Alþýðublaðið - 27.10.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.10.1941, Blaðsíða 2
ALPYÐUBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. OKT. Heiirafeeyrsia á lcoxina » byrjaé. - . Tðkum. á’ méti piSataifc- isgn I ■ éag ®g á moriran. MÓTMÆLI L4UNASTÉTTANNA Framhald af 1. síðu. V«íteímiaíiMai'éliafið „Fna-!ii“ og VeríkskveJiBfaiélagjð „Brynja“ á SeySisfirði héldu mjög fjölmemn- an sarneigin'lieg'an fuind í gær, og samþykfeti funidiurinin eftirfarandi áiyktun: „Fundiurinn mótmæiir ailri sker&imgu á samningafreisi s1:étt- arfélaganna ©g alveg sérsta’klega mótmæiir fundiurinin þeim tillög- itrn, sem nú iiggja fyiir alþingi um lögfestingu gmnnkaups, eins og það er nú, og bann við fuClri dýrtíðaruppbót í samxæmi við hækkaða vísitöiln. Skorar fund- urinn á hið háa alþingi að fella þessar tillögur ag aðna'r slíkar, er fram kynnu að korna log gengju í &ömlu átt, þar eð sam- þykkt slíkra tillagna er liklegri til þess að valda árekstmm með þjóðinni, en hins, að vimna bug á dýrtíðinni í Iandinu.“ Á fundii Verklýðsfélags Hnífs- dælimga í fyrrakvöld va:r eftár- farandi álýktun samþykkt: „Verkalýðsfélag H'nífsdælánga mótmæiir harðlega fnumvarpi Eysteins Jónssonár um fögfest- ingu ka'upgja’.ds með meim og mun félagið einhuga ta’ka öflugan þáti í cumfiýjanlegni viðnámsbar- át:u verkálýðssamtakanna, ef frumvarpið verður að Iögum, og skorar því á alþingi að fella það.“ „Fjölmennur fundur í Vetka- lýðsfélagi Aiusto,r-HújrveMug& á Blönduósi, haldinn 23. okt. 1941, mótmælir harðlega tillögum þeim, er liggja fyriir alþingi um að lögbanna hækkun á gmnnkaupi og bamna hækkun á dýrtíðamipp- bót í samræmi váð vísitölu, eða skerða sammingsrétt stéttarfé- raganna á annae hátt.“ Sömuleiðis var eftírfarandi til- laga samþykkt: „Fundtur í Verkailýðsfél agi Aust- ur-Húnvetninga lýsir ámægju sinni yfir samþykkt stjómar Al- þýðusambandsins frá 19. þ. m. út af fmmvarpi Eysiteins Jóns- sonar um lögbindingu kaups.“ ,,Á fjölmennum fundi í Verk- lýösféiagi SkagastriaMdar, höldn- um 24. okt. 1941, var samþykkt eftírfarandi tíllaga: „Fundur haldinn í Verklýðsfé- lagi Skagastnandar föstudaginn 24. okt. 1941, mótmælw harðlega ti'IIögum þeim, er liggja fyrir al- þingi urn að banna með lögum hækkum á gnunnkaupi og banna hækkun á dý.tíðaruppbót í sam- ræmi við vísitöiu og skerða samningsrétt síéttarfé'Iagianna á annan hátt.“ „Verlíálýðsfélagsð Baldiiw á ísafirði mótmælir eindxegið fram kominu lagafmmva'rpi Ey- steims Jónssonar, þar sem állar líikiur benda til þess, að það, ef að lögum yrði, mundi stórkost- lega rýra kaupmátí haupgjalösims frá því sem nú er, svo að verka- lýð lamdsins og öðni launafólki gæti orðið ólíft í landinu áður en langt um liði. í öðru lagi vill félagið bsnda á, að engin vissa er fyrir því. að dýrtiðiínni verÖi haldig niðra., þrátt fyrix ráðagerðir frumvarps- ins í þá átt. Þá er al 1 s ekki ugglaust um, að miiljónafúlgur þæx, sem á- ætlað er að þurfa muni til að standast fcostnað við ráðstafanir frumvarpsins, verði teknatr að mikiu ieyti af hinu lögfesta kaupgjaldi eða áður skertum ‘ekj- um sjómanna; samanber brezk- íslenzku samningana.“ ALÞJÖÐA VERKALÝÐSMÁLA- RÁÐSTEFNAN Framhald af 1. síðu. Fulltrúar eru komnir á ráð,- stefnuna frá öllum lönduni Ameríku, öllum löndum brezka heimsveldisins og öllum undir- okuðu þjóðunum í Evrópu. Formaður brezku fulltrúanna er Attlee, áður forseti brezka Alþýðuflokksins í neðri mál- stofu brezka þingsins og nú með limur í stríðsstjórn Churchills. Hann kom til Ameríku í gser og var skömmu síðar boðinn á- samt Lord Halifax, sendiherra Breta í Bandaríkjunum, um borð í snekkju Roosevelts, ,,Potomac“, en forsetirm var á siglingu á snekkjunni úti fyrir Washington. BEINAFUNDUR 1 EYJAFIRÐI Framhald af 1. síou. að rannsáka beinin. Var þetta hluti úr