Alþýðublaðið - 24.10.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.10.1941, Blaðsíða 2
ALPYPUBLAPIP FÖSTUDAGCJ® 24. OKT. 1941. ♦-------------------— ♦ hetjasðgu hollenzka drengsins SystiriDíaogég um helgina. Rúgmjöl 1. flokks. Laukur, nýr og gédur Krydd, allskonar. Best og ódýrast Tjamarbúoin BREKAK Litla Blómabúðin fcaopir notaðar bíðma- korfor. Ufla Blónabfiðin, Baokastrsti 4. Odýrar vörur: Mýlendororar, Hreinlætisvornr, Smávörar, Vinnnfatnaðar Tébak, Sælgæti, Snyrtivðmr. Verzlunin Framnes, framnesveg 44. Simi 5791. Tvær skemmtilegar bækur eftir Ólaf við Faxafen, eru Allt í lagi í Reykjavík (verð 5S50) og Upphaf Aradætra (verð kr. 4,00) sem bera mjög eiakenni höfundarins, FRYSTI FISKURINN Framhald af 1. síðu geri sér‘ í hugariund hvaða verð myndi vera á nýjai fiskinum ef hámarksverð hefði ekM vetið sett á hann. Því óhæfara er |>að, þeg- ar það kemur í Ijós, að hún er ekki nógu vakandi. Fyrir þetta á nefndin aðfinnslur skyldar'. En þ-ó að kau'psýslume'nn kurrni í einstökiu tilfellum að fara krlng- um verðlagsákvæði nefndarimrar, sem gmmiur leikur á, sérstaklega um vefnaðarvöru, þá er ekki hægt að áfeliast nefndina, því engar regiur eriu svo vel útbúnár, að 'löggbrjótur geti ekki ftmdið á þeim smugtu titl að smjúga gegn- rnn. 1 ''j Það er nú mikiö talað um það, að eina iausnin á dýrtíðarmáluú- um sé að iögbinda kaup launa- titéttanna i iandinu. Framsóknar- fltokkurinn hefir lýst si,g fylgjandi því, og vitað er, að hielztu mátt- arstólpar Sjálfstæðisfk>kksins, valdarræstu menn hans, þar á meóai allir st riðsgróðamennÍTn ir, voru þess albúnir að fylgja því.' A'Tþýöuflokkurínn einn segir nei, og mun beita ölium þeim ráöum, sem hann á tib til að ráða niður- iögum þessarar uppástungu, sem er ekki ejngöngu óréfctlát held- ur og fráleit frá öllum sjónaT- miðum, þvi að -lögfesting kaaups- ins myndi ekki hafa í för með sér 'lækkandi dýrtíð, eða stöðvun á lnækkun vönuverðs. ( Það virðist ilka sjáifsagðara, að ’ Fram sóknarf-Iokku rinn jjg Sjáifstæðisfk>kkutánn beifi sér fyrir því, að þær neglur, sem þeg- ar eru t*I um eftirlit með verð- lagi í landinu, séu háidníar, að þessum regium sé framfylgt til hins ítrasta, svo að vöraverö sé ekki sprengt upp með hrednu og beinu okii. En þess'ir fLokkar gera lítið að því að vinna að þessfu. Hvorki Tíminn né MorgunblaÖið eöa Vís- ir hafa minnst einu orði á okrið á fiskánum eða annað okiur, sem á sér stað. Um það þegja þau meðan árásirnar á launastéttírniar era undirbúnaJ. „SALT JARÐAR“ Pramhald af 1. síðu. Bókin er pitentuð í Félagspttent- smiðjunni, en útgefandinn er j-ens Guðbjömssan, og mun h-ann gefa Ö!t fleiri bækur á þessu haus-ti. Helga Jóhannesdóttir Minninqarord aun: Frð Helgi Jóhannes- dðttnr. IDAG er tii moldaf borin fiú Helga Jóhannesdóttir. kona Ágústs Pótursscmar bakara. Frú Helga vár tæplega 26 ára er hún lézt á Landspítalanu'm 16. þ .m., eftir að hafa a[ið ann- að barn sútt- Óþarft er að fjölyfða um hinn þunga harm, sem kveðinn er að hinum unga eigiumanni við missí sinnar góðu kontu'frá tvetrn ung- uon börnum, en þó mun þeim það ljósa,st sem bezt til þekktu. Hjönaband þeirra Ágústs og Helgu var sérstaklega inmlegt og heimili þeirra vinalegt, enda eignuðiust þau marga vini og kunningja með sinu alþýðlega við móti og gestrisni. Frú Hfilga var prýdd flestum þeim eiginleikum, sem góða ís- leuzka húsmöður mega prýða, enda afórnaði bún öllum stund- 'um fyrir heimili sifct, til að gíaiffl það sem ánægjúlegast og myn-d- arlegast Við vinir -þínir og 'kunningjar sem böfum átt ssro margar á- nægjulegar stundir á heimili þínu, þökkum samve rastun d ÍTnar og hið