Alþýðublaðið - 25.10.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.10.1941, Blaðsíða 3
LAUGARD. 25. OKT. 1941 OUBLAfHtí ILÞYÐDBLAÐIÐ Frurnvarp Framsóknai,{ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar i lausasólo ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F Blðlparkolkirina tekinn im borð. RAMSÓK'NARFLOKKURINN á í fórum sínu.m gamlan og góðan sainherja, s,em hann að vísu er ekki að flagga með svona hversdags'lega, en tekur. venju- lega upp á pólitiskum hátíðum og tyltidögum, pegar mikils þykir við þurfa. Hefir pessi spimherji oft reynzt Framsókn sæmilega og stundUm bein'linis verið henn- ar parfasti pjónn, sérstaklega til a-llra þeirra verka, sem á góðri ísíenzku hei'ta skítverk. , Þessi gam'li samherji og hjátp- arkokku r er kommún i stafliokku r- inn. Síðustu missiran hefir að vísu borið meira á pví, að Framsökn- arnrenn v'i'tdu ekki sýna J>essium gamfa og góða liðsmanni pann sóma, sem honum að réttu ber frá J>eim fyrir ö’.l ópdfaverkin, siem hann hefir fyrir pá gert, og er ástæðan sú, að Sjá'lfstæðis- fiokku rinn beinlíniis „sló eign sinni“ á kommúnista Um áramóiin 1938—39 og hefir haldið sínum fuíla húsbóndarétti yfir peim síð- an. En nú, pegar Framsókn hefir ratað í nokkrar póiitískar raunir, man bún eftir pessum gamla og gatsl'i'tna hjálparkokk sínum og tekur hann UJ,n borð í s,kútuna. t tveim næstsíðust'u Tímabi. hefir vevið prástagast á því, aý'i AlÞýðufiokkurinn pori ekki af hræðs',.ti við kommúnista að taka ábyrga afstöðu til dýrtíðarmál- anna. úamli „KoKksi" á að matbúa fyrir kjósendur Framsóknar sér- stakan rétt, sem nota mætti í næstu kosningtum handa J>eim, sem mest eru auðtrúa og sizt sjá gegnum blekkingamar. Þessi réttur heitir „kommúnista- grýla“ og er ætlaður til J>es9 að spilla gengi Alpýðuflokksins og villa mönnum sýn. Hann hefir oft áður verið fram borinn og stundum reynzt sæmileg kjós- endafæða. En Framsóknármennirni r gæta ekki að því, að þessi réttur er nú kominn úr móð. Kommíúnist- arnir erii orðnir gersamlega pýð- ingarlaus og áhrifalaus flokkur í íslenzkum stjómmálum. Allur Jjorri manna hefir séð o,g skiiið íillan hrmgsnúnánginn og hringl- andaháttinn í pessum flokki eða flokksnefnu. Allir hafa nú skilið, að þetta er erlent rekald, sem nú er orðið að hreinu strandgóssi hér á landi. Flokkur, sem á sér á tæpum tveim árum pá sögu, að hafa ýmÍ9t verið með Þjóðverjum eða á móti J>eim, á móti Bret- um eða með peim, og hefir lagt blessun sína yfir öll níðdngsverk Rússa og Þjóðverja gegn lýðrsæð- isríkjunum, en aldrei borið fram nema nýtilega tillögu í nokkru íslenzku máJi, heldur hringsnú- ist rófudinglandi eftir hvaða kastvindi sem blés frá Rússum, hann getur ekki iengur komið að neinum notum í ís- lenzkri pólitík. - j Framsókn er pví sæmst að „munstra kokkinn ai'“ sem fyrst. Það hæfir miklu betur að Sjálf- stæðismenn notfæri sér það litla sem eftir kann að vera af hinni göm!u kunnáttu hans sér til fram- dráttar. Línudansinn hefjr Sjálf- stæðið erft frá kommúnistum og pað er helzt að gamli hjálpar- kokkurinn geti tekið pátt í lion- um, ef hann ér þá lengur til nokk urs