Alþýðublaðið - 30.10.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 30.10.1941, Side 1
RXTSTJÓSI: STEFÁN PÉTUESSON ÚTGEFANDI; ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIL Ak«angub FIMðdTUDAGUR 31. GKT. 1941. 234. TÖLUBLAÐ mmfmmmmmmmmmmmmmmmm Harðnandi sókn Þjóðverja við Moskva og í Donetzhéraðinu. 'Rússar viðarkenna nú að Ctaarkov sé fallin. t skipalest. ----------------'•? SÓKN ÞJÓÐVERJA fer nú harðnandi á allri herlínunni í Rússlandi, einkum þó við Moskva og í Donetzhérað- inu, segir í herstjórnartilkynningu Rússa, sem gefin var út á miðnætti í nótt. Við Moskva er sóknin nú sérstaklega hörð við Volo- kolamsk, tæpa 100 km. fyrir norðvestan borgina, og frá Tula, 150 km. fyrir sunnan hana. Þá er það og viðurkennt í herstjórnartilkynningunni, að Charkov sé fallin. En sagt er, að verksmiðjur borgarinnar séu allar í rústum. Einn hásetinn hefir komiS auga á óvinaflugvél. Fleiri métmæll frá uerkalýös- félðganum hér og nti um iand. Átta félðg hafa enn bætzt í hópinnr. Lðgreglai tekar tvær ngar stilkar í pÓIski skipi. ÍflBnr fékk 100 kr. sekkt. LÖGREGLAN fór í nótt nni bor'ð í pólskt skip, sem ligg- u.r hér við Sprengisand, og hafði á brott með sér tvær stúlkirr. Var önníur mjög dmkkin og fékk 100 kr -sekt. Er hún 21 árs að aldri. — og var hún í pólska .skipinu, sem iögreglan fór um borð í s. 1. vor. — Hin stúlkan i er noltkuð eldri. Var hún ódrukkin og fékk að fara beim til sín. Hefir1 enn ekki verið kveöinn upp dómiar yfir henni. Frœðsla-ofl slemnti fnadar Félags aagra jafDaðarmaaaa. FRÆÐSLU- og skemmtifund- ur Félags ungra jafnaðar- manna er í kvöld í sölum Al- þýðuhússins við Hverfisgötu. Ræður flytja Haraldur Guð- mundsson og Matthías Guð- mundsson. ólafúr FriðrikssiQn segir frá Englandsför blaða- manna. Hermann Guðmundsson syngur einsöng, ep Sif Þórs sýnir fistdans. Að Jokum verður dans- að fram yfir miðnætti. Fundurinn er fyrir félaga og gesti þeirra, svo og annað Al- pýðufbokksfölk, á meúan húsrúm ieyfir. — Aðgangur er ókeypis. V MORGUNBL. í dag stendur 1 m. a. um tillögur Al- þýðuflokksins: „Nýja skatta er nema tugum milljóna á að leggja á þjóðina og þá fyrst og fremst á sjávarútveginn. Hljóm ar það óneitanlega einkennilega ofan á allan .gauragang undan- iarið um lágt afurðaverð hjá sjávarútv'eginum að kref ja hana um nýja milljónaskatta. Varla myndi það bæta afkomuna hjá útveginum“. Hver er svo sannleikuíBsnn um „nýja milljóiaaskatta“ á sjá- í nánari fregnum frá Moskva er frá því skýrt, að Þjóðverjar hafi hafið grimmilega sókn frá Volokolamsk áleiðis til Moskva á þriðjudagsmorguninn og tefli þeir þar fram ógrynn- um skráðdreka. En veður fer versnandi, ýmist hagl eða regn, og vegir sagðir svo blautir, að farartækin fara á kaf í þá. Volokolamsk er við járn- brautina sem liggirr um Rhzev til höfuðborgarinnar, og ekki langt norðan við Mozhaisk, sem er við járnbrautina frá Smo- lensk. Fyrár hálfum mánuði var þess getið, að Þjóðverjar væru komnir til Rhzev, sem er hér um bil 200 km. frð Moskva. Síðan hefir ekkert verið gétið um bardaga í þeirri átt frá Moskva fyrr en í gær, að það er viðurkennt af Rússum, að barizt sé við Volokolamsk, helmingi nær höfuðborginni, eða tæpa 100 ktn. frá henm. Fyrir sunnan Moskva hafa Rússar orðið að' hörfa fyrir sókn Þjóðverja til nýrra varn- arstöðva. \ Frá bardögunum um Donetz- varútveginn. í núgildandi lög-_ um er heimild tál að leggja á 10% útflutningsgjald á allan — bókstaflega allan — útflutn- ing landsmanna, hvort sem hann er seldur háu eða lá§u verði. Alþýðuflokkurinn leggur til að þessari heimild verði nú breytt þannig, að einungis sé heljmilt að leggja