Alþýðublaðið - 27.10.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.10.1941, Blaðsíða 4
&UNUDAGUR 27. OKT. 1941 ALÞTÐUBLAÐIÐ ÍÍNUDAODK Næturvörður er Jónas Kristjáns- son, Grettisgötu 81, sími: 5204. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 20.30 Minnig Hallgríms Pétursson- ar, d. 27. okt. 1674 (Magnús Jónsson prófessor). Hallgrímsmessa í dómkirkj- unni: 1) Meðhjálparabæn. 2) Upphafssálrmw (introi- tus). 3) Kyria (víxlsöngur prests og safnaðar. 4) Gloria in excelsis (víxlsöngur) 5) Kollekta og pistill. 6) Halle lúja (víxlsöngur) 7) Squ- ensia. 8) Guðspjallið. 9) I Credo (trúarjátning tónuð SHIPAL’TCEHÐ MTZTZTms ■ m s m Djnpbátnrinn hleður til Plateyrar, Súganda- fjarðar, Bolungarvíkur og ísaT fjarðar á þriðjudag. Vöruraót- taka fyrir hádegi sama dag. „Þér“ bleður til Vestmannaeyja á Báorgnn, þriðjudag. Vörumóttaka til hádegis. b 1. s. „Dettifoss" Vörur til vestur og norður- lands verður að tilkynna oss fyrir hádegi á þriðju- dag. og sungin) 10) Gradualsálm- ur. 11) Prédikun (séra Jakob Jónsson). 12) Sálmur. 13) Te deum. 14) Blessun. 15) Út- göngusálmurinn (séra Sigur björn Einarsson þjónar fyrir altari). Viðtalstími dr. Símon Jóh. Ágústssonar fyrir barnaverndarnefnd verður framveg is kl. 1—2. V. K. F. Framsókn heldur fund annað kvöld kl. 8.30 í Iðnó uppi. Fundarefni: Félagsmál Haraldur Guðmundsson alþingis- maður talar um dýrtíðarmálin enn fremur rætt um afmæli félagsins, þess er fastlega vænst að konur fjöl menni á fundinn. Abraham Lincoln heitir myndin, sem Gamla Bíó sýnir núna. Er það ameriksk stór- mynd gerð samkvæmt leikriti eftir Robert Sherwoods. Aðal hlutverkið leikur Raymond Massey. Fram- haldssýningin heitir Bulldog Drummond. Hátíðannessa í dði- kirkjRBii. IKVÖLD kl. 8,45 hefst í dómkirkjunni hátíðarmessa í tilefni af dánard'egi Hallgríms Péturssonar, en liann andaðist eins og kunnugt er 27. okt. 1674. Ætlffirain með þessu er a'ð gera dánardag Hál'lgrims að sérstökum mimningaírdegi um hann. Er þetta gert fyrir forgöngti j>ess safnáðar í höfuðstaðnium, sem við hann er kenndur. Og uim J'e'íð er ætlan- in að minnast Jjeirrar kirkju, sem í ráðÍ! ef að reisa HaWgrímssöfn- uði i Reykjavík. Form þessarar hátíðarguðsþjónustu er sniðið sem næst því, er Jíðkaö var, Jrá er Haligrimur sjálfur flutti rnessu. Er messuftormi’ö tekið lupp úr grallaraútgáfum 17. aidar, en textarnir aðeins færðir til1 niútima- mál's, aðrir en credo. Messuiögin eru úr grallaranum. Þarna getur að heyra ýmisiegt, sem ekki heyr- T ást framar i íslienzkrí guðsjrjón- ustlu, því að sungin verður Kyrie — Glionia im excelsis, Credo, Halle iluja og Te deum, hiinn fomi lof- söngur Icirk|unnar. Séra Sigurbjöm Einarssun syngur messuna, en séra Jakob Jónsson predikar. í idrkjurmi verður útbýtt prent- uðum leiðbeiningum um messiuna og textum þeim, sem siungnir eru. 1 kirkjunni verður teitað sam- skota fyrir HaMgrimskirkju. Tveir neon slasast við bifreiðaárekstor SÍÐASTLIÐINN laugaxdag varð harkalegur bifreiða- árekstur ofan við Árbæ. Rákusí á bifreiðarnar R. 1212 og R. 1667. Slösuðust tveir farþegar í R. 1667 alvarlega og bifreiðarn ar stórskemmdusí. f Skeði þetta um klukkan 5 um daginn. j Bifreiðin R. 1212 var á ieið austiur, b'ifreiðaiEstjóri Gestur ól- afsson, Vífilsgötu 11. Á 'undan henni ók önmur btfreið. Skammt fyrir ofan Á'rbæ beygði sú bifreið út af vegin’um út á afieggjara. 