Alþýðublaðið - 01.11.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.11.1941, Blaðsíða 3
LAUGARD. 1. NÓV. 1M1. Ritstjóri: Steíén Petursson. Ritstjórn: AlþýðBhúsinu við Hverfisgotu. Símar: 4902. Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáljns- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — lö aurar i lausasölu ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H F FINNUR JÓNSSON: Þegar Ólafnr Thors vildi fð AlfifAuflokk- loo til að vera með að Iðgbiada kanpið. -—:—♦--i— Ráðherra Alþýðuflokksins sagði þvert nei. * \ ÓttiDB við raflnhætar dýrtiðarráðstafanir. EIM hefir orðið svaxafátt, blöðrnn Framsóknarflokks' ins og Sjálfst.æðisfltok'ksins, við tillögum þeim. sem AlþýðufJokk- urinn hefir lagt fyriír alþjngi í dýrtíðarmálunum. Þau kjésa ber- sýnilega að tala sem minnst utm þær, ef verða miætti, að hægt væri að hald^ þeim leyndum fyr- ir sem stæ'stuim hópi íesendanna. — Það eru ekki nema ógnar ó- merkilegar blekkingar, sem Tím- inn hefir haft fram að béna í sambandi við þær, og Morgun- blaðið eklíert annað en bláber ósannindi um mnihald þeirra- Og slíkt kallast pólitískar röki'æður um eitt mesta alvörumál þjóð-- arinnar á okkax dögum. SHkar undirtektir Framséknar- flokksins og SjálfstæðisfIokksin*s koma Alþýðuffokfcntum að vísu ekki á óvart. Því að í tillögum hans er svo fyrir séð, að ef þær yrðu samþykktar, þá mytidi foks- ins alvara verða gerð úr því, sem hinir fíokkamir hafa aðeins tal- að um, en aldnei viljað neitt til vmna, að takast mætti: að stöðva dýrtíðarflóðið. Það kostatr að vísu nokkra skattlagningU1 stríðs- gréðans og allt önnur tök á vei'íð- laginu í landmu en þau vettlítnga- tök, sem h'mgað til hafa verið á þvi hðfð. En þetta tveunt er einmitt það, sem forsprakkatr Sjálfstæðis- flokksins og Framséknarflokksins hafa, þrátt fyrir aDt hjal um naiuðsyn þess að halda dýrtí'öiimi í skefjum, aldiei viiljað undir- gangast, af því áð það myndi koma dálítið við stríðsgiéða þeirra stétta, sem þeir treysta á sér til pólitísks fylgis- Þeir hafa í rauninni ekkert aimað viljað gera en að lögbinda Oig lækka kaupgjaldið, sem Laíunastéttir landsins fá fyrir vimnu sína. Með því hefir átt að skapa möguleika fyrir stríðsgróðastéttirnar til þess að skara áfram eld að sinni köku um stund — á kostnað launastéttamna. Um nokkm raiun- háefa dýrtíðarxáðstöfun er þar vissulega ekki að ræ'ða, meðan ekki ern reistar skorður við á- framhaldandi verðhækkuin lífs- nauðsynija í land isniu. En ef slíkar skorður vænu reistar við henni, þá kæmi það vitanlega af sjálfu sér við núverandi skiipun kaup- gjaldsmálanna, að kaupgjaldið myndi jafnframt hætta að hækka- Er því algerlega óþairft að fog- binda. það til þess að halda dýr- tíðinni í skefjum, nema því að eins að reynt yrði að knýja fram g ru nnkáup shæk.kun. En ekkert bendir til þess, að það sé fyrir- h'ugað, að minnsta kosti v'ið í hönd farandi áramét- Allt þetta vita blöð Framsékn- arflokksins og Sjálfstæðisffokks- ins- Þess vegna tneysta {>a'ui' sér ekki út i neinar röktæður um dýrtiðartillöguir Alþýðntflokksins. I stað þess reyna þau að rægja þær fyrir bændum og sjómönuum með blekkinguni eða beinium ó- sannind'um, eins og þegar hefir verið sagt. VitanLega er Tímanum verst við tibögur Alþý'ðUftokksins um að sameina verðlagsákvarðaniTin- ar og verðjagseftirlitið hjá einni ríkisverðlagsnefnd. Það myndi að vísu gera enda á \ærðhækkunar- skrúfunni iunalands, <en einmitt það vill Framsóknarblaðið eklti með nokkru móti gera. Því að þá væri ekki lengur hægt' aö halda áfram hinni gegndariausu verð- hsekkun á afmrðum bændai, sem hefir verið ein aðalors&k hinnar sívaxandi dýrtíðar. ,,Með slíku fyrirtooimilagi,“ seigir