Alþýðublaðið - 29.10.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.10.1941, Blaðsíða 1
ALÞÝÐUBLAÐIÐ KITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 29. okt. 1941 253. TÖUBLLAÐ DÝRTÍÐARTILLÖGUR ALÞÝÐUFLQKKSINS; Ein verðlagssefnd, afnám tolla, lækkun fíirmai iída og skaítlaoning strfðsgróðans Tieir lelíiiijiF br uM heimsi eMisms. "Winston Churchill, forsætisráðherra Breta, og Mackenzie King,- forsætisráðherra Kanada. Myndin var t'ekin þegar Mackenzie King var að koma á fund stríðsráðuneytisins í London í haust, eftir komu sína þangað. Lannasféttirnar standa algerlega :samelnaðar. Ákveðin méfmæii frá S verka~ lýösféliigum til vfHoétar M ÓTMÆLI launastétt- ^ samningafrelsi verkaiý'ðsfélag- ánna berast enn hvaðan æfa af landinu. Standa laun- þegar bersýnilega sem ein heild hvar sem þeir eiga heima og hvaða vinnu sem heir stunda. Hijóta slík mótmæli að hafa 'tuikil áhrif í þeirri háxAiíki sem stendur 'einmitt þe<sa dagana gegn því að launþegarnir verði látnir taka á sín bök byrðar vaxandi dýrtíðar. Fara hér á eftír samþykktrr 8 verkalýðsféjaga, sem skfifstofu Alþýðusambaindsins haía börizt BÍðan í gær um hádegi — K>g haf a þau öilverið send alþingi: V. K. F. Framsókn; samiþykkti eftirfarandi á fundi í gærkveldk „V- K- F. Framsókn telur sýnt af neynslu ársims 1940, þegar kaup va.t löghiundið, Og af ^eynslu síÖMstu styrjaldaráranna,' að það sé ekki kaupgjaldið í Landmu, sem ráði dýrtíðininii- Fyr- ttr því mótmælir félagið harélega því ákvæði í frv- Eysteins Jóns- sönar. er felur í sér lögbindmgu kaupsins og þar með skerðingiu á anna, og heitir á alþýðusaimtöki>n að standa vel á verðinum' gegn slíkum áráslum. Jafnframt gerir félagið þá kröfu til rikisstjórnarimnair og al- þingis að komið verði á öflugiu verðlagseftirliti jog gæti þess í dýrtíðarráðstöfunum sínum að leggja óhjákvæmilegar byrðar, sem af þeim kurana að leiða fyrst og frlemst á óeðlilegan stríðs gróða í landinu. ' „FiuirtdtUir í Vierioaitýðsféliagi Ak- iareyirar>, 26- okt 1941, mótmælir harolega ákvæðum í lagafnum- varpi því ,sem herra Eysteinn Jónsson, viðskiftamájaráðherra, hefir lagt fyrir a.tþi'ngi, sem á- kveða að lögbinda kaup verka-- maninaog'aniniara íaunþega í iatnid inu. Fuindurirm telur að þetta sé ástæðulaMst og órétt af eftir- töldum ástæðtom: 'i'. Kaupgjaldsmá.lium er yfirleitt þaninig .skipað í landitou, að kaupgjaldið eltir dýítíð- ina, bæði til hækkuinar og laitk- unar. Það er pví ekki kaupgjald- Framhald a'2. síðu Frumvarp verðnr lagf fram á alpingi í dag. ---------------» ALÞÝÐUFLOKKURINN leggur fram á alþingi í dag til- lögur í frumvarpsformi um ráðstafanir gegn dýrtíðinni og eru þær fluttar af fulltrúum flokksins í neðri deild, Emil Jónssyni, Finni Jónssyni og Haraldi Guðmundssyni. Aðalefni tillagnanna er.þetta: 1. Samræming alls verðlagseftirlits hjá einum aðila, er starfar á ábyrgð ríkisstjórnarinnar. 2. Fastari grundvallarreglur fyrir verðlagseftirlitið til þ'ess að starfa eftir. 3. Afnám allra tolla á skömmtunarvörum auk nokkurrá ann- arra vörutegunda. 4. Lækkun farmgjalda á þessum vörum niður í það, sem þau voru fyrir stríð, og sé þá miðað við Kaupmannahafnarfarmgjöld. 5. Stofnun dýrtíðarsjóðs og ákvæði um tekjuöflun til hans til þess að koma í veg fyrir aukningu dýrtíðarinnar. Dýrtíðarsjóði séu tryggðar ca. 14 milljónir króna tekjur auk útflutningsgjalds. 