraga til að taika nú ábyrga afstöðu og sýna hværgi veik.leikamerkii, né láta persónu- Iega hagsmuni ráða.“ Aiveg eins og Framsóknarmeran og meb þeim „allir ábyr’gjr mefnn í land- irau“! Því að þeir láta nú ekki alveg persónulegahagsTniurai ráða ! Þeir bjóða upp á það, að verð- lagið á kjöti og mjólk verði lög- bundið fram ti'I nœstu. sláturtíð- ar eiras og það er nú, verð'.agið á kjöti 150°/o hærra og á mjólk lOOo/o hærr’a en fyrir stríð, gegn því, að kaupgjaldið verði eitraraig lögbundið jafnlengi eiras og það er inú, 66°/o hæWa en fyrir stríð! En við byrjun næstu s'Iáturtíðar vilja Framsókraarmenn að vísu hafa heimild til þess, að hækka j 'jkjötverðið og mjólkurverðiö lítið eitt frá því, sem raú er, því að vitanlega vllja þeir, edns og for- maður Framsókraarflokksins segir, ,,að dýrtíðarbylgjan sé stöðvuð og slegin skjaMborg um verðgildi knónunnar." Finnst mönraum þetta máske ekki vera ábyrg af- staða“ og laus við öJl veik- Xeikamerki“ og alla umhyggjú: fyrir „peVsóraulegium bagsmun- um“? Hvað myradi Jón Sigurðs- son hafa sagt um þ»ð? En „hms vegar ei'u kommúnist- ar*‘, segir fioVmaður FramsóknÐr- fiokksiras, „sem pnedika fyrir verkamönnmn, að nú sé óhætt að láta gamminn geisa, dýrtíðin megi aukast eins mJkið og vera vill. Verkameran muni allt af græða á þvi. ... Menra í Ai- þýðufIokknum,“ segir hann enn- fnemur, „balda að þessi kenraing láti vel í eyrum verkamanna, sé vinsæl til flokksfylgis. .. i Þessir iraenra horfa öðru auga á hið eft- irsótta takmark, stöðvun dýrtíð- ariranar, en gjóta hinu í -áttina til óálryrgra og grunnfærra kjós- erada. ...“ Það eru . launastéítir landsiras, sem þannig era ávarp- aðar af fiorrraanni Framsókraar- ftokksiras, þegar hann stenidur ekki frammi fyrir „háttvirtum kjósendurn“! Og enn segjr Jón- as: „Menn í Sjáifstæði sf 1 okkn urn hafa einnig sama augnabragð. 3>eir horfa í átt til toommúni^ta og AlþýðufHokksmarana, sem eru að búa sig un.dir hinar ábyrgðar- lausu kjósendaveiðari'. Þar með er briragu'rinn lokaðvw. Aliiir ]>eir, sem ékki vllja faílasf á tiilögur Fra msöknarf:okks;ns, lögbíndíngu kaupsins og núverandi Mutfalls miili þess og okurverðsJras á af- urðurn bænda, eru, hvaða flokki sem- þeir tifheyra, orðnir kormra- únistar eða pójitískiir fylgihnettir þeiira! En Framsóknarflokkurinn, sá er nú ekki a'lveg á „ábyrgðariaus- um kjósendav?eiðu'm“! Hváð er það, þó að ,hann hækki kjöt- verðið um 150°/o á sama tíma og kaupið hækkar 66°fo? Það er bara gert til þess ,,að dýníðarbylgjan sé stöðvuð og Slegin skjald horg um verðgifdi krónunnar“! Ekki hafa Framsóknarmenn verið að hugsa um að lá'ta „óábyrga og grunnfæra kjóssndu.r“/ síraa, bændur, græða á dýrtíðinni. Það éra bara „toommúnistar“, „menn í Alþýðuflótokimm“ og „rraenn í Sjá'lfstæðisflokikraum“, seni eru svo ábyrgðanausir að viija auka dýrtíðina, af því að „verkamenra . •. græði á því“! VerkaTnenniTrair, það er bersýnilega í augtum Jón- asar Jónssonar bin eigJhiegia stríðsgróðastétt Irér á laradi. Hvaða furða, þótt hann vilji lög- birada kaupið og skera raiður dýr- tíðarappbótiraa? Og hver efast um, að Jón Sig- urðsson forseti hefði veriið á sama má'li, ef hanra hefði n:ú ver- ið á lífi? Eða finnst mönraum ekki andi, stíill iog >aálflutningúr hans í Nýjum fiélagsrifum fyrir hturadrað áriim vera iikur því hug- arfari tog þeim vinnulbrögðuTn, siem fram tooma í Tímagréinum Jónasar Jórassonar? * En síeppmn ölllu gamni. Jónas Jónsson stakk upp á því á dög- unium í sambandi við fáránlegar Séra BJarni Jénsson vtgslnblsknp sextngur. EITT af því, se.m erfitt reyn- ist' að fá fulStoomnar skýr- ingar á, er það, hveraig á því stendur, að til erti rraenra, sem maður þykist þekkja allvel, og sem fjöldi manns þekkjr, merrn, sem sýnast svona rétt eiras og aðrir xraeran, sem maður á von á aö þreytist við störf, líkt og anra- að fólk, eldist eiras og ainnað fólk, hafi e.inh>'erja