Alþýðublaðið - 28.10.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.10.1941, Blaðsíða 3
ÞRIBJUD. 2«. OKT. mi. --------- iLÞÝÐUBLAÐIB Ritstjóri: Steíán Pétursson. Ritetjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4&02. Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Whj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H K Sameining launastéttanna. TO KUMVARPIÐ ttm lögfestingB ■* gnmnkaiups og faann við hækkun kaluips samkvæmt vax- andi dýrtið Br árás á alla þá, sem takia laun fyrir vinnu sínfl, og alla neytendur. Það er ánás á yiiignæfandi meirjhluta þjöííai- innar, högg í andlit síarfaindi manna í kaupstöðiuim og kaup- íúnium, hvort sem jieir vinina á sjó eða Iand'i. Ef Alþýðuflokkíurinn hefði Bkki sagt blákalt nei við þessum tij- iögnm Fram söknaríjokksins, pá hefðu þær verið fluttair á alþingi sem stjómarfmmvarp og verið samþykktar þar. En Stefán Jö- hann sagði nei, eins' og harm og Alþýðufloktourinn sagði nei við 5«a> tekjuskaiítiniam og 10°/o launa- skattinum á sí'ðasta vori. Sjálf- stæðisfiokksráðherrarnir höfðu sampykkt al]t þetta í samræðum sinium við ráðherra Framsóknar- flokksins, en gáfust upp, pr þeir sáu, að Alþýðuflokkurinn myndi ekki ganga með. Af þessu sjá menn, hver er hinn raunvenulegi fulitrúi laiunþeganna og neytend- anna] Um það er engum blöðrnu að fletta. Menn sjá líka af þvi, sem á undan er gengið, hversu. mikil lífsnauðsyn er á þvi, að all- ít, sem selja vinnu sína, hvort sem þeir vinna á landi sem verkamenn, iðnaðarmenn eða skrifstofumenn, eða á sjó, eins og sjómennirnir, standi saman sem einn maður. í þessu sam- 'bandi skiptir engu Um fyrrver- andi pólitískar skoðanir, satmeig- inlegir hagsmunir og lífsaftoomfl eru fyrir öllu. ' Það er Iíka bersýniiegt, að launastéttirnar skilja þetta yfir- leitt, engin hjáróma rðdd hefir heyrzt frá þeim, allar haffl' þær mótmælt hinni nýju árásarúlraiun. Á undanfömum árum hefir oft komið til harðra átaka um kaup og kjör og alla affeornu Iauna- stéttanna; verkamaðurinn á eyr- ihni og sjómaðurimn á hafina hafa haft forystuna fyrir þessari andstöðu gegn árásunum á launastéítirnar; „verlramennirnir með flö>bamn“ bafa ekki tekið þáf: i þessari baráttu. Nú ©r petta bneytt. Stéttirnar eru að vakna. Hér í blaöinu í gær voru birt mótmæli margna stéttarfélaga gegn hmni fyrirhuguðu árás. Það mun Jekki hafa farið fram hjá xnönnum, að meðal þeirra, sem mótmæltu, voru opinberfr starfs- menn. Fulltrúaráð félaga oipitn- berra starfsmanm hélt fund um helgiaia og samþytokti ákveðin mótmæli gegn árásinni á kjör ’aunþegarana — og það er ráerki- legt tímanna tákn, að á sama fundinimu vom gerðar ráðstafanir ril þess að félög opimberra sítarfs- manna stofnuðu bandalag. Við bjóðum opinbera starfsmenn vel- toomna í hóp þeina, som staoda saman um hag og afkomu launa- stéttanna og alls góðs má vænta af samstarfi jjeirra við önnru' Blög teiBgí§§si. En meðal annarra orðái Hvað dvelur Dagsbrún ? Húr {>egi'r, eins og hún sé ekfei til — aðal verltalýðsfélagið i land'inu þegir, þegar