Alþýðublaðið - 24.10.1941, Síða 3

Alþýðublaðið - 24.10.1941, Síða 3
fXjSTUöAGUR 24. OKT. 1M1 ALjÞYOUBLAÐiP ^3— ALÞÝÐUBLABID ------------------------- Bitstjóri: Stefán Pétursson, Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hrrngbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. ®khar; 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Réttlætisbrafan í dýrtíðarnálnnnm. ................ ♦....— ALÞýÐUSAMBANDIÐ hefir, í fullui samræmi við stefnu '^Þý&Uftokksins í. dýrtíðarmálun- sent Alþ'ingi áakonim irm a'ð ^áða fram. úr þeim, og ]'afnfx<amt geg-n jögfesti'ngu kaup- Salds iag gegn því að banna að dýrtíðaiuppibót eftú vísi- í áskioiiuu þessari er gerð *rafa lum öflfugt verðlagseftiriit Um að milljónagróöi sá, sem ^fnast hefir á hendur einstakra ^hnia eða fyrirtsBkja, verði fyrst fnemst notaður til þess að alda dýrtiðinni i skef jum. Einióma vilji alira launþega í ^ódinu stendur að þessari kröft- áskomn, enda verður rétt- ^ti henuar eigi1 nvótmælt með Þeiumn rökum. ó hættutimlum verður að ítriaf j- Þ^ss, að hver maður geri sína. ^etta hafa launþegamir gert. ‘ar atvinnuvegirnir voru í ó^stum vandræðum, þegar at- vhinu]eysiö var mest, þegar útlit Vílr fyrir að allt væri að fam í strand, tóku laiunþegamir mögl- atla%tið 3 sig byrðar gengis- t®ytingarrnnar. Þetta gerðu þeir Þjóðamauösyn, þrátt fyrir ára rýmr tekjur, til þess a ^fstýra, vandræðum. •ólþýðuf lokkurinn stóð að þeirrj ^ggjðf, þrátt fyrir það, þó að .Weð henni gengi í berhögg “ ^tondarhagsmuni umbjóðenda ^a. Harm var reiðubúiinn til j^ðarhag. Jafnvel þó að þjóðaf- að fóma kjörfylgi sinu fyrir öurian væri að ganga tijl þurrð- ?r’ Var éliki liklegt að allir um- ióbendur skildu, að lögbínd- 8 Itaupgjalds íværi þá Um nÞ þjóðamauösyn. , I hefir þess sama verið kraf- ^ af Alþýðuflokknium á ný. Eu hvaða ástæða er tfl þess? r neyðarástand? Er hér j lnnuleysi? Erto atviumuvegimir vandrmðmm? Hver dirfist að að svo sé? 1 'Á rúmu ári hefir safnast 1 r8ra milljóna kröna gróði á * 'einstakra manma og fyrir- . ia- Stórútgerðin á nú eins j r8ar milljónir eða miklu fleiri slt' eighum, eins og bún ílin mar8ar milljónir áður. ^stakir menn, sem hvergi sá- ^ a®Ur á skrá, etu nú kiomnlir öiörg þúsund króna eigna- rt> feihs og t. d. ólafur Thors. ^ ^öngamir er|u orðnir miillj- Ví^r. Smáútgerðin hefjr að stóigrætt, en foomst Vl6\ af að minnsta toosti Öérð,611 ^^sölusamningurinn var ^ * rðnaðarfyrirtækin stór- Ur- j . heildsalar og þess hátt- ^4nbÓkStaftega rakar saman ^ sv'°’ að stríös' W?11 w hvetfull. Hann esr öllu ^vísanir á framtíðiua heid- ur en sönn verðmæti; þó etu nú fleiri skip í byggingu hér á landi en nokkurn tíma áður, svo ekki er öllu á glæ kastað. En auk þess, hve gróðinn er hverfuil, er sá hængur á, að hann hefir ekki dreifzt uægilega, heldur Safnast í milljóna ’ köggla. Almennínigur hefir ekki notið hams nema að 'titlu 'leyti. Vinna hefír að visu verið góð og afkoma launþega ágæt, ef