Alþýðublaðið - 01.11.1941, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 01.11.1941, Qupperneq 2
Mjðg ankln nngbarna* | vernd hér i Reybjavik.! ' ..... lér á landl minutnr nngbarnadanði i beimi. .......■■■■»......... HJÚKRUNARFÉLAGIÐ LÍKN eykur barnaverndarstarf- semi sína mjög mikið núna um mánaðamótin. Til þessa hefir félagið haft opið fyrir tmgbarnavernd tvisvar í viku, en framVegis starfar hún 4 daga í viku. Jafnfram verður mikil aukning á starfsfólki. Katrín Thoroddsen hefir ein haft á hendi læknisstörf fyrir félagið, en framvegs verður Kristbjörn Tyggvason einnig starfámaður þess. Starfar ungbarnaverndin mánudaga, þriðjudaga, fimtudaga og föstudaga. Þrjár hjúkrunar- konur vinna hjá félaginu iað þessu. Þá hefir félagið ákveðið, að hafa opið fyrir ungbarnaVemd tvisvar í mánuði í Laugarness- hverfi og Grímstaðaholtshverfi — og er það mjög til hægðarauka fyrir mæður í þessum úthverfum. Þá hefir félagið mjög aukið góð tíðindi. Allt þetta starf er mikið í samstarfi við ljósmæður bæjar ins, er hér um geysimikið starf að ræða, sem bæjarbúar munu fagna einlæglega. Hjúkrunarfélagið Líkn skrif- aði í suraar ríkisstjórn, bæjar- ráðá og Sjúkrasmalaginu um þörfina fyrir aukinni ungbarna vernd og fór fram á styrk til hennar. Var vel tekið í þessa málaleitun. — Henni fylgdi greinargerð frá Katrínu Thor- oddsen og Kristbirni Tryggva- syni. Nú mun Katrín Thorodd sen flytja erindi í útvarpið um þetta mál á mánudagskvöld, en Alþýðublaðið leyfir sér að birta hér á eftir greinagerð Krist- bjarnar Tryggvasonar. Er í henni mikill fróðleikur og upp- lýsingar um það hvernig þessari starfseomi verður hagað. i „Á síðustu ámm hafa skoðamx manna á heilbrigðilsmálum bneytzt æði mikið. I stað þess að starf læknanna áður var eingöngu lækmngar sjúkra, er nú (starfið óðum að færast í það horf, að fyráTbyggja sjúkdóma mieð ýmis bonar hieíi]suvemdarstárfsemi, t.d. berklavörnum, barnavemd, sótt- varnastarfsemi, ráðleggingum 'um mataræði o- fl. Hér á landi hefir þegar verið unnið töluvert að þessum málum, ,t. d- eru berklavarnir komnar í gott horf, en í öðrum greinum vantar töluvert á að svo sé, og það, sem sérstaklega knefst skjótrar úrlausnar nú, er ung- barrmverndin. Hér á landi hefir því máli verið allt of lítH sómi sýndur hingað til- Hjúkmnarfé- lagið Líkn hefir þó um langt skdð starfrækt barnaverndar- istöð í Reykjavík og gert með því ómetanlegt gagn, en því m'iður hefir stöðin aðems náð til ca. helmings af ungbörnium, í Rjeykja*- vík og út'i á landi eru, öll böm( áð mestu eða alveg effirlitslaus. Hvað viðvíkur lungbarnavemd, munu hinar Norðurlandaþjóðirnar Vera langt á undan okkur, og þá sérstaklega Danmörk. Þangað tH árið 1935 var fyrirkomulag þess- ara mála þaT í iandi með líku sniði og hjá okkur. í Kaiupmanna- höfn og flestum stærri bæjiuin vora stöðvar, sem vehtu ókeyp- is ráðleggingar og fylgdust með börnunum fyrsta árið- Þessi staxf- semi var öll á vegum líknarfé- laga og safnaða og algerlegia ó- skipulögð. En árið 1935 tókst að vekja áhuga Rockefellerstofnunr ljósböð fyrir börnin og eru það Frú Sigríður Eiríksdóttir form. Hjúkrunarfél. Líkn. arinnar fyrir starfsemi