Alþýðublaðið - 31.10.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.10.1941, Blaðsíða 4
FÖSarUDAGUR 31. OKT. 1941. ALnBDBlABIÐ FÖST UDAOUR Næturlæknir er Ólafur Þ. Þor- steinsson, Eiríksgötu 19, sími: 2255. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 20.30 Útvarpssagan: „Glas læknir'* eftir Hjalmar Söderberg, VI (Þórarinn Guðnason læknir). 21.00 Strokkvartett útvajrpsins: Kvartett op. 54 nr. 1 eftir Haydn. 21.15 Erindi: Kennsleftirlitið (Jak ob Kristinsson fræðslumálastj.) Fálkinn, sem kom út í morgun flytur m. a. þetta efni: Barrskógur á íslandi, forsíðumynd úr gróðrarstöðinni á Þingvöllum, Ungverjaland og ung- verskir siðir, eftir Sigrid Tony, Sönnunin, stutt smásaga eftir Gust Ymers, Elisabeth Englandsdrotn- ing eftir markgreifann af Donegall, Strokumaðurinn, smásaga eftir Martin South, Batista. hraðritar- inn, sem var forseti o. m. f: Árnesingafélagið heldur skemmtifund í Oddfellow húsinu mánudaginn 3. nóv. kl. 9 e. h. Til skemmtunar verður ræðu- höld, upplestur, söngur og dans. Vikan, sem kom út í gær, flytur m. a. þetta efni: Gamli kvenbúningurinn, Einkennilegur náungi, grein eftir Stephen Leacock, Tryggingin, smá saga eftir Leslie G. Barnard, Blóma konan, eftir Maurice Maeterlink, Frásögn hásetans o. m. fl. Karl og Aanna heitir bókin, sem er nýkomin í bókaverzlanir í íslenzkri þýðingu. Bókin er eftir Leonhard Frank. INGIBJÖRG H. BJABNASON Framhald af 1. siöu. sinna, bæði þeirra eidri og yngri. Ingibjörg H. Bjarnason var fyrsta kona, sem átti sæti á al- þingá og sat hún átta þing, í efri deild, fná 1923—1931. Öll þingin átti hún sæti í mennta- málanefnd og fjárveitinga- nefnd. Stratisvagnar Rvíkur h. f. 10 ára I dag. STRÆTISVAGNAR Reykja- víkur h. f, eiga 10 ára af- mæli í dag. Var félagið stofnað 31. okt, 1931, Urn þessar mundir á félagið 17 vagna og eru 10 þeirra stöð- ugt í gangi frá tímanum 7 fyrir hádegi til miðnættis. Ennfremur mun félagið eiga tvo vagna í smíðum. Félagið minnist afmælisins í kvöld með samsæti í .Oddfellow húsinu. SÓKN ÞJÓÐVERJA Framhald af 1. si'ðu. vera komnir að Donetzfljótinu ó löngu svæði. Er því ekki mót mælt af Rússum í morgun, en frá því er skýrt í fréttum þeirra, að mikill hluti íbúanna í Char- kov hafi verið fluttur burtu úr borginni áður en Rússar yfir- gáfu hana. Ennfremur hafi vél- arnar verið fluttar burtu úr verksmáðjunum þar og verk- smiðjurnar síðan sprengdar í loft upp. Nokkrar stúlknr éskast nú þegar. Upp- lýsingar I DésaverksmiðJ unni næstu daga. Duglega krakka, ■nglinga eda eldra fólk vantar til að bera út Alpýðnblaðið. Talið við afgreiðsln blaðsins Aljiýðn- hnsinu. HBGAMLA Biom Hi NYIA Blð HH Sergeant Waðdeo Mannaptnn! Ameríksk kvikmynd með (The Gorilla). WALLACE BEERY. Spennandi og dularfuil Börn fá ekki aðgang. skemtimynd. Sýnd klukkan 7 og 9. Aðalhlutverkin leika: Áframhaldssýning kl. 3.39-6.30 ANITA LOUSIE BULLDOG DRUMMOND ameríksk leynilögreglu- mynd með EDWARD NORRÍS og THE RITZ BROTHERS Börn fá ekki aðgang. JOHN HOWARD Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böru fá ekki aðgang. Lækkað vterð' kl. 5. - Ástvinur minn og faðir Siguröur Sigmuadsson, Bræðraborgarstíg 38 andaðist fimtudaginn 30. oktober Hjálmrún Hjálmarsdóttir. Gísli Jóh. Sigurðsson. Trésmiðir. Nokkra vana trésmiði vantar oss strax, inni- vinna. Mikil eftirvinna tryggð. — Upplýsing- ar hjá H.f. Nafta. Eða I síma 2290 eftir kl. 7 í kvöid. H.f. Nafta. Frá 1. névember Skemmtifnnd heldur Árnesingafélagið i Oddfellowhúsinu mánudaginn 3. nóv. kl. 9 e. h. — Ræðuhöld, upplestur, söngur og dans. Skírteini hjá Guðjóni Jónssyni Hverfisgötu 50. Allir Árnesingar velkomnir. Þorsteinn Ö. Stephensen hefir nú verið skipaður aðalþul- ur við útvarpið og varð það að sam komulagi í deilunni milli hans og útvarpsráðs, en það var eitt af á- greiningsatriðum. Hinsvegar gekk hann inn á að sleppa tveimur frí- dögum í mánuði. yfir vetrarmánuðina, verður afgreiðsla vor opin alla virka daga frá kl. 9—12 og 1—6. 