skapgalla eða eira- hverja galSa, svo að minrasta toosti sé hægt að finm'a verulega að þeim og taia um þeirra veikleika. því líka þarf þess. En svo þegar tii kemur, þegar maður er búinn að stneitast við það um tugi ára að finraa á ]>ei'm veiku hliðamar, þá kemur það upp úr kafinu, að þær vantar á eirastaka menn. Þær virðast alveg hafa gJevmzt. Þá stendur maður framm’i fyrir þeirri staðneynd, .aið tíl séu virkilaga iraenra, sem eltki þreytíst við hin erfiðustu störf, eldist ekki sjáan- iega, þó að ári:n færist yfir þá, haida gleði sirani og geðsmuraum í bezta Jagi. Já og meira að segja virðast alltaf halda áfram að þroskast og stækka. — Eru ailtaf >að vaxa í störfum sínum. E’irara þessara manna, sem svona er ástatt um, og þó mikiu betur en ég fæ Týst, er séra Bjarraii Jónsson dómkirkjuiprestur. Það var árið 1910, 26. júní, sem séra Bjami Jónsson var vígður og tók að gegna pnestsémhætti við dómkirkjuna. Séra Jóharara Þorkelsson var þá d ámkirkjn- prestur. og störfiuðu ]>eÍT saraian í 14 ár eða tí! 1924, er séra Jó- hanra hætti prestskap og séra Bjarní varð þá dómkirkjuprestur. Þegar séra Bjarni byrjaði prestsstarf hér í bæ murau íbúar hafa verið 10—12 þúsund. Bn nú, ]>egar söfnuðiraum var skipt í fjögur prestaköil, var íbúatalBra orðin um 40 þúsund. Tala bæj- arbúa og þar af leiðandi sókraair- barna séra Bjarraa hefrr því um það bil f jórfálfdast þessi rúml. 30 ár, sem hann hefir’. gegnt hér prestsstörfum. Enda er það nú svo. að séra Bjarní er búiran að viraraa fjeiri prestíærk, já og það nrílkju fleiri’ en noktour pi'estur é Islandi liefir uranið eða mun koma tij að vinraa. Því það er fremur ó- iíkTegt, að framvegis verði til langframa svo 'fjöhnenraar. sóknnr’ eiras og séra Bjarm' hefir þjóraað. Það væni fróðlegt að vita, hvað marga Reykvíkinga iiaran hefir fyrirætianir um að gefa Laxdælu út í nýrri, endurskoðaðri útgáfu h nútímamáii, að banna rótlaus- am og ábyrgðariausum angur- um að misþyrma fornritimum otokar á þaran hátt. Sú ti’llaga skai etoki löstuð. Það hefir verið sjaidgæft að heyra svo skynsam- lega tililögu frá Jónasi Jónssyni í seirani tíð. En er það ekki flieira, sem nú þarf verndair við en fiornritim okk- ar? Væi'i það ektoi jafn raaiuðsyn- •legt til ]>ess að vernda hina filekk- lausu og dýrmætu minningu Jóns Sigurðssonaar fiorseta, að fara fram úr þessu einnig a'ð banna Jónasi Jónssyni að draga nafn hans irm í pólitisk áróðursskriff a£ því tagi, sem hér hafö verið rakin? SÉRA BJARNI JÖNSSON skírt; það eru áreiðaralega mangar þúsundii'; ég gizka á svoma fjórða hluta þeirra. — En ég stoai játa, að ég hefi ekki hugmynid um tölu þeirra prestsverka, sem haran hefiir framkvæmt. En ég hefi töluveröa hugmynd um hvemig hamm starfar, því að Urn tvo tugi ára hefi ég séð haran; svo að segja daglega yið störf, og ég hefi hieyrt: mjög marga af bæjarbúum tala urn harara og hans störf, og alla á eilnra veg: að fáir væra. hoinlum lítoir. Það er að vísu svo, að alltaf era tii menra, sem telja litla þörf fyrir presta. Slítoir rneran hafa stund- um haft það tíl, að reyna að gera lítið úr störfum þeirra. Og ]>á sérstakléga þeirra, sem of til vill mezt og bezt hafa starfað. Það hefir ekbert gert prestunium persónuiega til, sízt séra Bjarana. Hafi það haft einhver áhriif, þá hafa þau verið í því fólgín, að draga úr þeim almeranu ábrifum, sem tíl góða máttu koma fyrir fólkið, era út í það skal ekki frekar' farið hér. AðeLns bent á það, að jafnvel þeir, ,sem talið hafa, að engrn presta þyrfti við, hafa mætt þeim alvörustiundum, sem dugað hafa tíl þess að minna á að til væri trú, og að gott væri að rnæta þá góðum nrönn- um og njóta starfsem'i góðs pnests, sem hefir öðriim fremlur skiiið raunir marana, og verið reiðubúinn til þess að reyraa að draga úr þeim. Þetta ér ekki sagt til þess að ergja neinra eða særa; fjöldi okkar maninanraa er nú einu sinni svo, að við