hvaishrygg, 10—12 liðir, en höfuðbeinin eru undir þeim Muta hólsíns, sem enn er ógrafinn. Utan um bein- in var hörð möl. Bieimn eru i:élaöl& nutaf- noklífflr göðar Faidir* SÖNGFÉLAGIÐ HARPA er nú að hefja starfsemii sína að rýju eítir b'uniarhvíldina. Heftr félagið orðið svo heppið að gera fengiö Riobert Abrahiams til að æfa félagana i veiur, og mun lundiir handieiðslu. hans verða lögð rík áher/Ja á að efla .síarfsemii félagsins nó þegar í haust. En félagið vantar tilflnnasilcjá niokkrar góðar raddir, og hefir það ikú auglýs't efitír þeim hér i blaðmiu. Vantar það bæði K.ar la- og kveTmariaddir, og eru þeir, sém vilja gerast félagiar, beðnár að snúa sér sem allra fyrst t'U skrif- stofu Alþýöuflokksfélags- Reykja- vTkur, en hún er í Alþýðuhúsiinu, opin k|. 3—7, sími 5020'. Stálu útidyra- hurð frá husi. IFÍRRINÓTT vaknaði maður hér í bænum við' það. að verið var að brjótasí inn í hús hans. Fór hann á fætur og nið'ur í forstofu. Tók hann þá eftir því, að útidyrahurðin var horfin. Leit hann út á götuna og sá, hvar tveir menn voru að fara frá húsinu og var annar þeirra með hur&ina á bakinu. Hljóp hann á eftir þeim og sleppti þá maðurinn, sem hurð- ina bar, byrði sinn,i og’* hljóp burtu. Hefir hvorugur maður- inn náðst enn þá, en málið er í rannsókn. meyr en ósködduð. Liggja þau ofan á jökúlurð. Beinin mumiu vera frá þeinr tíma, þegar sjór náði lengrafram í Eyjafjörð og mun þawia eitt sinn hafa verið fflæðannáL -------UM DAGINN OG VEGINN-----------------------L Stjórnarkreppan og afstaða flokkanna. Verkafólkið og hags f. munir þess. Strætisvagnarnir enn og bílabraskið. ATHUGANIR HANNESAR A HORNINU. STJÓRNARÍtREPPAN virðist ekki minka. Stöðugir iundir eru haidnir og samtöí fara frarn milli stjórnmálamannanna og við bíðum eftir úrsiltum. Hvað er að? Ég spyr og ég veit að þú spyrð líka. Við skiljum ekki Iivað dvei- ur hina nýju stjórn Sjálfstæðis- flokksins og Framsóknar. Hermann og fiokkur hans vilja lögfesta kaup ið, Iögbanna hækkuti þess sam- kvæmt vísitölu og iögfesta um leið núverandi hluffall milli kaupsins cg afurðaverðs bænda fram tií næstu sláturííðar, en þá á að hækka afurðaverðið á ný. OG ÓLAFUR THÓRS, hvað segir hairn? Hann hefir.nú lýst því yfir á . alþingi, aö hann og flokkur hans hafi alls ekki sagt sitt síðasta orð um það að lö.gbanna Tiækkun kaups. Það gæti vel komið til greina að gera það. Hvað ber þá á inilli? Mér finst, í minni einfeldni að íhaldið haíi, síðan það komst í ríkisstjórnina samið um annað eiiri.s við Framsóknarflokkinn eins og' það lítilræði, sem virðist bera á milli þess og hans í þessu þvargi. EN ÞAÐ MUN VERA aðalatriðið fyrir Ólaf og íhaldið að fá Stefán Jóharm með og Alþýðuflokkinn. Sjálfstæðisflokkurinn, þessi stóri og mikli flokkur með þennan há væra bægslagangsmann í for- mannssætinu þorir ekki að taka á sig áttyrgð á ríkisstjórninni, nema að Alþýðuflokkurinn beri ábyrgð- ma rricð honum, þessi flokkur, sem Ólafur Thórs hefir lýst svo fagur- lega undanfarið í blöðum sínum. AI/MENNINGUR skilur fyr en skellur í tönnunum: íhaldið hefði verið méS lögfestingu kaupsins ef það hefði þorað fyrir Alþýðuflokkn uin. Ólafur og Jakob hefðu sam- þykkt tillögur Framsóknar í öllum greinUm, hefði Stefán Jóhann ekki lýst því skorinort yfir að ef ætti að ,leysa‘ vandann þannig á kostnað hins vinnandi fólks í landinu, þá segði hann og flokkur hans nei. Aimenningur skilur líka, að Sjálf- stæðisflokkurinn er að fremja arg- vítugan skollaleik í öllu þessu máli. Hann hefir eina stefnu, eins og Framsókn, en þorir ekki að fram- fylgja henni, og stendur því uppi gapandí og stefnulaus í blöðum sín um. Þess vegna líka allt þetta skraf um nauðsyn samstarfs. Það var ekki nauðsyn á samstarfi, þegar Árni frá Múla heimtaði að spila- mennskunni yrði hætt og spilunum kastað á borðið. Það