Alþýðublaðið - 30.10.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.10.1941, Blaðsíða 2
/ félti unr» iafMtoraama. Fræðslu og skemmtifundur verður haidinn í sölum Alpýðuhússins við Hverfis- götu í kvöld kl. 8 Vj Fundaref ni: 1. Ávarp: Matthías Guðmundsson. 2. Hljómleikar. 3. Englandsför blaðam.: Ólafur Friðriksson. 4. Einsöngur: Hermann Guðmundsson. 5. Ræða: Haraldur Guðmundsson 6. Danssýning: Sif Þórs. 7. Dans. Hljómsveit leikur á miili skemmtiatriða. Fundur- inn er fyrir félaga og gesti þeirra, svo og annað Alþýðuflokksfólk á meðan húsrúm leyfir. Adgangnr ókejrpis. F. U. J. Fundarboð. Skipstjóa og stýrimannafélag Rej'klavíkur held- ur fund í Kaupþingsalnum kl. 4 e. h. á morgun. Áríðandi mál á dagsskrá. Pélagar fjölmennið. Stjórnin. Stúlkur vauar saamaskap, vantar nú þegar. Uppl. á saumasfofu KRON, firettis- gðtu 3 III. hæð. ÚTBOÐ Þeir klæðskerameistarar, sem gera vilja tilboð í að sauma einkennisföt fyrir iögreglana í Reykjavík, vitji uppiýsinga og útboðsskilmála tii undirritaðs sem fyrst. Lögreglustjórinn í Reykjavik 29. okt. 1941. Afvnar Kofoed^Hansen. Duglega krakka, unglinga eða eldra fólk vantar til að bera út Alpýðublaðið. Talið við affgreiðslu blaðsins Alpýðu-' húsinu. uuuuuuuuuauHmuumanauuuB Ráðskonu og ársmann vantar á keimili, sem er 13 km. frá Reykjavík. Upplýsingar fi Sfima 5853 kl. 1—3 e. h. á morgun (föstndag). KlPYðUBUtflO MÓTMÆLIN , Framhald af 1. síðu. járolömsaás^manraa 28- okt. 1941, voru samþykktar í einu hljóði eftirfarandi ályktanir; „1- Fundurinn mótmælir allri skerðingu á samnings- og sam- takafrelsi vefkalýðsins pg mót- mæiir alveg sérstakliega öllum aðgerðum löggjafarvaldsins í þá átt, þar sem vitað er, að verka- Iýður þessa lands hefir aldrei beitt nema rraeð mestu hógværð þeim vopnum, sem hann hefir yfir að ráða. Þá kr-efst funduirinn þess. að frumvarp Eyste;ns Jóras- sonar um lögfestingu kaups og bann við fiuilri dýrtíðariuippbót samkv. vísitölu verði fellt. 2- Þar sem það hefir komiö fram í opinberu'm umræðum, að samningsslit fyrrverandi stjórnar- fiokka hafi að verulegu leyti or- sakast af ráðagerðum Uim lög- festingu kaupgjaids, og að hugs- anlegar alþingiskosningar nú á næstunm muni snúast ailmikið um þetta atriði. svonefnd dýrtið- armál, samþykkir fundur í félagi járniðnaðarmanraa, Ixa’idiran 28. október 1941 effirfaTandi: Fund- urinn skorar á miðstjórnir stjórn- málaflokkanna og væntanlega framb;óðendur þeirra, að gefa yf- iriýsingar varðandi afstöðti tii þessa máls. Það er yfirlýst stefna félagsrins að berjast eindregið gegn lögfestingu kaupgjalds í hvaða mynd seni er, og mun fé- lagið, ef til kosniraga kæmi, taka ákveðna afstöðu giegn hverjum þeim stjómmálaflokki og fram- bjóðanda, er ekki tæki opinben- Lega pg skýra afstöðu til þessa máls, í samræmi við yfirlýsta stefrau félagsins, áður en til kosn- inga k.