Alþýðublaðið - 29.10.1941, Side 3

Alþýðublaðið - 29.10.1941, Side 3
k SÍÐAN núverandi heimsstyrj-. öld bra'uzt út> hefir vaxla li&iði sá mánuöur, a& ekki hafi dý'rtí&arvísitalan hækka& um flei'ri eðav færri st:i;g> og oft hefir hún tekið stór stökk. Nú sí&ast hækka&i hún um 6 stig og er nú kiomin í 172 stig. Með' sama áframhaldi getur ekki li&ið á löngu áð'ur en allt verðlag í Jand- inu, hefir tvöfaldazt- Um pað virðast flestir sammála. að þessi þ'róun stefni til hins mesta ó- farnaðar, jafnvel algers hruns hiþs íslenzka gjaldmiBils. Um h'itt eru skioðanirnaT skiptári, hverjar eTu hinar raunverulegu orsakir þessanar þróunar og hvernig beri að stemma stiguvið flóðöldu dýi'tí&arihnar. Þegar á- kveða skal, hverjar lei&ir séu lík- légastar tii úrbóla, e'' þa& vitan- lega nau&synlegt, að fundin sé hin rétta skýring á oTsökum dýr- tíðarinnar, og skulu þær þvírakt- ar hér að nokkru: Meginorsakir dýrtíðarinnar hing að't’l eru þrjár: 1. Utanaðkomandi verðhækk un á erlendum vörum, og hefir hin mikia farmgjaldahækkun átt sinn drjúga þátt í h’enni. 2. Hin stórfelda hækkun á innlendum neyzluvörum. 3. Hin mikla kaupmáttaraukn ing, er sfríSsgróði útgerðarinn- ar flæddi jrfir landið, og af völd um brezka rétuiiðsins hér á landi. Skal nú hver þessara meginþátta dýidíðarinnar rak- in noltkuð. Hækta lanniialdamia, H'.n fyrst nefnda orsök getur með rét:u tal'zt Jwi a ö.i dý> tíðarinnar, sú, sem fyrst kemur rlý tí&arflóð'nu. af s a&. Er ró:t að minna á það, að þagar í stríðsbyrjun hækku'ðu farmgjöld stórkostlega oj ur'ðu því þegar valdandi verðhækkunum á út- lendum vö'.um .Vitanlega . hefir e:nnig átí s,ér stað verÖhækk- un á innkaupsver'ði’er'.endu vör- unnar ,en hún. var í fyrstu: til- tölulega lítil. Segjæ má með réttlu, að v:ð getum á engan hátt ráðiö vi'ð, að sú verðhækkun bærist ti 1 ’andsins nema með gengis- hækkun íslenzku krómmnar og skal drepið á hana síðar. Farm- gjaldahækkanirnar höfum við hins vegar að talsvert miklu lieytj á okkar valdi, og var það þ.vf þýðingarmikið atriði, að eftirljit væri haft me'ð því, að farmgjöld- in hækku&u ©kki meíra en ítr- asta nauðsyn kref&i. En .slíkt eft- irlit hefír briostið mieð öllu. «g hefir þiói ekki sikort á, að bent væri á nauðsyn þess. Farmgja'dahækkun::v hef.ir halt því meiri áhráf til aukningar ádýr- tíðinn:, að leyfö hefír vefíð sáma hundraðshllutaáiagning og ' áð- ur tíðkaðist of'an á hin háufarm- gjöld, tollana á þeirn og annan aukinn kostnað, þrátí fyrir heim-. ild'ir, 'siem tiil voru í lögum til þess að hafa hemil á öllu þessu- Ahrif farmgjaldahækkan anna •eru bæði bein og óbein. Hin beinu, áhriif liggja i lalugum uppi, þar sem ýmsar þýðingai'mikl- ar erlendar neyzluvöiur, svo. siem allar s k ö m m t u n a rv ö ■ u r n ar, eru teknar með í vísitölureikning.nn. En vitanlega e "u hin óbeiwu á- hrif af farmgja'.dahækkuninn:ienn þýðingarmeiri. Mikil] mieirl hluti allra farmgjialida er gre:ddur fyr- ALÞYÐUBLAÐIÐ Orsakir dýrtíðarinnar og ráðstafanir gegn henni. Greinargerð fyrlr frnnvarpl Aipýðnflokksins um breytingar á dýrtfiðarlbgunum frá pwi fi vor. ir fiutning á framleiðslUvörium, kolum ,hráefnum og framleiðslu- tækjum- Hæk’kiun á verði þessr ara vam eykur framleiðslukostn- ,að'nn á öllum. iunlendUm afurð- unr og. keniur þvi af stað yer'ð- hækkurJum á þei'm- Innlendu neýsluvöriurnar eru síðan mikill þátiur í dýrtíðarvíslifölunni. Er hún hækkar, hækkar kaup'ið og þar með framle’.