geðprúða og skemmtiliega við- mót þitt sam þú áttir í svo rík- um mæli. En miskuna'rlaustfinnst okkur að þú skuþr vefa köllúð frá okkur svo ung, og máske er það svo „að þeir sem guðirnir elska deyja ungir“. G. !. Nokkrar stúlkur, vanar karlmannalaiasaiwii eðabápasaami, vaafar strax Elæðaverzlim Andrésar Andréssonar fa. f. Bann mm erlendnm Sántðknm Ráðuneytið vekur athygli á því, að samkvæmt 8. gr. laga nr. 50, 27. júní 1941 er bönkum landsins, öðrum en þjóðbankanum, sparisjóðum, bæjar-og sveitafélögum og opinberum stofnunum bannað að taka lán erlendis nema með samþykki þess ráðherra, sem fer með gjaldeyrismál Viðskiftamálaráðuneytið, 22 okt. 1941. — UM DAGINN OG VEGINN--------------------. j Svar til „Lesenda". Kafbátsíoringi og kennimaður. Umgengni j t ameríkskra hermanna. Bílabilanir og skaðabætur. Útvarpið, í Jónas og Þorsteinn. L—-----ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU. -------- VEGNA BRÉFS frá „Lesenda“, sem spyr mig hvernig á því standi, hve sja-ldan ég skrifi í blaðið vil i ég taka það fram, að það er hvorki mér að kenna né ritstjóra Alþýðu- blaðsins. Nóg er að skrifa um og ef vel væri og ég ætti að geta sint öllum bréfum og erindum sem mér berast og skrifað auk þéss um það. sem mér finnst sjálfum nauðsyn- legt að minnast á, þyrfti ég að „hafa Hannes í blaðinu“ á hverj- um degi, eins og bréfritari segir. En það er fleira sem þarf að koma í blaðinu en „Hannes“ og blaðið er ekki nógu stórt, þyrfti það að vera helmingi stærra til þess að fullnægja þörfinni og vonandi verð ur það hægt einhverntíma. KAFBÁTSFORINGI og. kenni- maður heitir ný útkomin bók eftir þýzka kirkjuhöfðingjann, Martin Niemöller. Við Niemöller biskup kannast allir íslendingar svo aft heíir verið á hann minst hér í blað inu í sambandi við ofsóknir þýzku nazistanna á Kristni landsins, Nie- möller situi: nú alltaf í tugthúsum Hitlers, ef hann er þá enn lifandi. í síðasta stríði var Niemöller kaf- bátsforingi og gerði mikinn usla í skipaflota Bandamanna. í þessari bók segix Niemöller á látlausan og afar skemmtilegan hátt frá æfintýr um sínum og þrengingum, sem kaf- bátsforingi. Mun hinu áhættusama og spennandi lífi kafbátsmanna aldrei hafa verið jafnvel lýst. ÁHORFANDI skrifar: „Hræddur er ég um, Hannes minn, að mörg um bregði hér við umgengni og framkomu Bretanna eða ameríksku hermannanna. Eftir að þeir síðar- nefndu komu hér hafa oft orðið ill skammarstrik og hrein afbrot eins og á'rásir á saklaust fólk og rnargt og margt. Mig langar til að nefna þér tvö dæmi um framkomu fullorðinna manna er áður hefir verið fráskýrt hér, en hér er um ameríkska hermenn að ræða t. d. raða þeir sér utan um rafmagns- Ijósastaur og berja hann utan með bareflum þangað til þeir hafa ónýtt peruna. Stundum stilla þeir sér upp í raðir, hér í Vonarstræti t. d. og kasti af sér vatni. Að slík skuli vera framkoma fullorðinna manna og það hermanna, sem eiga að gæta aga það finnst mér skammarlegt. BÍLSTJÓRI skrifar: „Mig langar til að biðja þig Hannes minn fyrir nokkrar línur viðvíkjandi þessari nefnd, sem skipuð var til þess að semja við brezku setuliðs- stjórnina um skemdir á ökutækj- um o. fl. sem verður áf völdum setuliðsins. Mér finnst nokkuð mik ið sleifarlag á því starfi. Hver á sökina?