1. Þorláksson & Norðminn, Bankastræti 11. W. SOMERSET MAUGHAM: Þrír biðlar — og ein ekkja. — Ætlið þér þá að svara bónorði minu neitandi? — Já, það geri ég. — Hvers vegna? — Orsökin veldur yður ef til vill undrun. En hún er sú, að ég er ekki vitund ástfangin af yður. — Nei, það kemur mér ekki á óvart. Ég vissi það, en þér mynduð ef til vill verða ástfangin af mér. — Þér eruð sannarlega hugrakkur maður. En ég hefi ekki í hyggju að giftast yður upp á von og óvon. — Eruð þér ákveðin í að giftast Edgar Swift? — Já, nú er ég orðin ákveðin í því. Og ég þakka yður fyrir að þér hafið veitt már tækifæri til þess að tala við yður. Mér veitti ekki af því að finna einhvern, sem ég gæti talað við. Þér hafið hjálpað mér til þess að taka ákvörðun. — Á hvern hátt hefi ég hjálpað yður til þess? — Konur hugsa ekki á sama hátt og karlmenn. t»að sem við höfum rætt um, hefir rifjað upp fyrir mér endurminninguna um hið hamingjusnauða hjónaband mitt. Og ég veit, að ef ég giftist Edgar, þá er ég komin í örugga höfn. Hann er sterkur og öruggur. Hann stendur eins og klettur úr hafinu. Ég veit, að honum get ég treyst, hvað sem á dynur. H5ann myndi aldrei sleppa af mér hendinni, hvað sem fyrir kynni að koma. Hann getur veitt mér ör- yggi. Og ég er mjög hrifin af honum, enda þótt ég elski hann ef til vill ekki. — Það er þröngur vegur, sem við ökum á, sagði Rowley. — Viljið þér, að ég snúi vagninum fyrir yður? — Ég get snúið vagninum sjálf, svaraði hún. Hún var ofurlítið gröm yfir því, að hann skyldi ekki treysta henni t.il þess að snúa vagninum við. Hann bætti bráu ofan á svart, þegar hann sagði: — Það eru síki hér á báða bóga og ég yrði ekki sérlega hrifinn af því að lend<a niðri í öðru hvoru þeirra. — Haldið yður saman sagði hún. Hann kveikti í vindlingj og horfði á hana í laumi. Hún þurfti að neyta allrar orku til þess að snúa bíln- um, stöðva&i vélina og setti hápia aftur í gang, ók aftur á bak og gat loks snúið bílnum við og ók nú . heimleiðis, þangað til þau ktmu að g.istihúsinu. Það var orðið framorðið og hurðin var lokuð. Rowley sýndi ekkert fararsnið á sér. — Jæja, nú erum við komin á ákvörðunarstað- irín, sagði Maria. — Veit ég það, sagði hann. Hann sat þögull stundarkorn, og starði beint fram undan sér. Hún horfði á hann spyrjandi augnaráði. Svo brosti hann og leit til kennar. —• Þér eruð kjáni góða mín. Ó, ég veit, að þér haf- ið hryg|brotið mig eins og það er kallað á skáldlegu máli. Það er rétt. En ég er samt sannfærður um, að ég hefði orðið betri eiginmaður en þér hafið álitið. Og þér eruð kjáni að ætla að ganga að eiga mann, sem er tuttugu og fjórum árum eldri en þér eruð. Hversu gamlar eruð þér? Þér virðist vera um þrítugt eftir útliti að dæma. Og þér eruð ekki dauð úr öllum æðum, það er áreiðanlegt. Það þarf ekki annað en líta á augun í yð«r, til þess að ganga úr skugga um það. Þér eruð ástríðumíkil kona. Það er áreiðanlegt. Bg veit, að þér hafið fengið slæma reynslu af hjónabandinu. En ég veit, að þér náið yður aftur, þér jafnið yður. Og þér munið verða ást- fangin aftur. Haldið þér, að þér getið bælt niður hvatir yðar? Hinn fagri líkami yðar er skapaður til ásta, það er tilgangslaust fyrir yður að reyna að neita iþví. Þér eruð of ung til þess að loka yður úti frá lífinu. — Þér er.uð ósvífinn, Rowley. Þér talið éins og hjónasængin sé takmark lífsins. — Hafið þér nokkru sinni átt elskhuga? — Nei, aldrei, annan en manninn minn. — Margir menn, aðrir en eiginmaður yðar, hljóta að hafa elskað yður. — Ég veit það ekki. Sumir hafa sagt, að þeir •lskuðu mig. Og þér vitið. hversu alvarlega slíkt er takandi. Ég get varla sagt, að ég hafi nokkurntíma orðið fyrár freistingu._ — Ó, hvernig getið þér sóað æsku yðar-á þennan hátt? Æskan hverfur fljótt. Og hvað er gaman að auðæfum ef menn nota þau ekki? Þé eruð góð kona og hugrökk. Hefir yður aldrei langað til þess að gefa af auðlegð yðar? Maria þagðá stundarkorn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.