Alþýðublaðið - 25.10.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.10.1941, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR Næturlæknir er Bjami Jónsson, Vesturgötu 18, sími 2472. Næturvdrður er í - Laugavegs- og Ingólfs-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 20.30 Kvöldvaka: a) Jón Thorar- ensen: Að veturnóttum. — Hugleiðing. b) Sig. Nordal, prófessor: Upplestur úr kvæðum Jóns Helgasonar. c) 21.10 Takið undir! (Þjóð- kórinn. P. ísólfsson stjórn- ar). 22.10 Danslög. SUNNUDAGUR: Helgidagslæknir er Björgvih Finnsson, Laufásvegi 11, sími: 2415. Næturlæknir er Sveinn Péturs- son, Garðastræti 34, sími: 5511. Næturvörður er í Reykjavíkur og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 10.00 Morguntónleikar (plötur): Symfónia nr. 1 eftir Brahms. 11.00 Messa í dómkirkjumii (séra Friðrik Hallgrímsson. — Sálmar: 504, 26, 502/210, 302. 12.10 13.00 Bádegis- útvarp. 15.30—16.30 Miðdegistón- leikar (plötur): Eiidurtekin lög. ’ 18.30 Barnatími (séra Friðrik Hall grímsson). 19.25 Hljómplötur: Til- brigði í Es-dúr (Eroica) eftir Beet- hoven. 19.50 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.20 Formáli að sögulestri. 20.25 Hljómplötur: „Landkjemi- ing eftir Grieg. Kórsöngur. 20:35 Upplestur: „Konungsbrúður", saga eftir Helga Hjörvar: fyrri hluti (HÖf. les). 21.05 Útvarpshljóm- sveitin: Finnsk þjóðlög. Einsöngur (ungfrú Kristín Einarsdóttir): a) Sigv. Kaldalóns: 1) Svanasöngur á heiði. 2) Lofið þreyttum að sofa. b) Karl O. Run.: Den farende Svend. c) Mark. Kristj.: Elsk din Næste. d) Brahms: Vögguvísa. e) Beethoven: Ég elska þig. 21.35 Hljómplötur: Vínarvalsar. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 23.00 Dag- skrárlok. MESSUR Messur í dómkirkjunni kl. 11, síra Fr. H., kl. 5 síra Bj. J. Hallgrímsprestakall. Kl. 11, barnaguðsþjónusta í bíósal Aust- urbæjarbarnask'Ólans. Séra Jakob Jónsson. Kl. 2 messað í dómkirkj- unni. Síra Sigurbjörn Einarsson. Ferming. Nesprestakall. Barnaguðsþjón- usta í Skildinganesskóla á morg- un kl. 10 f. h. Messað í Laugarnesskóla á morgun kl. 10 f. h. Messað í Laugarnesskóla á morgun kl. 2, sr. Garðar Svavars- son. Barnaguðsþjónusta í Laugar- nesskóla á morgun kl. 10 árd. Fríkirkjan í Reykjavík. Messað kl. 2, síra Á. Sig. Frjálslyndi söfnuðurinn: Messa í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5 (ekki kl. 5.30 eins og venjulega). Vetrarkoman. Ferming. Sr. J. Au. Landakotskirkja: Hámessa kl. 10 bænahald með predikun kl. 6 síðdegis. Guðsþjónusta í Keflavíkurkirkju kl. 1. í messunni verður minnst Ingólfs heit. Pálssonar, er drukkn- aði í fiskiróðri frá Keflavík. Kaþólska kirkjan í Hafnarfirði: Hámessa kl. 9 og bænahald með predikun kl. 6 síðd. Leikfélagið sýnir leikritið “Á flótta” eftir Robert Ardrey annað kvöld kl. 8. Píanóhljómleika heldur Margrét Eiríksdóttir í Gamla Bíó á morgun. Leikur hún verk eftir Beethoven, Chopin, Glazoúnow o. fl. . j ' tj. . ’ V.» Gömlu dansarnir verða í kvöld kl. 10 í Alþýðu húsinu við Hverfisgötu. Skátar — Skátar Stúlkur og piltar, önnur sýniferð skátanna verður farinn á sunnudag 26. þ. m. kl. 1.45 frá Miklagarði. Mætið öll, mætið í búning. Sjómannafélag Reykjavíkur heldur fund á morgun í Alþýðu- húsinu (gengið inn frá Hverfis- götu). Hefst fundurinn kl. 2. Á dagskrá fundarins eru dýrtíðarmál in, nefndarkosning og félagsmál. Verkakvennafélagið Framsókn lreldur fund n. k. þriðjudags- kvöld. Verður fundurinn í Iðnó uppi og hefst kl. 8.30. Rætt verður um dýrtíðarmálin, afmæli félags- ins og önnur aðkallandi mál. