Alþýðublaðið - 31.10.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.10.1941, Blaðsíða 2
FÖSTTHDMSÉiSfflt 31. OKT:. 1341. Tilkynning frá Hvaleyrarsandi. létnæli hatda á- fran ai berast dai- lega gep lögbind- ingn kanpsins. Frá og með 1. nóv. 1941 verður sú breyting, að hætt verður að selja sandinn í fjðrunni en verður einungis seldur fluttur til kaupenda og eru heiðraðir viðskiftamenn beðnir að snúa sér til einhvers undirritaðs með sand- pantanir sínar. Verðið «r kr. 2,50 pr. tunnU, komið til Reykjavskur. SÍÐÆN í gærraorgun Uafa Alþýðusambandinu’ enn borízt mótmæli gegn log&ind- íngu kaupsins frá mörgum fé- íögum verkamanna og annarra Iaunþega. Fara [>au bér á eftíi': Virðingarfyllst Hafnariirði 31. okt. 1941. l>órðar B. Þórðarson, skni 9083, Gaðmundar Magnússon, simi 9199, Jóa Ragoar Gislason, slmi 9239, Kristjáu Steingrimsson, simi 9210. Þórðar Gíslason, simi 9239. Gaðmondnr Guðmundsson. sim! 9209 Signrðnr Gíslason, simi 9239. Tilkynning. Vegaa sívaxandi örðugleika með sendisveina hefir félag okkar séð sig knúið til að takmarka sendiferðir svo sem hér segir: Pantanir, sem eiga að sendast fyrir hádegi, þurfa helst að koma daginn áður og eigi síðar en ki. 10 að morgni. Síðdegispantanir verða að vera komnar tyrir kl. 4 í von um að heiðraðir viðskiftavinir skilji örðug- leika okkar, vonum við að þeir góðfúsiega hagi sér eftir þessu. Félaff kjðtverzlaia i Reykjavik. Nokkrar stúlkur Frá Vesönaaumeyjumr_____________ „UndiMtuð stéttarfélög' í Vest- jna’nnáeyluim mótmæla haröLega frumvaípi því, ér fram ér komiö á alþingn, flutt aff Eysteini Jóns- syni, um lögbindingiu kaupgjalds og fleira. Félögin vilja eind regi'ö skora á alþingi að lögffesta ekki neitt það, er ffer í þá átt að skefða sjálfsákvörðunamétt verka-lýðsfé- laganraa eða á annan hátt lög- binda þau meira en þegar er orð- ið- — Sjómannaffélagið Jötunn. Verkalýðsfélag Vestmannaeyja." Frá Norðffir&3: „Almennur verkanrannaffundur í gær mðtmælir’ einróma Frum- varpi Eysteins og skýrskoiar tjl mótmæla Alþýðu>sambandsins.“ Frá VerkatrtamKifélaginii Fram á Sati'ðárkróki: „Fundur haldinn í iVerkamanna- félaginu Fram á Sauðárkrðtó 26- okt. 1941, mótmæiir harðlega framkomnum tillöguan á alþingi, um að lögbinda gnuWkaup svo og lögbanna hækkun á dýrtíðar- uppbót í samræmi við vísitölu eða skerða á annan hátt saimn- ingsrétt stéttarfélaga um kaiup og kjör.“ Frá Veritalýðsfélagi Fáskrúðs- fiarðar: „Verkalýðsffélag Fáskrúðsfjarð- ar,- Búðum, lýsir sig samþykkt þeirri ályktun, srn Alþýðusam- band íslartds samþykkti og sendi alþingi 20- ])• m.“ Frá Félagi bifvélavirkja í Réykjavík: vantar vid þvott, straaaiafa og af- greidslu. Géð vimnnskilyrði, gott kanp. Upplýsingar gefnrs Ráðningastofa Reybjaviknrbsjar, Bankastræti 7. Tilkynning. „Fundur haldinn í Félagi biff- vélavirkja 28- okt. 1941, mótmælit harðlega frumvatpi því, er nú liggur fyrir alþingi, um lögffest- ingui grunnkaups launþega eins og það er nú og lögbann við hækkun dýrtíðaruppbótar í sam- ræmi við vísitölu, Pá mótmælir fmhldltirinn því einfl legið, að samn- ings- og s j á I f sákv ö röun.ar rétfur tetéttarfélagannia verði á ruokkurn hátt skertur.