Alþýðublaðið - 30.10.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.10.1941, Blaðsíða 1
RETSTJÓEI: STEEÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: AIJ>ÝÐUFLOKKXJRINN m Absangub FlfiiMTUÐAGUR 3t. (JKT. 1841. 234. TÖLUBLAB Harðnandl sékn ÞJéðwerJa ¥ið Moslnra og í Donetzhéraðinu. ISgreiIae telisr tvær mw sttlknr f pölski skipi. iaiir fékk 106 kr. sekfeí. LÖGREGLAN fór í nótt tum borð í pótekt skip, sem ligg- ur hér við Sprengisand, og bafði á brott með sér tvær stúltar. Var önntur mjög drnkkin og fékk 100 kr .sekt. Er hún 21 árs að aldri. — og var hún í pólska^skipinu, sem Kjgreglan fór nm borð í s. 1. vor. — Hín stúlkan > er nokkuð eldri. Vaf hún ódPukkin og fékk að fara heim til sín. Hefir enn ekki verið kveðinn upp dómiur yfir hemuV reðslK-OB skemnsti Mnr Félap nngra jafnaðarnianna. FRÆÐSLÚ- og skemmtifund- ur Félags lungra jáfnaðar- manna ér í kvöld í söium Al- þýðuhússins / víð Hverfisgötu, Ræður flytja Haraldur Guð- mundsson og Matthias Guð- mundsson. ólafwr PriðrikssiQn segir' frá Englandsför blaða- manna. Hermann Guðmiundsson syngur einsöng, en Sif Þórs sýnir Kstdans. Að lokum verður dans- að fram yfir miðnætti. Pundiurinn er fyrir félaga og gesti þeirra, svo og annað Al- þýðuflokksfólk, á meðan húsrúm leyfir. a— Aðgangiur er ókeypis. \ Rússar vlðnrkeniia nn að Charkov sé fallin. O ÓKN ÞJÓÐVERJA fer nú harðnandi á allri herlíntmni ^ í Rússlandi, einkum þó við Moskva og í Donetzhérað- inu, segir í herstjórnartilkynningu Rússa, sem gefin var út á miðnætti í nótt. Við Moskva er sóknin nú sérstaklega hörð við Vold- kolamsk, tæpa 100 km. fyrir norðvestan borgina, og frá Tula, 150 km. fyrir sunnan hana. Þá er það og viðurkennt í herstjórnartilkynningunni, að Charkov sé fallin. En sagt er, að verksmiðjur borgarinnar séu allar í rústum. I nánari fregrium frá Moskva er frá því skýrt, að Þjóðverjar hafi hafið grimmilega sókri frá Volokolam.sk , áleiðis til Moskva á þriðjudagsmorguninn og tefli þeir þar fram ógrynn- um skráðdreka. En veður fer versnandi, ýmist hagl eða regn, og vegir sagðir s'vo blautir, að farartækin fara á kaf í þá. Volokolamsk er við járn- brautina sem liggur um Rhzev til höfuðborgarinnar, og lekki langt norðan við Mozhaisk, sem er við jámbrautina frá Smo- lensk. Fyrár hálfum rriánuði var þess getið, að Þjóðverjar væru komnir til Rhzev, sem er hér um bil 200 km. frð Moskva. Síðan hefir ekkert verið getið um bardaga í þeirri átt frá Moskva fyrr en í gær, að það er viðurkennt af Rússum, að barizt sé við Volokolamsk, helmingi nser höfuðborginni, eða tæpa 100 km. frá henni. Fyrir sunnan Moskva hafa Rússar orðið að' hörfa fyrir sókn Þjóðverja til nýrra varn- arstöðva. Frá bardögunum um Donetz- Þ^ættingnr Horgnnblaðsins mn tillðgnr Alpýðnflokkslns Fer rangt með þ»r eins ög flest annað. héraðið eru í morgun engar meiriháttar fréttír aðrar en þær, að: Charkov sé fallin. Vestan við Rostov, um það bil 16 km. frá borginni,' halda Rússar upp,i harðvítugri vörn. En viðurkennt er nú, að erfitt sé að verja hana, þar eð hún standi öll á vesturbakka Don- fljótsins. • ' • í frégn frá Moskva, sem birt var í London í morgun, er sagt frá mikilli loftárás, sem Rússar gerðu á Berlín í nótt, og er það fyrsta loftárásin, sém þeir hafa gert á þá borg í tvo mánuði. Var íkveikjusprengjum og flug- miðum varpað yfir borgina og gusu stórbrunar upp að árás- ,inni lokinni. ¥ MORGUNBL. í dag stendur ¦*¦ ' m. a. um tillögur Al- þýðuflokksins: „Nýja skatta er nema tugum milljóna á" að leggja á þjóðina og þá fyrst pg fremst á 'sjávarútveginn. Hljóm ar það óneitanlega einkennilega ofan á allan gauragang