þessari, og veitti hún styrk ti1 að skip a- leggja málið og koma því í ])að horf, sem nú er. Vér viijum nú leyía oss að iýsa starfsemi þessari í aðalát- riðum (Kaiupniannahafivarstöö- inni). Takmark stöðvanna er að fyl'jj- ast með heilsu, þroska og aðbún- aði bama á fyrsta ári, leggja ráð á um fæði og meðferð barnanna og sjá um, að þa)u komist undir Iæknishendi, ief eitthvað er að. Starfseminni stjórnar yfjrlækn- ir, sem eltki fæst við annað, enda er þetta æriö starf. Borgiimi er nú ski.pt niður í unidæmi ineð einni bamávemdarstöð, og hefir hver stöð á að sklpa tveimur til fjórum hjúkitunarkonum, sem sérstaklega hafa búið sig undir þetta starf, og lækni, sérfróðum í barnasjúkdómum. Algengast mun það vera, að hver lækniir hafi 2 —3 stöðvar, og er hann þá th viðtals einu sinni í viklu á híverj- um stað. i Þegar barn fæöist, er stöðinni strax Úlkynnt það, og kemur þá hjúkrunarkona á heimilið, þegar barnið er 10 daga gaimalt, og býður aðstioð sína, sem í ca.99o/o er þegin með þökkum- Hjúkriuni- arkonan vigtar barnið, gefur ráð , um almenna meðferð og reynir að kipþa því í lag, sem ábóta- vant þykir, segir til um maitaræði barns og móður og meðhöndlar ef til vill naflakviiðsidt1 og annað smávegis- Fyrstu 3 mánuðina kemur hjúkmnarkonan' á heiuiili'ð á 10 daga fnesti, næstu 3 mániúði á 14 daga fnesti og úr því einu sinni á þriggja vikna filesti tíl ems árs aldurs. Þegar barnið er þriggja mánf __iU»ir«UB uu io____________________ aða, kemur það i fyísfca sin» á stóðfna fíg ©r þá af teskni. Sé nú ehthvað að barninu, fær það tilvísun tíl sjúknasamlags- læknis síns eða á bamapoliklA- nik. Stöðin ráðteggur aldr&i meðöt eða aðgerðú, heldur fæst eingöngu við eftirlit og afmenna meðfierð- Ástæðan til þess, að stöðin vill eklu fara út á þá braut, að verða poliklimkstarf- semi -*r sú, að hún vill vinna í góðu samkomuiagi við lækna borgarinnar, en ekki vera keppi- nautur þe rra, *nda hefir jiá'ð tek- izt prýðilega, Ss ekken. að af- huga við barnið, er það. látið toma á þriggja mánaða fresti, alls 4 sinnum. Stöðvarnar eru nú búnar að starfa næghega lengi til þess, að hægt sé að dæma um gaignsemi þeirra, og ekki e>' hægt að segja annað en að árangur af starf- semi þe'rra hafi orðið stórfieng- legur. Sjúkdómar, eins og beini- kröm, krampar ,niðurgangu.r o. fl-» sem fyrÍT 10 árum voru mjög algengir >og urðu fjölda barna að fjörtjóni, eru nú orðniir svio sjaldgæfir y að yngri læknar þekkjaþávarla- Silspikuðu börn- iii, sem áður voru móðins og vom stolt móðurinnar ,eru nú gersamlega h.orfin og með þeim síkvefaða kyn.sföðin, sem lifði á hóstasaft og öðm álíka kjarn- góðu inneðalagutli. Klæðnaður barna hefir og batnað, stóriega blúndur og þesskonar glingtur er að mestu horfið, en einföld og þægileg föt komin í staðinn. Einn ig er sjaldgæft að sjá bör'n í 10—12 skyrtum ogi peyslum, eins og áður var t'ltöMega algengt Siðast, en ekki sízt, má þakka- hiiin góða áranguir ogbætt henl&u- far út’vem barnaniia, en eimnitt útiveru og .almenna liirðingiu ba.rn atnna heifr stöðin lagt sérstaka áherzlu á frá byrjun. Ef athugað er ástandið hér i Reykjavík ,hvað jie'ssum mál'urn viðvíkur ,sést fljótlega, að