“ Frá Verzluinaírfélaginlu á ísa- firði: i Frá og með 1. nóvember og þar til öðru vísi verð- ur ákveðið, verður leigugjald fyrir vörubíla: Dagvinna kr. 8,52 pr. klst. Eftirvinna — 9,64 — — Nætur-og helgidagávinna —10,58 — — Vörubílastððin Þróttur. Nokkra verkaieno vantar mig strax. Jón Ganti, Smáragötu 14, sími 1792. „Svohljóðandi tillaga var sam- þykkt á fundi félagsins 25- okt. 1941: ; Verzlunarfélagiö á fsafirði lýs- ir yfir því, aó það samþyMdír í einu og ölltui mótmæli þau, er Alþýðusamband ísXands heffir sent alþingi út af frumvarpi Eysteins Jónissonar ráðhérra ttm lögfesí- ingui kaUpgjakls og ffleira." Frá Verkalýðsfélagi Arnamess- hrepps: „Fundur í V. A. haldinn 28. okt. 1941. mótmælir ífciliögum þeim, 'sem liggja fyrir yfirstand- andi alþiirigi, um að lögbanna hækkun á gnunnkaupi og banna hækkun á dýrtíðaruppbót sam- kvæmt yísitölu og sam skerða samningsrétt stéttarfélagarma á annan hátt.“ ilsesilngir skenaiti- findor F.U.J. f gœr- kvðidi. UÚSFYLLIR var í sölum -*• Alþýðuhússins í gærltveídi á fyrsta skemmtifundi Fél’ags ungra jafnaðarmanna á þesstrm vetri. Ðagskráin var mjög fjölbreytt- ; Matthias Guðmundsson; fonnaöitr F. U- J-, setti samkonmna með stuttri ræðu, bauð gesti vel- komna og hvatti félaga' till starfs- ins, sem fram undan biði.. Ölafur FriðrikBson QteEtr skemmtiiega frásögn imi Eng- landsför sína- Er ]eið á ræðuna tók ólafur hltet nokkurn innaai úr böggíi, og fór þá að fara um suma, því að hér var auðséð, að ræðumaður var með hand- sprengjui. En lítið varö þó úr óttanum, því að allir visste, að á sprengjuinni hél.t öruggur maður. Auk þess kom í Ijós, aði þetta var hylkið tómt. Haraldur t Guðmund’sson bélt skörulega og skýra ræðu urn að- ■ al viðfangsefni stjómmálanna þessa dagana, dýrtí&arráðstaffan- irnar. Hennann G'uðmtendsson söng einsöng við góðar undirtéktir, og Sif Þórs, dansmær, sýndi list- dans. ; Loks skemmtu menn sér við að stiga dans til kl. hálf þrjú e- mii Samkoma þessi var F. U. J. til sóma og hemr góðu um fram- íialdsstarfsemi félagsins í vetur. Fréttir frð Ungmenna féiagi íslands. UNGMENNAFÉLAGIÐ Sindri í Höfn í Homiafirði, hefir nýlega gengið í U.M.F.I. Félags- menn eru 50. Iþróttanámskeið verða haldin hjá sarnbandsfélögunium víðsveg- ar á landinu í vetur. Hafa þegar verið ráðnir 7 iþ,róttakiennarar til að ferðast um meðal félaga og kenna allskonar frjálsar íþróttir og leikfimi. Námskeiðstimi er frá 2 tili 8 vikur á hverjium stað. Þéssir kennarar eru þegar ráðnir eiga að kennar á eftirtöldum stöðum: 1- Davíð Sigurðsson, Hvamms- tanga: 1 Norður-Þingeyjarsýslu. 2- Helgi Sveinsson, Sigluíirði: A Austfjörðurii. 3. Hjálmar Tórn- asson Auðsholti: í Höfn, Homaf. og á Vestfjörðum- 4. Jón Bjama- son, Hlemmiskeiði: Á Eyrarbakka og Stokkseyri- 5. Jón Þórarins- son, Reykholti: Á Snæfellsnesiog í Eyjafirði- 6. Matth. Jónsson, Kollafj.nesi: í Dölum og Reyk- hólasveit og Geirsdal. 