Alþýðublaðið - 25.10.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.10.1941, Blaðsíða 1
 __* i^mii P " ¦''IWlt ' * wk v v vm AfliV lifllll i Jiniii ALPiJ El U U J bMIUI . RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON 0 , ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII- Abgangur LAUGARD, 25. OKT. 1941 250. TÖLUBLAÐ Tillögurnar um lögbindingu kaupsins ræddar á alþingi. Ólafnr Thors: Engin endanleg synjun Sjálf- stæðisflokksins um lögbmdingu kaupgjaldsins. —L—I----------» .....---------- Stefán Jóhann: Lðgbinding kaupsins ekki aðeins ranglæti við Iaunastéttirnar, heldur líka skottulækning við meinsemd dýrtiðarinnar Forsætlsráðherrann nm fvð Bæði ráðherrar ©g miðstjðrn bans v©m með logbindiraganni. _--------------^___------------ En gugnuðu á síðustu stundu, þegar séð varð að Alþýðuf 1. varð ekki beygður MENN eru tortryggnir gagn- vart því, sem blöðin segja um andstæði'ngaflokka síraa, og það.er rétt að menn séu það- Al- þýðublaðið getur vel hugsað sér, að ýmsir lesendur þess hafj á'tt bágt með að trúa því, sem það hefir sagt undanfama daga lum tvöíteldni ©g hringl Sjálfstæðis- Stjórnmálaástand- ið rætt i fnndi Al- Mðnflokksfélags- ins á morinn. STJÓRNMÁLAVIÐ- HORFIÐ lausnar- beiðni ríkisstjórnarinnar og afstaða Alþýðuflokksins verður rædd á fundi Al- þýðuflokksfélags Reykja- víkur, sem haidinn verður á morgun í Iðnó niðri. Þetta er fyrsti fundur félagsins á haustinu og hefst hann kl. 2. Mun for maður flokksins gefa þar skýrslu um gang málanna en síðan Wefjast frjálsar umræður. Auk þess verða ýms félagsmál rædd á fund inum og önnur mál. A þessum fundi munu Alþýðuflokksmenn fá^ýms ar fréttir og upplýsingar um þau málefni, senl nú eru efst á baugi. ! ílokksins í sainbandi við tillögur Framsóknar mn lögbindingu kaupsins. En 'iiú hefir Hermarm Jónasson forsætisráðherra skýrt frá gangi málanna. Gréjn eftir hann uxn að- dragándann < að lausnarbeiðni stjórnarinnar biirti'st í aukablaði af Tímanum í gær og staðfestir fiún í öllu það, sem Alþýðublað- ið hefir ^agt. Forsæt'isráðherrann segir: „Þegar samkomulag náðist ekki í ríkisstjórninni um fram- kvæmd heimildarlaganna og þvi var við boriS, að ekki þýddi að leggja fram/ f jármuni til þess að halda niðri dýrtíðinrii, vegna þess að vísitölufyrirkomulagið, eins og það var orðað, hefði stöð- ugt og áframhaldandi áhrif t.il hækkunar, lagði Eysteinn Jóns- son fram tillögu um það, að stöðva með lögum hækkun kaup gjalds og verðlags og er sú lausn nú kunn orðin af frumvarpi því, er birt hefir verið. Ráðherrar Sjálfstæðismanna tóku þessari Iausn mjög vel, og tjáðu sig sam þykka htenni. Morgunblaðið skýrði frá' því, að tillögurnar væru samdar af allri ríkisstjórn inni, en stílfærðar af Eysteini Jónssyni, og hefðu þær veriS ræddar í-miðstjórn Sjálfstæðis- flokksins. — Þetta kemur heim við það, að ráðherrar Sjálfstæð- isflokksins skýrðu okkur frá, því, að tillögurnax hefðu fengið mjög góðar undirtektir í mið- stjórn Sjálfstæðisflokksins. Hins Frh. a 2. síðu. P RUMVARP Framsóknar *• flokksins um lögbind- ingu kaupsins, sem varð þess valðandi,'' að stjórnin báðst lausnar, en lagt var þrátt fyr- ir það fyrir alþingi sem. þing- mannafrumvarp, flutt af Ey- steini Jónssyni, var tekið til fyrstu umræðu í neðri deild síðdegis í gær. Eftir að Eysteinn Jónsson hafði flutt framsögurásðu sína og Ólafur Thors og Stef- ári'Jóhann Stefánsson tekið af stöðu til f rumvarpsins f yrir Sjálfstæðisflokkinn og Al- þýðuflokkinn, var umræðum frestað, svo og þingfundum yfirleitt, til mánudags. Ölafur Thors talaSi fyrstur ¦eftir framsöguræðu Eysteins Jónssonar. Hann viðurkenndi að ráðherrar Framsóknarflokks ins hefðu haft fulla ástæðu til að halda, að það væri hugsan- legt, að leysadýrtíðarmálin með þessu frumvarpi með samkomu- lagi við Sjálfstæðisflokkinn. Og þó að Sjálfstæðisflokkurinn kysi ' heldur- að