þennan skatt „á íslenzkar afurðir, Sem fluttar eru út úr landi og seldar eru með stríðsgróða“. Með ö. o. það er ver.ið að koma í veg Frh á 4. síðu. héraðið eru í morgun engar meiriháttar fréttár aðrar en þær, að: Charkov- sé fallin. Vestan við Rostov, um það bil 16 km. írá borginni; halda Rússar upp.i harðvítugri vörn. En viðurkennt er nú, að erfitt sé að verja hana, þar eð hún standi öll á vesturbakka Don- fljótsins. í fregn frá Moskva, sem birt var í London í morgun, er sagt frá mikilli loftárás, sem Rússar gerðu á Berlín í nótt, og er það fyrsta loftárásin, sem þeir hafa gert á þá borg í tvo mánuði. Var íkveikjusprengjum og flug- miðum varpað yfir borgina og gusu stórbrunar upp að árás- ■inni lokinni. Bandarikia fá not af brezkum flni- og flotastiðvnm vii Kjrrakaf T FREGN frá London í morg- un var frá því skýrt, að samningaumleitanir stæðu nú yfir milli Bretlands og Banda- ríkjanna um það, að Bandarík in fái full afnot brezkita flug- stöðva og flotahafna hvarvetna við Kyrrahaf. Þykir augljóst, að samkomu- lag um það muni styrkja að- stöðu Bandaríkjanna stórkost- lega, ef til ófriðar kæmi milli þeirra og Japana. Daglegar aftðknr í kertekna lðndnnnm. SAMKVÆMT friegn frá Prag í gærkveldi, sem skýrt var frá í London í morgun, hafa 9 Tékkar enn verið teknir af lifi í Bæheimi og Mæri, sakaðiT um skemmdarstarf. Á mániudagmn voru 50 Júgó- slavar skotnir fyrir árás á þýzk- an hemrann. ERLÝÐSFÉLÖGIN halda stöðugt áfram að senda mótmæli sín til Alþýðu sambandsins gegn lögfest- ingu grunnkaupsins og Iög- banni við hækkun kaups sam kvæmt vaxandi dýrtíð og Al- þýðuflokksfélögin taka öfl- ugan þátt í þessari baráttu verklýðsfélaganna. — Al- þýðusambandið sendir síðan mótmæli verklýðsfélaganna til alþingis og ríkisstjórnar. á Iþýðuílokksfélag HjaBnarfjarð- ar héit fjölmennan fund í gær- k\ældi. Emil Jónsson hóf Um- ræður og lýsti því, hvaða áhrif verðbólgan hefir á afkoníu manna og síðan á atvinnuhættina- Tóku margir til máls, en að umræðun- um Loknum var eftiríayandi á- lyktun samþykkt: . „Fundiúrinó telur, að frumvarp það um lögfestingu kaups og verðlags, siem þingmenp Fram- sóknarflokksins hafa lagt fram á alþingi því, ©r nú situr, sé ósaanm- gjarnt í garð a’.lna launþega í landinu og ófulinægjandi till að hanúa á móti sívaxandi dýrtíð. Aftur á móti lítur fundurinn svo á, að frumvarp það, sem þing- menn Alþýðuflok'ksi.ns leggja fram lum dýrtfðarmálin, barfi í rétta átt og muni leiða til mjk- illa úrbóta, ef að lögum verður.“ Síðan í gærkveldi hafa skrif- stofu Alþýðusambandsins borizt eftirfarandi ályktanir átta verka- lýðsfélaga; „Rakja-asveiiiiafélag Reykjavíkuí' mótmælir harðjega framkomnum tillögum á alþingi ium að banna með lögum hækkmn grunnkaups launjjega o.g hæktoun dýrtíðar- úppbótar í samræmi við verð- lagsvísitölu. Einnig mótmælir Rakarasveina- félag Reykjavíkur eindregið sér- fiverri annari skerðingu af hálfu alþingis á samningsrétti félag- anna frá því, sem nú er.“ Á fundí er haldinn var í Félagi Frh. a 2. síðu. Tín þús. kréna gjðf til blindraheiinilis. XJ* ORMANNIBiindravinaféiags Islands var í gæjr1 afhenh af séra Bjarrna Jónssyni, vigslur hiskupi, frá ónefndum kaup- sýslumanni og konu hans 10 þús. krónuir að gjöf til stofniunar blindraheimilis. Stjórn félagsins flytur hinum ©nefndu gefendum alúðar þakkir fyrfr þessa höfðingLegu gjöf, sem gefur svo fagurt fordae-mi. Slíkt fádæma örlæú flytur þetta nauðsynjamál óðfluga næb takmarkinu. 1 \ j| * flv ætflngnr Nðrgmblaðsins nm tillðgnr Alpýðnflokksms Fer rangt með pær eins og flest annað. -----+----

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.