Alþýðublaðið - 22.10.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.10.1941, Blaðsíða 4
A0ÐV1KUD'. 22. OKT. 1941. WLÐVl KUDAQUR Nœturlæknír er Úlfar Þórðarson, Sölvallagötu 18, sími: 4411. Næturvörður er í Laugavegs- og Ihgólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 15.30—16.(H$ Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Mngfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: ..Veðrið og við“ (frú Theresia Guðmundsson), 20.45 Einleikur á fiðlu (Þórir Jóns- soíi) : Romance eftir Beet- hoven. 21.00 Ejrindi: í síldáfrverksmiðju (Karl Strand læknir). 21.20 Hljómplötur: a) Tónverk fyr ir strengjahljóðfæri eftir Bliss. b) Andleg tónlist. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. L.istsýninguna sem er nýlega lokið, sóttu um 6000 manns. Þar voru seld 35 mál- verk fyrir 22.490 krónur. Allur á- góði af sýningunni rennur í sýn- ingarskálasjóð, sem Bandaiag ís- lenzkra listamanna hefir nýlega stofnað. Leikfélag Reykjavíkur sýnir leikritið Á flótta annað kvöld og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. Leiðrétting. í augiýsingu í blaðinu í gær stóð, að heildsöluálagning á saumavélar mætti vera 15%, en átti að vera 12%. Norffmenn hafa tekið Golfskálann á leigu. Ætla þeir að gera harui að sam- komustað fyrir hermenn og sjó- liða. Þulurinn í norska útvarpinu í Oslo sagði í gærkveldi: „Af tilefni þess að Bretar hafa her- numið íslarid vaknar spurningin: skyldi nokkifö land á Norðurlönd- um vera eins illa statt og ísland? Ferfta-grammófónar kevptir „kontant". Fomverzlunin Grettisgofu 45. Sími 569J. Útbreiðið Alþýðublaðið. Þjófnaður á Akurfeyri Framhald af 1, síðu orðið uppvísir að því að stela 40 Irtrum af rommi úr geymsiu setu- liðsins. að rarmsókn málsins væri lokið og að máteskjöiin yrðu send til Reykjavífcur, tog að dómur yrði ]>ar kyeðinn . úpp yfír þjóSunium. Bæjarfógetafulltrú'inn vildi ekki gefa upp ttöfn sökudólgarma. en harm mótmælti því. að Frióþjófur Pétursson lögregliuþjónn væri flæktur í málið. en um það hafa gengið sögur á Akureyri og hér í Rteykjavik. Hins vegar hefir Alþýðublaðið upplýsingar tum, að þeix Ari Hal]grímsson. kaupmaður, Tómas Steingrimsson umboðssali og Karf L. Benediktsson skókaupmaður hafi verið viiðriðnir málið. 'Sagt er, að mennimir hafi haft aðgang að efri hæð geymsluhúss- ins, en það er hið gamla vöm- geymsluhús Höepfnersverzlunar. Höfðu þeir Iátið einin mann síga niður um gat á gólfinu — og, að því er sagt er, krækt upp til sín 4 gallónum af' rommi. Geymdu þeir vínið uppi ei-na nótt, en ætlr uðu svn að flytja- það næsta dag •um> háde gi. Brezkir setuli'ðsmenn miunu hafa talið, að áður hafi horfið vín úr geymislu þeirra, og það vom ]>eir sjálfir, sem tóku vínþjófana, ier þeir voru að aka burtu með þýfið um hábjartan daginn. Það virðist alveg óþolandi ef það er hugmynd yfirvaldanna að neita biöðunum um uipplýsingar um mál e'ins og þetta. Það er skyida þeirra að gefa almenningi ■ upplýsingar um slík afbriotamál, þó að íslendingar eigi í hlut, þar sem þau gefa upplýsingar um sambærileg afbrotamál setubðs- manna og sjóliða. Sextugsafmæli séra Bjarna. á afmælinu. Um morgunin kom stjórn K. F. U. M. og færði