Alþýðublaðið - 01.11.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.11.1941, Blaðsíða 1
BITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ÁLÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR LAUGARD. 1. NÓV. 1941. 256. TBL. Einum tundurspilli Banda~ rikjaflotans sökkt í fyrrinótt lafiw leitar aistei- m lifiregluiiar til Hess il leita ai keai siaai. fwmí fejá letiIiisaaBBi i stór Imí fii iliiaár. SAMKVÆMT upplýsingum logregluimar kom maður i fywí»kvö!d inn á lögreglustöð •g fcaðst aðstoðar lögreglmxnar, tíl ,!þess að Ieita að konu sinni, se*« hafði ekki komið heim í sólarSmng. Hafði haxin grun um, að hún væri hjá brezkum her- manni. För lögrteglan þegar með mann- fe*a» xá vettvang, þangað, sem han» visaði til, og Jundta þeir kontaa ásaint hennanníniuni í skur inni við Elliðaár. Var fyrst farið með hana á lögnqglustððina, en því næst fór hún heim með manni sinutn- KJQttan er tveggja bama móðir og -eru bðrnini kornjing. *% skipalest einhversstaðar snðvestur af fslandi. N _ -------_------«—;-------:— Engar fregnir af áhofninni. —, - » } UM LANGAN TÍMA hefir engin frétt vakið meiri at- hygli en sú, sem Roosevelt Bandaríkjaforseti skýrði hlaðamönnum frá í Washington í gáer: Einum af tundur- spillum Bandaríkjaflotans, „Reuben James", hefir verið sökkt með tundurskeyti. Gerðist sá atburður suðvestur af ís- landi í fyrrinótt, þar sem tundurspillirinn var í fylgd með kaupskipalest. Það er fyrsta herskiþið, sem sökkt hefir verið fyrir Bandaríkjunum í stríðinu. Roosevelt taldi þó ekki,að þessi atburður myndi hafa neina breytingu í för með sér á stefnu Bandaríkjanna. Hún hefði verið ákveðin eftir árásirnar á tundurspillana „Greer" og „Kearney" ekkí alls fyrir löngu. Talið er hinsvegar víst, að þessi síðasta og alvarlegasta á rás muni flýta mjög fyrir þeirri ákvörðun Bandaríkjaþ.mgsins að breyta hlutleysislögunum þann ig; að heimilt verði að vopna öll Bandaríkjakaupför og sigla þeinvtil hafna í ófráðarlöndum. En um þá lagabreytingu er nú verið að ræða í öldungadeild þingsins. Hafa ÞJ6Qver]ar breytt nm hernaðaraðf erð við Dfoskvn ¦,.,.,,'—+ —-— Mættir við árás að vestan og sagðir ætla sér að umkringja borgina. ----------_---------------» --------------- ¦., I SÍDAN f GÆRKVELDI hafa engar fregnir sem máli skipta borizt frá vígstöðvunum í Rússlahdi. En þá var skýrt frá grraamilegum bardögum við Tula, 120 km. suður af Moskva. Var það viðurkennt í rússneskum fréttutn, að Tulaj væri í mikilli hættu og að barizt værí í úthverfúm hennar. r 1 Umferðaslys Fossvogi. Meni, sem kemu aö, beðnir að sefa sig fram^Tið rann- sólmarlðsregluHa. LAUGARDAGINN 27. sept. klukkan 22.15 varð brezk- ur hermaður fyrir umferðar- slysi á HafnarfjarSarveginum í Fossvqgi. Tyeir felenzkir menn, sem komu fspBtir1 að og tókui termanninn wpp af vegmiam, er» góðfuslega i»ðnir BÖ giefa sig friam við: Jlann- aWmarlögtl^gluwa. Á vígstöðvunum vestan við -l^oskva virðist síðustu sólar- hringana hafa dregið eitthvað úr bardögunum. Er það álit margra, að Þjóðveriar séu hætt ir að hugsa til-þess að taka Moskva með árás að vestan, og sé meining þeirra nú að um- krángja borgina með öllu, eins og Leningrad. Hin harða sókn Þeirra á báðum endum hálf- hringsins, sem þeir hafa slegið um Moskva, við Kalinin ög Volo kolamsk að norðvestan og við Tula að sunnan, virðist styðja þá skoðun. í þýzkum fregnum í morgun er þess helzt getið, að Þjóðverj ar séu nú komnir suður á Krím- skaga og hersveifir Rússa séu þar á stöðugu undanhaldi. sEng- Ekkert er getið um það í yfir- lýsingu Roosevelts né í hinni opinberu tiJkynningu, sem nokkru síðar var gefin út af f Iotamálaráðuneytinu í Washing ton, hver afdrif skipshafnarinn- ar á „Reubeh James" hefðu orð ið, hvort tekist hefði að bjarga nofckrum af henni eða ekki. En á tundurspillinum voru samtals 120 yfirmenn og undirmenn. „Reuben James" var 1200 smálestir að burðármagm og einn af 83 tundurspillum Banda ríkjaflotans þeirrar stærðar og gerðar. Honum var hleypt af stokkunum árið 1920. Hann var af sömu gerð og tundurspallirinn „Jacob Jones", sem var fyrsta herskipið, sem Bandaríkin misstu í síðustu heimsstyrjöld. Þessi síðasta árás vekur gíf- urlega gremju í Bandaríkjunum og' heyrðust strax háværar raddir um það í gær, að nú væri tími til kominn að afnema hlutléysislögin. 