Alþýðublaðið - 24.10.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.10.1941, Blaðsíða 1
ALÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN áS&BBSmBFŒi XXII. Aegangur FÖSTUDAGUR 24. OKT. 1941. 249. TÖLUBLAÐ "'J .■!!■ ■■■■■■■.. Ver veiff ríkissfjó Ifíl13t!i 111 sn Jþegar i dag ? Viðræður héldu áfraiu allau daginn í gær. Ufregiai tekir tvo Uenn neð ,jlnssa“ i Iffseðlinma stóð: „Útvert- is k e.s. Jón Úiafsson, Rvik. LÖGREGLAN tók í gær tvo menn, sem voru að koma úr lyf jabúð hér í hænum mteð 400 gramma glas af glycerin- sPiritus, sem áður fyr var al- meimf kallaður ,rglussi“ og not- a®ur í laumi sem áfengi til ’trykkjar. Kvaðst annar maðurinn hafa %igið.j)etta hjá lækrai sínum við kásta ög kvefi, ert þegar fari'ð Var að athuga iyf&eðiiiun, kóxn 1 tjós, að á homun stóð: „útvort- 4s á e. s- Jón ólafsson, Rteykja- vw,“ sem mun vera togarinn Jón Ölafsston. Lögreglan tók „meða|ið“ í sína vörzki, og var'ð ekki af því, að Það yrð'i borið „útvoiritis á e. s. Jén ólafsson.“ Thor Thors segir af sér piDgmeonsho THOR THORS, sendiherra íslands í Washington Þefir nú tilkynnt að hann segi sér þingmennsku, en hann hefír verig þingmaður Snæ- íellinga. Hefir Thor Thors jafn íramt sent Snæfellingum ^’eðjuávarp. VIÐRÆÐUR héldu áfram allan daginn í gær um mögu- leika til þess að leysa úr þeim vanda, sem skapast hefir við lausnarbeiðni ríkisstjórnarinnar. Vitað er, að forsetar alþingis fóru í annað sinn á.fund ríkisstjóra seinni partinn í gær og því næst ráðherrarnir allir, seint í gærkveldi. Ekkert hefir verið látið opinberlega uppi enn um árang- urinn af þessum viðræðum. En heyrst hefir, að ríkisstjóri hafi mælst til þess, að frestur sá, sem hann tók sér, áður en hann réði það við sig, hvort hann féllist á lausnarbeiðni stjórnarinnar, yrði nokkru lengri en upphaflega var ætlað. Og er sagt, að ráðherrar Alþýðuflokksins og Framsóknar- flokksins hafi fyrir sitt leyti lagt það alveg á vald ríkisstjóra, að ákveða hve langur fresturinn yrði, en að svör Sjálf- stæðisflokksráðherranna hafi ekki verið jafn ákveðin og kunni því svo að fara, að stjórninni verði veitt lausn þegar í dag. pað er í einkiennilegu ósam- f: J J ræmi við þennan orðróm um afstöðu, Sjáifsitæðisflokiksins, að Morgunblaðið slær því föstu í nnorgiun í stórri fyrir- sögn, að „grundvöliur nýrrar þjóðstjórnar ætti að vera til, ef F ratnsóknarf'okkur inn skerst ekki úr leik.“ Vierður ekki annað ,af því skilið, en að blaðið telji Sj ólfstæ'ðisflokkin n vera að beita sér fyrir því, að þjóðstjórnin haldi áfram, en vilji hins vegar drótta því að Framsóknarflokkn- um, að lausn málsins strandi á honum. Er það að vísiu ekki nema í fullu samræmi við alla tvöfeldni Sjálfstæðisflokksins í þessum máium hingað til. „Einðregið fyigj- anði íillðgnnum“ 1 blöðum sínium, Mgbl. og Vísi, reyndi hann í gær að b'n'eiða yfír þátt sin.n og tvöfeldni í dýrtíð- armálumum oig samýinnusl iturtum með því að ráðast af offorsi á Framsóknarflokkinn, saika hann ryx ÍMINN, sem kom út í X gser staðfestir fullkom lega það sem Alþýðublaðið hefir sagt um afstöðu ráð- herra Sjálfstæðisflokksins til tillagna Framsóknar- flokksins um löghindingu kaupsins. Tíminn segir: „Þessar tilögur fengu mjög góðar undirtektir hjá minnihluta ríkisstjórnar- innar. Ráðherrar Sjálfstæð isflokksins lýstxx sig ein- dregið fylgjandi þeim, og mátti því telja víst. að þær hefðu öruggt þingfylgi.