Alþýðublaðið - 29.10.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 29.10.1941, Page 1
DÝRTÍÐARTIL LOGUR ALÞÝÐUFLOKKSINS: Ein verðlasscefnd, afnán tolia, lækkun faraqjalda 09 skattlanning stríðsgróðans Tveir leiðtogar brezka keiasveldisiis. ÝVinston Churchill, forsætisráðherra Breta, og Mackenzie King, forsætisráðherra Kanada. Myndin var t'ekin þegar Mackenzie King var að koma á fund stríðsráðuneytisins í London í haust, eftir komu sína þangað. Laaiiastéttirnar standa algerlega sameinaðar. Ákveðin méímæli frá S verka^ lýðsféliignm til vlðbéfsr Frumvarp verður lagt Sram á alþingi i dag. A LÞÝÐUFLOKKURINN leggur fram á alþingi í dag til- lögur í frumvarpsformi um ráðstafanir gegn dýrtíðinni og eru þær fluttar af fulltrúum flokksins í neðri deild, Emil Jónssyni, Finni Jónssyni og Haraldi Guðmundssyni. Aðalefni tillagnanna er.þetta: 1. Samræming alls verðlagseftirlits hjá einum aðila, er starfar á ábyrgð ríkisstjórnarinnar. 2. Fastari grundvallarreglur fyrir verðlagseftirlitið til þ’ess að starfa eftir. 3. Afnám allra tolla á skömmtunarvörum auk nokkurra ann- arra vörutegunda. 4. Lækkun farmgjalda á þessum vörurn niður í það, sem þau voru fyrir stríð, og sé þá miðað við Kaupmannahafnarfarmgjöld. 5. Stofnun dýrtíðarsjóðs og ákvæði um tekjuöflun til hans til þess að koma í veg fyrir aukningu dýrtíðarinnar. Dýrtíðarsjóði séu tryggðar ca. 14 milljónir króna tekjur auk útflutningsgjalds. 6. Úr dýrtíðarsjóði sé einnig varið fé til að styrkja þá fram- leiðendur, sem ekki fá viðunandi v'erð fyrir afurðir sínar, hvort heldur þær eru seldar innan lands eða fluttar út. 7. Hinni almennu heimild um útflutningsgjald, sem nú er í lögum, sé breytt í heimild til þess að leggja útflutningsgjald á vörur, áem seldar eru með stríðsgróða. 8. Ef afgangur verður af fé því, sem dýrtíðarsjóður fær til um ráða, skal því varið til verklegra framkvæmda og átvinnuaukn- ingar að stríðinu loknu. 9. Heimild fyrir ríkisstjórnina, ef nauðsyn krefur, til að kaupa birgðir af nauðsynjavörum og annast dreifingu þeirra á þann iSambóð Japana og Róssa góð. Segir hálfopinbert biað japðnsku stjórnarinnar. Þ/AÐ vekur mikla eftir- t'ekt um allan heim, að blaðið „Japan Times“, sem talið er hálf opinbert mál- gagn uanríkismálaráðu- neytisins í Tokio, gerir mjög lítið úr árekstri þeim, sem varð fyrir helgina milli japanskra hermanna og rýssneskra landamæra- varða við landamæri Síbi- ríu og Manchukuo. Blaðið kallar atburð þennan smávægilegan. Slík ir árekstrar við landamær- in séu engin nýlunda. Sam búð Japana og Rússa geti þrátt fyrir hann fekki tal- izt annað en góð. Þetta þykir ekki benda til þess, að Japönum þyki árennilegt, að blanda sér inn í stríðið að svo stöddu.í Hœstiréttur: GuoDar Beoedihtsson dæmdur i 15 daga fangelsl fyrir um- mæli um Rellyer | MORGUN féll dómur í * Hæstarétti í máli valdstjórn arinnar gegn Gunnari Bentedikts syni ritstjóra út af ummælum Frh. á 2. síðu. Hálfhringurinn nm Noskva hægt og hægt að prengjast. ------♦.. Og horfurnar i Donetzbéraiim ískyggilegri en nokkru sinni. ÞÓ AÐ RÚSSAR verjist eins og áður af frábærri hreysti á vígstöðvunum við Moskva, leynir það sér ekki í frétt- unum frá London í morgun, að hálfhringurinn, sem Þjóð- verjar hafa slegið, er hægt og