Alþýðublaðið - 28.10.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.10.1941, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐtÐ Þsmjim. 28. OKT. 1941. MÉR finnst *étt að fara mn pelta frv. nokfcruro abnenn' luan orðfuro frá sjó-narniiði Alþfl. En fyrst vil ég teyfa raér að refcja a&dnaganda roálsins og viö- hprf Alþýöuflokksins út af dýr- tíðannálroi.um. Er þá rétt að byija á árimi 1939, þegar Al- þý&nflokkiurinin stóð að því að gerð var' bireyting á íslenzku krónunni til lækfcunar samtímis lögbindingu kaupgjalds. Þá stóð svo á að ailur atvinnurekstur — sérstaklega sjávarútvogu/rinn — var svo mjög í kaldakoii, aö atvinnuleysi fór hraðvaxaudi. Alþýðuflokkmtm þótti, þegar svo stóðu sakir ,rétt að gera þá tiiraun til þess að rétta við ís- lenzfca atvinnuvegi, að bieyta gengi íslenzkrar krónu og um leið að setja í .1. ákvæði við- víkjandi kauipgjaldi, samtímis því, sem lögð var á það rík áherzla að halda þyrfti mðri verðlagi í landinu. Það þarf ekki að rekja þá sögu. Og þó að niokkur (y ánægja skapaðist út aif lögbind- ingu kaupgjaldsins, þé var skiln- ingur veiíkalýðsins á því ,af hvaða rótuan þessar róðstafauir voru ruunar ,svo rífcur, þar sem sagt var, að hægt væri að hamla á móti dýrtíðinni m. a. með þess- um ráðstöfunum, að launastétt- jmar uudu sæmilega vel vúðsinn bag. Næsti áfan,gi í þessu máli vaT gerður árið 1939 með því aö framlengja ikaupbindinguna allt árið 1940 en að breyta nokkuið ákvæðum þeirra I. á þó ileið, að kaup hækkaði meira í sam- bandi við vaxandi dýrtíð held- iur en.' áður hafði verið, samtímis þvi, að slfk kaups-aukning náði tll fjölmennari hóps en áður var. En iöggjöfin frá þvi í apríl 1939 um þetta var' mjög gagnrýnd, vegna þess að emstakar launa- stéttir urðu þar hart úti. Úr þessu var nokkuð bætt haustið 1939, þar sam þetta var látið ná til allra launastétta yfirleitt, án til- Lits til kauphæðar, og varlauna uppbótin í sambandi við dýrtíð- ina hækkuð að veiu’jegum mun frá þvi, sem áður vaT. Tfirlýsiogar flokkaooa baustið 1939. Haustið 1939 lýstu þeir fl.,sem að rfkisstjórninni standa, stefnu sinni í þessu móli x>g sikal ég í þvi sambandi minna á umr. um það í ríkisstjóminni haust- ið 1939- Hæstvirtur viðskiftamóla ráðherra tók þá fyrstur ti'l máls út af þessari breytingu á -lög- gjöfinni og iýsti eftirfarandi, sem ég mun lesa upp, með leyfi hæst- virts forseta: „Framsóknarf’okkurinn er mót- fallirin þeirri stefnu, að kaup- gjald sé sett með U og hann hefði miklu fremur óskað, að samnmgar hefðu getað komizt á milli verkamftnna og atvinnurek- enda ,sem tækju við af l.“ Og enn segir sami hæstvirtnr ráðherra: „Ég ætla að taka það fram, og vil að það komi skýrt fram nú þegar, að Framsáknar- flokkurinn er þessarar skoðunar .... Reynslan verður svo að skera úr um það, hvort við höf- um ékki sagt þar hug okkar ail- an“. 1 ræðu ,sem ég hélt um þetta máli, rétt á eftir hæstv. viðskipta- málaráðhertoa, tdk ég fmm eftir- Ræða Stefáns Jób. Stefánsson ar gegn lðgbindlngn kaupsins Flutt i neðri deiid aiþingis þ. 24. okt. 1941. farandi — með leyfi hæstv. for- seita: — ,,Ég vil þá fyrst lýsa því yfir, að það er síður en svo vilji Alþýðtifiokks'ris að lögfest verði kauip og kjör í Landiniu. Það er Oig hefir verið yfirlýstur \nlji Al- þýðuflokksins, að að’iar eigi sjálf ir að finna úrlaiusn á mólUm sínum og deilum meö samning- um og samkomulagi sín á milli. Alstaða Alþýðufiokksins er 6- breytt í þessu má'li þrátt fyrfr það, að frv. framlengiT lögbind- ingu ikaukgjaldsins um 9 mán- uði, og ég befi vitneskju um það, að þótt ráðherra Sjálfstæð- isflokksins hafi ekki enn lýst af- stöðu sinni til þessa máls, þá er þó innan þess flokks ríkj- andi isú skoðun ,að í framtíð- inni eági setn áður að vera frjólst samkomulag mi-lli verkamjanna og atvinnurekenda um kaup og kjör Það er þvi gengiö út frá þ\ í aö sú ti'ihögun, sem frv. ætlar. að koma á, verði ekki til frambúð- ar.