miðað er við margra ára xóáran og atv'nnuLeysi. Kaup laun- þega i stéttaxféiögum hefiir þó eigi hækkað nema um það, sem dýrtíðin hefír vaxið á hverjum tíma, og þó ekki fyrr en á eftir henni. Það er því ekki um neinn stríðsgxóða að ræða hjá almenn- ingi í þess orðs skilningi. Vegna stríðsins er álveg nauð- synlegt að launþegar sem aðrir eyði ekki í óþarfa, heldur noti þennan tíma nú eftir beztu getu til þess að búa sig undir hina erfiðu tíma, sem á eftir koma. Ráðdeild og sparsemi verða aldrei nógsamlega brýnd fyrir mönnum, en léttast ætti stríðs- gróðamörmum að vera að stunda slífcar dyggðir. F ram sókn a rflokkur inn hefir í góðri trú á stuðning Sjálfstæðís- flokksins ætlað að stöðva dýrtíð- ina með því að fara að Jögbinda kaupgjald og takmarka dýrtíðax- uppbót Þetta er flutt sem stuðn- ingur við atvinnuvegina og fior- maður flokksins skorar gunnneif- ur á menn að „,slá skjalidiborg um krónuna". Rétt eins og þetta sé nokkur stöðvun á dýrtiðinni eða að ahdnnuvegirnir væru á heijarþröminni ?! Kaupgjaldið skyld'i binda, en stríðsgróðasöfn- un áttí að halda áfram óhindrað. Slíkt ranglætí verður eigi þolað. þó að flytjendum finnist þetta sjálfsögð skylda launþega, af því að þeir leystu áður úr vandræð- um. En ]>eir gæta þess eiigi, að nú era allt aðriT /tímaf. Þeir, sem af fátæbt sinni hlupu undir bagg- ann 1939, eiga nú kröfu á aðra. Ef dýrtíðarsjóð þarf að mvnda, er rétit að menn borgi í bann éftir efnum og ástæðum, 6g hafi ein- hverjir fengiö of margar krónur fyrir pundin sín, ve'rður innheimt- an að byrja hjá þeim, sem flést- ar fengu króniurnar, en þeir eiga ekki að sleppa undan gjaidi eins og ætlast er til í svo nefndu dýr- tiðarfrumvarpi, sem kennt er við F ramsóknarf lokfcinn. Dýrtí'ðar- ráðstöfunium verður fyrst og f nemst að beita gegn stríðsgróða- mönnuin og þéim, sem raka siam- an fé á dýrtíðinni. Þetta er knafa Alþýðuflokks/ins og henm' er fylgt fast fram af öllum lauuþegum i .landinu. Fnam hjá henni verður eigi fcomi'zt, svo sem sjá má af tvístíganda og hningliandaihætti Sjálfstæðisfiokksins í þesteu dýr- tíðarmáli. • Josef Terboven, böðullinn, sem nú ríkir í Noregi i^* FTIBFARANDI grein um Josef Terboven, landstjóra Hítlers í Noregi, birtist nýlega í „Norsk Tidend“ i London og er eftir Worm-Miiller áður prófessor við háskói- ann í Oslo, nú Iandflótta í Englandi. JOSEF TERBOVEN landstjóri HfíLers í Noregi er einkenn- andi dæmi um siöleysi og at- ferli nazista yog það er því kom- inn tíiui tii þess að lýsa honum fyrir almenuingi. Hann tilheyrir einmítt þeirri nýju stétt hlægi- Legra uppskafninga, sem Hitler ætlar að gera að yfiístétt í hinu nýja riki sínu. Hann hefir sjálfnr skýrt Rauschning frá þvíhvernig eigi að velja úrvals filokksmenn, hina fáu, sem eiga að ráða yfiT hinu áþjáða fólki, hvemig eigi að tengja þá við sig með því að ger-a þá meðseka í glæpum og láta þá hafa hluita af ráns- fiengnum. „Gangið ekki í hjóna- band fyrr' en ég kem tíl. valda“, var Hitler van«r að segja við héraðsstjÓTa sína ,sam ekki vildu vera tómhentir í þriðja ríkinu, og einkunnariorð þeirra' var: „Auogið ykfcur!