Alþýðublaðið - 31.10.1941, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 31.10.1941, Qupperneq 3
FÖSTUOAÖUR 31. OKT- lö«. /mwiuii MÞYÐUBLABIÐ Ritstjóri: Steíán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- uxsson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENT SMIÐ J AN H. F. ÍHan Ólafnr parf pess. 0' „Glundroðiiin og óvissan vex“ — i Morgunblaðinu. ÞAÐ er ekki giæsileg mynd, sem lesendur Morgunblaðs- ins fá af ástandiimi í landinu pessa dagana, :siB:an stjömin baðst lausnar. Þvf að af skrifum þess verðux' sekki annaö ráðið, en að hér sé allt aið fara í uppnám: „Glundnoðimi og óvi.ssan ' vex með degi hwerjum" — þannig hijóðar ein stæfsta fyrjrsögnin í Morgunblaðinu í gær. Og ]>ar á eftir fóra1 meðal asnnars eftir- farandi upphrópauix tii þess að vara menn v.ið þeim voða, sem nú væri fyrir höudum: „Eínhliða ilokkstiUögum rignir ^yfir alþingi. ,... Þessi gamgur málanna á al- þingi sýnir, að hér stefnir í fuD- komið óefni. ... Haldi þessi leikur áifram, hlýtur endiriun að veröa upplaiusin þmgsins.“ Og að hér er ekki átt við venjUftegit þingnof, má marka á.því, að strax fyTsta daginn eftir að stjómin baðsit íausnar, skrííaði Morgunblaiðið í feil.let'raðri fyrirsögn, að hér væri nú ekki nema um tveirnt að ræða: „Samtoomulag eða upp- |ausn“! Það er .sannarlega engin futða, þótt Bretar flýttu ,sér að setja hervörð við opinberar byggingar Jiér í Reykjavík daginn eftir laiusnarbeiðni stjóxnarinnaT, þegar Jangstærsta og útbreiddasta blað Jandsins lýsir horfunum þairmig! En því tafinr hafa menn ekki orð'ið nekt vnrtt við þennan „glrmdroba“ og þessa ,,upplausrý‘ enn utan dálka Morgtuniblaðsins. Komi menn út á götuina er ekki ainnað sjáanliegt, ten að allt gangi sinn rólega vanagang. Og ekki hef’ir heldur neitt orðið vart við það,- að hér væri verið að efla neina fliokka. til upphlaiupa í stojóli þess bráðabirgðaástand’s, sem skapazt hiefir við lausnar- beiðni stjóruarinnar. Þvert ámóti: Það hefir sjaldan verið friðsiam- legra snið á mönnum hér en nú. Enda munJui Brietar fljótt hafa séð, að þeir hafi verið gabbaðir af Morgunblaðiulu, því að heT- vörðurinn hvarf vo>n bráðar frá hnmm opinberu byggingum. En fyrr má nú vera, en aö aðalblað , stærsta stjórnmála- flokks'ins í landinú, sem telu:r sig fylgjandi iýðræði og þingræði, skuli missa svo alla stjóm á sér út.af því einu, að stjómin biðst lausnar, samkvæmt þingræðis- vienjum, eftir að sýnt er, að hún getur ekki orðið sammála í dýr- tíðarmálunium, sem hún hefir talið eitt aðalhlutverk sitt að ráða fram úri Og skárri er það mú voðbn, að tveir af jæim flokknm, sem staðið hafa að stjórninni, skuli leyfa sér að bera ífram tillögur sfna'r f dýrtíðarmál- unium á þingi þjóðariunar, eftir að þrautreynt &, að samtoomulag næ.st ekki innan stjómari.nnar! Til hvers ier þingið eiginlega, að áliti Morgunblaðsins, ef það á ekki að ræða og taka ákvarðanir uim aðalmál þjóðarinnar? Er það virkilega svo ægiliegt í augum Mio rgu nblaðsins, að stjómin skuii leggja umboö sitt í Irendur al- þingis og skjóta ágreiningsmál- inu undir úrskurð þess, sam- kvæmt gömium og góðuim þing- ræðásvenjum, að þvi fiunist 'það ganga upplausn næst? Það væri þá efnilegt stuðningsblað fyrir þingræðið og lýðræðið í landinu eða hitt þó heldur! * Skyldi ekki hitt vera ástæðan, að Morgunblaðið hafi ei'nhverja nasasjón af þvi, að bezt myndi vera fyrir flokk þess, að sérn aninnst væri rætt um dýrtíðar' mál'in á opinbemm vettvangi eftir það, ,sem á undan er skeð í þeim- Og að allur gauragangur inn um „glundnoða" og „upp lausn“ sé til þess gerður að leiða ajhygli þjóðarinnar frá þeim eymdarlega þætti, sem Sjálfstæö- isflokkurinn hefir' átt í dýrtíðar- málunium og þeim endalokum stjó rnarsamv'inrmnnai', siem