hægt að þrengjast. í fyrsta skipti er nú getið um það, að barist sé við Volokol- amsk, 96 km. norðvestur af borginni, Iangt fyrir sunnan Kalinin. En auk þess er það viðurkennt, að Þjóðverjum hafi nú tekist að reka nýjan fleyg inn í varnarlínu Rússa suðvestan við Moskva og séu fremstu hersvteitir þeirra þar nú ekki nema 60 km. frá borginni. MÓTMÆLI launastétt- ' anna berast enn hvaðan æfa af landinu. Standa laun- þegar bersýnilega sem ein heild hvar sem þeir eiga heima og hvaða vinnu sem þeir stunda. Hljóta slík mótmæli að hafa mikil áhrif í þeirri haráttu sem stendur 'einmitt þe<sa dagana gegn því að launþegarnir verði látnir taka á sín bök byrðar vaxandi dýrtíðar. Fara hér á eftii' samþykktir 8 verkalýðsfélaga, sem skrifstiofii Alþýðusambandsins hafa Imrizt síðan í gær um hádegi — log hafa þau öll veri'ð send alþingi: V. K. F. Framsókn: samþykktk eftirfarandi á fundi í gærkveldi: samningafrtelsi verkalýðsfélag- anna, og heitir á alþýðusamtökin að standa vel á verðinum gegn slíkum árásUm- Jafnframt gerir félagið þá kröfu til ríkisstjórnarinniair og al- þingis að komiið verði á öfluglu verðlagseftirtiti ,>og gæti þess í dýrtíðarráðstöfunum sínum að leggja óhjákvæmiltegar byrðar, siem af þeim kunina að leiða fyrst og friemst á óeðiilegan stríðs gróða í landinu. „Fiundfttr i Verkalýðsfélagi Ak- ureyrar,, 26- okt 1941, mótmælir harðlega ákvæðum í lagafrum- var.pi því ,sem herra Eysteinn Jónsson, viðskiftam ála ráðhe rra, hefir lagt fyrir .alþingi, sem á- kveða að lögbinda kaup verka- manina og'aninara launþega í land inu. Pundurinn telur að þetta hátt, sem hún telur heppilegast. FrumvarpAð heitir: Frumvarp til laga um breyt- ingar á og viðauka við lög nr. j 98 9. júlí 1941, um heim.ild fyr- ir ríkisstjórnina til ráðstafana og tekjuöflunar vegna dýrtíðar og erfiðleika atv.innuveganna. (Dýrtíðarlögin frá í vor). Fer frumvarpið hér á eftir í aðalatriðum. Ríkisstjórnin skipar þriggja manna ríkisverðlaggnefnd til þess að hafa með höndum vterð- lagsákvarðanir þær, sem nú eru í höndum verðlagsnefndar, mjólkurverðlagsnefndar, kjöt- verðlagsnefndar og grænmetis- verðlagsnefndar. Ríkisverðlagsnefnd hefir einnig það hlutvterk, að ákveða flutningsgjöld fyrir hvers kon- ar flutning með íslenzkum skipum eða skipum, sem leigð eru af íslehzkum aðilum. Ríkisverðlagsnefnd skal haga verðlagsákvörðunum þannig, að nettóágóði verði ekki vegna Fi"h. a 2. sfðu. í fregnum frá vígstöðvunum vð Moskva er þó ekkert, sem bendir til þess, að neinn bilbug sé að finna á vörn Rússa þar. Miklu alvarlegri eru fregn- irnar frá Suður-Ukrailne, þar sem Þjóðverjar virðast nú vaða Frh. á 4 síðu. „V. K- F. Framsókn telur sýnt , af reynslu ársms 1940, þegar kaup var lögbiundið, og af ástæðulaiust og órétt af eftir- íieynslu síðustu styrjaldaráranna,' j töldum ástæðum: að það sé ekki kaupgjaldið í L Kaupgjialdsmálium er y'firleitt landinu, sem ráði dýrtíðilnini. Fyr- ! þarvnig skipað í landinu, að ár því mótmælir félagið harðlega kaupgjaldið eltir dýrtíó- því ákvæði í frv- Eysterns Jóns- . ina, bæði til hækkumar og ladkk- sonar, er felur i sér lögbindingu I unar. Það er því ekki kaupgjatd- kaupsins og þar með skerðingU á Framhald ’á 2. síðu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.