ðsiluikostnaðurinn á ný og síðan aftur verð inn- lendu v.aranna o .s. frv. þessum óbeinu áhriifum má líkj.a viðþað er slc:ni er kastað Lá sléttan vatná, flöt, gárarnir berast langt út frá þeim stað, er s'.einninn lenti. Að vfsu myndi þess'i öiriuh'eyfing hverfa skjót’ega ,ef ekk't kæmu: stöðugt ný áhrif tij hækkunar, en á það hefir sízt skort. Það er því aug.ljóst méil, að farmgjiaidahækkunin er ekki að e'ins ein fnmorsökf dý-'tíðxfonar, heldur einnig ei'nn af aðalþáttum le n ir. Þa) þar' ekk' I e dur a n- a ra v t a við e i að athugr Tje'kn- 'nga EimskiþaféOags l.j.'mds s .1. ár. Otgerðarkiost'naður hefír auk- izt gffu'Oega ,öl’ sú hækkun e: . to 'n uppi með hækl.iuðum farm- gjöld'um ,samt græðir félagið á 5- m'II on k ónui á þéssu eina ári. Ofan á þessar gífuiifegu upp- liæðir eru, svo I.tgðir tollar, og Sííðan álágn'ng; á þá upphæð,- f ssm þá e ' komin. Sést þá, urn hve geys'sló'ar upphæ&ir hér er að .ræða. fiækkun íslenzkra afarða Um verðhækkun ísi’.enzkra af- uj'ða er það að segja, að hún hef- ir, þrátt fyiir það, að farmgjaMa- hækkunin hefir hæ'kkað verð út- • •m'd.i vö unnar úr hófi fram, far- ið iLangt fram úr verðhækkun er- lendu varanna og enn lengra frarn úr því, sem kaupgjaM hef- ir hækkað á hv-erjum tíma. • 1 október 1940 er hæk'kun kaup- gjaddsins ekki orðiin nema 27% •hjiá þeim ,sem hæstu; kaupupp- bót fengu. Þá höfðu innlendu vö> urnar hækkað að meðaHtali nærri 70%. Nýtt krndakjöt hafði hækk- að um 67% frá því 1. október ári& áð'ur, smjör Um 50%, ný- mlóik um 42»/o, kartöflUr um 120 %, en ný,- fiskur frá 68—78°/0 og saitfiskur 118%. 1. okt. 1941 hefir kaupgjáld hækkað Um 66% en meðallhækku'n á inniendUm matvörum er 124%, eða nálega helmingi meiri .Hækkun á nýju kindakjöti er þá 152% í smá- SÖT.'U ,á smjöri 155%, á nýmjólk 100%, á kartöflum 150%, á nýj- um fiski 70—107°/0 en á salt- fiski 208 %• TH þess að sýna, hver áh.rif þetta verðlag á íslenzkum mati- vörum hefir á vísitöiluna, ska>l þ-ess gietið ,að hækkun á þeim inniendu matvöilum, sem teknar eru í yís'töluna, öð.um en þrauði smjönlíki og kaífibæti, en það eru kjöt, fisklui', mjólk log felit- motl og innlendiir gairðávexiir, nam samtals 1.408.66 kr., og eru það 37 stig vísitölunnar, eða m'eira en helmingur af hækkun hennar 1. október. MeðaiLhækkunin á hinum inn- 'M.rl-' m&t\.c:un, nam sem fyrr segir 124% ,en á hinum erlendu að meðtöldum brauðum og kaff'- bæti 76 %• Verðhækkunin á hi.n- um mnlendú matvörum er þantóg ekki langt frá því að vera hslm- ingi meiri en á hinum útlendu og nærri helmingi meiTi en hækk- un kaupgjal'dsins, sem var þá 66%. Enginn vafi er því á, að verð- hækkun innlendu afurðainma er önnur megi'niorsök dýrtíðarmnar. AHmikið af þessum vörtom er verðiagt af opimberum nefmdum, 'Oig því í valdi hins opinbera að hafa hiemii á verðhækkun þeirra, og hvað h'mar snertir, var í lófa lagið að 1 áta verðliagseftirliitið ná il þfelrra. StriisorðiÍBi «o fram- kvæmdir setnliðsins. Er þá ko nlð: að hinni, þ iðju megirjo 'rö't c’ý t.-ðufín-a : Þer i ; kaupmát.a aul’.n n ~u. sem orð.'