7. Óskar Ágústsson, Sauðholti: I Borgar- firði og Landeyjum. Fyrirhugað er, að Ungmenna- félag íslands haldi landsmót í í- þróttum að Réykliolti í Borgar- firði í júnímáguði uæsta vor- Gjafir tii vinnnheim- ilis S.J. B. S. 1 Blaða- og merkjasala: Jón Páls- ston, Vík í Mýrdal kr. 93,60, Steinn Stefánssou, Seyðisfirði, 440 kr„ Jónas Bjömsson o. fl„ Siglufirði, 625 kr., Bjami Uuðmundkson,, Höfn, Homafrrði, 200 kr.,:Jónína Hermarmsdóttir, Flatey,. 73’ fer„. Elísabet B jörgvn nsdótti r,, Efra- Hvoli, 90 kr., — Gjafir:: Mrirgrét Jónsdóttir og Tómas Jónsson 15 kr., Trausti Árnason 25 kr., Stterla Indriða-soo, VéstmannaeyjUm, 10 kr„ J. J. 10'kr.,. Gunnar Armanns- son (safnað) kr. 300,90, Starfsfólk Alþýóupren:tsmIðj'unnar h.f. 1’40> kr., Norðlendingur 25 fcr.,. Starfs- menn Nýju Blikksmiðjunnar 1’40 kr., Ragnar G’uðmundsson (dag- laun) 30 kr., Starfsfölk H. í. S. 55 kr„ Skipshöfni'n á ms- Sæbsrg 126 kr., Safnað af rngibjörgu Pét- tersdóttter, Rfeykjum, 200 kr. -- Kærar þakkiT. — S. Vagrrsson. Árbækur Reykjavíkur. BÓKAÚTGÁFAN hf. Leifftur hefir nýlega .sent á rnatkað- inn bók, sem líklegt er að verði mitóð ’keypt og iesiin, a. m. k. af Reykvikingum, en það er Árbæk- ur Reykjavfkur eftir d’r. Jón HeJgason biskup. Á síðustu ámm hefir dr. Jón Helgason lagt mikja stund á fræðimennsku og ritað hinar fróðlegustu og ýtarlegustu ævi- sögur, sem mönnjum eru kunnar, ,svo sem Meistara Hálfdán, ævi- sögu JÖns prófasts Halidórxsonar í Hitardal og ævisögu Tómasar Sæmundssonar. Allt eru þetta mjög fræðiimannlega ri.taðar bæk- ur, en jafniramt aðgengilegar öll- um almenningi sakjr ljósrar og glöggrar framsetningaT. Árbækur RéykjavífcuT em gríð- arstór bók, 450 blaðsíður- í stóru bnoti og ná yfir árin 1786—1936. Það ræður af líkum, að það er geysilegt eljii- og natnisverk, að tina saman fróðleik í slíka bók, sem þessa, og þarf viða að leita bæði í prentuðtem og óprentuð- tem heimildtem. Meðal báínna iprentuðte heimilda em au-övitaö blöð og tímarit, en hinar óprjent- uðte heimildir era í .skjalasöffntem. Áibækur þessar, svo sem aðrar árbækur, fjalla urn árferði, veð- irrfar, helztu atburði úr heiml .stjórnmála, mannalát og maigt ffléira. Þar er og fróðleik að finna um gang ýmissa mála, sem máli skipta. Fjöriii my.nda fylgir ritinu og er að þeinr h.in mesta prýði. Frá- gangur alllur er sérs taklega vand- aður, rrxeö því bezta, ,sem sézt hefir á íslefizkri bók, og hafa báðir, höfund'ur og útgefaiidi, terrnið hér hið mesta þarfaverk. Náttúrufræðingurinn. - 1.—2: hefti 11. árgangs þessa rits eru nú komin út. Sú breyting er nú orðin á útkomu Náttúru- fræðingsins, að Náttúrufræðifé- lagið hefir tekið við útgáfu hans. Ritstjóri verður áfram Árni Frið- riksson. Rit þetta á skilið langt- um meiri útbreiðslu, því það flyt- ur mikinn fróðleik um eðli lands vors. Það kostar þrátt fyrir alla dýrtíð ekki nema 10 kr. á ári, og er nóg fyrir þá, sem vilja gerast áskrifendur, að senda pöntun sína með áritun: Náttúrufræðingurinn, Reykjavík. Gott væri ef 10 krónur fylgdu pöntun, en ekki er það nauðsynlegt. Utbrelðlð Alpýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.