aðför eT ge“'ð að lífsatfkomu verkalýðsins og alfra launastétta yfirleltt. Bandalag félags epin berra starfsminna. ULLTItÚARÁÐ félaga op- inheri-a stárfsmanna hélt fund núna úm helgma. Á fundinum var afráðið að boða ti‘l stofnþings Bandalags fé- laga o-piwberra starfsmianna. Lá frumvarp ti'l laga fyrfr bandflJjag- ið fyrir fundinum og var toosin iaganefnd til að taka við og vrána úr bre>~tingaxrii lögum, sem fram kunna að komfl frá einstök- u.m félögum. í laganefnd wru toosnir: Sveinn Sæmundsson yfír- lögregluþjónn, Bjöm L. Jónsson Yeðurfræðingur og' Arníjótur Jónsson lögfræðinguf. Vat á- kveðið að stofnþing bandalagsins sku'Ii haldið upp úr áramótunum. HAFNARFJÖRÐUR HAFNARFJÖRÐUR Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar heldur fund í Góðtemplarahúsinu annað kvöld (miðviku- dag) 29. okt. kl. 8.30. FUNDAREFNI: Dýrtíðarmálin og stjórnmálaviðhorfið. Framsögumaður Emil Jónsson. Félagar fjölmennið. Allt Álþýðuflokksfólk velkomið. STJÓRNIN. . wmumm__________________ Ræða Sfefáns Jáhanns. FrSio aft 2. sfðn. ig að hún verði stöðug, meðan þær ráðstafanir giida, siú sama sem hún yrði eftir verðvísitöl- unni 1. okt, sem var 172 stig. En Framsóknarfrifekurinn hefirað mér skiilst tjáð, að þvi sé ekki siiegíð föstu, að það geti ekki oi'ðið að samnmgratriöi, hvort ætti að mega brayta þessu þann- ig, að öll áhættan af dýrfiðar- ráðstöfumum leggðist efeki á]auna stéttimar í Iandráu, ef dýrtíð- rá héldi áfram að vaxa. Þess vegna ber ekkj aö stooða frv. hæstv. v iðskift amál aráðlier’ra sem síðasta tilboð Framsóknarflokks- rás tvm þetta atriði. Hins vegar var ekki rætt mikið innain rík- isstjórnarinnar um þessi atriði, vegna þess að ég og mrán flofck- ur töidu rang; að tögbmda kaup- gjaidið, jafnvel þótt hættan á vaxandi dýrtið væri lítil og þó ab {>að væri ti'ygg't með I. að lauuastiéttimar fengju dýriíðráa uppboma með ka'uouppbót að niestu l'eyti. Lauuastétttroar skapa ekki dýrtiOiBa i taudiun. Launastétitimar í landráu stoapa yfiriertt ekki dýrtiðina, og hafa ekki gerf. Við sáum það bezt á ilögbindrágar'tímabi'lmu, frá því í apríl 1939 iog þangað tH í árs- Íotk 1ÍM0. Það vora efcki launá- sféttfirnar, sern sköpuðu þá dýr- tíðina- En hitt er rétt hjá hæstv. viðskiftamálaráðherra, að þaöo<rk ar aftur aö einhverju ieyiT á verölagiö í landráu, ef' kaup er hæfckað áður. . En upptökrá til dýrtíðariranar er að finna í því, aö verðlag, sem ekki á skylt við dýrleika vi.nnunn.ar í landráu, hækkar, nefnilega á aöflut.um vör um, sem orsakast af völdium striðsins. Og verðlagið á imnlend- um vönuin vex svo af því að bændur vilja fá meira ve'rð fyrir sínar vöruir. Nú Sfkai ég ekki ræða um það, hvoirf bændastéttrá hef- ir fari'ð rétt að meö því að hækka verðlagið á land btrá aðíirvö rum eins og rauin er á orbrá. En þab er bara staðheynd; þetta befii" vserið geri. Og það veritar sv*o aftur á það, hvað vinnan verður dýr. Undirrótim undir þessarri .breytingu í viðskiftalífinu eraerð- lagið á þessum naiuðsynjavörum. Svo skokkar kaupgjaidi'ð á eftir og er venjulega törávert langt. á eftir, og það er enn þaatn dag.