Alþýðublaðið - 29.10.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.10.1941, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGUR 29. lokt. 1941 Af fc»VOUBLAÐIÐ ríkisstjórnmm fuilkomið vald til j þess að taka þess'i mál föstum tökum. A&alatriði tillágniamna eru þessi: 1. Samræmmg alls verðlagseít- irlits hjá einum aðila, er starf- ar á ábyrg'ð ríkisstjórnarinnar. 2. Fastari grundva'.la'rreglur fyr ir v.erÖlagseftirritið til þess að starfa eftir. 3- Afnám allra tolla á skömmt unarvörium auk nókkurra ann- arra vöruitegtunda- 4- Lækkun farmgjalda á þess- um sömlui vörum niður í það, se'm þau vioru fyr'ir stríð, og sé þá miðað við Kaiuipmannahafna.rfarm gjöld. ' 5. Stofnuin dýrtíðarsjóðs og á- kvæði um tekjuöflun til hans. til þess að komai í veg fyrir aukn- ing dýrtíðarinnar. Dýrtíðarsjóðii séu tryggðar ca. 14 xnillj. króna tekjur auk útflutningsgjaldsins, eins og síðar skai nánar gerð grein fyrir. 6- Or dýrtíðarsjióði sé éinniig varið fé til að styrkja þá frlamr leiðendur ,sem ekki fá viðunan'di verð fyrir aifuirðír sínar, hvort heldur þær eriu seldar innan- lands eða fiuttar út- 7- Hinni almennu' heimiid. lum útflutninigsgjald, siem nú er í lög- uiiUm, sé breytt í heimild til þess að leggja útOutningsgjald á vör- ur, sem seldar effl með stríðs- gróða. 8 -Heimild fyrir ríkisstjórnina ef nauðsyn krefiur til að kaupa- birgð’ir af nauðsynjavönum og áUnast dreifingu: þeirra á þann hátt sem hún telur heppilegast. Skufu nú þessi aðalatriði til- lagnanna rædd nokkuð. Verðla gsef ti rl itið egfarm gJQIdin. Það er höfuðgalli verðlagseftir- litsins sem stendur, að því er dreift á marga aðilft, sem ekk- ert samstarf hafa sin á mil'li og enga sameiginliega ábyrgð á því að halda nlðri verðlaginu. Auk þess e'u verð’agsnefndirnair skip- aðar eftir mjög mismunandi sjón- armiðum. Rdynslan hefi-r sýnt að með þessui skipulagi næst mjög óviðundandi árangu-r. NúveTandi verðlagsnefndir, eins og þær eru s'kipaðar, skoða sig og eru um- bjóðendur ákveðinna hagsmuna- flokka- Það er ekki nema næsta eðlilegt, að hver nefnd fyrir sig telji sig ekki hafa sérstaka á- stæðu 01 að standa á móti kröf- um umbjóðenda sinna um verðhækkanir, þegar aðriir aðil- ar fái að hækka eftir vild- Það er því hætta á, að enginn vilji byrja á nauðsynlegu aðhaidi og verðlagseitirlitið snúist upp í það að tryggja ákveðnum stéttum ekki lakari kjör en öðrum tilíekn- um stéttUm ,að verðlagseftirllitið snúist u\pp í verðhækkunarkaípp- hlaup. Eðlilegast virði'st því að sam- ræma allt verðlagseftiriitið hjá einni ríkisverðlagsnefnd, sem Hk- 'isstjórnin skipi og starfi því á hennar ábyrgð- Með því móti er bezt tryggt, að öllum aðálUm sé gert jafnhátt und'ir höfðii ,og ef um fórn'ir veTður að xæða af hálfu þeirra, sem verðlagseftirlit- inu era háðir, þá sé þeim skipt jafnt og réttlátlega niður og eft- ir sömu gmndvaljarreglum. Ekk- ert er eins hættulegt og miisréttli í þessum efnUm. Ætlazt er til, að þær verðlags- nefndir, sem nú eru starfandi o,g skipaðar eru fulltrúum ákveðinna áðila, starfi ef tir sem áður og geri sínar tillöguir til ríkisverð- lagsnefndarinnar og séu henni fll aðsiioðar með nauðsynlegar sxpp- iýsingar. Eðlilegast þykir1, að farmgjöldin séu> undir samskon- ar eftirlíti’ og aðrar nauðsynjiar. Önnur veigamikil ástæða ti'l þess að samræma ver'ðlagseftrr- litið er sú ,að