Alþýðublaðið - 28.10.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.10.1941, Blaðsíða 1
REFSTJÓRI: STEPÁN PÉTURSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURENN XXU. ÁJSGANGUK Þ-RIÐJUD. 28. OKT. 1541. 252. TBL. Ræiia~ Koosevelts f ■étt; ÞJéðverjar hafa skotið fyrstn skotnnam á amerfiksk skip. það skiftir mestu máli, hver það verður, sem skýtur síðustu skotunum i þessu striði. ^FneðsIi- og skemmtí- Itanðnr Félags nngra; ! iafnaðarmanna. TO ÉLAG ungra jafnað- J*- armanna • heldur fræðslu- og skemmtífund í sölum Alþýðuhússins við Hverfisgötu n.k. fimmtu- 5; dagskvöld. | Til skemmtunar verður: | Ræðuhöld, hljómleikar, danssýning og upplestur. Að lokum verður dans ji stiginn fram yfir mið- nætti. Aðgangur verður ókeypis. Flota- og landvarnadegi bandaríkjanna í gær lauk með útvarpsræðu, sem Roosevelt flutti klukkan 3 í nótt (eftir íslenzkum tíma). Ræða forsetans var brennandi hvöt til Bandaríkja- þjóðarinnar um að búast til orustu. Hann sagði, að það hefði nú verið skráð á blÖð sögunnar, hver skotið hefði fyrstu skotunum á amerílisk skip í þessu stríði. En það skipti mestu máli, eins og í síðustu heimsstyrjöld, hver það yrði, sem hleypti af síðustu skotunum. Roosevelt minnti á þær kaf- i — hefði í höndurn leynilegan bátsárásir, sem búið er að gera I uppöLrátt, sem sýndi það, að Chnrcbill «g soinr Roosevelts. á ameriksk skip, þar á meðál á tundurspillirinn „Kearny“, þar sem 11 manns hiðu bana og margir særðust. Og hann sýndi fram á þá hættu, sem Bandaríkjiunum stafaði af heims yfirráða draumum Hitlers. Bandaríkjastjórn sagði hann Mngmenn krefjast rann- söknar i trinaðarftrotinn. Þfingsálykfimartillaga er komin fram. EFTIR að fundur hafði verið settur í neðri deild alþingis kl. 1.30 í dag, kvaddi Finnur Jónsson sér hljóðs utan dagskrár og bar fram kröfu um það, að þingsálykt- unartillaga hans um endur- skoðun fisksölusamningsins yrði tekin á dagskrá hið allra fyrsta. Ennfremur krafðist hann þess, að rannsókn yrði látin fara fram á því, hver hefði rofið trúnað við þingið með því að gefa Morgunblaðinu upplýsing ar, þar að auki rangar, um það, sem fram fór á lokuðum fundi alþingis. Og í þriðja lagi fór hann fram á, að þingmenn yrðu leystir und an þagnarskyldu um það, sem fram fór á hinum lokaða fundi, en ef það fengist ekki, þá gæfi ríkisstjórnin út yfirlýsingu, þar sem fram ikæmi á ótvíræðan hátt hið sanna um afstöðu þing manna til fisksölusamningsins. Þá var og útbýtt' í dag á al- þingi tillögu til þingsályktunar vegna trúnaðarbrots við alþingi, sem flutt er af Sveinbirni Högna syni. Er tillagan svohljóðandi: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjómina, að hún láti rann- sókn fara fram á því. hver hefír gerzt sekur um trúnaðarbrot við Alþingi, með því að sltýra einu dagblaði bæjarins frá því, sem gerðist á lokuðum fundi í sam- bandi við brezk-íslenzka fisk- sölusamningmn‘ ‘. í greinargerð fyrir tillögunni segir meðal annars: „Þar sem grunur leikur einn- ig á, að einn ráðherranna sé við þetta mál riðinn, liggur það í augum uppi, að þingið er tæp- ast starfhæft fyrr en mál þetta er upplýst og skorður reistar við því, að þetta komi fyrír fram- vegis“. Yfirklir Morganblaðtins. Tmnaðarbnot Morgunblaösins og pess pitngnianns, sem sagt hiefir því frétt'h af jokuðum frurd- um, er alveg einstaett, ekki sízt þegar þess er gætt, að blað- ið skýrir þannig friá afstöðu þihg- manna, að orðið getur til þess að veikja stóriega aðstöðu is- iendinga til að fá nauðsynliega endtirskoðiun á brezka fisksölu- samntmgnuim. Ef einhver annar befði gert