eram gleymnir á það góða, þar til alvaran mætir' okkur. Þaði, sem ég hygg að filesta, sem e’ttbvað veraiega hafa kynzt starfsemi séra Bjarna undri mest, er það, bverisu geysil'ega miklum störfum bann hefir afkastað. Því filestír myndu telja nægilegt starf hverjum mennskum manni þau embættísverk, er hann dag- lega hefir framkvæmt. en mér liggur við að halda að hann hafi eytt allt að því eins miklum tíma í störf, sem ekki heyrðu undir embættið. Þa,ð má segja að sum þeirra hafiverið embættinu skyid, en hversu margir hefðu bœtt þeim við sig án þess að vera um það skyldugir, og hafa svo miklium óumflýjarlegium sförfnm aðgiegra Alluir bærinn þekkti K. F. U. M. í því félagi hefir Bjarni verið, og hanra hefir verið formaður þess í þrjátíu ár. — Haran hefir haid- ið, Samkomur iðuijega jafnhliða messumum, ár eftir ár. Sá félags- skapur hefir hlotið misjafna dóm.# svo sem fiest önmir félög « vinna að siðgæðis- og hugsjóraBr málum. En ætli mönnum sé ekki einmitt nú að skiljast það, hvere virðí starfsemi þBss er fyrirþett* bæjarféJag. Ég skal fúslega játa að ég er emn þeirra mamna sem lengi vel kurarai ekki að metB það að verðieikum. Þess frem- ur er mér ljúft að játa það, eð nú á hinum síðustu iog versta tímum, þegar lrlugur manns beíra- ist alveg sérstaklega að æsku- lýðnum og framtíð haras, þá veri)- ur manni afi spyrja hvar «r Urag* fólkið- Ég hefi athugað það og séð, að því miður ber of iítið á þess þátttöku í alvartegUm fé- lagsskap. K. F. U. M. hefir þó haldið velli í þessum efntem. Fyr- ir örstuttu síðan héldu félögin, K. F .U. M. og K. æskulýðsvikra ' og vortii hinir stóra salir fé- laganna fullir af terigu fólkí kvöid eftir kvöld. Þetta gerðist þar ,á meðari að eidra fólkið í bænum var að halda fiundi um ástandsmálin. En þama við Amt- mannsstigin var verið að fiorða unga fólkinu frá ástaradinu. Þetta áttu að vera nokkrar 0nð, en ég sé að þau gætte orðið nokkuð rnörg efi htegurinra fiengi að ráða og allt væri sagt, sem bara ég hefi að segja um þenn- ara mæta marara, og því fer ég raú fljótt yfir sögu. En að tala- um störf hans og minraast ekkS á heimsóknartímann væri heidur eradaslept. Margir bæjarbúasr vita það, að þó að talað sé utm ein- hvem fastan viðtalstima hjá hon- um, þá er það varla rétt, þvi heilmsóknartími hjá séra Bjama hefir oftast verið óregluiegrar og nærri endalaus. Hann er einn af þeim mönnum sem ótal margir þurfa að hitta og á öilum tím- urn frá morgmi og fram á nótt og í öllum mögnlegum erindum. Eirahverjir búast ef til vill við að menn toomi til hans, bara til# að biðja haran u:m að skíra, gifta, jarða o. s. frv. og svra ekkl öðram erindum. En það er ékki rétt, fólk hefir komið til hans útaf öllum hugsanlegum vanda- málum, sem fyrir geta komið. Mér dettur ékki í hug að halda að hann hafi getað -leyst öll vand- ræði marana, sem upp liafa ver- ið boriin fyrfr honum. En aranað hiefir hann gert. Hann hef- ir veitt þeim öilum áheyrn, hjálp- að raörgum og hiughreyst flesta, og ailtaf með glöðu geði. Og þetta all't hefir hann getað flest- um betur, vegraa þess, að haran þekkir fó’kið mararaa bezt og vei't hvað við á í hverju tílfelli. Ég vék að því í uipphafi þessarar greiraar að það værf mörgum ráðgáta hversu mikl'u sumirmenra fieragu afkastað, og einra þeirra væri séra Bjami. Aliir þeirmörgu sem persónuiega þékkja séra Bjama ,vita að haran er óvenju- legtíi vel gefiran maður. Þeir þekkja glaðværð hans, hnyttni og skemmtileg tilsvör. Og þeir þekkja festu haras og alvörti. — Nærri því ótriilega margir bæj- arbúar þékkja heimili haras og húsfneyjuma, sem því stjómar. Ætti ég að gera greira fyrfir því hvað það væri, sem gert hefði séra Bjama kieift að afneka allt það er hann befir gerf, auk haras góðu 'eiginleiika. Þá m>rad.í ég halda því fram að það væri sér- staklega tvennt. Hans einíæga trú Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.