“ „Verið harðfengir!“ sagði Hitl- við menn sína. „Demokratareiga enga sannfæringui, sem þeir eru tílbúnir að deyja fyrir. Það er að^ins hægt a'ð stjóma heimin- tim með ótta. Hreyfing okkartek- urekkert tillittíil'borgaralegs sið- ferðis. Borgararnir halda sér fast við lögin, en<það er aðeAns til einn lagalegur réttuT: Réttur þjóðarinnar til þess að lifia. Með Itínu nýja skip'ulagi skulum við ■svipta þjóðunium út úr sögulegrí fiortíð þeirra. Þekking og fróð- leikur er stórhætta fyrir yfarí- stéttina. Það er hugboðið en eitki skilninguri'nn,. sem allt veltur á. Ég vil ekki hafa neina andiega þjálfun. Þekkingin eyðiieggur menn mína“. Með þessum orð- um er iýst höfuðdráttunum í skapferli Terbovens.. Eftir böfðinu; dansa liimmir’. Terboven er fæddur 23. mai 1898Í í Essen <og er rómverskkat- ólskur. Foretdrar hans voru fá- t’ækir. Þaú rákui staupakrá nálægt verksmiðjuim Krupps og verkamenn verksntíðjanna skiptu við krána. Fjandskapur Terbov- ens gagnvart verkainönnuan og barátta han,s gegn samtökum þeirra, .stafar ef til vill frá þess- itm æskuáhrifum. Hann hefir al- drei H*aft tækifiæri til þes.s að mennta sig, þótt hann þykist sjálf ur vera mentaður maður. Eftir striðið var hann fyrst búðannað- ur í verziun, semna 'viar hann1 stuttan tirna aðstoðamiaður 1 ,í banka. ‘En það átti ekki við hann að ,vera í föstu starfi og þegar hann ..missti stöðuna .þegar lággengis- aldan flæddi yfir Þýzkaland, gekk þessi atvinnúlatuisi ævintýramaður nazistum á hönd. Hann var snemma einn af meðlimum hiinn- ar illræmdu, sjálfboðali&ssveitar Rossbach, sem barði niður ráðs- lýöveLdið í Bayem og skau t misk unarjaust niður pólitíska andstæð inga. Terboven hefir sjálfúrgum að af því ,að hafa tekið þátt í að koma á hinu „blóðuga skipu- iagi“ í Múncheu. Þegar áreks'tr- amir uíðu i 'Ruhr 1923, flýði Terboven til Wuppertal, þar sem GöbbeLs ritstýrði blaðinu og á- .samt honuim skipujagði hanu á- rásarmiðstöð á FTakka. Þeir út- veguðu sér ppninga fajá stóriðju- hölduim og fengiu stórlán, svo sem eins og Schlageter, skamm- byssur og sprengjur tíl þess að sprengja upp brýr, herbúðir og herflutningalestir í loft upp. — Margir þessara ungu pilta, sem dregnir voúu fyrir franskan her- rétt, báru þUngar sakir á upp- hafsmennina í Wuppertal, sem tífðu þar æfintýralífi á kostnað annara. Þegar HitLer, áfíð 1925 kom úr fangelsiskastalanum í Lands- berg og byrjaði aftur á því að skipuleggja nazistaflokkinn, los- aði hann sig við foringja sinn í Essen, hinn þekkta nazistaleið- toga Kaufmann, sam var vinveitt- tir verkalýðsfélögunum og setti 'Josef Terboven í hans stað. Þetta þýddi gersamlega stefnubreyt- ingu, sem hafði alvariegar af- leiðingar fyrir nazistaflokkinm og orsakaði andstöðu bræðranna Strassers, sem lauk með því að Gregor Sflasser