Alþýðublaðið - 29.10.1941, Síða 5

Alþýðublaðið - 29.10.1941, Síða 5
MlÐVÍKtJDAGUR 29. okt. 1941 A» iHiliPI AIÞÝÐU6LAÐIÐ KvikmyHdafréttir frá Hollyvood: Ritstjóri: Stefán Pétursson. I Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasöiu. ADÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. «-----------------------:-----------------• Trúnaðarbrotið við alpingi IDAGLEGU tali minnast menn Alþingis oft með lítilli v.irðingu, en þrátt fyfir það gera menn kröfur til tþess að störf þess fari fram með nokkurri virðingu og .séu fremur til eftirbreytni en v.iðvörunar. Það er ætlast til jþess af aiþingásmönnunum að þeir haldi sínar eigin samþykkt ir. Meðal almennings þykir, sem betur fer, ódrengskapur að ’brjóta loforð sín, og einkum er talið að þagnarloforð skuli hafa í heiðri. Vér höfum á þessum styrjald- artámum fengið váðurkennt sjálf . stæði vort hjá þeim stórveld- uim, og vér höfum tekið utan- TÍkismálin í vorar hendur. Á oss hvílir því þyngri vandi en nokkru sinni fyr. í umræðum um þessi mál kemur vitanlega margt fy&r, sem heppillegast er að ræða fyrár luktum dyrum. En hvemig fer það úr hendi? Ríkisstjórnin hefir haldið nokkra slíka fundi með Alþing.i og lagt það undir drengskap þingmanna að halda stranglega leyndu því, sem þar gerðist. Þessarar þagnar, sem ríkisstjórn 3n taldi nauðsynlega, hafa þing- menn gætt, þangað til Morgun- blaðið rýkur til s. 1. laugardag •og' birtir fréttir um það, sem það segir að fram hafi farið á lokuðum þingfundi og þykist hafa fyrir því „sannar sagnir“. Sýnást ekki nokkur vafi á, að ■einhver af þingmönnum Sjálf- stæðisflokksins hafi rofið trún- að þann, er honum var sýndur •og brotið bæði sínar eigin sam- þykktir og Alþingis. Slíkt er hin mesta ógætni og ódrengskapur. Það er ógætná vegna þess að enginn veit hvert slíkt leiðir. Þingmenn eru vitan lega bundnir váð sínar eigin samþykktir og þagnarloforð. En þegar einn er búinn að brjóta, er hætta á að aðrir komi á eftir, , i . 7 og afleáðingin verði sú að slík trúnaðarbrat geti orðið þjóð- inni.að fótakefli á örlagastund. Þá er trúnaðarbrot þetta frá- munalegur ódrengskapur gagn- vart meðflokksmönnum hins seka, því þingmenn Sjálfstæð- ásflokksins liggja allir undir grun, þangað til hinn seki er fundinn. Sá, sem athæfi þetta framdi hefir þannig sett blett á sóma Alþángis, en þó einkum Sjálf- stæðisflokksins og stofnað hinu nýfengna sjálfstteði voru í mikla hættu, því þagnarloforð um utanríkismál einskis virði, ef það á að vera undir mati hvers einstaks þingmanns kom- 5ð í hvert skifti, hvort honum þóknast að halda þau eða brjóta. Morgunblaðið færir tíðinda- manni sínum það til afsökunar í gær, að margir utanþángs- menn hafi vitað hvað fram fór. Gefur blaðið með þessu í skyn, að hér sé um margfalt trúnaðar- brot að ræða, því enginn gat fengið neina vitneskju um mál- ið öðruvísi en frá þingmanni. Þá seg.ir blaðið einnig, að nauð syn hafi verið á að birta fregn þessa, af því að atvinnumála- ráðherra hafi orðið fyrár ofsókn um út af fisksölusamningnum. í samræmi við þetta birtir það fregnána sem einskonar traustsyfirlýsingu Alþingis til Ólafs Thórs útaf samningnum. Gæti fréttin þannig orðið til þess að spálla fyrir því að Bretar fáist til þess að gera nauðsynlegar breyting- ar á fisksölusamn.ingnum og eyk ur það vitaniega á sekt tíðinda- mannsins. Hafa þessi ummæli Morgunblaðsins valdið því, að eánn þingmanna getur þess til í rökstuðningi fyrir kröfu sinni um rannsókn málsins að einn ráðherranna sé heimildarmaður Morgunblaðsins, og hafi þannig orðið til þess að rjúfa samþykkt, er sett var að hans eigin t.ilmæl- um. En jafnvel þó þessi lausmælgi gæti valdið rniklu