nýtiur. * Framsóknárf.okfcurinn telur sig ábyrgan stjórnniálaflokk • og skal tekki í efa dregið, að hann sé pað eða vilj'i a. m. k. reyna að vera. f>að. En ekki lýsir J>að miikiili á- byrgðartiifinnitngu að Ijúga pví beinlínis upp á Alpýðuflokkinn, sem einn allra íslenzkra stjórn- málaflokka hefir barizt af alefli gegn skaðræðis- og iandráða- starfsemi kommúnis'.anna, aðbann dansii eftir pípu ]>ess f!okks, og viljii taka sér hans baráttuaðferðir ti| fyrimiyndar. Fraimsóknarmenn vita pað J>egar j>eir segja petta, að J>eir ta]a vísvitandi ósatt. Þeir v'ita að í pví ]>jóðstjórnarsani- starfi sem nú heör átt sér stað á ]>riðja ár hefiir enginin f!okk- anna starfað jafn heilt og ein- huga sem Aljrýðuflokkurinn. Þeir vita, að hefði tiilögum Alpýöufl. í dýrtíðarmálunium verið fylgt í tÉma væri dýrtíðin hér nú smá- munir einir hjá því sem hún er, og þeir vita ve! að Aijiýðiiflokk- urinn — og með hontim stendur í pví máli mikill hluti Jjjóðarinnar — hefir frá öndverðu verið pví andvígur að lögbinda allt ka'up- gjald og iaunagreið&lur í landinu. Enda ætti öllum að ver ljóst, að pað er ekki iögbinding kaups- ins, sem parf til að stöðva dýr- tíðarflóðið, heldur eftirlít, sem gagn er að, með verðlaginu. Og ekkert er metri sömnún fyr- ir pví hve heiit starf Alpýðuflokks ins hefir verið í samvinnu flokk- anna en {>að, að lii'orki Framsókn né Sjálfstæð’isflokkurinin getur korai'ð með 'nokkra frambæriiega sök á hendur honum. En til J>ess að fi’nnia einhverja átyllu er grip ið til kommúniistanna. Gripið til pess', að rieyna að tortfyggja' iiina rökföstu og heilbiigðu afstöðu AI- pýðuflokksins með [>ví að klína á hann einhverju upplognu sam- bandi við kommúnista. Finnst Framsóknaranönnum ]>et;a he'ðar;egar bardagaðferðir? Finnst peim sæmd sinni ekki mis- boðið með pví að reyna að vera að vekja upp karmnú'niistadraug ril J>ess að senda hann á andsrtæð snga sín*? Formaður Framsóknarflokksins ættí að minnsta kosti að hafa gottí af því að velta þvi fyrir sér hYört Ekki dýrtíðarfrumvarp held ur kosningaprógramm. --♦ . O RA MSÓKNARFLOKKUR- ■*• INN hefir nú eftir mi'kið brauk og braml lagt fram á al- pingi hið margboðaða frumvarp um ráðstafanir gegn dýrtíðiinni. Þar sem alpingi hefir veriðkall að saman., að því ef til'kýnnjt var gagngert til pess að „l.e.ysa“ dýrtíðarmálin, hefir pessara tii- lagna, sem raunar eru frá ráð- herra J>eim or ábyrgðin á dýr- tíðarmálunum hvílir sérsta'klega á, verið beðið með no'kkurri eft- irvæntingu. Átti nú ioksins að hefjast handa gegn dýrtiðiinini, eft ir að sofið hafði verið á verðin- fumi í 2 ár? Hafi einhverjir búist við gagn- gerðum hugarfarsbreytingum hjá f’ramsóknarflokknum eða ráðherr nm hans, sem lagt hafa blessun sína yfir okri'ð á i'mnlendu ajfinrð- unum, sem franiar öllu öðru hafa aukið dýrtíðina í iandiinu, pá hljóta ]>ei-r að hafa or'ðið fyriir al- varlegum vonbrigðum. Mann furðar blátt áfram á peirri einui'ð Framsóknarflokks- ins að kalla frumvarp sitt „frium- wrp ti| laga um ráðstafanir giegn dýrtíð'inni“, pví nánari athugnn leiðir í ljós að dýntíðin væri sizt af öLlu bnotin á bak afiur eða stöðvuð með frumvarpi l>essu„ Sönnu 'rtær hefði verið að kalla frumvarpið „frumvarp til iaga til ]>essi aÓ tryggja Framsókn- arfiokknuni meirihluta í sveiitar- kjördæmum landsins við næstu kosningar.