Alþýðublaðið - 28.10.1941, Side 4

Alþýðublaðið - 28.10.1941, Side 4
J*RMEUU». 2*. OKX. 1941, MÞÝÐDBIAÐIÐ ÞRfÐJVDAGUR NæíurLæknir er Pétur Jakobs- son, Vífílsgötu 6. sími: 273S. Nseturvörður er í Reykjavikur- cg Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 20.30 Erindi: Finnar og' styrjöldin (Gu51. Rósinkranz yfirkenn- ari). 20.50 Tónleikar Tónlistarskólans: Einleikur á. píanó (dr. V. Urbantschitcíi): a) Hándel: Svíta í d-moll. b) Hindemith: Fjögur smálög úr Op. 34. c) Haydn: Sex lög fyrir spila- dós. 21.20 Hljómplötur: Píanókonsert i B-dúr eftir Mozart. Guölaugur Rosinkranz yfirkennari flytur erindi í kvöld kl. 8,30 í útvarpið. Nefnir hann erindið: Finnar og styrjöldin. Dr. Cyril Jackson, j brezki sendiherrann, flytur há- skólafyrirlestur á ensku í kvöld kl. 8.15 um útvarpskennslu í Engl- andi. « Tónlistarfélagiff og Leikfélag Reykjavíkur sýna óperettuna „Nitouche" annað kvöi-1 kl. 8. • Knattspyrnufélagiff Víkingur heldur aðalfund sinn 4. nóv. n. k. í Oddfellowhúsinu uppi. Á dag- skrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Söfnun til Hallgrímskirkju fór fram í gærkveldi eftir hátíðarguðsþjón- ustuna og söfnuðust alls kr. 1231,90. Trúlofun sína hafa nýlega opinberað ung- frú Sigrún Sigtryggsdóttir, yfir- hjúkrunarkona í Húsavík og Sig- urjón Pétursson, bóndi í Heiðar- bót. Bjónaband. Fyrsta vetrardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigrún Sigmundsdóttir, Kirkjubæ, og Jónas Jónasson, Ingólfshvoli, Húsavík. V. K. F. Framsókn heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Iðnó uppi. Fundarefni: Félagsmál. Haraldur Guðmundsson alþingis- maður talar um dýrtíðarmálin. Enn fremur verður rætt um af- mæli félagsins. Konur eru beðnar að fjölmenna á fundinn. 29. okt. er ég í þennan heim kominn. Á morgun miðvikudag 29. er því af- mælið mitt 62 ára. Oddur Sigur- geirsson. Narins Olafsson finntRpr í dag. IDAG er Maríus ólafsaon heildsaji fimmtagtur. Hann hefir um mörg ár haft á hend'i kaupsiýslu hér i bæaxum. Annars er1 Maríus ólafss. kunn- astur fyrir. Ijó&agerð sina. Hafa Ijóð hams þirst viða í blöðum og ein ljóðabók ktomið út frá hans hendi, „Vað hafið“, en Mar- ius ólst Upp við haifíð, austur á Eyrarbakka og hefír það mótað manninn mjög og ljóð hans. — Maríus ólafsscnn býr yfír festu í skapi og þó miklu, gjaðlyndi, er hairni aUsstaðar hrókur í fagn- aði og á fyndin svör á reiðiun höndum. Er hann ákaflega vin- sælJ maður. Maríus er kvæntur ágætrí konu, Karólínu Amórsdóttur. V. S. V. ÍBBbret í SilBflsspoll oi S gflaarbdstaií. . ri Útrar98viitskiui stolli. MÖG mikið hefir borið á því undanfarið, að brotizt sé inn í sumarbústaði hér í Mosfellssveitinni og t'eliið úr þeim. Eru það einkum útvarps- viðtæki, sem sótst er eftir og má það furðulegt heita, að eig- endur sumarbústaðanna skuli skilja eftir svo dýra muni, þeg- ar þeir flytja úr sumarbústöð- um sínmn á haustinn. Hefir í haust verið brotist inn í að minnsta kosti 8 sumarbústaði. Þá var brotist inn í sumar- heimili bama við Silungapoll fyrir rúmri viku síðan. En eins og kunnugt er, hafa Oddfélagar þar sumardvalarheimild fyrir börn. Hafði þar verið brotinn hleri frá glugga og rúða tekin