fjárhagstjóni, og brotið sé þannig tvöfalt, er hið fyrra miklu alvarlegra, ef engum samþykktum eða loforð- um má treysta, því þá er alveg fallinn ghundvöllutrinn ukidan sjálfstæði landsins. Af þessari ástæðu ber ríkisstjórn og Al- þángi skylda til þess að láta hinn seka sæta ábyrgð fyrir brot sitt, samkvæmt hegningarlög- um ef unnt er, annars þeim dómi almenningsálitsins, er slí^: ur verknaður verðskuldar. Virðing Alþingis er farin, ef það tekur lausatökum á þessu hneykslismáli. ^ Þeir efp eftir að rétta Hit siooí í ! _____ EINS og kunnugt er, fá bænd ur nú 150% hærra verð fyr ir kjötið, en fyrir strið, og 100% hærra verð fyrir mjólkina; en verkamenn og aðr.ir launþegar fá aðeins 66% hærra kaup. Það er þetta hlutfall milli afurSa- verðs bænda og kaupgjaldsins, sem Framsókn vill nú lögfesta. Svo segir Jónas Jónsson, for- maður Framsóknarflokksins, í Tímagrein í gær, þar sem hann er að vega hlut bænda og hlut verkamanna, ef lögfestingin Mynd Chaplins, Gullæðið, verður gerð SÉRHVER ný kvikmynd me'ö Gretu Gartx) i aöalhlutverk- i inu hefár jafnan orsakaÖ mikið i umtal og þvaðtrr í Htollywoód, en j í þetta sinn vdrÖisU þó umtalið I ætla ,að ná hámarki sinu í sani- j bandi við síÖustu kvikmynd : hennar. Kvikmyndin er nú aÖ mestu | leyt'i tilbúin, samkvænú freg’num frá kvikmyndastafunum. en þ,að | er iiiriö mjög laumulega með ; hana. Sagt er, aö þetta sé bezta f kvikmynd, sem Greta Garbo hef- \ ir nokkru sinni leikið í. Hún teik- f ttr tvöfalt htutverk og sýnir meira \ ■fjölhæfi en nokkru sinni áður, l til dæmis syngur hún, dansar og ikiémur ameríkskium kvikmiynda- húsagestum að mörgu leyfi á ó- vart. Kvikmyndin hefir fr'am aö \ þessu verið kölluð hlátt áfráim l Gairbo-myndin, en hefdr nú verið j gefíö nafnið Anna og Anita. Gar- f bo kernur þarn.a fram með alvþg nýjai hárgr'e'iðslu, stuttklippt, uppsett hár, sem er e'ins og baUg- ur umhverfis höfuðiið. HiÖ stóra, amieríkska kvik- myndafélag, Uniited Aríists, hefir nú verið e ’.durskipulagt, og hafa ' kvikmyndaframleiðendurniT Gopra og Selzniok gengið í það. En í því vom áður Mary Pickford, Charlie Cluiplin, Alexander Kmrda og Douglas Fa'irbanks. Mæry Picford hefir nú hafið kvikmynda starfsemi á ný ipg ChaTjie Chaplin byrjar ininan skamms á næstu kvikmynd sirnni í. samvinnu við Qppra. Enin fremut hefir Chapliin vafið úr þöglu mynduinum smun leina kvikmynd, sem gerð veröur aö talmynd og send á ný á tmark- aðinn. Það er Guliæðá.ð, myndin, sem, Chaplin hefáx grætt mest á og ál'itið er, -að fært hafi hionurn í hreinain ágóöa um fimm millj- ónir dollara. í Sonja Heniie hefir stofnað sitt e'igfð kvikmyndafyrirtæki í Hol- lywioiod, síðan hún gierðiíst ame- ríiks'kur þegn, og hefh ákveðið að dvelja þar.framvegis. Sonja ver’ö-, ur sjálf framkvæmdaistjóri þess, . ,en í stjórnimni verða, auk hennar, tnaður hennar. Daat Topping, möði'r hennar og Leif brióðir hennari, en þ.au, eru l>æði toamin til Hollywiood og sezt þar að. Enska kvikmyndkn Majo.r Bar- bara, sem byggð er á samnefhdu stoáldverki eftir Bórnard Shaw, er nú toomin til ÁinBríkui. Hefír •hún verið fruimsýnd á Btaadway og hliotið göða dóroa. Myndin er álitin bezta enska kvikmyndin, sem enn þá hefir verið sýnd í Arneríkui, og þyki'r það bera yiott iuim mikla, heefiléika Englendinga, að geta framilleitt yrðá framkvæmd: .