Alþýðublaðið - 25.10.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 25.10.1941, Side 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIL ÁRGANGUR LAUGARD. 25. OKT. 1941 250. TÖLUBLAÐ TiUögurnar um lögbindingu kaupsins ræddar á alþingi. --'.+.—.— élafnr Thors: Engin endanleg synjun Sjálf- stæðisflokksins um lögbindingu kaupgjaldsins. ....».... SteVán Jóhann: Lðgbinding kaupsins ekki aðeins ranglæti við Iaunastéttirnar, heldur lika skottulækning við meinsemd dýrtíðarinnar Forsætisrá ðherrann nm tvö feldni SjálfstæöisfI okksins Bæði ráðherrar og miðstjórn hans voru með iðgbindingnnni. ----------- Eu gugnuðu á síðustu stundu, þegar séð varð að Alþýðufl. varð ekki beygður MENN eru tortryggiiix gagn- vart pví, sem blöðin segja um andstæðingaflokka sína, og það er rétt að menn séu það. Al- pýðublaðið getur vel hugsað sér, að ýmsir lesendur þess hafi átt bágt með að trúa því, sem það hefír sagt undanfarna daga lum tvöfeldni og hringl Sjálfstæðis- Stjórnmáiaástand- ið rætt á fnndi Al- þýðnflokksfélags- ins á morgnn. TJÓRNMÁLAVIÐ- HORFIÐ lausnar- beiðni ríkisstjórnarinnar og afstaða Alþýðuflokksins verður rædd á fundi Al- þýðuflokksfélags Reykja- víkur, sem haldinn verður á morgun í Iðnó niðri. Petta er fyrsti fundur félagsins á haustinu og hefst hann kl. 2. Mun for maður flokksins gefa þar skýrslu um gang málanna en síðan h'efjast frjálsar umræður. Auk þess verða ýms félagsmál rædd á fund inum og önnur mál. Á þessum fundi munu Alþýðuflokksmenn fá ýms ar fréttir og upplýsingar um þau málefni, sem nú eru efst á baugi. tlokksins í sambandi við tiilögur Framsóknar um lögbindingu kaupsins- En, nú hefir Hermarm Jónasson forsæíisráöherra skýrt frá gangi málanna. Grein eftir hann um að- dragandann að iausnarbeiðni stjómarinnar bixti'st í aukablaði af Tímanum í gær og staðfestir fiún í öllu það, sem Alþýðublað- ið hefir sagt. Fo rsæti sráðherxann segir: „Þegar samkomulag náðist ekki í ríkisstjórninni um fram- kvæmd heimáldarlaganna og því var við borið, að ekki þýddi að leggja fram-fjármuni til þess að halda niðri dýrtíðinni, vegna þess að vísitölufyrirkomulagið, eins og það var orðað, hefði stöð- ugt og áframhaldandi áhrif t.il hækkunar, lagði Eysteinn Jóns- son fram tillögu um það, að stöðva með lögum hækkun kaup gjalds og verðlags og er sú lausn nú kunn orðin af frumvarpi því, er birt hefir verið. Ráðherrar Sjálfstæðismamia tóku þessari Iausn mjög vel, og tjáðu sig sam þykka htenni. Morgunblaðið skýrði frá því, að tillögurnar væru samdar af allri ríkisstjórn inn,i, en stílfærðar af Eysteini Jónssyni, og hefðu þær verið ræddar í- miðstjórn Sjálfstæðis- flokksins. — Þetta kemur heim við það, að ráðherrar Sjálfstæð- isflokksins skýrðu okkur frá því, að tillögurnar hefðu fengið mjög góðar undirtektir í mið- stjórn Sjálfstæðisflokksins. Hins Frh. a 2. síðu. P RUMVARP Framsóknar *• flokksins um lögbind- ingu kaupsins, sem varð þess valdandi, að stjórnin baðst lausnar, en Iagt var þrátt fyr- ir það fyrir alþingi sem þing- mannafrumvarp, flutt af Ey- steini Jónssyni, var tekið til fyrstu umræðu í neðri deild síðdegis í gær. Eftir að Eysteinn Jónsson hafði flutt framsöguræðu sína og Olafur Thors og Stef- án Jóhann Stefánsson tekið afstöðu til frumvarpsins fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Al- þýðuflokkinn, var umræðum frestað, svo og þingfundum yfirleitt, til mánudags. Ólafur Thors talaði fyrstur eftir framsöguræðu Eysteins Jónssonar. Hann viðurkenndi að ráðherrar Framsóknarflokks ins hefðu haft fulla ástæðu til að halda, að það væri hugsan- legt, að leysa dýrtíðarmálin með þessu frumvarpi með samkomu- lagi við Sjálfstæðisflokkinn. Og þó að Sjálfstæðisflokkurinn kysi ' heldur að reyna hina ,,frjálsu Ieið“, það er að segja samkomulag milli flokkanna án