Alþýðublaðið - 30.10.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.10.1941, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 30. OKT. ÍMÍ. IAU>YWI1LAP» áLÞÝÐDBLADIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjóm: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Slmar: 4902. Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallag&tu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu Slmar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. t'. Brandstaðaannáll. Sögufélagið Húnvetningiur og Húnvetningafé'agi'ð gáfu út. Reykjavík 1941. Raunhæfar dýrtiðarráðstafanir 4uglýsing nm ðkuhraða á Suðurlandsbraut Á Suðurlandsbraut við Elliðaárnar hefir verið sett merki með áletruninni 40 km. öðru megin gengt umferð í bæinn, og 60 km. hinum megin (gegnt umferð úr bænum). Við Tungu er merki með áletruninni 25 km. öðru megin gengt umferð i bœinn, og 40 km. hinum megin (gengt umferð úr bænum). Þýðing þessara merkja er sú, að á nefndum veg gilda reglur lögreglusamþyktar- innar um hámarkshraða innan merkisins við Tungu (nær bænum), utan merkisins við Elliðaár (fjær bænum) giida reglur bifreiðalaganna um hámarkshraða, en milli merkj- anna er 40 km. hámarkshraði. Hefir þetta verið ákveðið með hliðsjón af 94. gr. lögreglusamþykktar Reykjavikur og 6. mgr. 26; gr. bif- reiðalaganna, og gildir regla þessi fyrst um sinn, uns öðruvisi verður ákveðið. Lögreglustjórinn í Reykjavík 29. okt. 1941. Agnar Kofoed«Hansen. TVEIR af stjómmá lafiokkum landsins, Aiþýðufloltkurinn og F ram s ók na rfto kku rmn, hafa tiú lagt fram á aiþingi tillögur sínar í dýrtíöartmáInnum, t>g al- menningur getlur nú borió þær saman og gent sér gre'in fyrir því, hverjar tillögurnar eru raunhæf- ari og réftlátaxi gagnvart öllum stéttum landsins. Þri&ji flokkuir- inn, Sjálfsitæðisfliokkurinn, hefir engar itillögur laigt f.ram og miun engar tillögur leggja fram, þvi að hann hefir enga stefnu í þess- lum máltum, frekar en öðrtum, aðra en lyðskruin, ekkert annað upp á að bjóða en orðagjáífur uim að hann sé fiokkur allra stétta. Framsóknarfiokkurinin sér að- eins eitt alLsherjarráð við dýrtí-ð- inni, eins konar kínialífseiixír, sam á að vena allra meina bót: lög- bindingu Ikaupsiins og afnám dýr- tíðaruppbó :ar í samræmi við vax- andi dýrtið- Forystumenin flioíkks- ins virðast sjá þessi mál út frá þrengsta h-agsmunasjóinarmiði at- v i n nurtíkend anna: Yfir atvinnu- vegunttm vofir hmn og stöðvuar, ef kaupgjaLdið heldur áfram að hæikka- t sta'ð þess að snúa sér að raunhæfum ráðstöfunuan til þess að ko:na í veg fyrir hækkun dýrtiöarinnar, vilja þessix menn taka það ráð, aö brjóta niður þá einui vörn gegn dýrtí'ðinni, sem launastéttir iandsins hafa, dýrtíðaruppbótina. í staö þess að grafast fyri’r rætur dýrtíðarinnar, vllja þeir afnema afleiðingar hennar. En allar til'naimir til þ>ess að hafa endaskipti á orsök og af- leiðingum hljóta að mistakast. ,,Dýrtíðarfnumvarp“ Framsókn- arfbókksins er ekkert dýrtíðar- frumvarp. Það e'r ófyrirleitin á- rás á l'aunastéttir landsms, sem er boðið upp á það, að taka e'mar á sig byrðarnar af þeim axar- sköítum, sem búið er að