„Það er meiri þegnskapur af bændum, að hætta kapphlaupinu um vísitöl- una, af því, að þeir eiga eftir að rétta hlut sinn, samanborið við iþá, sem nú taka hátt kaup f bæjunum“. (Leturbreyting gerð hér). Þe,ir þjást ekki af allt of mik- illi virðingu fyrir hugsun og dómgreind almennings, Fram- sóknarhöfðingjarnár. að talmynd. Chaplin í einni af hinum vin- sælu myndum sínum. svona góða mynd í miðri örlaga- þrunginni styrjöld. Milklir hlutar myndarinnar eru teknir í East- Bn.d imdir dynjandi sprengju- regni, og stríðsumhverfi myndar- innar hefir bLásiið nýju lifi í þetta 36 ára gamla skáidverk. Hinn ungij, metorðagjarni kvi'kmynda- stjóri, Gabriel PascaL, hefirstjórn- að töku myndarinnar og sýnt um ‘lieið, að hann er eimn af færustu kvikmyndastjóruim heimsins, að því er ameríkskLr kvikmym.da- gagnrýnenduir bemna. Það dregur ekki beidur úr at- hyglinni., að Bernard Shaw hefir sjálfur samið og talað á filmuna formála fyrir m.ynd:kmi. Það er í fyrsta skipti, sem þessi frægi ieikritahöfundur kemun fram á kvikmynd, en þaö vekur mikla hrifningu. Shaw ávarpar amer- íkska kvikmyndahúsgesti í stuttiu en snjöHu erindi, gerír grein fyrír skoðun sinni á stríðinu og nauð- syn þess fyrir ensku þjóðima að halda opinni leið yfir Atlantshaf- iö til Ameríku, Hann lýkiur ræbu Simvi á þeim oröuvn, að haran verð'i bráðum 85 ára og geti þá og þegar orð'ið fýrír þýzkri sprengju, era eins og öll enska þjóðin taki hann. strfðinu með mestu ró og horfi mót'i bjaxfri framtíð. H'ð til ölulega nýs'ofnaðá kvik- myndafélag ameríksku lve'ima- varnavma hefir nú byrjað kvik- myndaframleiðslu i stórúm stíl. Aðaiiega eru það stuttar kvik- myndir uim liemaðarieg málefni. Á Jressu ári er búizt við að komi á markaðiniv ivm 300 slvkar kvik- myndir, og um 1500 menn ervi þegar ráðnir við Traiining Film Laboratory, en flestir þeirra hafa áður lunndð við amerikska kvik- myndaframleiÖs lu, Kvikmyndafé- lag þetta heyrir beint uradir her- málaráöuneytið í Washing'.oin, og um þessar murad’ir þr verdð áð byggja stórt nýtízku kvikmynda- verkból fyrdr iandherinn, flotann og flugherinra. Ameríkska hermálaráðxvneytið er n/ú áð láta byggja Um hundrað kvdkmyndahús, þar sem á að sýna hinar nýju: fræðslui- og fer héðan vestur og norð- ur föstudagskvöld þ. 31. p. m. Viðkomustaðir: Bíldu- dalur, ísafjörður, Siglufjörð- ur og Akureyri. Vörumót- taka á föstudaginn. BIWSDWS „Esja44 vestur um land í hraðferð tii Akureyrar um næstu helgi Viðkomustaðir: Patreksfjöið ur, ísafjörður, Siglufjörður í báðum leiðum. Vörumót- taka á morgun (fimtudag). kennslukvikmyndir, og er það iið- iur í hernaðarkennslurm'i • Átta milijónum dollara hefir á þessu ári verið varið til þess að taka stuttar kvikmyndir- fýrir herinn. Bókarfregn: Fokker flug- vélasmiður. ISAFOLDARPRENTSMIÐJA hefir nýlega sen,t á mark- aðinn bðkina Fokker flugvéla- smiður í þýðingu Hersteins Páis- sonar. Bókin er færð í lietnr af Bruce Gould, en ef,tir fyri'tsögn Anthony, Fokikers sjálfs, en þetta er æv'i- saga. hans. Anthiony Fokker hefir verið lítið þektotur hér heima, en er- lendis hefir verið mikiö um hann rætt. Hann var luippfinningamaöur, mikil, einkuan á sviði flugmáia- Var ævi hans hin viðbUTðaríkasta og ævintýralegasta. Hann var frairskur í ,aðra ættina', en hoi- ’lenzkur í hina, en ,seinná toona ha.ns var íslenzk, og kynntist hann benni í Anieríku. Antbony Fokker fæddist á Java, þar sem fioreldrár hans wru búsettir, en seinna fluttust þau heim tii Holllands. • Hann fékk snemma mjög mik- inn áhuga á, vélum og 19 ára gamalli smíðaði hann fyrstu flug- véli sína. í heimsstyrjöi-dinní 1914—1918 smiðaði hann fjöil'da filugvéla fyrir Þjóðveþja, og segir sagan, að stríðsaiðiijaTnir hafi toeppt svo um þjónlustu hans, að Bnetar hafi boðiö ÍDonum tvær imillljónir sterlingspimda til þess að ganga í þjómistu sína. Bókin er frásögn um hina við- burðaxíkw ævi Poktoers, mjög skemmtilléga og fjöríega skrifuð. Þýðingin er mjög lipur. Útbreiðið AlþýðublaðiS.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.