ð'* Hefir í: lard'nu vegna stríðsgróð- ans af ísflsksölu'nium og; vegna framkvæmda og dva’ar brezka setu:l;iðs:ns hér á I rndii. Ef i 'sspui'n h'ins b'ezka setaiiðs efíir íslenzk- um. afu'ðufi q-j. is'e'tz’íu vinnu- afli og grelð lu; fy i: þet.a hviort t\eggja eru alveg, hl'ðstæð aukn- um útflUtningi á ísilienzkum af- urðUm eða kemur í stað hans. • Hvo t tveg-gjia er gre’tt i erlend- um gjaldeyri. Síðan stríöið hófst, höfum.v'ð eignast gja’.deyriisforða er nemur nú yfir hálft annað hundrað mHljónum króna. Mest- an hluta þessa gjialdeyris hafa bankarnir keypt fullu verði og seljendur hans eignazt íslenzkar krónur fyrir, sem síðan koma fram s emkaupgeta á íslenzkum markaði að meira eða miinna leyti .Innflutnmgilíin hefir ekki ver ið hægt a& auka að sama skapi og gjald'eyristekjurnar hafa auk- izt- Afleiðingin hefír orð:ð kaup- máttaraukn'ing, án tijsvarianidi framtooðs á vörum- N'Iöai>"ct " a.i er því óe&Hileg hækku-r vö uv::"ö.) og su'mipart s,,ro” uf á vö ti’t'. Þ r sero framkvæ r.d-'; B et r e ;• greidldar í í 'e'z' in k ódíi% eykst sá pen'.rgaas'ra!tmur að sama s'kapi sem vö e ð hækk- ,ar í landinu, en heíði ekki au-kizt, ef gerðar hiefðu ve'rilð ráðstafanir, sem haldið hef&u niðri vöruverð- i:nu og þar með visitölunni. Þessu' flóð'i af erlendum gjáld- eyri hefði verið eði’.egt að mæ'.a á tvennan hátt, ef koma hefði átt í veg fyrir, að verðlagið hækkaði í landlnu. Með g.3ng«hæ'k'kiua og ífcjt 1 á s'riðisgróiðirsm., sem síð- an hefir verið vairið til þess að halda ri.ðri vöru'werðiinlu í jánidinu og safnað í sjóð'i til þesis að mæta erfiðleikum síðar. Ef gengishækkuu hefði verið framkvæmd, hefðu þeir, sem seldui toönkiuinum erliendan gjald eyri, fengið þeim mun færfí kr. í hendur, sem þá hefðu ekki auk'ð verðtoólguna, en ve.rð á e>. lenjum vö.um hefð'i lækkað og sámskonar ótoe'i'n áhrif til lækk- unar á annað vöiuverð hefðu kom'ið fram, sem áður hefðu komið til hækkunar. Svipuöum á- rangri hefði að þessu leyti mátt ná með ríflegum s-katt'i á strí&s- gróða e&a stríðsgróðavörum, sem siðan hefði verið varið til verð- lækku-nar eða iagt til hliðar til erfiðleikaáranna, sem síðar mu-niu koma. Gengishækkunarleiðiin hefir: til þessa ekk’i verið tali-n fær vegna verzlunarsamnmga okka'r, og er það 'illa farið, en sjálfsiagt, að all'ir möguleikar tiil þess að hækka gengið verði framvegis at- húgaðir. Alþýðufiiokkiurinn lagði tiil ,að tekinn væri .verulega hærri stríðsgróðaskattuir én sá, sem að loiku-m var samþykktur af þ'ing- inu. Sömuleiðis hafði fJioikkurinn, sumar'ið 1940 bent á þá tekju- I, öf unarleið' að lagt yrði útflutnr 'ngsgjald á þæ * afurðiir, 'sem fl'utt ar vo ii út með si'riðsgróða, ogf fjecsu fé varið til veTðlækbtetaTl Innanlands -Þessar t'l ögur náö:t ekk' fram að ganga, og sú heim- 'ld sem sí&asta Alþingi sam- þykkti í þessa átt, hefir enn ekki verið notuð, enda er að- staða útflytjenda nú önnur og lakari en áður'. Ef útiiufningsþ gjald'ið hefði verið lagt á, meðan útflytjendur græd'du sem rnest, hefð'i mátt með því ná stórfé: ttl þess að halda niðri vöruverð- inu „awk þess sem útflytjendur sjálfir hefðu fengið miinna fé til urnráða og þanniig verið dregið. úr verðtoólgunni ótoeint, því vit- anlega hefir taisvert af því fé er græddist á þennan hátt ,far- ið í ailsikonar spákaupmennsku. Dýrtiðaruppbótln sfleið- Ing, en ekkl orsðk. Því hefir verið haldið fnam, að ikaupuipptoót sú ,sem launþegar nú verða aðnjótand'i ,sé ein af aðoIio’'sökum dýrtíðarinnar og ti.i- ögur verlð l.agðair fram á a’þingi um að banna að gre'iða hærri verðlagsuppb'ót en gert er nú. Eins og sýnt hefir verið hiér að framan, hefir hækkun hins iinn- lénda afurðaverðs alitaf verið langt á undan kaitphækkuninni- og venju’ega helmingi meiri á Hverjum tímia. Helði vöruiverðinu verið haldið niðri, hef&i vis'itaian ekki heldur hækkað. En kaiup- hækkunin var óhjákvæmileg af- léiðjng af hækkun afurðaverðsins' éf ekki átti að .rýr:a lífskjör Jaunar stéttanna ,þ .e. bæta afkomu ann- arra stétta á kostnað iaun.