gera í dýrtiðaimálunium og af þeirri aukningu hennar, sem óhjá- kvæmilega hlýtur að koma utan að frá, eÆ eklrert er aðhafzt. Þeir, sem setið hafa að stríðs- gróðanum og raka'ð sanrnn millj- ónaupphæðuimi, þeir eiga engar fórnir að færa, þeir eiga þvert' á mióti að njóta sömu aðstöðumrar áfram. Framleiðendurnir., sem hafa aukið dýrtíðina með sífelld- um hækloinum á atu'rðum sínurm en nú eru farnir að sjá stougga- hliðina á því, að spenina upp ’wöruv.erðíði, þeir eiga engar fórnár að færa, heldur aðeins þeir, sern minnst hafa úr býturn borið til þessa, og þar á meðal hinir lægst launuðu þegnar þessa þjóð- féiags. Gegn þessum atvininunekenda- tillögum Framsioknarflokksins,, sem Sjáif stæö isf lokku rin n að- hyliist í ’hjarta sínu, þótt hann í bili þori ekki a'ð fyigja þeim eftiir af kjósendahræðslu, hefix AJþýðu flokkurinn nú lagt fram sínar til- lögur. Aðalkjarni þeirra er i sfem styíztu máli þessi: Öflugt og einhuga . 'venðlagseftiriit, sem stöðvi verðhækkunarkapphiaup hinna innLendu framLeiðenda og komi í veg fyrir verzlunanokUir með erlendar vörur. Afnám tolla á nauðsynjavörum- Lætokun farm- gjalda. Skattlagning stríðsgróð- ans með beinum stríösgróðaskatti, útfliutningsgjaldi á striðsgróða- vörum og ýmis konar „lúksus'- eyðslu, og sé peninguinum varið til þess að halda niðii dýrtíðinni á þann hátt, að lækkað sé verð á helztu nauðsynjavörum almenn- ings og komiö í \eg fyrir utauað- líómandi verðhækkun á þeim- í tillögum Alþýðuflokksins er gert ráð fyrir að iækkað verði til að byrja með verð á kiornvörum og nýlienduvörum með því að af- nema , toIJa á þeim og la&kka farmgjöid og áJagningu,. Myndi þetta aðeins toosta lítimn hluta af því fé, sem dýrtíðarsjóðuirinn, sem gert er ráð fyrir að stofna, fengi til u-mráða. Ef þetta- væri framkvænrt, myndi verð á eftir- töldunr nauðsyn javörum lækka sem hér segir: rúgur úr 65 au. kg. í 47 au. hveiti — 70— — - 46 — Irafrar — 85 — — i 59 — 'hrísgrjón — 145 — — -111 — strásykur —100 —,---------- 48;— molasykur —125—-------------65,— kaffi, brent, —554 ------- 278 — Með öðrum orðum, ko-rnvöi'urn- ar myndu Lækka nálega unr 1 hluta verðs, en kaffi og sykur -um rösklega i/2 verðs frá því siem nú er. Húsmæðumar ættu að geta reiknað út, hvort það nryndi ekki miuna nieitt lum þetta. Alþýðublaði'ö er ekki í neinum vafa uirr það, að hver sem kynn- ir sér hina ítariegu greinarg§Tð fyrir frumvarpi Alþýðuflokksins, sem bint var í blaðinu í gær, muni sannfærast iunr það, að ef tillögurnar vænui franrkværociar án allra undanbragða, mjmdi það þýða stórt átak r dýrtíðarmálun-, um- Or því mun stoorið á næsíumri, hvort alþingi það, sem nú hefir verið kallað saman til þess ab ráða fram úr dýrtíðarmálunum, ætlar að snúa sér að raunhæfum ráðstöfunum gegn dýrtíð'nui eins og þeim, sem Alþýðufloktourinn hefir nú lagt fram, eða hvo’rt það vi)l sanrþykkja það, að bókstaf- iega ektoent verði geri í dýrtíðar- málunuim, eins og forystumenin Sjálfstæðisflokksins viija, eða loks hvort það ætlar að gera sjálfu sér þá vanvír&u að gleypa „kínalífselixírinn", sem Eystemn Jón sson viðski ptamá 1 a rá ðher ra hefir boðið því upp