Alþýðublaðið - 27.10.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.10.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXn. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 27. OKT. 1941 251. TÖLUBLAÐ Kreml í Moskva, sem ÞjóSverjar segja að sprengja hafi komið á í grímmilegri loftárás, sem þeir gerðu á borgina í fyrrínótt. , IðnaSarhéruðln vlð Don nú f jrflrvofandi taættn. Þjóðverjar nálgast Rostov. ---------!-------'» ' '-----— En Rússar viðurkenna ekki, að þeir hafi hörfað úr Chárkov. írekstnr ¥ið landt mmi Japaaa og BAssa. :C» BEGN frá London í ' *¦ morgun hermir, að 20 japanskir hermenn hafi í gær ráðist yfir landamæri Síbiriu frá Manchukuo og haf i slegið þar í harðan bar daga við rússneska landa- mæraverði. Japanir voru hraktir til baka yfir Iandamærin og j! urðu að skilja eftir farar tæki sín, sem f éllu í hendur | Rússum. :: llpjéðaráðstifia ni werkalýðsmðl kefst i lew York i dag. Attlee mættnr frá Enelandi. DAG verður sett í Col- •*¦ umbiaháskólanum í New York alþjóðaráðstefna um verkalýðsmál, sem alþjóða- vinnumálaskrifstofan hef ir boðað til. Er það 'fyrsta ráð- stefna hennar, síðan skrif- stofan var flutt frá Genf í Sviss í fyrravor til Montreal í Kanada. Forseti ráðstefnunnar verður Miss Frances Perkins, sem ár- mn saman var atvinnumála- ráShferra Eoosevelts. ., Framhald á 2. síðu ÞRÁTT FYRIR VERSNANDI VEÐUR á öllum vígstöðv- ura á Rússlandi er samkvæmt fregnum frá London í gærkveldi og í morgun ekkert lát á hinni grimmilegu sókn Þjoðverja við Moskva og inn í iðnaðarhéruðin við Don, sem nú eru sögð í yfirvofandi hættu. Þjóðverjar eru sagðir tefla fram ineira liði á báðum stöðum en nokkru sinni áður og ástandið er talið alvarlegt fyrir Rússa, ¦einkum í Suður-Ukraine. , Rússar hafa að vísu ekki enn viðurkennt, að Charkov sé fallin, en þeir viðurkenndu í gærkveldi, að þeir hefðu orðið að hörfa úr Stalino sunnar á vígstöðvunum, sem Þjóðverjar sögðust fyrir viku síðan vera búnir að taka, og þyí er heldur ekki neitað af Rússum, að Þjóðverjar séu stöðugt að nálgast hina þýðingar- miklu iðnaðarborg suður við Rostoy við ósa Donfljóts. Rússar segja, að Þjóðverjar hafi orðið fyrir ógurlegu tjóni í bardögunum um Stalino. Þeir hafi misst þar 15 000 manns, fallinna og særðra, og enn fremur 250 skriðdreka og 170 fallbyssur. í fregnum frá Moskva í gaiv- kveldi var sagt frá miklum liðssafnaði Þjóðverja báðum megin við fljótið Oka suðvestur af Moskva og er búizt þar v.ið nýrri tilraun þeirra til þess að brjótast í gegnum varnarlínu þeirra við borgina. Það er líka viðurkennt, að Rússar hafi orð- ið að hörfa Títið eitt undan á einum stað vestan eða suðvest- an við borgina. Er ekki nefnt hvar það er, en Jíklegt 'þykir, að það sé annaðhvort v,ið Moz- haisk eða Malo Jaroslavetz. Sprengja niðnr f Kreml? Þjóðverjar skýrðu í gær- kveldi frá grimmilegri loftárás á Moskva í fyrrinótt og sögðu, að eiá .. sprengikúlan hefði komi, bteint niður á Kreml, að- steturstað Stalins, landvarnar- ráðsins og sovétstjójaiarinnar. í rússneskum fréttum er ekk- ert getið um þenna atburð. Tveir menn hafa nýlega virð sektaSir fyrir misnotkun loftskeyta í íslenzkum skipum. Fengu þeir 500 króna sekt hvor. • ' . ... ,' .'-."