“ Og svo lýsir hæstv. atvinnu- málaráðherra yfri: „,Ég get tekið það frani, eins og báðir hæstv- ráðh-, som hér hafa talað, h\or fyrir sinn flokk, að Sjálfstæðisfloikkurmn er í' g: unjvaLlarat r i ðttm andvigur því„ að löggjafinn ttói af þeim að- iluiu, sem hér eiga hlut að máli, þann rétt, að þeir semji einir um sín* mái.“ A- Það varð líka sú raunáaj, á, a'ð um áramótin 1940 og 1941 féil úr gildi btndingi-n á kaup- gjaldinu að lögum. Þá hófust samningar milli verkamanna og atviunurekjenda, er lauk með því ,aö somtoomuilag varð milli þessa.rria aðiia um, að taunþegar, yfirleitt skyidu fá utppbót á katipi í jöfnu hlutfaili við dýr- tíðina,, reiknað eftir vísdtölunni, er koma skyldi tii framkvæmdar mánuði eftir að vtsitalan hefir hækkað. Löggjafinn sýndi söníu stefnu að því er soeni opinbera embættismenn, m-eð þvi að veita þeim sömu hluunindi, þó síðar væri. DýrtiBin óx mest meAan kanpiB var lijgbnndið Á þessum ttrna, meðan lög- binding kaupgja'.ds í landiinu stóö eða frá þvt í aprfl 1939 og tiJ ársloka 1940, varð nofckur bneyt ing á dýrtíðinni í landinu, en þó aðaiJega eftri aö stríðiö skall á, og hygg. ég ,að það muni rétit vera, að frá þvi er genigis- breytingarl.ögin voiru sett og þar til er strfðið skalJ á, muni verð-. vlsitalan hafa hækfcað úr 100 upp í 108, og að tilitöluiega lítiJbreyt- itng hafi orðið á verðlaginu til áramóta 1939 og 1940. En ffe muu verðvisitalan hafa veriö 112. En á árinu, 1940, meðan kaup- gjald'ið er bundið að 1., meðan iaunastéttirnar í landinu fá efcki MQtóomJega uppboriö dýrtfðina adja, þá hækkaði visitaian mest og örast, eða foá þvi uim áhauuót .1039 og 1940, er bún rax 112, —----------4----------- ög þar tí! itm næstB ámmót á eftrit þegar hén eff orðin 146 stig. Það verður ekki sagt, að þetta undristriki þá tóenningu, sem nokkuð hefir gætt undan- farið utm þessi riiál, aö ti.J þess að hægt sé að halda dýrtíðxnni ! ndðri aé nauðsynlegt að lögbinda : kaupáð og láta það efcki hækfca i hlutfalli við hækkað verðlag. Við höfum eins árs reynslu um ! þetta hér hjá ofckur, §em hefir j gefið þá raun, að það árið ffer dýrtíðin mest og örast vaxandi. Þfít’ta stafar ekfci af þessiari „sfcrúfu“, sem. menn mjög tala unu og ekk'i af því að kaup- gjaldið í landinu hækfcaði svo mjög verðLagið, hieldur af því, að verðlagiö á nauósynjavörun- um, og þá sérstafcLega þeim innLendu hækkaöi svo hröðum sknefuim eftri að þaö va-r tekið úr lögbi’ndingu 1939- — Launa- j stéttirnar hafa reynt þessa aö- j ferö,. að fá ekki fulia dýrtíðar- ] uppbót, og þjóðfélagið hefir slíka reynslu af þessari aðfierð, að launastéitirnar í landinu hafa með réttu1 kvartað uindan ]æssu .fyrrikiomuJagi. Og stjóJUinála- menn mega líka líta á það, að j>essi Leið varð ekki trl þess að j bjarga út (úr ógöngunium. Við ! höfurn því reynsLuna um þetta, j og reýnsfcm ‘hefir sýnt, aö að- I ferðúi er ekki liíeiipileg. j Ðýrtióarióoln, sem aldrei | vofii framfevæmd. j Strax 1940, þegar dýrtíðin fór j mjög ört va-xandi í Landinu, þá ! urðu miiílar umræöur um það j í blöðurn og manna