“ „SN)EMMA í SUMAR -varð bif- reið, sem ég á fyrir skemdum sök- um ákeyrslu frá „Bretabíl“ og neit uðu þeir, sem með greiðslu skaða- bóta hafa að gera að greiða um- samdar skaðabætur svo ég vísaði málinu til þessarar nefndar, en nú eru liðnir um fjórir mánuðir síðan og engar bætur eru enn komnar, og ef spurst er fyrir um þetta, er eina svarið, sem maður fær, að nefndin hafi ekki komið saman síðan og ekkert er vitað hvenær hún komi saman“. „ÞETTA ÞYKIR mér ákaflega létt í vasa og geri ég ráð fyrir að fleirum en mér finnist það harla hart að fá ekki annað svar en þetta, sem er svo ófullnægjandi sem það getur verið. En getur þú sagt mér? Eru engin ákvæði um það, hve oft eða með hvað löngu millibili þessi nefnd eigi að koma saman?“. ER EKKERT HÆGT að gera annað en að bíða eftir því að þess- um herrum þóknist að koma saman þó að líði hálft eða heilt ár á milli? Ef svo er þá hlýtur það að vera mjög bagalegt fyrir fólk, bílstjóra eða aðra að verða að svara út„ eða jafnvel að taka til láns, stór fé til að fá gert við skaða jafnvel fleiri en einn. En. fær svo ekkert greitt fyr en eftir marga rnánUðí og þá jafnvel lítinn hluta af því, sem honum ber“. S. TH. SKRIFAB: „Mikið faefir verið rætt síðustu daga, bæði -í blöðum og meðal almennings, það gerræði útvarpsstjóra að loka fyrir hádegisútvarpið einn daginn sök- um þess að honum sinnaðist við aðalþulin Þorst. Ö. Stepbensen. Hvernig, sem á það kann að verða litið af almenningi yfirleitt, deiln þá er risið hefir milli þuls og út- varpsstjóra, þá getur ekki kornið til mála, að utvarpsstjóra haldist uppi sú framkoma. Manni virðist útvarpsstjóri vera búinn, og það mafg oft, að sýna það sjálfur, að hann er ekki þessu starfi vax- inn og hlýtur því krafa megin- þorra hlustenda að vera sú, að hann verði látinn fara frá útvarpinu. Því maður sem lætur stjórnast af duttl- ungum sínum, svo sem útvarps- stjóri hefir gert er ekki fær um að standa fyrir slíkri stofnun, sem út- varpið er. SVO ER ÖNNUR hlið á þessu máli og hún er sú, að hlustendum er hreint ekki sama hver er þulur, og munu fáír þulir hafa hlotið meiri hylli en einmitt sá, sem út- varpsstjóri nú vill reka, og verður manni þá á að spyrja. Eru ekki hlustendur einskonar hluthafar í útvarpinu greiða þeir ekki með afnotagjaldi sínu kaup starfs- manna þess meðal aimars, kostnað sem útvarpsreksturinn hefir í för með sér yfirleitt eða er útvaiTPÍ® orðið einkaeign Jónasar Þorbergs- sonar? „í SAMBANDI við þetta mætfci minnast á að nýlega mintist PáR ísólfsson á það í erindi, sem hann flutti, að algerlega vantaði gagn- rýni blaðanna á dagskrá og starf' semi útvarpsins. Það eru víst flest' ir sem geta tekið undir þetta með Páli, nema þá helst útvarpsstjóri og útvarpsráð. Það Var hér áður fyf að bæði dagskrá og önnur starf' semi útvarpsins var að nokkru gagnrýnt í dagblöðumnn, bseði si blöðunum sjálfum og svo einstök- um hlustendum. Var þar komi® fram með tillögur um tilhögun á dgaskránni o. fl. en bara hreint ekkert af því tekið til greina af ráðamönnum útvarpsins, sökun* þess að þeir þóttust einir sitja Þar inni með alla viskuna og þekking- una á þessum málum, þó almenn- ingi sé ekki kunnugt um að þrir hafi aflað sér neinnar sérþekking® á þessu sviði. Það er Þvl varla von að þeir seh1 hafa áhuga fyrir starfsemi útvarpS' ins hafi löngun til þess að standa 1 stappi við þessa menn, sem Þar ráða, þegar þeir sjá, að þar ríktí a á öðrum sviðum algert einraeði • • AF TILEFNI þessa bréfs vil ég segja þetta álit mitt: Útvarpsstjór1 var að vísu að framkvæma ákvaT anir útvarpsráðs. Þegar Þorstei111 var skipað að víkja úr herberg1 útvarpsþuls bar honum að fara. En þá átti hann líka. næsta lei*ý Hinsvegar tel ég það ekki ná nok urri átt að loka fyrir útvarpið a þessari ástæðu, en útva;rpsstjóri afsakar sig með því að lögregl®11 hafi ekki viljað taka Þorstein bur úr herberginu. FERNIH6ABKJÓLI tii sölu, IJpplýsingar & Barónatíg 31 (uppi).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.