múj hafa orðið? Það er engin tilviljun, að Sjálf- stæðisflokkurinn hefir, einn allra stjórnarflokkanna, engár tillögur fram að bera um lausn dýrtiðar- málanna, nema einhvem þotoiv kenndan vaðal um „hina fijálsu ieið“- Hann hefir enga stefnu í dýrtíðarmálunium og hefir afdrei haft. Og hann þorir enga á- kveðna afstöðu að taka tíl þeirra af ótta v'ið að missa annaðhvont bæudafylgið eða bæjafylgið. Þess vegna befir hann hringsnú- izt eins og stoopparakringla í dýn tiðarmálunium frá því fýrsta að farið var að T’æða um þau og ekki staðið stundirini lengur við það, sem hann hefir sagt Um þau í það og það skiptið. Hann sam- þykkti dýrtíðaTÍögin í vo'r ein^ og h'inir ,stjó marflokkarmr. Én þegar fara átti að framkvæma þaU: í sumar, ne'ituðu ráðherrar hans að gera það. Þegar Fram- sóknarflokkurinn af þeirxi ástæðu finnur Upp á nýr'ri ]eið: lögbind- ingu kaupsins, þá lýsa ráðherrar Sjálfstæð'isfliokksins yfir því, að þeir og miðstjórn flokks þeirra siéu benni fylgjandi. 'En þegar sýnt er, að Alþýðuflokklurinn verðuf á móti, þora ráðherrar Sjálfstæðisflokksirrs ekki. annað en að ganga á bak orða sinna við Framsókn og gneiða atkvæðí með AlþýðufLokknium á mótí til- lögum hennar! Það hefði nú einhviers staðar þurft, minna til þess að stjórn bæðist lausnar, en slíkan ræfils- hátt og kjósendahræðslu, siem LAFUR THÓRS þakkaði sér sjálfum í upphafi brezka fisksölusamninginn og lét í ljós ánægju sína með hann. Útvegsmeim og fiskimenn dirfðust þá að vera á annarri skoðun. Óánœgja þeirra varð mjög almenn óg fór ekki eftir flokkum. Sjálfstæðismenn, sem við samninginn eiga að búa, vcru engu óánægðari en aðrir. Gagnrýnin á samningnum varð mjög sterk og jafnvel blöð Sjálf- stæðismanna hafa kveðið þar einna harðast að orði. Dagblaðið Vísir sagði t. d. 15. okt. s. 1. að samningurinn væri „síður en svo hagkvæmur“ og gæti^ jafnvel orðið „helsi um háls þjóðarinnar“. Morgunblaðið, sem annars vill vera sverð og skjöldur Ólafs Thórs, birti föstud. 24. okt, grain ef-tir Davíð Ólafsson forseta Fiskifélags íslands um afkomu bátaútvegsins við Faraflóa. Seg- ir D. Ó. að verðið sé vegna fisk- sölusammingsins við Breta „all- miklu lægra en verið hafði á vertíðinnt“, flultnangar h,afi „gengið mjög stirt“, en jafn- hliða hafi verð á flestum nauð- synj-avörum útvegsins far.ið „sí- fellt haékkandi11.. Verðmæti afla 20 smál. báts (600 skpd.) á vetr- irvertíð 1942 sé 15 þús. kr. lægra en 1941 cg bátur sem skil aði kr. 19 242. — í reksturshagn að 1941 komi út með kr. 8 858 — í reksturshalla 1942 með sama afla og sömu eyðslu. Grein D. Ó. er mjög hógvær- lega r.ituð, en er vel rökstudd og að öllu samanlögðu einhver þyngsti áfellisdómur, sem birt- ur hefir verið um samninginn. Alþýðublaðið hefir nokkrum sinnum sýnt, hver hætta er að á að útgerðin dragist saman, vegna verðlækkunar á fiskinum og hver óhagur þetta væri bæði oss og Bretum. Þá hefir blaðið einnig átalið þær ánægjuyfir- lýsingar, sem Ólafur Thórs sí- fellt er að birta, og talið að þær myndu spilla nauðsynlegum um bótum á fisksölusamningnum. Hið fyrra kemur alveg heim við röksemdir Ð. Ó. í Morgun- blaðinu, en passar ekki í kram Ólafs Thórs. í stað þess að taka undir rökstuddar góðar bending ar finnst honum sér persónu- lega m.isboðið með þeim. Eng- inn má vita betur en hann og sízt hans eigin flokksmenn. Hann þarf að slá sér upp, Morg. unblaðinu finnst líka Ó. Th. vera auðmýktur og vill rétta hlut hans hvað sem tautar. Það veit að hann stendur svo að segja einn uppi. Blaðið grípur því til þess óyndisúrræðis 25. okt. að fleipra með samþykkt, sem það segir að hafi verið gerð á lokuðum fundi á Alþingi um fisksölusamninginn og setur málið þannig fram, bæði þá og síðar, eins og um ánægju