á- AÐ hefir komið á daginn, að hin svo kö luðu héraðafélög hér í Reykjavík hafa ekki orðið bóia ein og starf þeirra ,'ekki tóm markieysa. Hin merkustu þeirra hafa þegar hafið athyglis- verða viðieltni í þá á-tt, að varð- veita söguiegar minjar héraða sinna og viðhalda tengslum rnal- arbúanna við átthagana. Þetta er þjóönýtt starf og þarft. Fyrir þremur árum stoifnuðu Húnvetningar í Reykiavík með sér féiág, og á sama ári var Sögufélagið Húnvetningur seít á laggirnar í Austur-Húnavatns- sýsiu. Félög þessi hófu síðan sam.starf um útgáfu safns til sögu Húnvetninga, og er fyrsti ávöxturinn af því samsfarfi konr- inn fyrir afmenningssjóoir nú eigi alls fyrir löngu. Ritsafni'ð a 1 lt á að bera nafnið Húnavatns- þing, en þessi fyrsta, bók þess er Br mdsstaðasannáll. Höfundur annálsins er Björn Bjarna o'i, senr bjó á Bmndsstöð- um i Biöndudal 1836—1859 (f. 1789), nýtur bóindi og fróðieiksr maður ágætur. Annállinn nær yfir árin 1783—1858, og hefst þannig sex árum fyrir fæðingtu höfundarins. En hann fór, að því er harrn segir sjálfur, snemma „að klóra á lítiil blöð, án allrar tilsagirar, um veður og hvað asnn- að, er við bar og ge>'t var dag- lega, og hafði þess vegna slíkt iengi' í rninnii." Þeim hætti hélt hann alla æfi. Er mikiill fróðleik- ur kominn saman i niinnisblöð- um hans, einklum um Húnaþing Og nágreniri, og ætiti annálUnn því að vera eftirsóknari/erður lestur 'fólki í og úr þeirn hémð- uini. Menn veröa að muna það, að annálunr er ekki ætiað að vera ne'nn re:premrandi skemmtilestur, heldur er hér um áð ræða saman tíndan fróðleik ví'ðs \egar að, sern á þann hát-f er bjargað frá glötun. Verulegur hluiti Brands- staðaannáls eru lýsingar á veðr- áttu og tíðarfari, og er það allt- af fróðlegt. fyrir þá, sem eiga atvinnu sína og afkomu- að miklu leyti undir veðri og sjó, eins og enn er unr fiesta íslendinga. Þá er búskaparháttunn . og afkomu bænda ýtarlega lýst, verziunar- háttunr, heilsufari almennings, skýit frá mannaJáfum o. f!,. Björn bóndi hefir mikinn hug á að lýsa klæðaburði í gamla daga og segir þá oft skem'mfilega frá, t- d- jregar hann lýsir skrauitbún- aði kvenna: „Höfðingskonur höfðu í faldi Iaiufaprjóna með gylltum laiufum- Fagrar voJU þær þá í sölskimnu, sem uppjjómaði þá gyliinguna,. En nú er að íletta frá hempunni og líta á brjósfin." (B!s. 34.) ... „Mátti þá oft sjá á ferð pnest með þrísperrtan hatt og. konu með höt.t." (Bls. 35.) Björn hefir fylgzt vel með í opinberum máHtirr og fagnar mjög öliunr Umbótum á stjórn- arfari iandsins, lýsjr t- d. ánægju manna nreð aiþíngi. En þó kennir þá þégar gagnrýni á störf alþing- is, og er gaman að sjá, hversu líkar sunrar aðfinnsluirnaT eru gagnrýni núthnamanna. Lítum t d- á þessa setningu: „Þá Al- þingistíðindin komu í ljós, keppt- ist hver rmr annan að sjá þau sem fyrst. Þóttust menn finna þar framför manna í mæl&ku, með hnýfilyrðum óþörfum, en ekki tiltaikanlegii framkvæmd um afgreiðslu málanna.