þegar ge'rt er ráð fyrir, að rjkissjóður verji' mikiu fé til dýríiðarráðstaifana, errauð synlegt, að ríkisstjórnin geti tryggt sér, að því vei'ði raumveru- Iega varið til þess að lækka dýr- tíðina og að það komi að sem mestu gagni. Þá eru í frumváripiinu gefnar nokkrar meginregluir, sem. ætlazt er til, að rlkisverðlagsniefnd fari eftir í starfi sínu, eT hún ákveður hámarksverð eða hámárksálagn- ingu. Aðalreglan er sú, að álagn'ng verzlana megi ekki nema hærri upphæð en fyrir stríð, að viðbætt um þe'm kostnaðarauka, sem orð- ið hefir við verzlun vörunnar síð- an stríðið hófst. Þessari megin- reglu hefir hvarvetna verið fylgt erlendis ,þar sem verðlagseftir- I.it hiéfir verið uipp tekið og flm. þessa frv. er um kunnugt ,t. d. i Englandi, Daumörku og Noregi fyrir hertökuna. Er, þá gert ráð fyrir ,að eígi verði leyfð isngur sú aðaliegla, að legigja fasta' hundraðshlu aálagningu á vörur o.g flutriingsgjöld, hversu mikið sem þau kunna að hækka. Með núverandi fyrirkomulagi má ,í ýmsum t'l'fellUm ful'.yröa, að inn flytjendur græði því me'ura, því dýrari innkaup sem þei.r gera og því hærri flutningsgjöld sem þe'r greiða. Hvað snertir innléRda: neyzlr.v vöruir er ætlazt til, að fyrst og fremst sé höfð hliðsjón af þeirri aukninglu kaupgjalds og ann- árs framleiðslu’kostnaðar, sem orð ið hefir síðan stríðið hófst, en þó auðvitað tekið tillit til þess, ef verð á einhverjum vörUm hefir verið óeðlilega lágt eða hátt í stríðsbyrjun og þá einnig til þeirrar aukningar, sem orðið hef- ir á þjóðaxtekjunum síðan stríð- ið hófst Hv.að laudbúnáiía aferðk snert- ir er r,étt að gera ráð fyr'iír, að rikisstjórnin feli hagsíofunní með aðstoð bú'e'kningaskrifs'.ofu ríkisins að gera yfirlit um breyt- ingar á rekstrarkosnaði landbún- aðarins til þess að ríkiisverðlags- nefndin geti haft h.iðsjón af þess- úm breytingum, er hún ákveður \erð á lar.dbúnaða afuóðium. SLk- ir útreikningar eru; gerðir víða erlendis og geta komið að margs konar notum, öðium en hér um ræðir . Um fl: nt nángsgj ö Id' n er það sérstaklega ákveðið, að flutn- ingsgjöíd á skömmtunarvörumog nokkrum öðrum tilíeknum vömm skuli ekki vera hærri en fjutn- ingsgjöM frá Kaupmannahöfn á þessu vörium (Vvoru fyrir strið. Telji ríkisverðiagsnefnd pessi flutningsgjöld of lág. skal bæta það sem á vantar, úr dýrtíðar- sjóði, og sé þá tekið tillit til hins mikla gróða skipaféiaganna árið 1940, sem áðuir var vikið að í greinargerðinni. Loks er ákveðið, að ríkisverð- 1 lagsnefnd skuli óheimitt að á- kveða hærri áiagnfmgu á skömt- unarvörium, samtals í heildsölu og smásölu ,eu 30 af hundraði, Virðist sú álagning, sem verð- lagsnefnd leyfir nú, vera óþarf- lega mikil -Með því verði, sem var l.iokt, nemur álagning pr. 100 kg. sem hér segir á eft'frtöldum vörutegundum: á rúgi 18 kr., hvelti 20 kr., höfrum 24 kr., sagó grjónum 51 kr., hrísgrjómum 41 kr., molasykri 36 kr., strásykri 29 kr-, kaffi óbrendu 99 kr., kaffi brenndu og möliuðu 158 kr. Er þá gert ráð fyrir aði álagningar- heimildin sé notuð að Sullu en hún er samtals 39,75<>/o og virðist hún vera svo r.'fleg að engin vand kvæði ættu að vera á því að selja þessar vörur t l uppjafnaðar með 30°/o álagningu. Vitainliega er til þess ætlazt að verðlags- nefndin geti ákveðið lægri á- lagnmgu ,ef henni þykir það fært. Tollalækkanir. I lögunum var áður heimild til að