Alþýðublaðið - 29.10.1941, Page 2

Alþýðublaðið - 29.10.1941, Page 2
MIÐVIKUDAGUH 29. okt 1941 I,-------UM DAGINN OG VEGINN — Á ársafmæli Þjóðkórsins, hól og hamingjuóskir. Skaðabóta- nefndin fer nú aftur að starfa. Bréf um garðlöndin frá Garð- | ari. Nokkur orð um einkennilega framkomu stjórnar „Bauða Krossius“. Niðursadtaða Ikjötið og Reykvíkingal-. ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU. Söngfólk: Enn vantar nokkrar góðar kven- og karlaraddir í Söngfélagið Hörpu. Upplýsingar á akrifstofu Alþýðuflokksfélagsins frá kl. 3—7 síðd. sími 5020 og enn- l'remur hjá söngstjóranum hr. Robert Abraham, Bjarnarstíg 9 frá kl. 8—9 síðdegis. Eflskar kvenregnhlílar DÝRTIÐARTILLÖGUR ALÞÞÝÐUFLOKKSINS Framhald af í. síðu. verðhækkunar vörunnar méiri að supphæð en tíðkaðist í við- komandi vöruflokkum eða við- skiptum fyrir 1. sept. 1939 við sölu á sama vörumagni, að við- bættu hæfilegu álagi vegna aukinnar áhættu og kostnaðar við sölu vörunnar. í því skyni ákveður hún hámarksverð á vörurn eða hámarksálagningu, þar sem ekki verður komið við ákvörðun hámarksverðs. Þó má aldrei ákveða hærri álagningu á kornvörimi, kaffi og sykri en 30% af innkaupsverði (cif). sam tals í smásölu og h'eildsölu. Við verðlagsákvarðanir skal ríkis- verðlagsnefnd njóta aðstoðar þinna gömlu verðlagsnefnda, og er þeim skylt að láta henni í té allar þær upplýsignar, er hún óskar eftir. Óheimilt er að taka hærra flutningsgjald fyrir kornvörur, kaffi, sykur og hráefni til smjörlíkis. og kaffibætisgerðar með íslenzktmi skipum eða skipum, s’em leigð eru af ís- lenzkum aðiliun, heldur en þau flutningsgjöld, sem tekin voru af Eimskipafélagi íslands fyrir flutninga á þessum vörum frá Kaupmannahöfn 1. sept. 1939. Nú telur ríkisverðlagsnefnd, að þessi farmgjöld séu of lág, og skal þá greiða uppbætur á þau úr dýrtíðarsjóði, eftir á- kvörðun nefndarinnar, og sé þá tekið tillit til afkomu skipaeig- enda árið 1940. Til ársloka 1942 skal fella niður tolla af: baunum, ertum, linsum, hveiti, rúg, rís með hýði eða án hýðis, byggi, höfrum, maís og annarri ómalaðri korn- vöru; mjöli: úr hveiti, úr rúgi, úr rís, úr byggi, úr höfrum, úr maís og öðru ótöldu, sykri, strá- sykri, höggnum sykri (mola- sykri), sallasykri (flórsykri), púðursykri, steinsýkri (kandís) og toppasykri, kaffi, óbrenndu og brenndu eða brenndu og möluðu. Enn fremur af efni- vöriun til smjöríkis. og kaffi- bætisgerðar; ákveður fjármála- ráðuneytið, hvaða vörur toll- skrárinnar falla þar undir. Kíkisstjórninni er heimilt m'eð reglugerð að Ieggja sér- stakt útflutningsgjald á ís- lenzkar afurðir, sem fluttar eru út úr landinu og seldar eru með stríðsgróða, og má ákveða gjaldið allt að 10 af hundraði. Er ríkisstjórninni heimilt að ákveða mismunandi hátt gjald af hinum ýmsu útflutningsvör- Um, miðað við framleiðslu- kostnað og söluverð. Til þess að standast útgjöld af ráðstöfunum, sem ákveðnar verða samkvæmt lögmn þess- um, skal stofna sérstakan dýr- tíðarsjóðs.,1 sjóðinn skulu renna útflutningsgjaldið og álagið á ttekju. og eignaskattinn, sem þegar hefir verið á lagt. En auk þess hafi dýrtiðarsjóður þessar tekjur: 1) 8 millj. kr. framlag úr rík- issjóði, er greiðist með jöfnum afborgunum mánaðarlega á tímabilinu 1. nóvember 1941 til 1. apríl 1942. 2) Tekjur af stríðsgróðaskatti af skattskyldum tekjum ársins 1941. 