líkt mun ástatt og í Ka'upmannahöfn fyrir 1935- Ungbannavernd Llknai’-' gerir tví- mælalaust ómetanlegit gagn, en nær bara til altof fárrn barrta og hjiúkrunarko'na stöðvarinnar getur auðvitað ekki komizt yfir að sinna öllum þeám vitjiunum, sem nauð.syT!.legar eru. Af heilbrigðiisskýrslum má sjá, að hér í Reykjavílc fæðast' um 800 börn árlega, svo að ef eft- irlitið væri svipað hér og i Kaup mannahöfn, yrðu vitjanir hjúkr- unarkvenna ca- 20,000 og heim- sóknir að stöðinni ca. 3,200. Af ský.slu hejsu\erndatstöðvar Rvk.. 1938 sést hins vegar að hjúkr- unarkioinan fór í 3 191 vitjun, en stöðin fékk 2,492 heknsóknir. Þar af vom 406 nýjar beimsókn- ir- Mun .því láta nærri að ann- aðhvert bax.i lvomi á stöÖina, og ier það straks spor í rétta átt- Hins vegaar vantar mikið á, að eftirldt það, sem hjúkmnarkioniUT þurfa að framkvæma og er tví- mælalaust þýðingannest aitriði allrar starfseniinnar ,sé viðun- anidi. Við íistendingaf höfuni síðari áriii getað hælt okkur áf því að hafa haft lægri dánartölu barna á fyrsta ári en nokkur önnur þjóð í heiml- Þessum öndvegis- sessi megum við ekkd tapa. heldur koma dánartölunni enn lengra niður ,og það er vei hægt- Það er samt ekki nóg að hafa LAUGAKD. 1. NÓV. 1944 lága dánartöiu. Bömin verða lika að verá hratist. Það er alhof algengt að sjá eftirsrtöbvaxbein- kramar og annara ungbarrsasjúk- dóma hjá stálpuðum bömum og fuliörðniB fólki — sjúkdóma, sem aðems stafa af vanþekkingu og skor|i. Til að tryggja hinni uppvax- , anidi islenzku kynslóð svipaða aðstöðu o.g þnoskamögiuleika tog aðrar þjóðir hafia, teljum vér nauðsynlegt að koma á svipaðri starfsemi o.g í Kaupmannahöfn hér á iandi- Sjálfsagt væri að hyrja liiér í Rieykjavik, en skipu- leggja síðan starfseminia úti um land í samræn\i við þá neynsiu, sem fiengist af Reykjavíkurstöð- inni, en auðvitað yrðá að taka til- lit til hinna niismun.andi staö- hátta. Sú leið, sem sjálfsögð er og í alla staði eðl'itegust, er að efla Ungbarnavernd Líknar. Fyrst og fremst þarf bætt húsakynni og fteiri hjúkrunarkoniur. Hvað hús- næði viðvrkur yr'ði ákjósantegastt að hafa tvær siöövar, aðra fyrir mið- og vesturbæinn, en hitna fijrr- ir austurbæinn. Annars verður erfitt að fá mæður tál aó mæta & stöðvunum. Viðunandi eða jafn- vel ágætt húsnæði æstti að vera auðveJt að fá í skóium eða sasm- komuhúaum, sem ekki ern notað á þeim tíma, sem stöðán yrði opin. Nauðsynlegt yrði, að stöðáa fengi tvær hjúkru narkonur í vfft- bót við þá starfskrafta, sem hún hefir nú á að skípa, ef stöðitt yrði með líku fyrirkoniulagi og KaUpmannahafntarstöðin. Kostnaður við þessar breyting- ar yrði tiltölulega litiM og hverf- landi í samanburðá viÖ það gagn, sem stöðin mundi gera- Stætstti liðirniT yrðu kaup hjúkrunar- kvenna og kauphækklun stöðvar- iæknisins, því hans starf mundi auðvkað aukast að miklum nvun.