var heldur ekki nauðsyn á samstarfi, þegar ráðherrar íhaldsins neituöu að fram kvæma lögin um lækkun farmgjald anna og lækkun tollanna á skömt- unarvörum. Þar áttu aðrir en launa stéttirnar í hlut. Það var hagur launastéttanna að framkvæma þetta, sem alþingi hafði samþykkt, en stríðsgróðamenn töpuðu á því. íhaldið er svo sem allt samt við sig. OG SVO ERU hérna tvö bréf frá lesendum mínum: Norðri skrifar: „Getur þú Hannes minn sagt mér, hvort póstmálastjórnin mun hafa gefíð' Strætisvagnafélaginu skilyrð islaust leyfi til að hækka farmgjöM in í. sumar, þegar það fékk að hækka öll fargjöld að stórum mun, þrátt fyrir megna mótspyrnu, og jafnvel eftir því, sem mörgum finnst að ástæðu lausu, þar sem flutningsþörfin var orðin margföld við það, sem áður var. Méf finnst eins og nú er komið, að eitthvað róttækt verði að aðhafast í þessu strætisvagna máli, að félaginu megi ekki og eigi ekki að haldast uppi að brjóta allt velsæmi gagnvárt al- 'menningi, sem verður að notast við þessa vagna, þar sem hér er um einkaleyíi til aksturs almennings- vagua í bænum og nágrenni að ræða. VAGNARNIR eru orðnir óþol- andi skítugir og rifnir og svo sóða- legir að með eindæmum er, auk þess. eru þeir "alltaf að bila, fell» niður ferðir og ferðir fáránlega ó- ábyggilegar, munar stundum alR að 10 mínútum, sem maður þarf að bíða á ,,stöð“. Svo er síðast eh ekki síst alveg óþolandi að fyRa vagnana eins og gert er 70—-75 manns í 37 manna vagn og yf11 þessu þykjast yfirvöldin ekkert vilja aðhafast, en ef 2 m’enn sitia fram í vöruflutningarbíl hjá bfl' stjóranum þá vantar ekki röggsern- ina í klögumálum, en í strætisvagm mega 6—8 menn standa fram í bílstjóranum og liggja jafnvel a herðum hans og handleggjum. NEI.— EF STRÆTISVAGNAFÉ- LAGIÐ kippir þessum málum ekki í viðunanlegt horf nú þegar Þa finnst mér að taka eigi af þeih1 leyfið og veita það öðrum, og svo verði séð um, að þeír hinir sömý standi óaðfinnanlega í stöðu sinih gagnvart öllum almenningi, etl hugsi ekki bara um það eitt bS trekkja peninga út af fólki, nreS síhækkandi gjöldum. Svö að end- ingu þetta. takstana þarf að endur' skoða rækilega og samræma þá Því þeir eru fram úr öllu hófi vitlausiÞ og óréttlátir“. BÍLSTJÓRI SKRIFAR um bfla' braskið. „Ég get ekki látið hjá RÓa að skrifa nokkur orð um það tpk' markslausa brask sem nú er á bfl' um hér í bænum og jafnvel víð3r' Það sem mér finnst sérstaklef!3 svívirðilegt í sambandi við þetta brask er það að Bifreiðaeinkasal0 ríkisins skuli ekkert gera til ÞeSS að stemma stigu fyrir því, að bflar þeir, sem hún er að miðla á n11* manna skuli geta gengið kaupu1** og sölum allt upp í þrefalt ver _ og jafnvel meira, en úthlutun ÞesSl átti að fara fram þannig að Þelf fengju bílana sem helst ÞJ^^ þeirra með, sökum þess, að Þ11 þeir, sem fyrir væru, væru svo sér gengnir að illmögulegt vae'i a notaþá til vinnu. EN ÚTKOMAN mun verða sú, ag fæstir af þeim bílum, sem úthlu gar hér í bænum séu hjá fyrS g kaupendum. Væri ekki hægt a stemma stigu fyrir því, að fengju nýja bíla hja einkasölnn til að braska með þá, með ÞV1 ? setja reglur um kaupin og 1 Þe væri meðal annars að kaupa° ^ væri óleyfilegt á vissu tímattfl1 d. 1—2 ár að selja bíl sinn ne ^ til einkasölunnar og þá eftir 'n* ' og- hún gæti síðan selt hann 0 um sem þyrftu hans meðrt ÞETTA ÁSTAND með bflasöW1'1® jg úthlutun hjá einkasölunni tie illtaf valdið mikilli óánægiu peim, sem útundan hafa orðið - jíla. Álít ég að hún gæti iér meiri vinsældir ef hún ákveðnar reglur að fara eftir úthlutunina. Unnnaci ó ll Sðngfélagið Harpa óskar eftir nokkrum S° kvenna og karlaröddum- Söngstjóri kórsins verður , bert Abraham. Upplýsi”f.f gS.. skrifstofu Alþýðuflokkse ry, ins, sími 5020. OpiðkL^^^, UtbreiðlO Alpýöubl*OfÓ'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.