“ Þaö er ekki að furða þótt aðstandendur ]>essa frum- varps fylli nú heil tölublöð Tím- ans meö heilagri vandlætmgu yf- ir þeim mönnum og fl'O'kkum, sem hugsi aðeins ura kjósendadekur og atkvæðaveiðar og hirði ekk- ert um velferð alpjóðar! Það er ekki að furða j>órtt fjálglega sé talað um nauðsyn þess að allar stéttir færi fórnir til pess að sigr- ast á dýrtíðinni! Þe'm er ekki klígjugjarnt J>ess- um mönnum og það væri synd að segja að peir hefðu ekkert lært af áróðursaðferðuim Hitlers, saimanber t. d- pað ]>egar peir sfimpía alja pá, sem em á mófi hinum göfugu tillögum Framsókn arfto'kksins sem kommúnista. Við skul'um gera svolírtið yfirlit yfir pær „fórnir“, sem bændum er annarsvegar ætlað að færa og verkamönnum og- öðrum ]aun{>eg- um hinsvegar. Hiutnr bæuda. 1. Það er áreiðiinlega eftir æðri t'lvísun' að prentarannir i Gwtien- öerg^’haía sett prjú orð með feitu letri í texta fmmvar.psins, pví petta er mjög óvenjulegt í Jaga- fmmvörpajim. Þessi orð eru DCka- kjöt, Gænuir og uH og em tvö pau fyrri einnig með upphafsstöf- - ■ Jón Sigurðsson mfunjdi hafa talið sér það samboðið að norta slík „verkfæri“ sér til póUtísks fram- dráttar? um, enda eru pau sannarlega pungamiðja frumvarpsins. j Á árinu 1940 var verðLag á | Snnlendum landbúnaðaraflur'ðUm miskunarla'ust skrúfað upp langt umfram pað, sem kaupgjald hafði hækkað og miklu meiira en erlendar matvörur hækkuðu. Þarf ekki að rekjia pá sögu fyrir les- endum Alpýðublaðsins. Ofan á þetta háa verð bættist svo nálega 5 milljón króna verðuppbót af Bretapeningunum frægu, en mest- u:r hluti peirra var e'ns og kunu- ugt er gneiddur bændum, sem verðuppbót: á útflutningsafurðir þe'rra. Nú gerir frumvarp Eysteins Jónssonar ráð fyrir að stofna „dýrt’íðarsjóð" með 8 millj. kx. framlagi úr ríkissjóði og á að verja fé úr sjóðnum eftir pví sem pörf knefur til pess, að verð- bæta útflutningsvöiiu laindbúnað- arins framleiddar árið 1941 á þann hátt sem hér segir: „Dilkai- kjöt svo að pað nái samia verði og kjöt innainlands af framleiðslu ársins 1941. Gærur og Ull, svo að sama verð fáiist fyrir pær vörur og fékkst fyrir ]>essar af- urðir framlejddar áriö 1940.“ — Auðvitað enu verðuppbæíurnar — p. e- BretamiIIjónirnar _ taldar hér með í því verði, sem „fékkst fyrir Jiessar afur'ðir" 1940. Ætli pað geti ekki orðið lítið eftir af 8 milij. krónunium til dýrtíðarTáðstafananna, pegar búið er að gre'ða bændum verðupp- bætur eftir Jxes'sum reglum? Menn eru beðnir að muna pað að kjötverðið, sem miða á við verðbæturnar á útfiutta kjötið er kjjötverðið í sumar, sem er drjúg- um hærra en kjötverðið í fyrra, 156»/o hærra en fyrir strið, (á sama tíma, sem kaup verkamanna hefir hækkað uim 66<>/o). 