3) Leggja s.kal sérstakt gjald á þær kornvörur, kaffi og syk- ur, sem úthlutað er sérstaklega til veitingaliúsa, iðnfyrirtækja og brauðgerðarhúsa (þ. e. um- fram skömmtunarseðla al- mennings, en þeir verða vitan- lega skattfrjálsir). Gjald þetta skal nema: Fyrir kornvörur á kg. kr .0,20, fyrir sykur 0,30, fyrir kaffi á kg. 1,50. Auk þess skal Ieggja á þessar vörur gjald, sem n'emur á hvert kíló sem næst þeim farmgjalda- og tolla ívilnunum, sem veittar eru á hverjum tíma samkvæmt ákvæð um laga þessara. Skömmtunar- skrifstofa ríkisins sér um inn- heimtu á gjaldi þessu, og má krefja það sem stimpilgjald af skömmtunarseðlum þeim, er skömmtunarskrifstofa ríkisins úthlutar sérstaklega þessum fyr irtækjum. 4) Frá gildistöku laga þess- ara og til ársloka 1942 skal gjald það af kvikmyndasýningum, öem greiða ber samkv. lögum um skemmtanaskatt og þjóðleik hús, innheimt með viðauka, er nemu 25% af andvirði seldra aðgöngumiða. Nú telur ríkisstjórnin eigi nauðsynlegt að ráðstafa öllu fé dýrtíðarsjóðs, og skal þá af- gangurinn lagður í sérstakan sjóð, er notaður verði til verk- legra fiamkvæmda og atvinnu aukningar, þegar lokið er heims styrjöld þeirri, er nú stendur yfir. Nú þykir sýnt, að eigi muni vera nægilega miklar birgðir af nauðsynjavörum á hverjum tíma, og er þá ríkisstjórninni heimilt að kaupa birgðir af nauð synjavörum og sjá um dreif- ingu á þeim. (Sjá ennfremur greinargerð- ina fyrir frumvarpinu í auka blaði Alþýðublaðsins í dag). xxxx>x<xxxxx Islenzku, stærðfræði og ensku kennari Guðgeir Jóhannsson, Hringbraut 171 sími 5117, heima eftir kl. 7. xxxxxxxxxxxx Utbreiðið Alpýðablaðið. MóTMÆLl LAUNASTÉTTANNA Framhald af 1. sfðu. i'ð, sem ræður dýrtíðinni, held- ur dýrtíðÍTi, sem veldur hækk- un kampgjaldsins. Sanngjamari leið geta ekki launþegar fariö í kröfum sinum- 2- Það hafa engir þeir atburð- ir gerst í kaupgjaldsmálum, síð- an samningarétturLnn var gefinn frjáls, sem réttlæti það að hann sé aftur tekinn af verklýðsfé.Iög- unum- Þvert á móti hefir komið í Ijós, að verkalýðsfélögin yf- irleitt Ixafa sýnt fyllsta þegnskap i öllum -málum 'Og skipað þeim á þann hátt, sem best hentar eins og atvinnumálum þjóðar- innar er háttað á þessum tímum. Og að verkalýðsféiögin hugsa ekki til neiinna vemiegra breyt- 7nga á næstunni .sannast bezt á því, að ekki meir en 5—6°/o af verkaíýðsfélögunium hafa sagt upp samningum. fyrir næsta áx, en nú er komið fram yfir þanrt tíma, sem það átti að vera-gert. 3- Fundurinn lítur svo á að hin rétta leið í [>essum málum og alltaf hin færasta, sé samninga- leiðin. En beiiting þvingunar- ráðstafaina óhyggileg og ósam-. ræmanleg lýðræði og frjálshyggu mennningarþjóðar. Ofanrituð ályktun var samþykt með öi!um atkvæðum fundar- manna á fundi Verkaiýðsfélags Akureyrar á sunnudag-1. „Fundur í VeritamíæmKiíélagmu Bárain á Eyrarbakka, haldinn 27 okt. 1941 .mótmælir eindregið framkomnu frv. til laga, frá Ey- steini Jónssyni, par sem um er að ræða árás á kjör launasfétt- anna í landinu, og skorar á al- þingi að fe'Ja frumvarpið.“ „Stjórn Trúnaðarráðs V. K. F. Framfííðin, Hafnarfkði, samþykkti á fundi sínum 25- ökt. s. 1. svk>- felldá ályktun: „Mótmælum algeriega frum- varpi því, sem fram komiö er á alþingi um lögfestiingu á grunn- kaupi, eða aö samningsréttur stéttarfélaganna sé á niokkurn hátt skertur.