1 saima bilitoom bifreiðin R 1667, bifríeiða'rstjórl Þorgeir ólafsson, Batotoastíg 5, að austan á m'iklUm hraða og ætlaði að beygja fyrir aftan bneztou bifiieiðina ,en fenti þá beint í flas'ið á bifneiðinni R. Í1212, sem ök á sinni vegarbrún. Varð áre'kstúrinn mjög harður og stórstoemmdust báðar bifreið-, arnar. Þeir, sem voru í bifrieiðinni R. 1212, sluppu ómeiddir, en tveir menn í R. 1667 meiddust al- varlega og voru fluttir á spítala. Berþór Jönssion Hverfisgötu 62 slasaðist mikið á höfði og Jó- hannes Jónsson, Reynimel 53 fétok heilahristing og storámaðist- ■gamla bio n Abraham Llicoli (Abe Lincoln in Illinois) Ameríksk stórmynd. Aðalhlutverkið leikur RAYMOND MASSEY sýnd kl. 7 og 9. Áframbaldssýning kl. 3.30-6.30 BULLDOG DRUMMOND ameríksk leynilögreglu- mynd með JOHN HOWARD B NÝJA BIO ■ Læknirlim velnr sér konu. (The Doctor takes a Wife) Ameríksk skemtimynd. Aðalhlutverkin leika: LORETTA YOUNG og RAY MILLAND. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Lækkað verð kl. 5) Verkakvennafélagið Framsókn heldur fund annað kvöld (þriðjud). kl. 8,30 í Iðnó uppL Fnndaref nl: 1. Félagsmál. 2. Haraldur Guðmundsson alþnu talar um dýr- „ , tiðarmalin. „ - 3. Rætt um afmæli félagsins. Konnr! Fjolmennið stnndvislega. Stjörnin.. Duglega krakka, 4 nnglinga eða eldra fólk vantar til að bera út Aipýðublaðið. Talið við af greiðsln blaðsins Alpýðn^ hnsinu. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vináttu á átt- ræðisafmæli mínu. Halldór Halldórsson, Njálsgötu 32. W. SOMERSET MAUGHAM: Þrir^biðlar — og ein ekkja. — Viljið þér gera það? spurði hann. Marvia hafði grun um, að hann hefði verið búinn að koma þessu þannig fyrir áður. Því að hún vissi, að prinsessan hafði gaman af að koma af stað ásta- samböndum, og Rowley var eftirlætið hennar. En þó virtist engán ástæða til þess fyrir hana að neita þessu, og auðvitað sagðist hún skyldi gera þetta með mestu ánægju. Þau fóru inn í vagninn. Það var fullt tungl og bjart mánaskin. Þau voru þpgul. Rowley hafði það á vitundinni, að Maria væri í þungum hugs- unum, og hann kærði sig ekkert um að trufla hana. En þegar þau komu að gistihúsi hans, sagði hann. — Nóttjn er svo yndisleg, að það v.irðist vera synd að fara að hátta. Viljið þér ekki aka ofurlítinn spöl? Þér eruð ekki syfjaðar, er það? — Við skulum aka út í sveitina. — Er ekki orðið fremur framorðið til þess? — Eruð þér hrædd við sveitina eða hrædd við mig. — Hvorugt. Hún ók áfram. Hún ók fram með ánni, og eftir stundarkorn lá vegurinn um engi, þar sem aðeins fá hús voru á stangLi. í fjarska sáu þau