reyna hina „frjálsu leið", það er aS segja samkomulag milli flokkanna án löggjafar, til þess að halda verð laginu og kaupgjaldinu niSri, þá lægi ekki f yrir nein endanleg synjun Sjálfstæðisflokksins um að lögbinda kaupið ef hann teldi þess þörf. Ýmíslegt fleira hafði ólafur Thors um friumvarp Framsóknar- flokksins að ræða og komst hann m. a. að þeirri kátlegu' niður stöðu', að í því væri kallað á meiri fórnir af bændunium en af verkamönnum! Rœða Stefáns Jóhanos. Stefán Jób. Stefánsson tók því næst til máls og flutti ýtarlega 'ræðu lum fíumvarpib og alla sögu dýrtíðarmálsins á undan því. Bénti hann á það, að dýrtíðin hefði vaxið örast á árinu 1940 meðan kaupgjaldið hafði verið lögbundið samkvæmt gengislög unum. Á því ári hefði vísitalan hækkað úr 112 stigum upp í 146 'ogj I^ei^ti það sa|nnarlega Framhald á 2. síSu Lannastéttirnar mótntæla; FjSlmennir fnndir verka- lýðsfélaga nm land allt. Lðgbindinglkanpsins og bann á hœkknn Hess sámkvæmt vfsítoln verður ekki nolað. VERKALÝÐSFÉLÖG víða um land halda nú fundi um dýftíðarmálin. f fyrrakvöld voru fyrstu fundirnir haldnir til dæmis á Blönduósi, þar sem verkalýðsfélagið hélt nrjög fjölmennan fund. f gæirkveldi voru fundir haldnir í vterka- lýðsfélaginu Baldur á ísafirði, í verkamannafélaginu „Fram'f á Sauðárkróki, verkalýðsfélagi Skagastrandar og! Verkalýðs- og sjóhíannafélagi:; iíeflávikur.' Á' oíítím'þessuni fundum,; sem voru mjög, Vel4 sóttirj; .voru samþykkt ein- róma mótmæli gegn lögfestingu grunnkauþs, lögbanni á hækkun dýrtíðáruppbótar og mótmæli gegn því, að samn- ingsrétturinn væri tekinn af stéttafélögunum. Þá hefir stjórn Hins ísltenzka prentarafélags lýst yfir fylgi sínu við stefnu Alþýðusamhandsins í þessum málum og lýst félag sitt reiðubúið til að taka upp þá baráttu, er nauðsynleg kunni að verða til að vinna að því, að samnings- rétturinn verði tekihri af félögunum. Auk þessara fregna af fundahöldum og samþykktum verkalýðsfélaganna er vitað að fjölda mörg félög halda fundi í kvöld og á morgun, bæði hér í bænum og úti um land. Morgnnblaðið I er með f leipnr af loknðnm fnndnm alpiogis. --------------,» Hver hefir framið trúnaðarbrot viðþing- ið ög skýrt rangt frá afsteðu þingmanna UNDANFARNA daga hafa staðið yfir lokaðir fundir á Alþingi, en það er alkunna, að það sem gerist þar á lokuðum fundum er leyndarmál, sem enginn hef- ir leyfi til að skýra frá. Morgunblaðið segir í morgun frá því hvað gerst hafi á þessum lokuðu fundum og tekur það fram, að það hafi af því „sannar spurnir". Væri fróðlegt að vita hvaðan þær væru. Segir blaðið, að briezka stjórnin hafi boðið íslenzkai stjórniwni að fiella fisksölusamninginn alveg úr gildi. og siegir síðan orðrétt: „Eftir miklar umræður á þess um fundum Alþings og allar upplýsingar komnar þar fram varðandi þessi "mikilvægu mál, var samþykkt með atkvæðum ¦altíp. iviðstaddra þm. í öllum f lokkum, að f ráteknum kommún istúm, að taka ekki tilboði brezku stjórnarinnar um riftun samningsins. Kommúnistarnir greiddu ekki atkvæði, en munu þó efnislega tekki hafa verið þess fýsándi að samningnum yrði rift. Nær allir þingmenn voru viðstaddir er atkvæðagreiðsla fór fram. Jafnframt því sem alþingi hefír tekið þessa ákvörðuin lum að halda við samnjngi!nin, mum rikis- stjórnm halda áfram þeirri við- leiitni, sem staðið hefir yfir til þess að framkvæmd samningsins verði bætt." Framhald á 2. síðu Ríkisstjéri hefir ekki eui fillizt á lansoar beiðei stjðraarianar Viðrcður munu hefjast afí- ar eftir helgiua. RIKISSTJÓRI hefir ekki enra fallizt, á lausnarbeiðni rík- isstjórnarinnar, eitts og búizt var Við af ýmsum, að hann mýndl gera í gær, eftir vibræðtir síhar við alla ráðherrana í fyrrakvöld. En<danlegrf ákvörðun lum máliö var frestað í gæT og munlu við- ræður aftfur verða teknar upR um það, eftir helgina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.