á milii. I ( Alþýðuflokknum var mikið rætt J um þetta. Og Jón BiöndalJ og ! Jónas Guðmundsson sfcrifuðu greinar um þetca í AlþýðuíbLaðiö, þar sem bent var á Leið,' sem rétt var ta|,ið af flokknum að fara inn á ,og bent var jafn- framt á, að verðla’gseftrilitið í j landinu væri svo tvístra'ð, aö nauðsyn væri að tóoma á öörtim aðierðum við }>að eftrilit. Sömu- Leiðis var á það bent, aö sá geysilega gróði ,sem sfcaipaöist af söi.u útilutningsvaira til Bret- Jands ,væri falilinn tál {æss aö ieggja á hann skatt tij þess aö hjaida njðri dýntíðtani í landinu. Það var ekki sök Alþýðutflokiks- ins, að ekki var gripið til neiima ráða þá. Árið 1940 hélt áfrarn mjög hækkandi verðlag'Og vax- andi dýrtíð í landinu. Á því ári tóomu þó fram ±111- innan rik- isstjómariiimar frá viðskiftamáliai- rábherira uim það að hafa hemil á farmgjöldu'num meira en áður var, með þ\n aö setja þaai undri eftrilit. En unn það náðist ekki sauikomulag innan rikisstjómair- innair. Síðan var málið tetóðupp á regliuiLegu alþingi 1941. Þá var að, tilhlutun hæstv. viðskiipta- máLaráðherra lagt frv. fyrri það þfeig, þar sem tilJaga var um veiulega fjáröflun rii að halda niðri dýrtíÖiíQni og tíl nokfcnura annarra ráðstafona. Frv. þetta náði dfcki samþykki í þeirriinynd, sem það var toorið fram.. Stóal ég ekki á þessu stigi máLsins fara inn á það nánar, en aöeims gieta þess, að ég tel mjög heppi- !egt að stefna hæstv. viðskifta- málaráðherra utn fjóröflun — Launaskattiuir — nóöi etóki fram að ganga. Það var því hnigið að því ráðt að abgr. 1- í júní s. 1. sem hæstv. viðskiftamálaráðherra drap á, þar sem ríkisstjórnánni var heimiluð nokfcur fjáröflun bæði beint úr ríkilssjóði og meö því að Leggja álag á tekjuiskatt- inn. Og sömuleiðis voru ríkis- stijórniinni heámilaðar nokfcrarráð- sitafanir ríkari og meiri heLduir en áðuir voriu 1. ,svo siem að ák\eða farmgjöid af vörtim, fluit- um til Iandsins, með þvi einn- ig að fella niður toll af tóornt- vöruni og lækka hann á sykri. Samtóonmiag um þessar leiðri náðist helldur ekfci innan rMs- stjómariinnar. Fulltrúi Alþýðufl. í ríkisstjóminni var reiðuibúinn tíl þess að prófa þær ieiðir, sem bent var á með 1. frá aiþingi 1941, sem ég nefndi, með þvi að gefa eftri og lækfca toll af nauðsynjavö rum og með því að seija anidir stxangara efíir,Iát fiarm gjölti af innflutiUm vöram. En um þetía náðist heldiur ekki samtóomultag. Það sitóð ekki á AJþýðunofcknum að fara þær Leið- ir, sem á var benit. Skal ég ekki um það fuilyrða, hver hefði onðið ^árangurinn af því að fara þeissar leiðir ,en ég ætila þó, að hægt sé að sýna með tölum fram á það, að verðlag á aöflutium nauö synjum hefði iæfckað, ef þetta heföi verið reynt, sem einhverju hefði orkað á veröyísitöluna í landinu. Ég sfcal geta þess, eins og kom (Eram í ræðu. hæsitV. viðskiftamáia náðherra, að hann, nofcfcrtii eftri að I1. voira afgreWd á alþingi Lagði fraan nofckrar tistl. í rikis- stjórninni, en uim þær náðist efcki samkomulag, en þar stóö ■ ekkQ á AlþýðufLofcknum að reyna þær leáöir tál að læfcka verðlag á aðfiuttum nauðsynjjavörum. Þrinrv ig faé'it málið áfram án þess nokk. uið verlulegt væri gert neina með ■ því að innheimta tékjiuis'lvattinp með 10% álagi. j Víðhorfiö er ailt ao»al i »9 c» áriil 1939. Snemma í hauist komu raddir Tram innan rikrssLjórriarinnar ym það, að helzta lausnin á dýriíðar- máJTnu væri lógbinding kaups og jafnvel verðlags á irtolendum af- urðUm. Ég hygg, að það hafi verið 20. sept., sem