Tíminn í fyi-radegi, „er bændum algerlega nieínað# að ráða nokkru um það, hvað þeir fá %rrir vinnu sina, en venkamenn eiga að hafa frjálsar hendur fil að knýja fram kaiup- hækkanir. önnur stéttin á að vei'a bundini, hin á að vera frjáls." Þetta þykir Tímanum nýstárleg jafnaðarmeirnska. En veit lrnnn þá ekki, að grunnkauip verka- manna er bundið með samning- um og dýrtíðanuppbét þein'a af vfsitölunni? Með hváða • siðferðis- tegum nétti getiur hann því talað þannig, þó að lagt ,sé til, að það ©inræðij, senr fulltrúar bænda hafa nú um verölag á kjöti og nijólk. sé skert tiil þess að geta haft Iremil á dýrtíðinnii? Og hvernig hugsar hann sér yfir- ieitt að hægt sé að stöðva verö- hækkunina í landiniui,. ef verð- laagsákvarðanhrniar eru ekki tekn- ar úr höndwm hinna einstöku stétta? Máslt'e Tíminn vilji held- ur veíta verkamönnium sömu aö- stöðu tii þess að ákveða kaupið upp á sitt eindæmi eins og bændur og fuljtrúar þeirra á- kveða nú vtórðlagið á kjötið og mjólk? T. d. með þvi að stofn- uð yrði sérstök kauplagsnefml. .skipuð fylitríium verkarnanna að meirihluta? Hún væri a|veg sam- bærileg við ver'ölagsnefndir bænda. Nei Tíminn ættf áreiðan- lega að i tala sem minnst um jafnabarmenn sk ui, á meðain hann heimtar sjálfdæmi fyrir bændur í verðlagsmálum þeirra, en vill ekki einu sinni leyfa verkamönn- um að semja vlð atvinmurekend- ur lum fcaup ^itt, heldur ákveða kaujpið beinlínis íneð lögurn. Um Morgunblaðið skylidi mað- ur ætla, að það tæki í öllu falli tillögunni Um ríkisverðlagsnefnd með sæmilegum þökkiuim. Því að það er ekki svo langt síðani, að það viðurkenndii, að allar dýr- tiðaiTáðstafanir myndu feoiua að litlu háldí, ief verðtlagseftiTlitið . yi'ði iekki sameinað á einni hendi. En að vísu var það þá að afaaka Frh. á 4 síðu. |^LAFUR THÓRS lagði mjög að Alþýðuflokknum að samþykkja lögbindingu kaupsins á fundi, sem haldinn var í stjórnarráðinu 18. okt. s. 1. Ráðherra Alþýðuflokksins neitaði þessu afdráttarlaust, svo sem hann hafði gert frá öndverðu. Afstaða Alþýðuflokksins er alveg hrein í þessu máli en Sjálfstæðisflokkurinn vildi lögbinda kaupið, ef Alþýðu- flokkuririn fengist til þess að vera með í því. Manna á rneðal þykir venju- lega ekki viðeágandi að gera einkasamtöl að opiraberu' um- talsefni, og hið sama gáldir um samningastörf, siein fara fram í nefndum, sé slikit eigi ákveðið fyrir fram- Ásftæðan fyrir hinu síðarniefnda er sú, að ef menn eiga á hættu að umræðumar séu gerðar heytírafcuninar, jafnvel úr. lagi færðar, myndu menn fnek- ar varast að segja allan sihn hug og það torvelda allt sam- starf og samoiniga. Út af þessui var brugðið á al- þ.ingi fyrir raokkrum dögum þeg- ar ólafur Thors a'tvinnumála'ráð- .herra gerði þannig að umtalsefni samningafusid, sem , haldinn var í stjémarráðinu 18- þ- m., að ekki verður við því þagað- Auk ríkisskjómariiman: vom vi'ðstadd- ir: Árni Jónsson frá Mítla, Bern- harð Stefánsson, Haraildur Guð- mundsson, Ingimar Jónsson og % Þar sem Úlafur Thors hefir á- alþingi -eigi skýrt: Tétt frá því, sem gerði'st í rikisstjórn áðuir en máJið var lagt frarn á Blþingi, vi] ég bæta niokkuð úr urn fr'á- sögn haras af áður nefndum fundi. Þegar forsætisráðlrerra hafði lokið frumræðu sinnii, sem var yfi'riit uim gang málanna og til- lögur Frauisóknarflokksins, kvaiddi iélagsmálaráölierTia, Stief- án Jcfli. Stefánsson, sér liljóðs og,-lýsíti afstöðu Alþýðufloikksins. V'ifnaði hann tiil fyrri ummæla sinna uim, að hanii væri algeriega mótfallinn löghindiingn kaup- gjalds og banni gegn hæfckun dýrtíðaTuippbótaT í samræmi við vísifölu. Sagði hann, að öðrUnn ráðherrum væri kunn ]>essi af- staða. frá fyrri funduim í rfkis- strjórninni, og mótmælti