úr. Ennfremur höfðu þrjár hurðir ver.ið brotnar. . Farið hafði verið um allt hús- ið og öllu rótað þar til, en þar er mikið af ýmiskonar húsmun- um eins og skiljanlegt er,'þar eð 72 böm dvöldu þar í sumar auk starfsfólks og húsið er mjög stórt. Allar innanhússhurðir, sem nökkur fvr.irstaða var í höfðu og verið molaðar. Enn er ekki fyllilega rannsak að hve miklu hefir verið stolið og virðist helzt útlit á, að dnn- brotsmennimir hafi verið að leita að einhverju sérstöku. Ekki hefir enn þá hafzt upp á þeim, sem hér hafa verið að verki. Jón Pálsson, sem veitdr Silungapolli forstöðu segir að aðkoman í heimilið eftir inn- brotið hafi verið ömurleg. TRÚNAÐARBROTIÐ Framhald af 1. síðu. þetta myndi Morgunhiaðið hafa tajið það landráð. I dag afsakar Morgunblaðið sig 'með því að „fjöldi manna utan þings vissi hvað gerzt hafði í þessti máli“. En þetta er vitan- Jega ekkert annað en venjuleg Morgun b I aðsröksemd af ærsl a. — Þar sem málið var tekið fyrjr á iokuðunx fundum alþingis, var ekki hægt að fá að vita neitt Um það, sem þarna gerðist, nema því aðeins að emhver þingmaður bryíi þann trúnað, &efn samþykt- ur hafði verið eftir tilmælnm rík- isstjómarinnar. Morgunblaiðið emjar yfir pví, að komið hefir verið við kaun atvinnumálaráðhefra í þessu máli og segir, að öll gagnrýni á fisk- sölusamnmgnum sé ofsókn á at- vmmimálaráðherTa-nn. Sjálft hef- ir blaðið þó ekki þorað annað en að birta einhverja þá hðrði- ustu édeilu, s-em kiomið hefir fram gegn samningnum og er það gtiein Davíðs ólafssionar for- seta fiiskifélagsins, sern birtist í Mgbl. síðastjiðinn föstudag. Sýn- ir forseti Fiskiféjagsins þar fram á það með rökum að fiskveiðar bera sig ekki við Faxaflóa um há vertíðina ,jafnvel þó að allur fiskurinn sé seldur hæsta veröi sem hægt er að fá út úr samn- ingnum ,þ. e- a. s, hfelmingú’rinn til isunar og helmingirrMtn í sajt, — Er biaðið þama milli tveggja e’.da: annarsvegar hags- muna fiskimarma og útgerðár- mattma og útAægsmaTma vfið Faxa- flóa, sem margir hafa hingað til stutt ólaf Thors og hins vegar hégómagirndar ö’.afs Thors- Þao •er því ekki furða þó að blað- inu svíði. Haldi það áfram að hrósa físksölusamningtaim egnir það útvegsmenn. á móti sér, en ílasti það samninginn særír það hina næmu hégómagimd ólafs Thors- Blaðirm fínst hvomgur kiostiurinn góður, þó hinn fyrri sé nær þess eðli og hefir því tekáð það ráð að gera hvoru- tveggja i sienn.: hæla samningnium fyrir ólaf Thots og flytja ádeiju- greinar á hann fyrir útvegsmenn. En hvað sem þessu líður kemst: blaðið ekki undan því, að hiafa orðið uppvíst ,að trúnaðarbroti við ríkisstjórnina og alþingi, sem einhver af þingmönnum flokks- ins hefir gert sig sekan um og á alþingi í gær leúddi einn þing- maður rök að því að allt benti til að þar hefði sjálfur atvinniu- málaráðherramx veriö að verki. Forsaga þessa máis er slík, áó á meðan ekíki annað sannast er sterkur ghunur á, að þessi á- sökun get’i verið sönn, en slíkt \ræri sannarlega ekki til sóma fyrir þjóðina, hvorki út á við né inn á við. Mótmæli launastéttamni. kvörðunarrétti verklýðsfélagarma og bættri afkomu meðlima þeirrá'. VerkarrnannaféIagi'ö Hlrf í Hafn- arfirði samþykkti