“ (Bls. 161.) Þetta gæti\eins vel verið tekið úr neykviksiku blaði 1941 eins og úr annál frá því Herfans éri 1847- — Framan af er frásögnin held- ur rýr um hvert ár, en ver'ður ýtarlegri, er á líður. Síðasit er alLglögg lýsing á kláðafaraCdurs- málinu 1858- Ytri frágangur bókaTÍnnar er í bezta lagi. Jón Jóhannesson, cand- mag., hefir annazt útgáf- una, og er þaö góð trygging fyrir vandvirkni og góðum frágangi. Norðlendingar taka bók þessari vafalaust vej, en ástæða er til að það geri fleiri, sem unna þjóð- iegunr fróðleik. R. Jóh. Sparið rafmagnið klnkkan 10-12 f.k. RAFMAGNSVEITA Reykja víkur hefir beðið Aiþýðu- blaðið fyrir áskoranir til almenn ings um að spara rafmagn á tímabilinu frá kl. 10.30—12 f. h. Reynir nú á þegnskap heimil- anna að verða við þessari áskor un, annars verður að grípa til annara ráðstafana, sem myndu valda heimilum mikilla óþæg- inda. Bréf rafmagnsveitunnar er svohjóðandi. „Enda þótt ekki séu liðiin nerna 4 ár siðan vélaafl Reykjávíkur- bæjar til rafmagnsvinnslu var því nær ferfaldað, er Sogsvirkjunin hóf starfsemi sína hinn 25. októ- ber 1937, þá er fyrirsjáanlega full þörf á þvi, að gæta allrar var- úðar til þéss að ekki verði raf- magnsskortur nú á komandi vetri. Það er þó aðeins á tímabilinu kl. IOV2—I2 f- h., þegar rafmagn er mest notað til suðu, að hætt er við rafmagnsskorti, hætt við svo miklu álagi, að ekki haldist fuil ,,spenna“. Ástæðurnar fyrir þ,ví, að vér óttumst rafmagnsskort, fedtr þó ekki þær, að aflstöðvarnar inni ékki af höndum enn það hlutverk, sem þeim var ætlaö, að sjá við- skiptamönmunum fyrir nægilega rafmagni til almennriar heitailis)- hotkunar (ljósa, suðu o. s. frv.) og tif hvers konar iiðnaðar og starfrækslu. Ástæðurnar ehu þær, að vegna stórfelldraT verðhækkunax á öðhu eldsnejdi, einkum kolum, hefir rafmagnsnotkun til MlUnaT orðið margfallt meiri en nokkru' sinni var gert ráð fyrir. Það telst svo til, að á aðal- suðutímanum í bæn'um, kl. 10Va —12 f- h., gangi um 1/2 hiuti allr- ar rafmagnsnotkunarinnaT til her- bergjahitunar, að mestu leyti nreð laUis/um ofnum hjá þehn raf- magnsnotendum, sem búa við heimiliistaxta, en þeir eru nú yfir, 5000 talsins- Er gjaldskrá Rafmagnsveitunnr ar var siðast btteytt, voru gerðar ráðstafanir til þess að draga úr notkun rafmagns til hreyfivéla á þessu timabili, ki. IO1/2—12 f. h. Er vitað, að þær ráðstafanir hiafa borið töiuverðan árangtwr. En betur' má, ef duga skal. Með þegjandi samtökum við- s'kiptamanna vorra um aö nota sem allra minnst rafmagn til hiitr unar á fyrgreindu suðutímabili, kl. IOV2—12 f- h„ mun svo reyn- ast, a'ð nægilegt rafmiagn verði fyrir alla bæjarbúa til annarr.a nota nú í vetur. Vér beinum þeim tiimælium þvl vinsaimlegiast til yðar, aö þér ni»t- ið efttki rafmaginsiofn á miorgnana bil. IO1/2-I2 f. h. Vér teljum víst, aö þér og aðrir rafmagnsnotendur taki vel þess- um tilmælum, og er þá öruggt, að vér getum haft ftnlla „spermu“ á raftaugunum og rafsuðan gangi eðlilega. Tiil enn meira öryggis er þó æskiiegt, að menn geri sér far um, eftir því sem við verður kiomið, að nota minira afl til suöwvélanna í einu (lengri tíma tiil suðunnar) en tíðkast hefir, til þess að draga úr mesta álagi á vélar afistöðvanna á fyrgreindu tímabili, kl. IO1/2—12 f. h. Frh. á 4 siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.