hafi verið að ræða með samninginn Tijá þingmönnum, og samþykkt- in einskonar traustsyfirlýsing á Ólaf Thórs og afstöðu hans Alþýðúblaðið hefir bent á að þetta gæti ekki verið rétt og jafnframt vítt það trúnaðar- brot, sem einhver þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefir sýnt Alþingi. Og ennfremur hver á- hrif þessi söguburður gæti haft á kröfurnar um endurskoðun samningsins. Morgunblaðið vor- kennir Ólafi Thórs með einstæð- ingsskapinn, jafnvel það finnur hvað hann stendur höllum fæti. Almenningsálitið er svo sterkt að hvorki Morgunblaðið né Vísir hafa teyst sér til að taka fyrir gagnrýnina frá sínum- eigin flokksmönnum þrátt fyrir sleikjuskapinn við Ó. Th. Þess vegna grípur Morgunblaðið til trúnaðarbrotsins við Alþingi og afsakar þetta svívirðiliega at- hæfi með því, að hann Ólafur hafi þurft þess með. „Þar með var nefnilega kom- ið upp um strákinn Tuma, hinn lítilmótlegi rógtilgangur socia- lista gagnvart Ólafi Thórs af- hjúpaður“, segir blaðið. Trúnaður alþingismanna við eigin samiþykkt)iij, viðkvæmni utanríkismálanna, hagsmunir út gerðarmanna, fordæmið um sið- leysið og vandræðin sem af trún aðarbrotinu leiða, eru allt smá munir í augum Morgunblaðsins: af því hann Ólafur þarf þess með, að dómi blaðisins. Hér að framan hafa verið stuttlega rakin ummæli um fisk sölusamninginn úr Vísi og Morg unblaðínu. Hið síðarnefnda blað hefir talið mikils við þurfa til þess að losa Ólaf Thórs undan gagnrýni andstæðinganna. Þetta •hefir blaðinu farist með eins- dæmúm, og þá mun því eigi veitast léttara innan síns flokks, að losa Ólaf undan gagnrýni sinna eigin flokksmanna og flokksblaða. Hégómaskapur og gáleysi samfara fjölskyldusjón- armiðum geta aldrei talist kost ur á stj órnmálamönnum, sízt á ■stríðstímum. Orange, 5,50 flaskan Sardinnr, í olíu og tomat Þurkuð epii. BREKKA 1. ^mamrgéWL tð. Nýkomið Ilmpokar Ilmvötn IlmsprautUr Eau de Cologne Lavender Flower. Verzl. GOÐAFOSS j Laugaveg 5, sími 3436. Ódýrar vörar: Nýlenduvðrnr, Hreinlætisrðrnr, SmávSrnr, Vinnnfatnadnr Tébak, Sælgæti, Snyrtivömr. Verzlnaia Framnes, Framnesveg 44. Simi 5701. Sjál£stæðisfIokkurinn hefir sýnt í dýrtíðarmáiunium 'inna-n hennar- Ef einhvem einstakan flokk er um laiusnarbeiðni stj'órnaTinniar að saka og það bráðahirgða- ástand, sem hún befir skapað, þá mun því áreiöanliaga reynast eriftt fyxir Morgunblaðið að þvo s'ínn eigin flokk. * Ætli það sé ekki fyrst og fremst vitundin ium þennan ve- sæla þátt Sjálfstæðisflókksins í dýrtiðairmálubiuin, sem veldur því, ,að Morgunblaðiö æpir nú svio hátt um .„gliundroða“ og „upp- lausri“, ef verða mætt’i, að það gætí dregið athygtí almennings frá aumingjaskap Sjálfstæðis- flokksins? Eða er þa’ð máske að máLa slíkt öngþveiji og slíka óstjórni á vegginn, til þess að geta á eftír þeim mun beflur hoðið þjóð- inni upp á Ólaf Thors sem frels- aia út úr ógöngumum? Boða þessi ósköp í MorgimbJaðiniu máske, að fjölskyldumálaráðheTrann sé sá, sem tooma skal? Guðspekifélagið Reykjavíkurstúkan heldur -fund í kvöld kl. 8V2. Hall- grímur Jónsson flytur erindi. Sundnámskeið hefj.ast að nýju í SundhöUin«iá mánudag 3. nóv. Þátttakendur gefi sig fram sem fyrst. Upplýsingar í sírna 4059. SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR. Eiskar kvenregohlífar VERZL^ Greltisgðfn 57 Simi 2849 Mannapinn heitir myndin, sem Nýja Bíó sýnir núna. Aðalhlutverkin leika: Anita Louise, Edward Norris og The Ritz Brothers. Myndin, sem Gamla Bíó sýnir næst, er „Sergent Maddn“. Aðalhlutverkið leikur Wallace Beery. Kaupsýslutiðindi eru nýkomin út. Efni: Utanríkis- verzlunin, Syrpa, Grundvöllur sölu mennskunnar eftir Jas. A. Wars- ham, Bæjarþing Reykjavíkur o. fl.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.