hon- um stórt málverk eftir Ásgrím Jónsson. Þá kom sóknarnefnd dóm- kirkjunnar og fulltrúar úr öll- um öðum sóknarnefndum höfuð staðarins. Hafði Kn. Ziemsen orð fyrir þeim og færði séra Bjarna og konu hans gjöf frá bæjarbúum, sem ætlast er til að þau noti til þess að ferðast til Landsins helga að lokinni styrjöld. Margir fleiri komu svo sem háskólarektor og kennarar guð- fræðideildar. Flutti Magnús Jónsson prófessor ræðu og til- kynnti séra Bjarna, að hann hefði verið kjörinn heiðursdokt or við guðfræðideild háskólans. Treimnr ueriskui kaiplfirmn sðkkt. Öðru skammt frá fslaodL - GÆRKVELDI skýrði Roose l vtelt forseti blaðamönnum frá því, að 9 þús. smálesta amer íkska kaupskipimi „Leahy“, sem sigldi með vörur til Bilbao á Spáni, hefði verið sökkt s. I. sunnudag undan vesturströnd Afríku. Kveðst hann ekki vera í vafa um, að þýzkur kafbátur hefði sökkt' því. Á skipinu hefði verið 37 manna áhöfn og vissi hann ekki um öriög hennar. Rétt fyrir miðnætti1 í nótt barst fregn um það frá Washington, að öðru ameríksklu skipi, „Bold Venture-“, hefði verið sökt nóilægt ísJandi. Skipið „BoJd Venture" sigldi undir Panamafána og var eitt af dönsku skipnm, sem Bandarikin lögðu löghald á í vetur. Kíaversknr biftt dænðnr fyrir víd- snygl. EINS og áður hefj|r veríð skýrt frá hér í blaðinu hand tók lögreglan þrjá Kínverja á veitingahúsi hér í bænum s.l. laugardagskvöld, grunaða um óleyfilega vínsölu. Einn þeirra, sem var bryti á á skipi reyndist sekur um á- fengissmygl og var dæmdur í 1080 króna sekt og 65 krónur í málskostnað. Glimufélagið ÁRMANN Æfingatafla 1941—1942 Allar íþróttaæffngar verða í ípróttahðsinn við Ltndargótu ístóra salnum: Tímar Mánudag Þriðjudag Miðvikudag Fimmtudag Föstudag Laugardag 7-8 II. fl. karla A II. f). karla A Handknattl. karla 8-9 I. fl. kvenna I. fi. karla íslenzk glíma I. fl. kvenna I. fl. karla íslensk glíma 9-10 II. f). kvenna II. fl. karla B I. fl. karla II. fl. kvenna II. fl. karla B í minni salnum: 7-8 Öldunga leikfimi Telpur 12—15 ára Öldunga leikfimi Telpur 12—15 ára 8-9 Frjálsar ipr. og skíðaleikfimi Drengir 12—15 ára Frjáisar ipr. og skíðaleikfimií; Drengir 12—15 ára 9-10 Handknattl. kvenna Hnefaleikar Handknaftl. kvenna Hnefaleikar Sundæfingár i sundlaugunum á þriðjud. kl. 8—9, og í sundhöllinni á mánud. og fimmtud. kl. 772—9, ung- lingar, óg kl. 9—10 fullorðnir, og á miðvikud. og föstud. kl. 10-^-10,40 sundknattleikur. Nýir félagar láti innrita sig á skrifstofu félagsins i jpróttahúsinu (niðri), sími 3356; hún er opin daglega frá kl. 8—10 e. h. Þar (fá menn allar upplýsingar viðvikjandi félagsstarfseminni. Ármenningar! Munið að greiða félagsgjaidið strax ■ GAMLA Blð ■ CoBgo Maisie Ameríksk kvikmynd með ANN SOTHERN JOHN CARROL og RITA JOHNSON sýnd kl. 7 og 9 Áframhaldssýning kl. 3.38.6.34 (Disbarred) SVIFTUR MÁL- MÁLFLUTNINGSLEYFI með RCXBERT PRESTONOS OTTO KRUGER Börn fá ekki áðgang. H tliOT BfSP ÚifurÍHQ á aJósnaraveiðiiM (The Lone Wolf Spy Hunt). Speanandi njósnaramynd Aðalhlutverkin leika: WAREN WILLIAM og IDA LUPINO. Böm fá ekki aðgang. Sýnd ki. 5, 7 og 9. (Lækkað verð kl. 5). Imúlegasta þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall óg jarðarför