50 hjélreiðamem teknir i mirpi. Fyrir að aka ljðsiaast. LÖGREGLAN hefir undan- farið verið að handsama menn, sem aka á ljóslausum reið hjólum í myrkri. Vorui milli 60 og 70 teknk í gærmorgun og lum 50 í mongun^ Er hver maður, sem á þennan hátt brýtur lumferðaieghigierðina, sektaðúr Um 5 kíóniur. Þá voru 7 menn tekfcir dr ium- jferð í nótt vegna ölvunar á al- mannafæri. Vorui sex þeirra Is- Jendmgar, en einti/ útierndingur. in staðfesting hefir fengist á þessari frétt frá Moskva. Hitaveitan og Sogsvirkjunin: fiandaríkjastjðrn feefir in veit leyfi til soin alis efnisins. .----------------------4r-----i----------__ Fulltrúar Reykjavíkur eru á leið út «....... UrANRÍKISMÁLARÁÐUNEYTINU barst í gær sím- skeyti frá fulltrúa íslands í New York þess efnis, að stjórn Bandaríkjanna hefði nú veitt framíeiðshdyrirtækj- um í Bandaríkjunum leyfi til að selja íslendingum efni til hita\^itunnar og istækkun Sogsvirkjunarinnar. Um þessar mundir eru fulltrúar Reykjavíkurbæjar þeir Helgi Sigurðsson verkfræðingur, Langvad verkfræðingur, ^Tómas Jónsson borgarritari og Steingrímur Jónsson raf- magnsstjóri á leiðinni til Bandaríkjanna og munn þeir, undir eins og þeir komá út, Ieita eftir tilboðum um efni til þessara þýðingarmiklu framkvænída. Þetta eru góðar fréttir og vonandi, að hægt verði að fá efnið keypt og við skaplegu verði. kksins hefir Dagsbrnn mót mælt lögbindinin kanpsins. Jafnfrarat hefir félagið samþykkt, að segja ekki upp giidandi saraningum. UNDIR stjórn íhaldsmanna og atvinnurekenda er Dagsbrún orðin að innheimtu- skrifstofu einni saman í augum verkamanna. Hið gamla bar- áttuvopn virðist vera orðið einskis nýtt. Venjulega hefir Dagsbrún haft forystu fyrir baráttu verkalýðsins. Nú tekur hún ekki þátt í þeirri baráttu, sem verkalýðurinn á í gegn lögbind- ingu kaupsins, nema með hang- andi hendi og seint og síðar meir eftir að hafa spurt Ólaf Thors um leyfi. Fyrir nokkrum dögium boðaði stjórn félagsins til trúnaðarráðs- íumdar. Var hanm aiugiýstui" mjög, en varð þó ekki löglegur; aðeins 30 menn komu á fundinli, þar af fór heimingur, áður en mokkur á- •kvörðun var tekin. ÞiSBsi fundur samþykkti þó loksins, eftir því œm íhaldsblöð- íri skýra frá, að mótmæla dýr- tíðarfruinvarpi Eysteins Jónsson- aar- Jafnfraint var samþykkt að segja ekki upp samningtom. Ólafur Thors, stær&{i atvmmu^ rekandi landsins, skýrði frá pesfsu á alþingi, en formaður' félagsins hafði ekkert um það að segja. Samtúnis því, að tilkynnt var, að Dagsbrún myndi ekki segja Uipp samningum, var þó skýrt frá því •* félagið hefði gert við- bótarsamning við atvinwuilekend- ur. Er hann lum örfárra daga slimarfrí reiknað út efttr flókhiupi leiðum. Miun það eiga að vera einskonar sykurmoii fyriir félags- menn, eða' sárabætur tii þess að sætta þá við niðurlægingiu fé- lagsins. Bjrggini Langirness kirkjn er w hafin. Steymiiia itefst 1 dag. B YGGING Láugarnesskirfefa e'r nú hafin. Uppgrefti er lokið og steypuvinna hefsit í dág. Efni er fengið til byggingarinnar og fé er nægilegt íil *að koma kirkjúnni mndir þak, en ennþá vantar fé til innivinnunnar,, sva> að hægt verði að opna hana. Kirkjan á, eins og kuinnlugt «r„ að sianda efst á Kirkjuibólstúhi á ágætuna stað- Við kirkjuna kem- ur skruðgaXðiur í þrihyrning, eg endar od«lur hans við LalugBrnes- vfig. Kirkjan á að taka 300 meras: i sætí: Porstemn Einarsson búsasmíða- meistari stenídut* fyrir verkiniui, e» Þorlákur öfeigsson er lumsjonar- maður með því- í séknárnefndiinni eru: Jóh ÖB- afsaon,, Carl Olsen, Tryggvi Guð- miundsson^ Knstján Þorgrímssoii! og Emil ROkstad. Óperettan Nitouche verður sýnd á morgun* kl. 2.30 og hefst sala aðgöngumiÖB! að þeirri sýningu kl. 3 í ðag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.