því eng- inn. Aðspurður, hvont haran væri eigi fáanlegu'r tíl að ganga inn á kaupbindingu, ef leyfð væri, stig- hækkandi* dýntíðaruppiböt, þó aldrei fulll, kvað félágsmálaráö- hierra þvert nei við- Sagði hann, að ef menn tryðu á að árangur næðist til þess að halda niðrí dýrtíðinni með þeim ráðuim, sem gefið er í frumvár.pi Framsóknar- manna, myndi nást svipaður eða sam.i árangur þó ka»p eigi værí lögbundið- Hækkup dýrtíðampp- bótar væri afleiðing dýrtíðarinn- ar en ekki orsök lienaiar. Sér væri eigi kunmugt um að weiin akla væri uppi meðal verkálýð'sfelag- anna uim að segja upp samning- úm, og þé að uokfcur félög hefðu gerf það, væra, hin félögin snœkltu fleiri, sem ekbi hefðu sagf upp. Um frjálsa samninga eða sam- fcomulag mQli ríMsstjómar og stéttarfélaganna tallaði félagsimála ráðlrtóTra ekki. og enginai þarna á fundinium, svo ég heyrði- Ólafur Thors ræddi mjög wm lögbindingu' kaupgjallds oig var hennar fýsandi- Lagði hann tals- vert fast að félagsmálaráðhtórra að vera með í þessu, en þvi var algerlega neifað af hans hálfu. Sagðist ólafur Ttoors tneysta sér til að sannfæra venkaimfinn urn að þeir hfifðu, hag af þessui, minnsta toosti ef dýrtiðaruppbót fengist nokkuð stighækfcu'ð, þó ekki fuJl- Fjámrálaráðl'wrra tal- &ðr nokkuið á sömU Jeið, ©n var þó mun óákveðnari um lögbind- i'ngu kaupsins »en ólafur. í Fundinlum laiuk svo að forsætis- ráðherra lýsti stefnu Framsóknar- manna svo sem hún h.efir komið ffram í frumvarpi þeirra. Félags- máiaráðherra iýsti stefnu Alþýðu- flokksins, svo sem henni er lýsf hér að frarnan, em ráðherrar Sjálf sfæðisflokksins voru ekfci undir það búnir að svara því hver væri sfeffna hans .,þó að vilji þeirra einkum Ólafs Thors væri ákveð- inn með lögfestingu kaiupgjalds- ins. Á umræðum á aiþingi villdi Ól- affur Thoís fjaskja fé]«gsniál»ró&- herra inn í pað, að hamn hfiPÖi ekki gert verulegan ágr©ining nm fögbðnöiiigli ka«ps|ns ogsagðÉ að hann hefði verið ,,viðmæl- andi“ um það og jafnvel sflung- i'ö upp á stighækkun dýrtiöa**- uppbótar. FélagsmálaxáðhtóMi neifaði afdráttarlaust að nokknr fótur væri fyrir þessu, og vitnaði Eysteánn Jónsson m»ð honumunt að hann hefði alltaf tekið ilM. i þetta og sagði að þegar tókkart Mt hefði verið á félagsmálaróð- * herranum hefði vetið ákve’ðið a ð Mta tíl skarar skríðai. Kemur þfitta alveg heim vi* skýrslur þær er félagstnólaráS- herra hefir gefið ofefcur fSokksj- mönmum siruum, sem fylgst höftira með miálmui ffrá öndverðu og ættu þannig að vera með ölltt kveðin niður sú kviiksaga Sjiilf- stæðisflokksins að bmdla Alþí- eða ráöhtórfa hans á ttinsn eðla arman hótt við lögbannið á hækfc- un á tekjUm launastéttanna, kvik- saga, sem sett hefir verið í gang' tíl þfiss eins að dreiffa athyglitmi fró hinum sanna vilja fulltrött Sjálf srtæð i sfloirksins í þessu méji. Afstaða, Alþýðufflofeksms í þessa máli hefir verið alveg hheih fré öndverðu' og, er nauðsynlegt vegm þess hve þetta er þýðinge- armikið ,að menn geri sér það Ijóst. Að hinni einkennilegtt hjánia- legu uppfinningu feommúnisfaíi. um „frjólsa bindingu“ kanp- gjalds ætti ©kki að þnrfet að eyfta neinum orðíím, því hún er eins I og staðhæfíng ólafs Tteors al- I veg tilhæfutaus. V. K. R. Danzleikur fi liié í kvöld Hin ágæta hljómsveit Iðnó leikur. Aðöngunaiðar seld- ir frá kl. 6. Aðeins fyrir íslendinga. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. • ío JSL* Dansleiknr f Oddfellowhúsinu í kvöld langard. l.nóv.kl.10. Dansað nppi og nlðri. HLJÓMSVEIT AAGB LORANGE leiknr niðri. Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansarnir. nðgöngumiöar seldir í Oddfellowhúsinu frá Hl. 6. í dag

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.