afnerna korntoHinn og hálfan sykuTtoIlinn. Þessi heimiLd hefir ekki verið notuð. Núer lagt tii, að allir tollar á skömmtunarvörum svo og á ftráefnum til kaffi- bæós -iog smjörlíkisgerðar skuli felldir niður ti'l 1. jan. 1943. Enginn vafi er á þvi, að talsr vert mundi miuna um það, ef tollalækkum þessi yrði framkv. svo og farmgjaldalækkuin sú og álagningar ,sem gerð hefir verið grein fyrir. Aftán viö grein- argerð þessa eru útreikningar, er sýna, að farmg jáida 1 ækkun in, íollalækkunin og álagningar- lækkunin á skömmt'unarvörunnm e'num mundi Iækka vísitölunaum tæp 5 Siíiigi,, og er þá aðeins tekin með hm beina lækkun vísitöliunn- ar af þessum aðgerðum, en ekki hin óbeina. Þessi lækkun þyrfti ekki að kosta h ’ö opinbera nema rúmlega 2,7 millj'. 'kr1., eða um 566 þúsund kr. á hvert sHg, sem vísitaian er lækkuð um- Er þá gert ráð fyrir fullium uppbót- um tií skipafélaganna, en ekki virðist ösianngjarnt að ætlia ,;að þau gætu borið einhvern hluta þessa kostnaðar |aif hinum ó- hemju mikla gróða ársins 1940. DJrtiAarsjótunno. TH þess að standa straum af útgjöidum þeim, sem ákve'ðin verða td dýrtíöarráðstafana, skal slofna sérsíakan dýrtíðiarsjóð »g eru tekjlur hans þiessar til társ- Ipka 1942: 1. 8 millj. kr. framlag úr rík- issjóði. 1 2- Tekjur af striðsgróðaskatti af tekjum ársins 1941. 3- 'Sérstakt gjald, er Jagt sé á þær skömmtunarvöriur, sem út- hlptað er sérstaklega (þ. e. um- fram skömmtunarseðla almenn- ings) tiL veitingahúsa, iðnfyrir- tækja og brauðgerðarhúsia. 4- Aukaskattur á kvikmynda- sýningar. l 5- Álag á tekju- o<g eignaskatt- inn, sem þiegar hefir verið á Jaigt samkvæmt heimild frá siðas'a alþingi. 6- Otflutnmgsgjald á vöriur, sem seldar eru með strí'ðsgróða. 1 Á sérstökú fylgiskjali er ge”ð j áætlun um, hversu mikium tekj- I um dýrtíðarsjóðiur fengi yfLr að | ráða samkvæmt þessum tillögum, | miðað við 1 ár. Þó er ekki gerð þar nein áætlun Um útflutnings- gjtaldið. Eru þetta ca. 13,7 milij. kr., og er enginn vafi á því, að miklu mætti áorka tii þess að hamla á móti dýrtíðinni, ef þess- um peningum væri skynsamlega varið- Má mynda sér nokkra hugmynd ium það ’af áætlun þeirri um lækkun á skömmtunar- vörunUm, sem hér er aftan við greinargerðina sem fylgiskjal og áður var’ á minnzt ; Um hina einstöku l'Iði tekjluöfl- unarinnar skal að öðru leyti lekrö fram: 1 Allt útlit er fyrir, að mjög mik- il'l tekjuafgangiur verði hjá rikis- sjöði á árinu 1941. T. ‘d. er kunnugt, að tekju- og eignaskatt- ur og stríðsigróðaskatíur gefa í ríkissjóð unr 11 niillj- kr., og er það 9 millj. kr. meira en á- ætlað var í fjárlögum þessa árs. Tolltekjur ver'ða og langjmi meiri en nokkra sinmsi fyrr, og er áre:ðan;iega óhætt að geða ráð fyrir mjög miklum umframtekj- um af peim. Það virðllst því á engan hátt. óvarlegt að gera ráð fyrir 8 millj. kr. framlag; úr rík- issjóði tiil þessara mála til ár's- loka 1942. Má á það benda, að í frv-, sem viðskiptamálaráðhern- ann, Eysteimn Jónssoin, hefir lagt fram á alþingi, er einnig gert ráð' fýrir 8 millj. kr. rikissjóðs- framlagi í dýrtíðarsjóð. Gert er ráð fyrir, að hinn sér- staki sLríðsgróðaskattur árið 1942 renni í sjóðinn. Var hanin um 3 millj. kr. árið 1941. Alþýðu- flokkurinn mlun leggja fram sér- stakt frv. um hækkun stríðs- gróðaskatisins í samræmi við þær tillögur, sem, af hans hálfu hafa áður verið