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Auðuns ungfrú Karitas Guðmundsdóttir (Guðjóns- sonar kaupmanns) og Sigurður Ingi mundarson, efnafræðingur. Heimili þeirra verður á Leifsgötu 12. Aiþýðuflokksfélag Reykjavíkur FélagsMnr sumiudaginra 26 p. m. kl. 2 ©, h. fi Iðnó niðri Fuadarehi!: 1. Félagsmál 2. Dýrfíðar máfiin og st|ói*K®náIavið- horfið 3. Önnur mál. r'Jðlsækið stundvislega. Félagsstjórnin. Iðja fðlag verksmiðjRfðlks Framhalds-aðalfundur |verður |haldinn Imánu- daginn 27. p. m. kl. 9,30JI kauppingssalnumjW (Lyftan l gangi) Fundarefni: Framhalds-aðalfundarstörf kaupgjaldsmálið fynm* v Áríðandi að£félagarifjölmenni. Stjórnin. Ekki dýrtíðarfrumvarp heldur kosningaprógramm. Fi'amhald af 3. síðu ur af útgjaldaupphæ'ð vísitölunn- ar. Heildarupphæð vísitölunnar er nú nærri 6600 kr. Helmmgur af því 3300 kr. Segjum að hinar óbundnu nauðsynjar hækki 30 í verði frá því sem nú er, siém er alls ekki ósennilegt. Þá hækk- ar vísitalan. um 26 stig, sem ættu að verða algerlega óbætt. Þetta Þer hlutUr ]aunþeganna. Rétt er að geta þess að ákvieð- ið er að famígjöld á skönuntunar vörum og smjörlíkisolíUm skuli lækka um 20 o/0l en eins og greinargerðin ber með sér er til- ætlimin að ; farmgjöld á öðrum vörum verði þá hækfcuð að sama skapi, ief leimskipafélögin geta ékki borið sig,. eba fé verður ekki til í dýrtíðarsjóðinum. Það á svo sem ekki að fara að láta Eimskipafélagið greiða til balrn eltthvað af hinum óhiemju mikla gróða þess árið 1940. * En aðalatriðiö er það, að frum- varpið er ekkert dýrtíðarfrum- varp í þeim skilningi að það eigi að ráða bót eða stöÖva aukningu dýrtíðarmnar. Frumvarpið á að lögfesta okunærð á vissium vöru- tegundUm (þó aðeins þangað til tækifæri er til að liækka verð á þeim næst ,hvað kjöt og kart- öflur snertir) eh gáttir dýrtíðar- flóðsins eiga að vera opnar eftir sem áður. Þáttnr Sjálfstæðisinanna En ekki má gleyma „garminum honum Kat]i“. Það er fyllilega upplýst að Sjálfstæðisflokfeurinn, sem sífelt er í kapphlaupi við Fram só knarf jo kkinn í bærwladekri var reiðuhúinn ti'l þess fram á ■ GAMLA BlÚ ■ Coago Maisie Ameríksk kvikmynd með ANN SOTHERN JOHN CARROL og RITA JOHNSON sýnd kl. 7 og 9 Áframhaldssýning kL 3.30-6.30 (Disbarred) SVIFTUR MÁL- MÁLFLUTNIN GSLEYFI meS ROBERT PRESTONOS OTTO KRUGER Börn fá ekki aðgang. BB NÝJA BIO 1 Lækniriim velup sér konu. (The Doctor takes a Wife) Ameríksk skemtimynd. Aðalhlutverkin leika: LORETTA YOUNG og RAY MILLAND. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Lækkað verð kl. 5) Leikfélagj Heykjaviknr. „A FLÓTTA“ eftir Robert Ardry Sýning annað kvold klukkan S. AðgÖngumiðar seldir frá klukkan 4 til 7 í dag. Dóttir okkar og systir Elín Björg verður jarðsuugin írá Príkirkjunni í Hafnarfirði- þriðjudaginn 28.. þ.m. Athöfnin hefst með húskveðju kl. í'-j2 frá heimili okkar Selvogsgötu 5. Björg Björgólfsdóttir Gunnar Hjörleifsson og börn. Alvarlegt ástand fyrir Rússa I Snður-Ukraine. --— ♦ En þeir halda stoðugt velli við Moskva -----------------•----— ÞRÁTT FYRIR hina nýju grimmilegu sókn Þjóðverja við Moskva hefir þeim hvergi tekist að rjúfa varnarlínu Rússa við borgina og er allstaðar barizt á, sömu slóðum og áður. En á vígstöðvunum í Suður-Ukraine, þar sem Þjóðverjar sækja nú fram til iðnaðarhéraðsins við Don, er ástandið sagí vera ískyggilegt fyrir Rússa, að því er fregnir frá London í morg- síðustu istundú að gleypa þessar tililögu'r Framsóknar með húð og hári. Ritstjörar Mg.tþ, sem kváð- úst þekkja efni tillagnanna’ frá miðstjórnarfundum SjálfstæðisfJ. atoto beinlínis móðgaðir yfir því að viðskiftamálaráðhierrann væri að eigna sér tillögurnar sem í raun iog veru væúi ful.]t eins mi.kiö verk Sjálfstæði'sráðherr- anna. En svo brast Sjálfstæðis- fliokkinn bara kjarkinn á síðustu stundu, þegar hann sá fram á eíndregna afstöðu Alþýðufiokks- ins gegn tillögunlum. En ólíkindaiæti íhaldsihs síð- ustiu dagana stoða' ekkert, afstaða flokksins og aumingjaskapUr í öllu þess'u máli er þegar á vitorði flestra bæjarbúa. Hvort sem það tekst að kioma í veg fyrir að frumvarpið v.er'ði samþykkt eða ekki, þá hefir það að minnsta kosti orðið til þes;s, að mörgum I er orðið ]jósar,a iunræti Sjálfstæð- 'isflokksins í garð verkaman'nia og annara launþega en þeim áður var. Hjónaband. f dag verða gefin saman í hjóna- band aí séra Árna Sigurðssyni ung- frú Guðrún Sigurjónsdóttir og Þór arinn Jónsson og ungfrú Hallborg Sigurjónsdóttir og Haraldur Guð- mundsson. Sjómannafélagið heldur í kvöld fyrsta dansleik sinn á haustinu og verður hann í Iðnó. Ágæt músik, útlendingum ekki leyfður aðgangur. un herma. ímmrr w a asmaj- ■nww—■■■■ihi—i ihihhm i iím ... Sækj,a Þjóðverjar þar fram frá Taganrog og Stalino í áttina til Rostov og standa yfir ógur- I legar orustur hjá Makeevka, 45 km. fyrir austan Stalino. Fregnir frá Istambul í morg- un segja, að manntjón Þjóðverja híjóti að vera ægilegt í orustun- um í Rússlandi, því að daglega komi um 4000 særðir Þjóðverjar að austan til sjúkrahúsanna í Varsjá austur á Póllandi. Leiðrétting. í ramma í Alþýðublaðinu í gær varð meinleg prentvilla. Stóð „Þess ar tillögur fengu mjög góðar undir- tektir hjá minnihluta ríkisstjórnar- innar“. en átti auðvitað að vera meirihluta. 1 .■ Sídustu fréttir: CharbovfalliD ? UTVARPIÐ í London skýrðl frá því eftir hádegið í dag, að í þýzkum fregnum í morgun væri fullyrt, að Þjóðverjar væm búnir að taka Charkov, hina miklu iðnaðarborg í Austur- Ukraine, sem þeir hafa stöðugt. sótt að, síðan þeir tóku Kiev. Charkov stendur við Donfljót ið og hefir 800 þúsund íbúa. Messað í Hafnarfjarðarkirkju á morgun kl. 5 s. d. Séra Garðar Þorsteinsson. Safnaðarfundur eftir messu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.