þega. En þar ,sem siður' en svo hefir verið um neinn alinemna'n nið- MIÐVIKUDAGUR 29. okt. 1941 urskiurð á tekjum framieiðenda að ræða og aðstaðia okkar hing- að til verið þaði góð ,að ekki hef'ir þurít að rýra. líf.skjör þjóð- arinnar í heildi hefði' það veriö liróplegt ranglæt'i gagnvárt laun- þegunt, ef þeir einir hefðu átt að bera dýrtíðina samtímis þvi sem allir framleiðiendur og a> vinnunekendur bættu stórkost'.ega aðstöðu sína. SHkar aðgerðir vil Jj AIþýðuflokkurinn ails ekki fali- ast á, enda fe’a þær ekki í ::ér kröfu'r t’il annarra stéttia sam- bærilegar þeim fóirnum, sem æli- azt er ti.l, að launþegarnir faeri. Með þeim tiilögum, sem fram hafa komið um lö.gbind'ingu kaupsins ,er stefnt að því, að launastéttirnar ernar fái lífskjör sín skorin niður. Þegar því er haldið frani, að kaupUippibótrn sé ein af aðu’or- sökum dýrtíðarinn.air, er genglð fram hjá því aðalatriði, að á- kveð'in aukning á he'Idárkáuipge u þjóðarinnar hefi'r átt .sér stað, eins og áðrir er sýnt. Ef lægra kaup hef&i verið greitt þetta tímla biL, hefði hlutur strí'ðsgróðamann- anna einungis orðið þeim mun .stærri,, þ. e. að kaufpmátta'aukn- ingunni hefði1 að vísu verið öðru- vísi skipt., spákaupmennsk,an og gróðatora’Jið hefði vei'ið meira og hagur almennings batnað minná, sem því svaraði ,en engar líkur til að verðbólgan í landinu helð.I verið minnj. Hinsvegar hefði: þá auðurinn færst á enn ferii hend- dx. i ■: ' j fi i >1; ! ' Benda má á neynslu stríðsár- anná 1914—1918. Þá hækkaði kaupgjiald. mjög lítið, og óx þó dý t'ðin jafnt og þé':t engu síður en nú. Enn nærtiækará dæmi e,' aukn'ng dýrtíðarinnar ár'ið 1940,, þegar^kaupið var lögbundið og ekki grei'dd full dýrtíöaruppböt. Þá hækkaði dýrtíðin enn örar en árið 1941, eftir að farið var að ? greiða fulia dýrtíða uppbót og lögbinding kaupsims var af- numín. Er af þessiu augjjóst, að það er hin mesta fjar’stæða að telja dýrtíðaruppbótina höfuð'O-r- rö'í dý.tíðarinnair. H ns vegar e fjarri því að Ai- þýðuflokkurinn vilji ekkert láta aðhafast til viðnáms dýrtíðinni, eins og tiilögur þær, sem hé-r eru fram hornar, sýna og þegar má vera ijóst af því„ sem nú hefir vérið sagt um orsakir dýrtíðar- innar og þau mistök, sem or'ðáð hafa og þá vanrækslu,, siem sýnd hefir verið 1 þcssum málurn. Það verður að te’jast rnjög mið ur farið, að ekki varð úr fram- kvæmd dýrtíðarráðs'.aíana á g u 'dve l1 þeV.ar lögg'a'ar, sem síðasta alþingi samþykkíi. Eng- ' iri'n vafi er á því„ að ná 'hiefði rnátt verulegiVm árangri,, ef not- ar hefðu' verið heimildir dýrtíð- arlaganna ásamt stmngara verð- lágseftirlitá. En um það hie'fír’ ekki náðst samkomujag í ríkisstjórn- inn\, eirns og kunnuigt er orðið af umræðUm um þessi mái. VM umræður um dýrtíðarfrum- \vap:ð í vetur tenti AlþýðUfliokk- urinn á ýmsar veiluir í lögunum fé'rstakiega hið ósamstæða verð- : lagseftirjit. Tillögur þær, sem hér eru lagð- ar fram, miða að því að bæta úr þeiín ágöllum, sem voru á lögun- um Um dý tíðarráðstafaniroggefa i

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.