6. Úr dýrtíðarsjóði sé einnig varið fé til að styrkja þá fram- leiðendur, sem ekki fá viðunandi Verð fyrir afurðir sínar, hvort heldur þær eru seldar innan lands eða fluttar út. 7. Hinni almennu heimild um útflutningsgjald," sem nú er í lögum, sé breytt í heimild til þess að leggja útflutningsgjald á vörur, s'em seldar eru með stríðsgróða. 8. Ef afgangur verður af fé því, sem dýrtíðarsjóður fær til um ráða, skal því varið til verklegra framkvæmda og átvinnuaukn- ingar að stríðinu loknu. 9. Heimild fyrir ríkisstjórnina, ef nauðsyn krefur, til að kaupa birgðir af nauðsynjavörum og annast dreifingu þeirra á þann hátt. sem hún telur heppilegast. FrumvarpAð heitir: ?" ' ' \ Segir hálfopliiberí blað . japðMsku stjóraariHnar. \ Siibfið Japaná og Rússa gðð. /AÐ vekur mikla eftir- 5 \r ttekt um allan heim, að 'l blaðið „Japan Times", sem I; talið er half opinbert mal- ' gagn uanríkismálaráðu- | neytisins í Tokio, gerir ;> mjög lítið úr árekstri þeim, sem varð fyrir helgina ]l milli japanskra hermanna !l og rússneskra landamæra- $ varða við landamæri Síbi- ríu og Manchúkuo. Blaðið kallar atburð þennan smávægilégan. Slík ir árekstrar við landamær- in séu engin nýlunda. Sam * búð Japana og Rússa geti þrátt fyrir hann tekki tal- izt annað en góð. Þetta þykir ekki benda til þess, að JapönUm þyki ]! árehnilegt, að blanda sér !| inn í stríðið að svo stöddu.1! Hæsíiréttur: fititf iar Beneáiktssði dæmdnr í 15 daga fangelsi íyrir um- mæli nm Heltyer IMORGUN féll dómur í Hæstarétti í máli valdstjórn arinnar gegn Gunnari Bentedikts syni ritstjóra út af ummælum Frh. á 2. síöu. Frumvarp til laga um breyt- ingar á og viðauka við lög nr. 98 9. júlí 1941, um heim.ild fyr- ir ríkisstjórnlna til ráðstafana og tekjuöflunar vegna dýrtíðar og erfiðleika atv.innuveganna. (Dýrtíðarlögin frá í vor). Fer frumvarpið hér á eftir í aðalatriðum: Ríkisstjórnin skipar þriggja mainna ríkisver;ðlags;nefnd til þess að hafa með höndum verð- lagsákvarðanir þær, sem nú eru í höndum verðlagsnefi|dar, mjólkurverðlagshefndar, kjöt- verðlagsnefndar og grænmetis- verðlagsnefndar. Ríkisverðlagsnefnd hefir einnig það hlutvferk, að ákveða flutningsgjöld fyrir hvers kon- ar flutning með íslenzkum skipum eða skipum, sem leigð eru af íslehzkum aðilum. Ríkisverðlagsnefnd skal haga verðlagsákvörðunum þannig, að nettóágóði verði eMki vegna Ffh. a 2. sfðu. HálfhringnrinD um Moskva hægt og hægt að prengjast. Og iiorfurnar í Donetznérailiiiii ískyggílegri en nokkrn sinni. —.-----------_?_—' ÞÓ AÐ RÚSSAR verjist eins og áður af frábærri hreysti á vígstöðvunum við Moskva, leynir það sér ekki í frétt- unum frá London í morgun, að hálfhringurinn, sem Þjóð- verjar hafa slegið, er hægt og hægt að þrengjast. í fyrsta skipti er nú getið um það, að barist sé við Volokol- amsk, 96 km. norðvestur af borginni, langt .fyrir sunnan Kalinin. En auk þess er það viðurkennt, að Þjóðverjum hafi nú tekist að reka nýjan fleyg inn í varnarlínu Rtissa suðvestan við Moskva og séu fremstu hersVeitir þeirra þar nú ekki nema 60 km. frá borginni. í fregnum frá vígstöðvunum vð Moskva er þó ekkert, sem bendir til þess, að neinn bilbug sé að finna á vörn Rússa þar. Miklu alvarlegri eru fregn- irnar frá Suður-UkrBilne, þa* sem Þjóðverjar virðast nú vaða Frh. á 4 sibu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.