“ Veritai ýðsiéla-gið SkjöLdur á Fl.ateyri mótmælir ákveði'ð og eindregið frxtmvarpi Eysteins Jónssonar um lögfestirigu kaup- gjalds og fleira. Gefar félagið í fyrsta lagi ekki séð, að nokkur trygging sé i frujnvarpinu fjviir heftingu1 dýrtíðarinnar. í annan stað bendir félagið á, að kaup- gjaldið er afleiðing vaxandi dýr- tíðar, en ejkki orsök, og því á- stæðulaust að lögfesta kaupið og taka launastéttirnar þannig ernar út úr. Skorar féiagið því á alþingi að fella frumvarpið tafariaust-“ „Nót, téLag neiiavinnufólks mót- mælir harðlega fram komnu laga- frumvarpi Eýsteims Jónssonar um að svipta verkaiýðsfélögin sajnn- ingafrelsi um kaupgneiðslur og banna hækkun dýrtíðariuppbótar í samræmi við vísifölu. Telur fé- lagið állar' tillögur ti)l þess að traðka á .sjálfsákvörðunarréttt verkalýðsféjaganna heinan fjand- skap við verkajýðinn og skorar á hið háa alþingi að fella allar slíkar tillögur.“ „ Vei kamanjtalélag Riaafarhiafn ar mótmælir eindneg'ið fram komnu frlumvarpi á alþingi. um verðfestingu kaupgjalds-" Vehkalýðsfélagið Jöbull í Ólafs- víb sendir • eftirfarandi til Al- þýöusambandsins: „Samþykkjuim áskorun yðar til JÓÐKÓRINN hefir haldig upp á ársafmæli sitt í útvarpinu. Ég held að hann sé eitt af vin- sælustu dagskrárefnum útvarps- ins. Og það er áreiðanlegt, að Þjóð kórinn er eitt það allra bezta, sem útvarpið hefir fundið upp á. Þjóð- kórinn hefir náð, í fleirum en ein- um skilningi, eyrum allrar þjóð- arinnar. Ég veit af fjölda heimila, sem telja það hátíðiskvöld, þegar Þjóðkórinn syngur. En ég vil biðja hann að syngja svolítið meira af léttum og skemmtilegum lögum en liann gerir. Svo óska ég honum til hamingju með afmælið og árna honum alls hins bezta. ÉG HEFI FENGIÐ þær upplýs- ingar, að ástæðan fyrir því, að nefndin, sem á að meta tjón, sem verða kann af völdum árekstra milli íslenzkra og erlendra bifreiða o. s. frv., hefir ekki komið saman í næstum allt sumar. er sú, að einn nefndarmanna, Carl Finsen sagði af sér í sumar og það hefir lent í undandrætti hjá dómsmála- ráðuneytinu að skipa mann í hans stað. Þessa get ég hér af tilefni þess að þetta var gert að umtals- efni hér af einum bréfritara mín- um. Nefndin mun nú koma sam- an, því að búið er að skipa Giss- ur Bergsteinsson, dómara í nefnd- ina 1 stað Finsens og liggur mikið verkefni fyrir hjá henni til úr- lausnar. „GARÐAR sendi mér eftirfar- andi: „Ég þakka garðyrkjuráðu- nauti fyrir athugasemd hans, því hún ber það með sér að honum er ant um garðana eins og mér. En því miður hefi ég aldrei orðið þess var að garðlandi þessu sé lokað og varð því undrandi er ég las þetta um lokunina. Og ég fullyrði að eitt hliðanna að norðanverðu hefir verið opið mest allan þann tíma, sem liðinn eru síðan garð- landið var girt. Það þarf sem sé að loka hliðunum með lásum svo að garðlandið verði eigi lengur opin braut milli Lauganesvegar og Suðurlandsbrautar. Fólk nennir ekki að loka hliðunum, þótt það fái áminningar. Og garðarnir koma eigi að fullum notum fyr en þeir eru friðaðir fyrir umferð almenn- ings. Hví ekki að loka með lásum, og láta leigendur fá lykla gegn því að þeir greiði kostnaðinn?