löggjafar, til þess að halda verð laginu og kaupgjaldinu n.iðri, þá lægi ekki fyrir nein endanleg synjun Sjálfstæðisflokksins um að lögbinda kaupið ef hann teldi þess þörf. Ýmislegt fieira hafði ólafur Thors um frumvarp Framsóknar- flok'ksins að ræ'ða og komst hann m. a. að þeirri kátlegu niður stöðu, að í því væri kallað á meiri fórnir af bændunum en af verkamönnum! Rœða Stefáns Jóhanns. Stefán Jóh. Stefánsson tók því næst til máls og flutti ýtarlegá ræðu ium frumvarpið og alla sögu dýrtíöarmálshis á undan því. Benti hann á það, að dýrtíðin hefði vaxið örast á árinu 1940 meðan kaupgjaldið hafði verið lögbundið samkvæmt gengislög unum. Á því ári hefði vísitalan hækkað úr 112 stigum upp í 146 'og hjei^ti það sa|nnarlega Framhald á 2. síðu Lannastéttirnar mótmæla: Fjðlmennir tnndir verka- lýðsfélana nm land allt. Iiðgbinding l’kaupslns og bann á hœkkuu Hess samkvæmt visitöln verðnr ekki polað. —--------•--------- VERKALÝÐSFÉLÖG víða um land halda nú fundi um dýrtíðarmálin. í fyrrakvöld voru fyrstu fundirnir haldnir til dæmis á Blönduósi, þar sem verkalýðsfélagið hélt mjög fjölmennan fund. í gærkveldi voru fundir haldnir í vterka- lýðsfélaginu Baldur á ísafirði, í verkamannafélaginu „Framú á Sauðárkróki, verkalýðsfélagi Skagastrandar og Verkalýðs- og sjómaimafélagi Kteflávíkur. Á ÖHúm'þéssum fundum, sem voru mjög vtel sóttir, voru samþykkt ein- róma mótmæli gegn lögfestingu grunnkaups, lögbanni á hækkun dýrtíðaruppbótar og xxxótmæli gegn því, að samn- ingsrétturinn væri tekinn af stéttafélögunum. Þá hefir stjórn Hins ísltenzka prentarafélags lýst yfir fylgi sínu við stefnu Aiþýðusambandsins í þessmu málum og lýst félag sitt reiðuhúið til að taka upp þá baráttu, er nauðsynleg kunni að verða til að vinna að því, að samnings- rétturinn verði tekinri af félögunxxm. Auk þessara fregua af fxmdahöldum og samþykktxmi verkalýðsfélaganna er vitað að fjölda mörg félög halda fundi í Itvöld og á morgun, bæði hér í bænurn og úti um land. ♦ ♦ MorgnnMaðiO fer meðfleipnr af loknOnm fnndnm alpingis. -----*_--- Hver hefir framið trúnaðarbrot viðþing- ið og skýrt rangt frá afstoðu þingmanna UNDANFARNA daga hafa staðið yfir lokaðir fundir á Alþingi, en það er alkunna, að það sem gerist þar á lokuðum fundum er leyndarmál, sem enginn hef- ir leyfi til að skýra frá. Moi-gunblaðið segir í rnorgun frá því hvað gerst hafi á þessum lokuðu fundum og tekur það fram, að það hafi af því „sannar spurnir“. Væri fróðlegt að vita lxvaðan þær væru. Segir blaðið, a5 briezka stjóniin hafi boðið íslenzku stjórnirml að felia fisksölusamninginn alveg úr gildi, og segir síðan orðrétt: „Eftir rniklar umræður á þess um fundum Alþings og allar upplýsingar konxnar þar frani varðandi þessi mikilvægu mál, var samþykkt með atkvæðum allxja viðstaddra þm. í öllunx flokkum, að fráteknum kommún istum, að taka ekki tilboði brezku stjórnarinnar um riftun samningsins. Komimxnistarnir greiddu ekki atkvæði, en munu þó efnislega 'ekki hafa verið þess fýsándi að samningnum yrði rift. Nær allir þingmenn voru viðstaddir er atkvæðagreiðsla fór fram. Jafnframt því sem alþingi hefir tekið þessa ákvörðLin lum að halda við samninginin, mtm ríkis- stjórnin hálda áfram þeirxi við- leitni, sem staðið hefir yfir til þess að framkvæmd samningsins verði bætt.“ Framhald á 2. síðu Ríkisstjðri hefir ekki enn fallizt á lansnar beiðai stjðnaiiinar Viðrsður munu hefjast aft- ur eftir belgina. ÍKISSTJÓRI hefir ekki enn fallizt á lausnarbeiðni rík- isstjórnarinnar, eins og búizt var við af ýmsum, a'ð hann mýndi gera í gær, eftir viðræður sínar við alla ráðherrana í fyrrakvöld. Endanjegri ákvörðun lum málið var fresta'ð í gæT og munlu yið- ræður aftur verða teknar upp, um það, eftir helgina.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.