eftirfaramdi á- Iyktun á sunnudag: „1 tUefni þess ,að ríkisstjómin hefir sagt af sér vegna ágrein- iings ttm lausn dýrtiðam'úil'annja og kofrnið er frani á alþingi frv. sem fehir í sér lögfestingu kaups launþega, lýsir fundur haldinn í Verkamannafélaginu Hlíf, sunnu- daginn 26. okt- 1941, yfír þeirri skooun sinni að lögfesting kaup- gjaddsins er ósvífin og óþolandi árás á verkalýðinn, þar sem dýr- mæiasta og helgasta eign stéttar- félaganna er réttuí þeirra til ákvörðunar á kaupgjaldí meðlima sinna. Vegna þessarar skoðunar og í samræmi við samþykkt félagsins 5. þessa mánaðar .skorar fundur- inn 'eindregið og alvarlega á a]- þingi, að fella framkomið frum- varp um lögfestingu á kaupgjaldi svo og allar tillögur eða fnum- vörp, sem fela: í sér lögfestiilrgu á kaupi laiumþega landsrns.“ Einnig var eftírfarandi sam- þykkt gerð í leinu hljóði í Verka- mannafélagi Húsavíkur á su:nnu- dag: „Fundiur í Verkamannafélagi Húsavíkur, haldinn 26- okt 1941, mótmælir harðlega tijlögum þeirn, er liggja fyrfr alþimgi urn að lögbanna hækkun á grímn- kaupi iog bamija hækkun á dýr- tíðaríxppbót í sam/æmi við vísi- tölu eða skerða samningsrétt stéttarfélagauna á anuan hátt. Bnn fnemur lýsú* fundurinn á-1 naegjtt sinni yf|r mótmælMm þeim, sem stjónn Alþýðusambands ís- lamds hefir sent ríkisstjóminni viðkomandi dýrtlðarmálunium." ■IGAMUA BtÖ H Abraiam Lmeoin (Abe Lincoln in Illinois) Ameríksk stónnynd. Aðalhlutverkið leikur RAYMOND MASSEY sýnd kl. 7 og 9. Áframhaltlssýning kl. 3.3t.6.3« BULLDOG DRUMMOND ameríksk leynilögreglu- mynd með JOHN HOWARD f ifo LðBknirifiiia velar sér kom. (The Doctor takes a Wife) Ameríksk skemtimynd. Aðalhlutverkin leika: LORETTA YOUNG og RAY MILLAND. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Lækkað verð kl. 5) TÓNLISTARFÉLAGIÐ OG LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUK NITOUCHE t Sýning annað kvöld kl. 8. Ath. Frá kl. 4 til 5 verður ekki svarað í síma. KiattspfriBfélaiið Vfkiignr heldur aðalfund sinn 4. nóv. kl. 8.30 í Oddfellowhúsinu. uppi. ,• DAGSKRÁ: r S , Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN Stúlka getur fengié fasta atwinnn i veitingastofn. A. v. á. Kápubáðin, Laugavegi 35. Úrval af kápum í dökkum litum. Nýjasta Londontíska^ Taft og tyll í öllum litum. Nýkomið peysufatakápuefni. Getum saumað kápur fyrir jól úr okkar eigin efnum. Ný kápuefni. Sigurður Guðmundssón, sími 4278. Duglega krakka, nngllnga eða eldra fólb vantar til að bera út Alþýðublaðið. Talið við afgreiðslu blaðsins Alþýðn- húsinu. #^#s#y#^##s#-#^^#>#^'##s#s##s#s#s*##s#s#^#<#'#s#>##s##<#s#s#s^#s#^#'#^#<##'#^#s#s##'#'#*r##'<#s#i##>^#>##.##s^- Þá hafa Dg borizt eftirfanandi mótmæli frá trúnaðaxmarmaráði Verkalýðsféjags Akraness: „Trúnaðarmarmaráð Veskalýðs- félags Akraness mótmælir harð- lega fraim kominum tijlöguim á alþmgi um að banma mieð lögium hækkwn gnunnkaups laumþega qg hækkun dýrtiðaruppbóta í sam- ræmi við verðlagsvisitölu. Einnig mótmælir txúnaðar- maunaráð Verklýðsfélags Atrran iness emdifegið sérhverrí asmanfi skfirðingu af Jiálfu alþjngis, á sanutingsrétti stéttarfélaganna frái þvl, sem nú er.“

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.