mannsins míns og föður okkar ÞORGRÍMS SVEINSSONAR, skipstjóra. María Jónsdóttir og dæínr. Séra Bjarni Jónsson Framhald af 3. síðu. og hams fágæta kona. Mörg and- leg stórmermi, hafa jafírvel bogn- að eðai bnotnað í baráttunni fyria- sanmleika. og réttlæti, hafi |>a!U! ekki haft tteina mannlega vem við hlið sér, sem skilið ltefir þeirra ábugamál og störf. Ég skal ekki geta í þær eiður •hvernig s’érai Bjarni hefði komist út af þvi. En ég hygg að það hafi verið mifcil gæfa fyrir hainn o,g ’hams starfsemi, að hann á kona, sem staðið hefir triúlega við hlið frans í öllum hans störfum. Konu sem hefir sfcilið hamn, og líka það hvað mikið ríði á því að hamn nýti krafta sína til fuils við störf sín. Hún hefir fylgt honaun í kirkjuna; hún hefir nú um mofcfcur ár verið fiormaður K- F. U. K. A!U er þetta mifcils- vert- Þó hygg ég ab þeir' sem bez,t þefckja bæði þessi hjón og heianili'ð þeirra, telji að þar með því hvemig hún hefir ge'rt það úr garði, hafi hún lagt stærsta skerfinn til þess að gera manni sinum mögulegt að vinna svo sem hainn hefir gert. Þa« hjón eiga þrjú mannvæn- ieg börn, sem öll dvelja heima. 1 gærdag, 21.þ-'m., var' vígslu- bisfcupiinn hyltur af viinum hans, sem vissu að h>ann átti afmæli. Hainn hafði óskað þess sérstafc- Jega að ekki yrði Játfð miki'ð urn það, blöðiin segðu ekki frá því ,en það vissu það margir, lOg þeir gátu sýnt vinar- og þakklætishug. En ég er sannfærður um að hiinir eru þó ennþá fleiri, san senda séra Bjarna og heimili hans hlýjar kveðjuríkyrþey. Ég er séra Bjarna óseigjan'lega þakk- látur fyrir allt það góða sem hann, hefir mér sýnt. Og ég er hionum ennfremur sérstaklega .þakkiátur fyrir hans kristilega starf og hheinu kenningu. Og ég hefi orðið þess var, að æði marg- ir lita á það mál líkt og ég. Enda mumu þau orð lengi standa ,,að sá sem hefir hreinar hendur skal verða sterkari og sterkari“. Felix Guðmundsson 50 nenn teknir nt Nfi i FrakUandi. í liefftdirsbiiil fyrir morðil á herforinejaftnm. REGN frá Vichy hermiiv að ÞjóÖverjar hafi látið taka af Iífi 50 franska gisla í hefndarskyni fyrir morðið á þýzka lögregluforingjanum Friedrich Holst í Nantes. StuipnageJ, yfinnaður þýzka Setuliðsins i Frakklandi hefir hót- að því, að láta taka af lífi aðrte 50 franska gísla, ef ekfci fáist upplýsingar ton það fyrfr næst- kiomandi fimnrtudagskvöld, hvar árásarmennimir haldi sig eða hverjif þeir séiu. Ennfremur' hiefir hann heitiö 5® milljión franlía launluan hverjum þeim, sem getur gefið Upplýsing^ ar, sem leiði til handtöku þeimu Hæstaréttardéænr í lárnmilinn. ÓMUR féll í morgun í hæstarétti í mjáli Láru Ágústsdóttur miðils. Var hún dæmd í 6 mánaða fangelsi aS frádreginni dvölinni á Kleppi, en dómurinn var skilorðsbund- inn. Þrír menn aðrir voru við mál hennar riðnir og fengu þeir eftirfarandi dóma: Þorbergur Gunnarsson 4 mánaða fangelsi, óskilorðs- bundið, og Óskar Guðmundsson og Kristján Kristjánsson 2 mánaða fangelsi hvor, skilorðs- bundið. Tvær skemmtilegar bækur eftir Ólaf við Faxafen, eru Allt í lagi í Reykjavík (verð 5,5C) og Upphaf Aradætra (verð kr. 4,00) sem bera mjög einkemm höfundarins,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.