var diepinn, en Otto Strasser flýöi úr ]andí. Elokk ur Hitlers var í ömunegustufjár hagsvandræðuim. Hann vantaði peninga til áróðursstarfsemi. — Stóriöjuhöldarnir í RUhr urðu nú þýðingarmikil peð á valdaskák- hinn raunveruliega tilgang ftokks- ins og framkvæmt hann í lauml- Með aðstoð fconu hafði hann samband við stóriðjuhöldana, er. höfðu lengi verið óánægðir með ltínn róttæka arm flokksins pg; vildu fcoma honum fyrir kattar- nef. Terboven byitjaði því á því, að'hreimsa úr flofcfcnum alla „so- síatistiska grillufangara“ og bannaði naástiiskum verkamönn- um að taka þátt í verkföLlúan. Lofaði stÓTiðjuhöldunum í Rúlir því, að gera allt, sem þeir segðu ef haun bara fengi peninga. Hon um heppnaðist að vinna á siitt mál hinn gamla stóriðjuhðld Kir- dorf, en sá varkári maður viidi ekki kaupa kötitánn í sékknUin og Hitler, varð stjálfur að gera ýmsar öryggisráðstafauir, stór- iðfjuhöldunum í hag. Fundjúr þeirra Hitlets og Terbovens ann- arsvegar og hinsvegar stóiiðju- höldanna Kirdorfs, Krupps, Thys- isens og Wolfs, fór fram með með rnestu leynd. Samningur var undirritaður, sem féll edns og þruma úr heiðskíru loftí yflir hirm róttækari arm nazistaftokksins. Margir vildu ekki triía því, að HitLer hefði sielt sig stálkonguni borðinu og þessvegna var naUð- synlegt að sveigja stýrið til og fjarlægast sósíatismann. Það var Josef Terboven, mað- urinn, sem seinna taiaði1 í Osio háðslega um auðvaldið, sem varð milligöngumaður miöli stál- og fallbyssukónganna annarsvegar og Hitlers Mnsvegar. Hann var vel til þess failinn að selja flokk- inn. Harrn var mjög þokkaleg- Ur í útliti, hann var ekki neitt ævrntýralegur að sjá, hann var 'borgaraiegur og blátt áfram í framgöngu og leit út eins og lágt launaður bókhaldari. En í raun og veru var, hann ábyrgðar- laue ævintýramaður, samvizku- laus glæframaður og und'irföruLi þorpari’ án þess að eiga nokkra sannfæringui eða siðfierðilega uppistöðU. Hann var eins ogúlf- íur í saUðargæru. Hann gat falið rni, en Terboven launaði aaod- stöðuna með því að hóta þetm, sem ekki vildu gera sér þetta að góðu brottrekstri úr flokk»Um. tJpp frá þessú streymdu milljón- ir marka úr mútusjóði stóriðju- höldarma til nazistanna. Terbovesn sem hafði grafið jeftir gullinufékk nú laun sín. Hamn komst inn í foringjaráðið, varð meðliíníúr Rík- isdagsins, árið 1930, yfírihaöur Rúhrhéraðins áfíð 1932 og með- timur príissueska rikisráðsins 1933. Nú byrjuðu peningaruir að .streyma tíl hins fátæka manns Terbovens, sem ók í dýrum bíl og vaktí þanniig á sér gnemju verkamannauua og lifði í óhófi á peningum flokksins. Þó vac hann oft í fjárþröng. Árið 1927 hafði hann stofnað fyrsta naz- Frh, á 4. slða. Alþýðufiokksfélag Reykjavíkur suniiudagii&ii 26 p. na. kl. 2 e. h. fi Iðnó niðri FundareVni: 1. Félagsmál 2. Dýrtiðar málin og stjórnmálavið^ horfið 3. Dnnur mál. FJðlsœkið stnndvisloga. FélagsstAóraln.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.