“ um samvinnuslitin og kalla lausn- Erh. á 4. siðu. Séknln til Moskva dé attnr i tullnni gsngi. P REGNIR FRÁ LONDON í MORGUN herma, að Þjóð- verjar hafi nú tekið upp sóknina gegn Moskva að nýju af fullum krafti og séu ógurl^gar orustur háðar í um- hverfi borgarinnar, sums staðar ekki lengra en 60 km. frá ^enni. Hafa Þjóðverjar aldrei áður verið svo nærri borg- ^11111 hingað til. i Pravda, annað aðalblað sovétstjórnarinnar, sagði í ^crgun: „Moskva er í hættu, en hún skal ekki falla. Hver gata og hvert hús í borginni skal gert að óvinnandi vígi.“ Talsmaður sovétstjórnarinnar, Losovsky, sagði austur í ^uibisjev, þar sem stjórnin hefir nú tekið sér aðsetiír, í gær, að ^hnosjenko marskálkur htefir verið leystur frá störfum sem ^firniaður rússneska hersins umhverfis Moskva, og Zjukov, hters- ^Ófðingi, veríð settur í hans stað. Losovsky sagði, að Timo- sjenko htefði hinsvegar verið sendur til Suður-Ukraine, til þess að taka við herstjórn þar af Budjenny markskálki, en Budjenny og Vorosjilov væru nvi sem óðast að skipuleggja nýja hteri til þess að halda vörninni áfram. í hinum rússnesku fréttum af orustunni við Moskva síðasta sólarhringinn er enn talað um harða bardaga við Kalinin, Mozhaisk og Malo Jaroslavetz. Er því haldið fram, að Kalinin Frh. á 4. siðu. Hitler skipuleggur vinnuna Með skammbyssum, vélbyssum, fallbyssum og sprengikúlum skipuleggur Hitler vinnuna í herteknu löndunum. Hvenær iemnr hámarks- verðið á frosna fiskinn ? Sleifarlagið á verðlagseftirlitinu FYRIR npkkrum dögum var* vakið máls á því hér í blaðinu, að frosinn fiskur væri seldur hér. með óhæfilega háu verði. Er vierðið á frosinnj ísu helmingi hærra gn á nýrxi ísu, og er það harla einkenniliegt, þar sem enginn, eða swo að segja eng inn aukakostnaður kemur á þessa vöru ,að minsta kosti ekki í ná- rnunda við það að verðið þurfi að vera helmingi hærra. Má o.g geta þess, að fnosin ísa er seld fyrir kr. 1,20 kílóið með haus og dregur það mikið úr gildi vörunnar, eins og gefur að skilja Menn hafa mjög kvartað und- an þessu undanfamia dagia. En skýringin á þessum mik'la verð- mismun ,er engin önrtur en sú að hámarksverð hefir verið sett á nýja fiskinn. Er tækifærið því notað til að selja frosna fískinn við okur verðl. Alþýðublaðið spiurði formann verðlagsnefndar að því í gær, hvort nefndin befði ekki tekið þetta mál til meðferðar. Hann kvað nei við því, en það myndi verða gert mjög bráðlega. I raun og vertt er það óskil'j- anliegt, að verðlagsnefnd skuli ekki hafa ,sett hámanksverð á frosna fiskinn um leið og hún setti hámarksverð á nýja fiskinn en enn óskiljanlegra er það, að hún skuii ekki lundir eins og benni er bent á það að okrað er á þess- ari nauðsynjavöriu, grípia fxam í og ákveða hámarksverð á henni, og koma þar með í veg fyrir áframhaldandi oktir. \ Það er bersýni]egt af þessu dæmi, sem og fjölda mörguim öðrum að verðlagsnefnd ver mjög almenning gegn okri á nauðsynjavörum, því a& meran Frh. á 2. síðu. V. K. F. Framsókn heldor fnnd n. k. þriðjidag. VERK AK VENN AFÉL AGIÐ FRAMSÓKN er nú aS hefja vetrarstarfsemi og verður fund- Ur haidinn í félaginu næstkom andi þriðjudag. Fundurinn hefst fcl. 81/2 og verður í Iðnó luppi. Rætit verður um dýrtíðarmálán, afrnælí félagsins, sem er í næsta mánuði, og fleira. Fundurinn verður nánar aiuglýstur á mánu- dag. Salt jarðar, ný skðld saga eftir Gnnnar H. Magntisskemuribðka verzlanir á morgnn. AMORUN keraur á bóka- markaðii^n ný sflkáldsaga eftir Gunnar M. Magnúss rithöf- und. Heitir hún Salt jarðar og ter rúmar 200 blaðsíður að stærð. Gminar M. Magnúss er orðinn þekktur og vinsæll riithöfundur, og hafn áður komið út áitta bæk- ur eftir hann: Piðrildi 1928, Brekkur 1931, Bömin frá Víði- gerði 1933, Við skulttm halda á Skaga 1934', Bnennandi skip 1935, Suður heiðar 1937, Saga alþýðu- fræðslunnar 1939 og Bæfrann á ströndinhi 1939. Frh. á 2. stðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.