æmi-“ „Á fundi, sem haidinn var 26- þ. m., lýst'i Sve'ratféLag húsgagnta- bólstrara sig samþykkt ályktun v Alþýðusambands ísiands og treys.it því, að það noti mátt sinn fil J>ess að koma í veg fyrir a»ð löggjafarvaklið skerði á nokkurn hátt rétt og hagsmuni verkalýðs- félaganna-" SvesnjaJélag hárgreiðsLtJk venna: „Út af bréfi yðar til félagsr vors, dags- 20 þ- m., lýsir stjórn þess yfir þvi, að félagið er sam- Jrykkt |>eirxi ályktun, er stjórn Alþýðusambandsins gerði á fundi sinum þ- 19- þ. m. út af þeim tillögum, er fram hafa kpmið um að sviftt stéttarfélögin samnánö's og sjálfsákvörðunarréttinium, með því að Lögfesta grunnkaup eins og það er nú, og lögbarana að dýrtíðaruip'pbót hækki í samræmi við vísitöiu.“ Verfc ;:maimafé!agið „Þrót'ter á Siglufirði1: „Tiúnaðatmannaráð félags okk- ar samþykkti með öllúm atkvæð- um mótmæl'i gegn frumvarpi Ey- steins Jónsscmar.“ „Á fundi í Verfóalýðsfélagi Stýkkishólms þann 27- þ- m. var samþ. í einu hljóði svohljóÖandi tillaga: „Verkalýðsfélag Stykk- ishólms mótmælir -eándriegið liög- festingu á kaupgjaMi verkafólks Hinsvegar lýsir fundiurinn ein- dregnu fylgi sínu við tilllögur stjórnar AlþýðUsambands íslands er hún hefir sent þann 20. þ. rn- til alþingiis og ríkisstjómar." „Fundur í V arkaxraannafélag i Glæsifræjarhtepps haldinn sunnu- daginran 26- okt 1941 mótmæiir Iharðlega tillögum þeim, siem liggja fyrir yfirstandandi alþingi um að lögbanna hækkun á gruran- | kaupi og banraa hækkun á dýr- tiðaruppöót á kaíuiþi, í samxæmi vdð visitölu, og sem skerðasatmn- ingsrétt stéttarfélagawna á annara hátt“. fir skfrslB Landsspft alais fyrir ðrið 1941 ISUMAR birtist skýrsla um starfsemi Landspítalans árið 1940, og fer hér á eftir stuttur útdráttur úr henni. Litlar breytingar urðu á starfs liði aðrar en þær, sem eðlilega eiga sér stað, vegna þess að að- stoðalæknarn.ir eru ráðnir um ákveðið árabil og kamdídatar til eins árs. Og vitanlega verða árlega nemendaskipti á Hjúk- runarkvenna. og Ljósmæðra- skólanum. Á Lyflæknisdeildinni, undir stjórn prófessors Jóns Hj. Sig- urðssonar, lágu 58 sjúklingar í ársbyrjun . En á árinu komu 380 nýir sjúklingar. 355 útskrif uðust, en 27 dóu. Nákvæm sund url.iðun er í skýrslxmni á sjúk- dómum í ýmsum líffærum, og hvernig sjúklingunum reiddi af. Á Húð- og kynsjúkdómadeild- inni lá 81 sjúklingur. 35 þeirra höfðu lekanda, en 21 syfilis, sem hefir aukizt síðustu árin. Hann- es Guðmundsson er sérfræðing ur þessarar deildar. Yfirlæknir Handlæknisdeild- ar er próf. Guðmundur Thor- oddsen. í ársbyrjun lágu 54 sjúklingar á deildinni, en 559 komu á árinu. Skurðaðgerðir voru rétt neðan við 500, en auk þess var gert að 632 slösuðum mönnum, sem ekki voru lagðir ,inn á spítalann. Sjúklingar voru svæfðir og staðdeyfðir í 456 skipti. Deyfing á mænunni var gerð 76 sinnum, og tíðkast sú aðgerð æ meir. Nákvæm skrá er í skýrslunrai um farna og dána sjúklinga, sjúkdóma þeirra og aðgerðir læknanna. 