í dag á eftir vaxandi dýrtíð. t'Jt af því, sem hæstv. a/tvinmu- máiaráðher'a d ap á í ræ&u .sráni, sikal ég taka {>að fram, og ég hefi skýra afstöðu til þessamáls. Og ég heid, að launastéttimar i landráu' hafi yfirleitt en,ga löng- un til þess að iáta- dýrtíðráa vaxa jog að {regar atvinna ílaed- inu' er góð og mikil og þær fá upplxjma í hæktouðu kaupi vax- andi dýrtíð, þá sé ekki mikiil tjí- hneigrág hjá launastéttfiuinum til þess að hækka grannkauipið; œynslam hefir sýnt þetta. Miíli 10 og 20 stéttarfélög, viðs vegar um land, siem gátu sagt upp fe aup samningum fyrfr nokfcra síð- ain, hafa ekki talið rétt að gera það. Og mér er kunnugt um það, að það eor engrá sérstök hrieyfilng i þá átt að segja upp katepsamn- rágum með það fyrfr augum að.J að hækka grunnkaupið. Að því beyti, að engrá yfjrviofaíndi hætta sýnist á því, að slíkt skelli á, þá er þess vegna líka hægt að segja það, að ef verðlag héldist óbreytt í landráu á ininílendu af- urðunum og hægt væri að laikka eða halda uiðri verðiagráu á öð- fiuttUm nauðsynjavörum, þá eru engar líkur til þess að kaup- gjaid launastéttanna í landinu orkaði svo á dýrtíðráa, að hún færi hraðvaxandi fýrir þær sakir. Þó að nokkur félög segí upp samningum af ýmsum á- stæðum, e. t. v. ekki aðallega vegna grainnlauinamna, heldur ó- heppiiegra ák'væða í samnjngun- um, svo sem um of langan vinnu tima o. s. frv. þá hefir það eng- in veruleg áhrif á dýrtíðráa. Bíl- stjóraT murm t. d- ekki sízt segja upp sínum samnrágum af þeini ástæðu að þei'r viraraa iðu- .líega 12 stundir á sólarhrfng án þess að fá eftiiviranufeaup. Þeg- ar bi!a:notkun er erás mikil og nú þá er sllkur vránudagu'r til- fiunanlega laragur og erfiður, og gegnir uú allt öðm máli eu með- an lítið var að gera og frfstuind- ir ávalt marga'r meðan beðið var eftir viðskiftum. Ég tek þetta sem dæmi þess ,að þótt ndkkur fé- lög óslki endurskoðuuar á samn- ingum sínum við atvránuiietoend- ur, þá þarf það ektoi að bena, vott um tilhraeigingu til almennr- ar hæfekunar á grunnkaupi. Ég get ekki séð ,að þótt raokkur tilhnikun fengi'st fyrfr- stéttarfé- lögin, þyrfti þaÖ að ha'fa þau á- hrif, að dýrtíðin færf fyrir þær sakir upp úr öllu valdi. * Þegar alls þesisa er gætt, er óeðlilegt og ranglátt nemfl í lífsnauðsyn þjóöarráraar, að kaupsaniningar séu ekki frjáisir milli verkamanina o,g atvinnurek- enda. Engri slíkri nauíðsyn er til að dreifa að minu áliti, þegar launastéttiinar hafa ekki sýntþað í verki, að þær hugsi sér að auka dýrtíðina með því að gera ákveönar og almennar kröfur iim hækkun grunnkaups. Hættan á vaxaradi dýrtið stafar ekki frá frá vefkalýðnum. Nei, árfð 1940 sýndi það íjóslöga, að hætt«n, stafaði ekíd frá iaunastóttunum. Þetta ár sýndi að hún kom úr aranari átt. Það stoorfi annaðhvort vald eða vilja, eða hTOrat\>tegigja, til þess að hafa hemil á hæktoun nauðsynjavara í laindráu. Ég býst við því að rikisstjórniin þurfi að fá strangari heiruildir og fyrir- mæli en