., Nitmælu laniastéttant rignir hwaðaiæf a yfir íinglö Mpg fplmennir x allt nm fundir um land helgfna. M ÓTMÆLUM verklýðsfé- laganna gegn lögf estingu grunnkaupsins og banni á hækkun kaups samkvæmt vísitölu rignir pú yfir alþingi. Um helgina héldu mörg félög fund og hefir Alþýðublaðið feng ið eftirfarandi ályktanir, sem fé- löginhafagert. , , Fyrst er álykturi frá Alþýðui- flokksfélagi Reýkjavíkur erf^það hélt ágætan fund í gær og ræddi þessi mál: Alþýðuflokksf élag Reykjavík- ,ur mótmæLir harðlega frum- varpi Eysteins Jónssonar um lögbindingu kaups og afurða- verðs, þar eð samþykt þess væri beint ranglæti við launastéttir landsins ög ófullnægjandi til þess að stöðva dýrtíðina. Jafn^ framt skorar félagið á alþ.ingi að endurbæta dýrtíðarlogin frá síðasta alþingi með því, að koma verðlagseftirlitinu í fullnægj- andi horf, skattleggja stríðsgróð ann syo að nægilegt fé fáist til þess að stöðva dýrtíðina og mynda varasjóði, til að mæta erf iðleikum komandi ára". Þá hafa braðinu horizt eftixfiar- and'i imóitmæli,{sem •öll hafa ver- ið send Alþýðusambainriiinlu, að saimþykkit fuiatruaráðs. opimberra starfsmanina undaintekirmd: „Pundiur í Siómaiinafélagi BetyÍLjayfjbiu' 26. okt- 1941, mót- mælir framfaomnu frutaavaTpi á alpingi, par sem ákveðið er að lögbanna hækkun á grunnkaupi og hækkun á dýrtíðaTiuppbót sam- kvæmt. vísitölu á laiun Verkaiýðs- in-s oíg iaunasitétta landsins. Fundurinn gkiorar pví' á alpingi að fe'la nefndar tillögur og hvers konar ti'l:]ögur abTar sem fram kunna að korna og hníga í pá átt að svifta Verkalýðsfélögin sainn.ingafrelsi. Hinsviegar íýtur fundiurinn svo á að pjóðarhauo- syn knefji að stöðvuð ver'ði hin síaukna dýrtíð er nú á sér stað og öruggasta aðferðin til þess sé sú, að sétjai ströng verð'Jiags- ákvæði og framfylgja peim, par siem hið síhækkandi verðlag lífs- nauðsynja almannings og pá sér- síaktega á irittfendum framleiðsliu- vörutni er ein af a'ða orsöklum dýr- tíðarininar." „Fiullltrúaráð féiaga iopinbarra síafsmiarania koim saman á fund í gær til þess m. a. að riæða dýrtíðarmálin. Fundinn sátu full- trúar frá 15 félögum og félagá- samböndu?m af 20, sem nú taka þátt i störfum funtrúaráðsins. Pundarstjóri var Agúst Jósefsson heiíbrigðisfulltrui. Að toknum umræðum var svo feTM fundarályktun sampykkt varðandi dýrtiðarmálin, sem nu liggja fyrir alpingi: ,rFuI.It'rúaráð félaga opinberra starfsmanna leggur; áherzlu á þá staðœynd, að hagur .opinbexra starfsmanna versnaði stórjjega yið;sgepgi^lög^n;193£| og hefir að engu leyti batnað síðan, bó að hagur ftestra annárTá'7 stetta' hafi batnað til stórrá muha. Mótmælir fuTltrúaráðið pví eind'riegið lög- bindingu kálupgjaíds og felur framkvæmdastjórn sinni að ræða um aðrar leiðir til úrlausnax í dýrtíðarmálunium við rfkisstjórn og alpingi. Verði pví næst boðað til almenns fulltrúafundar um máTið." Vegna meinílegrar prienitvillu, ,fe.em varð í frasögn hér í ibllaðinu á laugardaginn af móitmæl'um sitjörnar „Hins íslenzka prieinfara- félag)&", birtist hér á eftir orðrétt bréf sitjðrnaruiinair til Alþýður sambandsins; „Dt af bréfi yðar t'il félagsins, dagsettu 20. þ. m., Týsir stjórn þess yfir því, að félagið er'alger,- íiega sammála áTykitun peirri, er stjóm ATþýðusambands íslands samþykkti £ dýrtíðarmáluinium á fiundi sínUm 19- þ. m., og hefir nú sent alþingi og rífcisstjörn. Mun Hið isTenzfca prentarafélag neiðu- búið að taka upp þá baráttlu, er nauðsynlieg fcann að verða til tryggingar .sjá5fsáfcvörðuna.rrétti verkalýðsfélaganna fyrir bættri afkomu meðiima sinna." Framhald á 2. síðu Bialbeii ffnnast f jðrð ?ið Brafni- lil í líiafiríi. Þar mnn eftí sine bafa ver- 16 flæðarmál. FYRIR fáeinum dögum komu verkamenn, s'em voru við malargröft, niður á hvalbein rétt fyrir norðan túnið á Hrafna gili í Eyjafirði. Skammt fyrir norðan túnið á Hrafnagiii ier sandhóll og hefir. verið grafið í hann eftir bygg- fagarefni í sumar. Þegar verkk- menn voru' að grafa í hólinn fyrir sfcömmu: síðan komu þeir niður á "áður nefnd bein. Var Steindðri SteindóJrssynl menntaskoTakennara gert aðvart Dg fór hann á staðinn, til þess ; Frh. a 2. síðn. .\

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.