2. En e'ga ekki landbúmaðaraf- urðirnar að vera óbineyttair í verði í næiri heilt ár? spyrja menn. Jú k'jötverðið, sem nú er búið ákveða eins hátt og fyrr segir, á að- vera óbreytt f iam aðnæstu sláturtið! (en pá á kjötverðlags- nefndin að fá orðið aftur), auð- vitað að viðbættum riflegtum árs- tíðarhækkunum, og kartöfiurnar sem búið er að hækka tim 150% eiga líka að haldast óbreyttar í verði þrngiað til næsta U'ppskera kemur! — auðvitað einnig að viðbættri rífiegri póknun fyrir geymsiukostnaöi, og að undan- teknu pví að nýjar kartöfirtir, sem koma á markaðinn í júlí og ágúst næsta ár má selja 'á 1,50 kr. hvert kíló! Eftir eru pá aðeins mjólkturaf- urðirnar einar, sem raunverulega mega ekki hækka, en ætli pað verði pá bannað að selja þær setuliðiniB? 3. Þá á að trýggja bændtan kaupafólk næsta siumar fyrir sama kaupgjald og gert var í suimar, hvort sem dýrtíðin kann að hafa aukist um 66»/o í viðbót eða ekki. 4. Vitanlega eru pað smámunir að lækka á flutningsgjöld á til- búpuro áburði og fóðurbæti, sem bændur purfa að kaupa inn 20»/o, frá pví, sem pau eru nú. 5- Sömuleiðis tekur varla að geta j>ess að bœta á í kaupliags- nefnd fulltrúa frá Búnaðarfélagi islands (til pess að hafa hemil á hækkun vísitölunnar senniiega). Kannske að síðar komi breyting- artililaga um að nefndinni beri að starfa eftir leiðbeiningum við- skiftamálaráðherTans ? Þetta eru: nú fórPimar sem bændumir eiga að færa til J>es9 að ráöa niburlögum dýrtíðarinn- ar. Dettur nokkrtim í hug að tala um atkvæðaveiðar eða kjós- endadekur eða samikeppni í lýð- skrunii? Nei, petta eru tillögur mannarma með ábyrgðart'lfinn- ingamar, enda er pað sannað af forananni Framsókinarflokksins að nákvæmlega petta hefð' Jón Sig- urðsson ibrseti lagt til, ef hanlrv hefð' lifað. Hlntnr verkamannn. Hlutur verkamanna og annara launþega er í stuttu mál' sá, að hvað sem dýrtíöin kann að aukast, má kaup þeirra ekki hækka frá pví sem nú er. Þetta parf ekki mikilla skýringa við. Helstu innlendar afiurðir hafa hækkað sem hér segir: Kindakjöt, nýtt 156% Mjólk 100% Kartöflur •150% Smjör 155% Saltfiskur 208 o/o Nýr fiskur 70- -107% sé miðað við hið opinbera há- marksverð á nýjum fiski, en hækkunin er nákvæmlega helm- ingi imeiri á frystum fiski sem oft og tíðurn er h'ð eina sem fæst í fiskbúðunum. Kaupið má hinsvegar ekki fara fratm úr 72<>/o lxækkun. Þetta h’.utfall á milli afurðaverðs og kaupgjalds á að festa í eitt ár. En öil önnur útgjöld verka- manna svo að segja, að undan- skilinni húsaleigunni, sem ráð- herra Alþýðuflokksins hefir haft aðstöðu til að geta haft tomil á, mega hækka án pess að verka- menn og aðrir launj>egar fái fyr- ir pað nokkrar bætur. En hverjar eru tryggingar laun- peganna fyrir því að dýrtíðinauk ist ekki frá því sem nú er? Tryggingin er himn svokallaði dýr tíbarsjóður, sem fyrr var getið. En miklar ]íkur éru tiil að mestur hluti hans eða jafnvel hann all- u:r fari í verðuppbætur til bænda sem é'ga skilyrðislausa forgangs- kröfu á hann. Allar líkur benda til pess að útlendu vöriumar geti hækkað mjög thfinnanlega á næstunni, J>egar vöruþturö verður erlendis og skipaskorturinn fer að gera meira v>art við sig, ekki sízt ef Bandaríkin lentu í striðinu, sem allar líkur erti til. Þær nauðsynjavöruri sem festa á i verði til 1. sept. 1942, eru ©kki nema í mesita lagi heipúng- FA á 4. sfðtt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.