“ MIG LANGAR að gera fyrir- spurn til stjórnár Rauða Kross ís- lands: Fyrir nokkru síðan birtist í einu dagblaði bæjarSns mikil grein eftir Niels Dungal prófessor. Skýrði prófessorinn frá því að hann skrifaði greinina eftir tilmælum frá formanni Rauða Krossins til þess að .koma efni hennar fyrir- al- menningssjónir. Efni greinarinnar var mjög athyglisvert og snerti alla bæjar.búa, enda leitaði Rauði Kross inn til þeirra nieð tilmælum um hjálp og aðstoð. EN Rauði Krossinn, eða stjórn hans, virðist hafa mjög einkenni- legar skoðanir á afstöðu sinni til bæjarbúa og hlutverki og' starfs- aöferðum þessa fræga alþjóðafé- lagsskapar. Stjórn félagsins hefir aðeins snúið sér til þessa eina blaðs, en ekki talað neitt við önnur blöð. Lýtur helst út fyrir að þetta eina blað sé einkamálgagn stjórnar fé- lagsins og hún telji að hún þurfi ekki að eiga neitt undir öðrum /blöðum um málefni sín, sem þó snerta alla jafnt, hváða stétt sem þeir eru í eða hvaða flokk sem þeir skipa. Það er alveg áreiðanlegt, að hvergi í heiminum myndi stjórn Rauða Krossins haga sér þannig. ríkisá.tjómaTÍTinar, sem 'ttrn get- (txr í bréfi yðar.“ ÞESSI LÍKNARFÉLAGSSKAP- UR, sem nær um allan heim fprð- ast það af öllum mætti að sýna hlutdrægni eða pólitískan lit. Hann starfar í öllum greinum hlutlaust, enda nýtur hann virðingar sinnar ekki síst þess vegna. Skyldi mað- ur ætfa að einnig hér á landi væri þetta nauðsynlegt fyrir Rauða Krossinn, hvað sem líður skoðun- um og pólitískum afstöðum helztu manna í stjórn félagsskaparins. — Stjórn félagsins ber í öllum mál- um, sem snerta ahnenning að snúa sér til allra blaða jafnt og gefa þeim jafnt tækilæri til að styðja að málefnum félagsskaparins. Og mér vitanlega hefir aldrei borið á því að blöðin sýndu þessum ágæta félagsskap annað en velvild og stuðning. En hversvegna hagar stjórn félagsins sér þannig? H. Þ. SKRIFAR MÉR á þessa leið: í haust voru Reykvíkingar hvattir til-að kaupa ekki kjöt tíl niðursöltunar, því að kjöt myndi koma hingað niður saltað og myndi reynast ódýrara að kaupa kjötið þannig. Ég fór eftir þessu, en mér bregður heldur en ekki í brún þegar ég get ekki fengið nema heil tunnu af kjöti. Skoða ég svona að- ferð ekkert annað en argvítugt ,,plat“, sem ekki sé hægt að þola“. EF HÉR er rétt frá skýrt, þá er illa farið. Vonandi gefa þeir menn, sem hafa þessi mál með höndum einhverjar skýringar á þessu og tek ég þær gjarnan til birtingar. , Hannes á horninu. Söpr Nazreddifls. Þorsteian Gisiason flýddi, NÝLEGA eru homnar á mark- aðinn sögur Nazreddins, týrkiieákar gamansögu'r lum Naz- reddin skóJameistara, í þýöingv Þorsteins, Gíslas-onar, en útgef- andi' er hi. Leiftur. •Kímnisögur jressar eTu þekktar víða um heim og hafa hlotið •miklar vinsældir. Fjalla þær um Nazreddin skölameistara, tilsvör hans og brögð hans, þegar hann var að teika á nágranna sína. Sögurnar ttm Nazreddin eru eink- am fyrir börn og lun.g'jinga, en jafnframt geta fuitorðnir húft gaman af þeim, svo sme’.lnar eru [>ær og skemmtilegar. GUNNAR BEN. DÆMDUR Framhald af 1. síðu. tun Mr. Owe Hellyer í sambandi við brezka fisksölusamninginn. Hæstiréttur dæmdi Gunnar í 15 daga fangelsi óskilorðsbund- ið. I undirrétti hafði1 Gunnar verið idæmdur í 200 króna sekt- Sækjandi málsins var Guðm- I. Guðmundsson hrm-, en verjandi1 Pétur Magnússon hfm- Unga fsland 7. tölublað 1941 er nýkomið út. Efni: Hvað finnst ykkur? kvæði eftir Stefán Jónsson, íbúar heiðar- in'nar, eftir P. Bangsgaard, Storm- urinn, eftir Stepas Zobarskas, Frá meginlandinu myrkra eftir Sigurð Helgason o .m. fl.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.