ti,l feru raú í þessium málum, og A Iþýðuflotokurmn er erámitt fús til þeas að styðja að því að rfkisstjórnjn hafi víðtækt ivald í sínum höndum fil ráðstaf-' ana gegn dýrtiðráni. M^ðnflffikkariim fús til rauhœfra ráðstafana. Afstaða Alþýðufloikksins til þessfl mál'S er því sú, að hann íeluör það bæði rangiátt að festa kaupgjaldið og skotúlækning eráa á þessari merásemd. Það er ekki sízt þumgt á metunum hjá okfeur Alþýðultokksmömnum, sem alltaf höfuin haft jákvæöa aistööu í dýrrtíbaxmálmu og já- kvæðar tHlögur, að það fer sara- an i þessu efwi ranglæfi gagn- 3IBS8ðS8S8Q868S83868SKM Vörabfll til sðlu. Upplýs- ingar h|á B. HL «* Sæberg Mafaar^ Virdi, sími 9271. Utbreiðið Alpýðubiaðið. nnmmnnnmæm vart launastéttunum og engrá trygging út af fyrfír sig fytrir því, að þetta frv. ráði nokkra bót á vandamálráu. Það er þvi engrá furða þótt Alþýðuflokkur- inn vilji' ekki yera mteð. En um dýriíðarfnálrá almennt vil ég segja það, að erás og Alþýðufloktourinn hefir að und- anfömu verið játovæðiutr í afstöðoi sráni til málsrás, þá verðuT hann þáð engu að síður þótt hann lýsi ýfir andstöðu sráni vrð lög- festing kaupgjaldsrás. Á þesstr stigi málsins fer ég ekki rán á þær leiðir, sem við Alþýðuftokks- iraemi teljum líklegaztar tílbótB, Sumt af því sem er í frv. við- sfeiftam á 1 aráöherra er gott og gagnlegt, en fleirf atriði erfi þar einnig en ákv. um lögbrádingu kaupgjaldsins, sem ágneimingS gætu valdið. Samt sem áður er- um við Alþýðuflokksiraenn fúsir til samnrága um önniur atriði frv. En ég er viss um, að ef akfei hefði griþið hæstv. við- skiítamé aráðherra Dg flokksmeran hans eráhver ofsatrú á Iögflest- rágu kaupgjaldsins sem læknislyfi gegn dýriíðráni þá héldi flofck- rarinn efcki erás fast við þessa stefnu og raiun er á orðrá. Ég held að þessi ofsatnú hafi mynd- ast án þess að nógu skýr og sterk rök hafi legið tíl grund- vallar fyriT henni. Ut af samtaál við viðskaftamálaráðh. held ég að hann óski ekki eftiir kaupbind- ingumni vegna kafupbrádingarfnn- ar, heldur vegna þess, að þar telji haran vera hrán eráa sanna, „kráalífselixír“, sem eigi að raota. Ef hægt væri að benda á aðna lausn, sem ekki væri. erás hætto- leg, þá yrði vi Öskiftamálaráðh. sjálfsagt glaður við, þvi aðalflt- riðið er að halda niðrf dýrtSð- inni. (Eysterán: Ráðherrann hef- ir einu sinni tekið þenna» „kina- rffselexir“ og ekki, orðið iradnt af). Það var vegna þess að sj,úk- dómsemkennrá voru allt örmur. Það getur læknað kvef að tatoa inn þenna ,,lífselixír“, þótt haran reynist alveg gagnslaus við taugaveiki t-d- — Menn ættU' að reyna að fá þá stooðun út úT höfðinu á sér, að brádrág kaup- gjaldsms sé einhver lausn í þesisiu tilfeUd. Lögbindrág kaupsrás er þvísér staklega eins og raú stamda sak- ir hvoratveggja í senn, bæðl ranglát vegna iaunastéttanna og aiuk þess stoottulækning á meáo- semdinná. Er því ekki' að undna þó Alþýðufiototourinn sé erádneg- rán og ákveðrán gegn tiMögum þeim, sem fram hafa komið um það efni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.