47 sjúkl- ingar dóu. Á Fæðingardeildinni, sem líka er í umsjá próf. G. Thoroddsens fæddu á árinu 467 konur, 342 giftar, en 125 ógift- ar. Fæðingarnar voru alls 474, sjö sinnum tvíburafæðingar. Tvær konur dóu. Önnur hafði alið barn sitt í heimahúsum, en var flutt á spítalann jrieð blóð- eitrun. Hin konan dó úr hjarta- sjúkdómi 20 dögum eftir barns burð. Fæðandi konur voru svæfðar í 445 skipti. Tangar- fæðingar voru 11, en keisara- skurður var gerður tvisvar, og lifðu báðar konurnar og börn þeirra. Margar rrainni háttar að- gerðir voru framkvæmdar. Börn in, sem fæddust, voru 239 dreng ir og 235 stúlkur. 17 fæddust andvana, eða dóu skömmu eftir fæðingu. Er nákvæm greinar- gerð um þau börn. Yfirlæknirinn getur þess, að 33 fæðandi konum hafi þurft að vísa frá vegna rúmleysis. Þetta er mjög alvarleg fregn. Hin sívaxandi aðsókn sýnir, að Fæðingardeildin nýtur mikils trausts kvenþjóðarinnar. En fleiri rúm fyrir fæðandi konur er aðkallandi nauðsyn. Eins og ástatt er nú, geta fæstar konur FlMMTUDAGUfi 36. OKT. 1641- vænst þess að eiga kost á nægri hjálp í heimhúsum meðan þær liggja á sæng, jafnvel þótt Ijós- móðir.in vinni sitt verk með sam vizkusemi. Á Röntgendeildinni, yfixdækn. ir dr. G. Claessen. voru íram- kvæmdar 4982 röntgenskoðanir og fylgir skrá um þá sjúkdóma, sem fundust. 210 menn komu vegna beinbrots. í læknisnga- skyni voru gerðar.2748 róntgen geislanir. Á þessu ári er í fyrsta skipti síðan árið 1915 ekki tal- inn fram neinn sjúklingurNmeð geitur. — Ljósböð voru alls 6132, en sjúklingar 366. — Radi umlækninga nutu 33 sjúkUngar. Háls- nef- og ’eyrnalæknir spítalans, Ólafur Þorsteinsson, fraipkvæmdi 67 aðgerðir, en augnlæknirinn, Kristján Svetns son, 26 aðgerðir. Risasegullinn til útdráttar á járnflís úr auga, var notaður í eitt skápti. Próf. Niels Dungal birtir skrá um 60 krufrdngar, sem fram- kvæmdar voru á Rannsóknar- stofu Háskólans. Úr Hjúkxunarkvennaskólan- um útskrifuðust 12 nemar sem fullnuma hjúkrunarkonur. En úr Ljósmæðraskólanum 9 Jjós- mæður. iSpítalalæknarnir héldu sex umræðufundi um ýmisleg lækn isfræðileg efni, og voru þá við- staddir fyrverandi aðstoðarlækn ar Landspítalans. KN ATTSP YRUNFÉL. FRAM heldar aðalfnnd sinn n. k. miðvikudag, 5. nóv, kl. 8,30 síðdeSis í Kaupþings- salnum. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. f Miðstræti 3 er tii söhi tví- hólfa gasapparat, rúllugardinur, porterastengur o, fl. AHt með lágu verði. Eoskar kvenregnhlífar Grettisgðtn 57 Siml 284Í Orange, 5,50 flaskan Sardinnr, í olíu og tomat Þurknð eplL. BBEKKA A8vaitaftttu 1. — SSmi t&m Tjarnarbfiiii i jan>axg«tu W. — Mmi wm,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.