lagðar fram, en náðu þá ekki fram að ganga. Um bíóskat.inn og skömmtun- arvöruskattinn eT það að segja, að þeir miða að því að ná tii þeirrar sérstöku eyðs’.u og ð- venjulega gróða, sem stendur í sambandi við verðbólgu þá, sem fylgt hefir í kjölfar stríðsins, og hins sérstaka ástands, sem ríkji- hndi er í lamdinu. Herir eHirspUm á þeim sviðum, er skattar þessir eiga að ná til, aukizt. svo mjö-g', að ekki hefir verið hægt að full- rægja henni. Virðast þvi skattar þessir fyllllega' réttmælir. Sjálf- sagt mæ t' skattLeggja ýmsa aðra ey'ðslu án þess, að almenningiur y:ði þess ver'ulega vax, t- d. hina miklu b'lanotkun, og mælti at- huga fleiri tekjuöflunarledðir í sambandi við meðferð málsins, ef ástæða þykir til- I Vera má, að einhverjum kiunni að þykja flm- þessa frv. óþarf- lega stórtækir, þegar gert er ráð fyrir, auk útfiutniingsigjalds, ca. 14 millj. kr. tekjum dýrtíðarsjóðs. Flm. hafa ekki hugsað sér, að reynt verði að lækka vísitöluna verulega frá því, sem nú er, en hafa gert Xáð fyrir, að hægt væri að ko:na í veg fyrir frekari hækk- un hennar. Mætti því e t. v. gera ráð fyrir, að ekki þyrfti að nota allan dý t'.ðarsjóð nn á þainn hált, sem frv- gerir ráð fyrlr. Er þá ætlazi t:’l að fé það, sem afgangs kynni að verða, verði geymt til þess að mæta þeim erfiðleikum eg því atvinnuleysi, sem búast má við eftir stríði'ð, og tiil þess að hetja nýjar framkvæmdir, sem fnikil þörf mun á verða á ýms- um sviðUm. Gera má ráð fýrir, að nokkuð verði að flytja út af vörum, sem ekki er hægt að selja viðunandi verði á íslenzkum markaði, t d. ýmsar landbúnaÖarvörur. Er því óhjákvænilegt að æ.la nokkurt fé til uppbóta á slíkum útflutn- ingi, þar sem e’.la yrði að taka hærra verð fyrir þæ:r afurðir, sem seldar eru innan lands. Það er hms vegar lagt á vald ríkis- stjórnarinnar að ákveða, hve miklu upphæðimar skuli nema og hverjir skuli njóta þeixra. Birgðasðfnnn. Birgðasöfnun í lainidiuU stendur ekki í neinu hlutfalji við fjár- hagsgetu landsmanna. Er það mjög skaðlegt, þar sem alltaf vofir sú hætta yfir, að aðflutn- ingar til' landsins teppist um ýengri eða skemmri tíma, og enn fremur þar sem. vöiuverð fer sí- fel.lt hækkandi. Þvi þykir rétt að gera ráð fýrir þeim möguleika, að hið opinbera verði að taka að sér að einhverju leyti — éða jafnvel hafa forgöngu um — birgðasöfnun á nauðsynjavörum til þess að tryggja, að ávallt sé nægilegt til af nauðsynlegustu vörum, svo mikið aem ko.stur er að afla og geyma á hverjum tima. Hefir nokkur misb estur orðið á, að verzlun.árfyrirtækii;n sæju fyrir1 því að hafa sem mest- ar b:rgðir. Má benda á það, að stjómum allra N’or'ðurlandanna þct’.i nauðsynlegt, þegar stríðið var yfiXvofandi, að láta bið op- inbera garigast fyrir birgðasöfnun í stórum stíl, og hefir sú fyrin- hyggja kiomið í góðar þariir, t. d. í Svíþjóð.. Þessum tilgangi, að tryggja sem mestar birgðir í landinu, má e- t. v. ná með góðri samvinnu hins optabera við hlut- aðeigandí verzlunarfyrirtæki, en nauðsynlegt þykir þó, að tii sé Iagabeímild, sem hægt sé til að taka, ef með þarf. Duglega krakka, unglinga eða eidra fólk vantai* til að bera út Alpýðoblaðið. Talið vid afgs*eiðslu blaðsins Alpýðn- húsinn. Kápuefni, svart og dökkblátt og fleiri fallegir litir, teknir upp í dag. Vei zlunin SNÓT, Vesturgötu 17.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.