Frfr. á á. sm. nazistar ætluðu sér að skipta Mið- og Suður-Ameríku í fimm skattlönd. Það væri einrúg vitað, að fyrirhugað væri að stofna nýja, nazistiska kirkju um allan heim, sem hefðii bók Hitlers „Mein Kampf“ í stað biblíunn- ar fyrir helgirit sitt. En alla þá kennjmenn, sem- ekki vildu boða hina nýju nazistisku trú, ætti að oísækja og setja í fangabúð- ir. Roosevelt sagði, að Bandarík- in gætu ekki beðið eftir því, að slikir draumar yrðu gerðir að veruleika. Þau myndu framleiða \ öll þau vopn, sem þau gætu, fyrir vini sína í stríðánu og þau myndu líka senda skip sín með þau til h^fna í hinum vinveittY löndum. Ræðunni lauk með brennandi hvatningu til Bandaríkjaþjóð- arinnar um að gera skyldu sína ekki síður en feður hennar hefðu gert. Hver maður yrði að vera á sínum stað og við sína byssu. Þessi mynd var tekin í Reykjavík, þcgar Churchill kom hingað með syni Roosevelts eftir Atlandshafsfundinn í sumar. Myndint h'efir nýlega borizt hingað frá London. Barizt í Atbverfnm Ghar- kovborgar, segja Bfissar. .....------— En ölium áhiaupum Þjóðverja við Moskva hrundiðfsiðasta sólarhringinn. ÞAÐ er viðurkennt af Rússum í morgun, að þeir eigi nú mjög í völríað verjast í Suðtir-Ukraine, og að Þjóðverjar séu komnir mjög nærri Rostov. j ' Það er einnig viðurkennt af þeim, að Charkov sé nii í alvar- legri hættu og að barizt sé jafnvel nú þ'egar í úthverfum borgar- innar. En eins og kunnugt er lýstu Þjóðverjar því yfir á laugar- daginn, að þeir hefðu tekið Charkov á föstudag. Hins vegar eru Rússar í gær- kveldi og í morgun bjartsýnn.i á hórfurnar1 í onrstunni urn Moskva. Þar virðist öllum á- Mfitmceli verkalvðsfélag- annahalda áfram að berast ------------ IOja»*Hlig, Verkamanaaíélag Hása vfikur og Verkalýðsfél. Akraness. -------+---- ÓTMÆLI verklýðsfé- | grunnkaiups og dýrtíöarUppbótar, OTMÆLI laganna halda áfram að berast alþingi. Eftirfaranöi mótmælaályktanir frá fjórum verkalýösfélög’um hafa borist siðan í gær. Iðja, félag verksmiðjufólks sam^ þykkti einróma eftirfajandi á- lyktum á flanidi sfnium ! gærkvöldi: „Fundar í lð|u fél. verksmiðju- fólks, haldinn 27- 10- 1941, mót- mælir eindnegið frumvarpi Ey- kteins Jónssonar um lögfestingu Skíorar félagiö á alþingi að feila frumvarp þetta og aðrar þær til- lögur er fram kunna að koma pg hniga í þá átt að svíptaverk- lýðsfélögin íull'u samningafrelsi Fandurinn skiorar ennfremur á öll verkalýðsfélög í landmu að mótmæla og hindra framgang áð- umefnds fmmvarps er nú liggur fyrir alþmgi og fylkja sér tiil baráttu til tryggingar sjálfsá- Frh. á 4 siðu. hlaupum Þjóðverja hafa verið hrundið síðasta sólarhringinn og er barázt þar enn á sömu slóð um og áður, við Kalinin, norð- vestan við borgina, og við Moz- haisk og Malo Jaroslavetz vest an og suðvestan við hana. Það er þó tekið fram í rúss- neskum fregnum í morgun, að jafnvel þótt varnir Rússa bil- uðu utan við borgina, þá sé nú búið að gera ráðstafanir til þess, að hver gata og hvert hús í Moskva verði að öflugu varnar- víg.i og hafi í því skyni skrið- drekabyssum verið komið fyrir hvarvetna á götum borgarinnar. Þjóðverjar viðurkenna í gær kveldi og í morgun, að sókra þeirra við Moskva sé nú hægarí en verið hafi undanfaríð. Gefa þeir þá skýringu á því, að vont veður tefji sóknina. Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar heldur fund í Góðtemplarahús- inu annað kvöld. Emil Jónsson skýr ir frá viðhorfi og tillögum Alþýðu- flokksins í dýrtíðarmálunum. Allt Alþýðuflokksfólk er velkomið & fundinn. Fjölmennið félagár.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.