“ Ávarp frá hinni almennu fjár- söfnunarnefnd Hallgrimskirkju. EKKI mun giuðfuindi'nn sá mað *ur, er staðið hafi síðari lima kynslóðum ísliamds hjarta nær en Hallgrímur Pétarsson. I mærfel'lt þrjár aldir hefiir tungiu'tak þaraisinis verið heLgað stiefjum hans, barátta starfsár- arana vígð heilræðum hans, hel- stríðið háð með bænaror’ðum han-s og sigiuinorð hans yfir dauðatnum hljómað við hverja gröf- Fár eða eugiuin hefir ávaxtar saniari arfi* skilað þjóð sinni e:i hann. Seint verður honum full- þakka’ð og aldnei ofþakkað. Of IRið hefir veráð enin gen til mmnjíngar uim Hallgrim Pét- ursson,, sem saimboðiö sé þakk- arskuld þjóðariimar við hann. Hallgrímskirkja í Rieykjavík á að verða játning vórrar kynsihð- ar á vitund hennar lum það, hvers minning hans er maklieg. Hún á að verða list steinsms svo sein hún getur tigtnust orð- ið á landi vom, ei'as og list Halilgríms var fuilkomin. Hún á að verða vigð og heLguð þeim drottni, sem Hallgrimur vígði líf si’tt og starf. Islendiingur! Hér á't't þú hlut að máli, hver sem þú ert og hvar sem þú er't. Þú e,rt í skuid við Hallgrím Pétursson ,þú ert og að þiinum hluta ábyrgiur fyrir því ,að arf- ur hans verði ávaxta:3ur í hend- ur næstu kynsjóða. Er sú á- byrgð því meiri sem uggvænleg- ar horfir um fraimtíð þjóðariimar Halilgrímskirkja í höfuðstað landsins skall reist 1^1 lúkningar á þessari tvöföidu skulld, sem á vorri sam'tíð hvilir. Þú viL’t hjálpa til þess; það_er heitið á þig og þinn skerf. Um jónsmess'uieytið á liðnu sumri ,var fyxir foi^öngu bisk- uips, skipuð allsherjamefnd til þess að hrrnda þessu máJi í fram- kvæmd. Nokkur hluti þeirrar nefndar hefir tekist á hendur að safna fé innan bæjar og uitan rneðal. aJds almennmgs, þessi undimefnd heiti.r „Hfn almenna fjársöfnun- arnefnd Hailgrimskirkju í Rieykja- vík.“ í dag, lauigardaginn 1. nóvem- ber þ. á. er hafist handa um þessai almennu' fjársöfnun. Er þess vænst að því gjafafé, sem berst út um land, veRisókn- arprestur viðtöku- í hinumstæm kaupstöðiuim,, verða trúnaðarmenB þeim tii aðstoðar og verður slðar nánar tilkynnt uim hverjir þeir em. Rfeykjavík hefir verið skift í simáhverfi með 10—15 húsurn í hværju og starfár einn trúnaðar- maður að fjársöfnuninni íhveTjM hverfi. Tekur bann á mófi gjöfium og gjafadofiorðuim- , „H;in admenna fjársöfnunar- nefnd“ hefir opna sktifsttofU' í Bankastræti 11 (annasfi hæð), und ir stjórn heTra Hjartar Hansson- ar ,'umboðssala, þangað geta ail- ir trúnabarmfenn og aðrir sem við fjársöfnumina starfa snúið séfl enn fremuir þeir er teggja vilja fram fé og 'uimboðsnienn ná ekki til. Verður skrifsrtofan op'in alla virka daga kl. 1—6 e. h. og oft- ar eftir saimktomúlagi. Þá hefir Ríkisútvarpið heitið aðstoð sinni við móttöku gjafa- fjár svo og þessi blöð: AlþýðUi- bilaðið, Morgunblaðið, Nýtt dag- hlaði, Tíminn, Vísir og Þjóðóífur. Rfeykjavík, 1. nóvember 1941. Benedikt G. Waage, kaupm., Friðrik HaLlgrimsson, dómprófast ur, Frímann ólafssion, fullltrúi, Guðjóin Jónsson, kaiupm., Guðni Ámason, deildarstjóri, Gu'nnar E. Benediktssom, lögfræðingur, Jón- as GuðmUndsisomi, fyrv. alþm„ Lúðvík Þorgeirsson, kaupmaður, Magnús Jónsson guðfræðipróÆes- sor, ófeigur J. ófieigsison, lækn»- ir, Pálína Þorfinnisdótti'r, frú, Pétur Guðmumdsson, kau.pmaður. Alúðar pakkir fyrir alla pá vinsemd og rausn, sem okkur hefir verið sýnd i tilefni af silfurbrúð- kaupsdegi okkar, 21. f. m. Guðrun Sigurðardóttir. Guðgeir Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.