hæstv. við- siöftamálaráóherra Jagði fraim í ríkissttjórnánaii ti.Il. sinar umþetta. FuAJtrúj Alþýðaflofcksnnis í rík- isstjórnfinni gaf aJdrei von úan það, að Alþý&ufflokkurinin mundi vera með jiessu. En fulltrúar hinína flofcfcarana í ríMsstjórtusmi fvixtust sitrax í upphafi binda sig fasta við þessa laiusn og fcröfðust allitaf svars af mér, þó ég segði alltaf faið sama nei. Nú vfl ég ekfci réfcja það, sem fór fram í rífcissÉjórninui wtm þetta; égtmr aðeins ábyrgð á tninwm gBrOWw í rikisstfórnftei. Mia afclrtlB B þessu máli hefir veriö skýr fvá upphafi. Má vera, að afsteða ana arra hæsitv. káðh- hafi efcfcí vffe- ið eins skýr, eöa amað i því legiö, sem fram kom hjá þeém, heldur en síðar kom fram. Þá vil ég '.'íkja að slöara at- riðinu, sem vcutíö liefir mesita aead s,tiöðu Alþýðun. til þessa máls., að Jögbinda kaupgjafldið. Hanc telur, að það eigi að veia ftaáti- ioomið samningsatriði miILi verka lýösvns og a-tvinmurekanda hvert kaupið er. Þó má segja, að Al- þýðuflofctóurinn hafi vidð frfi þeriri megmreglu sinini með þvi um sinn að vera með iögfesitíngtj kaupgjajds árið 1939. Enginmeg innegja er svo algeiri að ekkí megi víkja fra henni, eí alveg sérsitakar ástæðuir koma trái gneénw. Spámenn, hagfræðingar og stjóm málamenn Leggja fram sínar meg- inreglur jesn tóomið geta fýrirþær ástæður," aÖ afsakanjegt sé að víkja frá meginiteg'ium {æstaam. Og komið geta þær ástæður fytr- ir í þjóftfélaginu. að AlþýðufllQifck- urinn vilji víkja frá siumjuim méginriegLum sínotm. Og það ' xnáttí rettmætt teljast 1939, er Aibýöuflokkurinn vék frá þessari uanræddu meginneglu sinni um kauipgjaldiö. En aðstaðan er altí önnur nú eoi þá var. Þá va» atvinnuriekstiuir í fcaldakodi og at- v'innuleysi fór vaxandi. THraunin sem þá var gerð, vaH til þess að reyna a& autóa fcaiuipgetu og kaup verkamanna með því að örfa atvinnunekstlurirm og auka viMn- una. HWsvegar stauda svo sedrir nú, að yfirleiltt er atvinntírekstur hér á landi í blóma; hygg ég efcki ofmælt að segja það. I annan stað er það svo, að atvinnuleysá. er, sem batur fief, ekki til í Land- inu. Aitvinmiifyrirtæiki era yfir- Ie-tt svo stæð, að þau geta gieitt sæmilegt kaupgjald. Þegar af þessum ástæðum er viðheiröð 1939 annars vegar og á þess- arri stundu hins vegair mrjög ó- lifct. En til andmæia gegn því yfirleiti að Lögbinda kauipgýald, vil ég segja það, að launastétt- ir era því andvígair, og það af rétmæium ástiæðum. Þeim finnst þær eiga að hafa frelsi til þess að gera samninga um þessi efni. Og ef svo er, að þeim/fyrir utan það að þær gera fcröfu til að haida sínu samningafrelsi, finnst að atvinnunekstor í Iandinu og aflooma yfirleitt sé svo, að þ&ö sé hægt að greiða verkamönn- um sómasamlega, j>á er enn rík- ,ari andstaðan gegn lögfestinpunni á þeim tíma ,heldur en þegar tímamir erti lakari. Hér í JandinK: hefri nú safnast auður fjár hjá einstökum fyrirtækjUm og án- stökum mönnuin yfirieitt; og tiS þessa dags er efcfcert lát á þeirri auðsöfnun. Þegar svo er, vœrf eölí- legt að launastéttimar í land- inu segðu sem svo: Á að taka ofckur út úr og fyrirskipa þaö, að við megum ekki haga vinnu- samniingum okkar eflix því, sen* við viljum láta vera, og fk£nve& settja okkur í hættJu um þaö, að ef dýrtíðin vex, þá Mum við ekki uippborið hækkað verðlag með fcaupUppbót? í frv. hæstv. viðskiftamáiaráð- herra er gert ráð fyrir því, afc dýr'tí'ðaruippbót vefc&i fest, þBnfi- Fdb. á 3. slðtt..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.