stórt, hvítt hús, sem glóði í tunglsljósinu. — Eruð þér að hugsa um að giftast Edgar Swift? spurði hann allt í einu. Hún leit á hann. — Vissuð þér, að ég var að hugsa um hann? — Hvernig hefði ég átt að v.ita það? Hún þagði ofurlitla stund áður en hún svaraði. — Hann bað mín áður en hann fór í dag. Ég sagðist skyldi svara honum, þegar hann kæmi. — Þér elskið hann þá ekki. Mar.ia hægði ferðina. Hana langaði til þess að ræða þetta mál. — Hvernig stendur á því að þér álítið það? — Ef þér hefðuð elskað hann, hefðuð þér ekki þurft að hugsa yður um í þrjá daga. Þér hefðuð sagt já strax. — Ég býst við, að það sé rétt. Nei, ég elska hann ekki. — En hann elskar yður. — Hann var vinur föður míns og ég hefi þekkt hann alla ævi. Hann var ákaflega góður við m.ig, þegar ég var barn, og ég er honum þakklát. — Hann hlýtur að vera tuttugu árum eldri en þér. — Hann er tuttugu og fjórum árum eldri. — Eruð þér hrifin af þeirri þjóðfélagslegu að- stöðu, sem hann, getur veitt yður? — Ég býst við, að margar konur myndu þ.iggja það að verða landstjórafrú í Bengal. Þegar öllu er á botninn hvolft er ég ekki laus við hégómagirni. — Haldið þér, að það yrði skemmtilegt fyrir yður að búa með mann,i, sem þér eruð ekki ástfangin af. — Ég sækist ekki eftir ást. Ég hefi fyrir löngu feng- ið kappnóg af ást. Hún sagði þetta svo hvatskeytslega og af svo mikl- um sannfæringarkrafti, að Rowley varð undrandi. — Það er undarlegt um konu á yðar aldri. Þau voru nú komin töluverðan spotta út í sveit- ina, og vegurinn var þröngur. Fullt tungl skein af skýlausum himni. Hún stöðvaði bílinn. — Þér vitið ef til vill að ég var mjög ástfangin. af manninum mínum. Mér var sagt, að það væri heimskulegt af mér að g.iftast honum. Mér var sagt, að hann væri bæði. drykkjumaður og fjárhættu- spilari, en ég lét mig það engu skipta. Hann vildi endilega ganga að e.iga mig. Á þeim árum áttti hann. nóga peninga, en ég hefði giftzt honum þó að hann hefði ekki átt einn einasta eyri Þér vitið ekki, hve töfrandi hann var í þá daga. Hann var svo fallegur,. léttlyndur og kátur. Við áttum saman marga skemmti lega stund Hann var ákaflega þrótt mikáll. Hann var svo blíðlyndur og vingjarnlegur, þegar hann var( ó- drukkinn. En þegar hann var drukkinn, vaf hann. hávaðasamur, stælugjarn, grobbinn og ósvífinn. Mér þótti mikið fyrir því og ég blygðað.ist mín hans vegna. En ég gat ekki reiðst honum, hann var alltaf svo sorgbitinn á eftir, Hann vildi hætta að drekka.. Þegar við vorum tvö saman og hann var ódrukkinn, lofaði hann mér því oft að hætta að drekka. En þegar hann var með kunningjum sínum, le.iddu þeir hami út í svallið. Og þá varð hann oft æstur. Og þegar hann var búinn að drekka tvö eða þrjú staup, var ekki hægt að ráða við hann lengur. Þá var ég vön að bíða eftir honum þangað til hann var orðin svo drukkinn, að ég varð að styðja hann heim og loksins gat ég kómið honum í rúmið. Ég gerði allt, sem ég )

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.