undan- Sarið'um lágt afurðaverð hjá sjávarútv'eginum að krefja hana um nýja milljónaskatta, Varla myndi það bæta afkomúna hjá útvegánum". , Hver er svo sannleikuwnn ™ «nýja rnilíjójHaskatta" á sjá- varútveginn. í núgildandi lög- um er heimild til að leggja á 10% útflutningsgjald á allan — bókstaflega allan — útflutn- ing landsmanna, hvort' sem hann er seldur háu eða lágu verði. Alþýðuflokkurlnn leggur til að þessari heimild verði nú breytt þannig, að einungis sé heUmilt að leggja þennan skatt „á íslenzkar afurðir, sem fluttar eru út úr landi og seldar eru meS stríðsgrióða". Með ö. o. það er verið að koma í veg Frh. á 'á. síðu. Bandarikin I á not af nrezknm flni- og flotastiðvnm við Kvrrabaf FREGN frá London í morg- ¦¦¦ un var frá því skýrt, að samningaunileitanir stæðu nú yfir milli Bretlands og B,anda- ríkjanna um þaS, að Bandarík in fái full afnot brezkm flug- stöðva og flotahafna hvarvetna við Kyrrahaf. Þykir augljóst, að samkomu- lag um það muni styrkja að- stöðu Bandaríkjanna stórkost- lega, ef til ófriðar kæmi milli þeirra og Japana. Ðaglegar aftðknr í nerteknajðndnnum. SAMKVÆMT fregn frá Prag í gærkveldi, sem skýrt var frá í London í morgum, hafa 9 Tékkar enn verið teknir af lífi í Bæheimi og Mæri, salíaðix um skemmdarstarf. Á mántudagmn voru 50 Júgó- slavar skotnir fyrjr árás' á þýzk- an hermann. t skipalest. Einn hásetinn hefir komið auga á óvinaflugvél. Fleirí mótniæli frá verkaifðs- félögnnum hér og tiíi um íand. Átta félög hafa enn bætzt í hópinnv VERLÝÐSFÉLÖGIN halda stöðugt áfram að senda mótmæli sín til Alþýðu sambandsins gegn' íögfest- ingu grunnkaupsins og lög- banni við hækkun kaups sam' kvæmt vaxandi dýrtíð og Al- þýðuflokksfélögin taka öfl- ugan þátt í þessari baráttu verklýðsfélaganna. — Al- þýðusambandið sendir síðan mótmæli verklýðsfélaganna til alþingis pg ríkisstjórnar. Alþýðpaflokksfélag Hafinarfjarð- ar héit fjðlmennan fund í gær- kveldi. Emil Jónsson hóf ttm- ræður og lýsti .því, hvaða áhrif verðbóigan hefír á afkomu nianna og síðan á atvinnuhættina- Tóku margir til máls, en að umræðun- Um lokntom var eftirfarandi á- lyktun samþykkt: . ' . ' „Fundurinn telur, að frumvarp það um lögfestingu kaups og verðlags,, siém þingmen^ Fram- sóknarflokksins hafa lagt fram á alþingi pví, er nú sitúr, sé ósaam- gjarnt í garð allm launþega í landinu og ófullnægjandi till að hamta á móti sívaxandi dýrtíð. Aftur á' móti lítur fundurínn svo á, að frumvarp það, sem þin,g- rnenn Alþýðuflokksins leggja fram ium dýrtíðar,málin, horfi í rétta átt og muni leiða til mik- illa úrbóta, ef að lðgufn verðoir." Síðan í gærkveldi hafa skrif- stofu Alþýðusambandsins borizt eftirfarandi ályktanir átta verka>- lýðsfélaga; „RafettrHiSvehKaSéliag Eeyfcjav|faiMi mótmæH'r harðlega ffamkomnum tillögum á alþingi um að banna^ með lögum haekklun grunnkaups launþega og hækkun dýrtdðar- upphótar i samræmi við verð- lagsvísitölu. Einnig mótmæíir Rákarasveina- félag Reykiavíkur eindregið sér- ftvem annari skerðingu af hálfú alþingis á samningsrétti félag- anna frá því, sem nú er." Á fund'i er haldinn; var í Félagí Frh. a 2. s-íðu. Tín Jiös. króna gjðf íil blindralteiniílis. J7 ORMANNIBlindravinaféiags Islands var í gæ]r afhenft af séra Bjafna Jónssyni, v%sia- biskupi, frá ónefndum kaup- sýslumanni og konu hans 10 þús. krónuír að gjöf til stofnunar blindraheimilis. ¦Stjóm félagsms flytur Mnmm ónefndui gefendum alúðar þakkir fyrir pessa höfðinglegu gjöf, sera gefur svo fagurt fordæ-mi. Slíkt fádæma örlæti flytur þetta nauðsynjamál óðfMga næa- I takmarkinu. ! ' h - ¦ ¦¦ - ; . . i i í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.