Alþýðublaðið - 03.11.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.11.1941, Blaðsíða 1
mmmwmmtmmmMm tMmém^mmmil RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXEL ÁRGANGUR * atÁNUÖAGUK 3. NÓV. ÍMÍ. Djéðverjar 257. TÖLUBLA0 f m ¦ "¦ i ...... ¦ suðnr Krim. 1 TerlwweB hétar að láía skjóta 20 lerðmeBH! TERBOVEN, landstjóri Hitlers í Noregi, hót- ar að láta skjóta 20 Norð- mcnn, sem Þjóðverjar halda í gisiingu í Osló, samkvæmt fregn, sem fcarst frá London í gær- kvéldi. i. ?¦'• ,, '¦ '! Hefir Terboveoa 'haf t við orð^tað! þeir skuli skotnir, ef ekki héfst fljótlega úppi á möimumim, sem álitið er að kveikt hafi í birgðahúsi, þar sem Þjóðverjar geymdu vetrarfatnað fyrir faermenn sína. Mrii HelBasiB fyrr- ra alftm. MtiBB. LÁRUS HÉLGASON bóndi é iKirkjubæjárklaustri og fyrriim alþingismaður andaðist Frh. á 4 síöu. Tii Bf dýrtiðarfrumvðrp frafflsöknannannaáafyinol ......——•—.—~ Annað frumvarpið er um breytingar á skattalögunum, afnám frádráttarins og því stóraukinn skatt á stríðsgróða. Höfuðhorgin Simferopol féll í gær, Sebastopol er í hættu. ? ' ¦ Þeir nálgast lifca snndlð milli Krím ©g Kákassis. .----------------? EFTIR nýjustu fregrtum frá London og Berlín að dæma, virðist engínn vafi á því lengur, að Þjóðverjar séu búnir að Ieggja undir sig meirihluta Krímskagans, eða svo að segja allt. sléttlendið suður að Yaltaf jöllum, sem liggja meðfram suðurströnd; skagans. ¦ • Það var tilkyrínt í Berlín síðdegis í gaer, að hersveitir Þjóðverja væru búnar að taka Simferopol, höfuðborgina á Krím, sem liggur í norðurhlíðum Yaltafjallanná. En pað an eru ekki nema 50 km. til flotahafnarinnar Sebastopol, syðst og vestast á skaganum og er loftárásum haldið uppi á þá borg. Ef hún félli í hendur Þjóðverjum eru yfirráð Rússa á Svartahaf i talin í alvarlegri hættu. Annar s'taður á Krímskaganum, sem Þjóðverjar leggja mikið kapp á að ná á sitt vald er Kertsch, austast á skaganum, við sund- ið úr Svartahafi inn í Asovshaf. Ef Þjóðverjar næðu þeirri borg og kæmu her yfir sundið, hefðu þeir ekki aðeins náð fótfestu fyrir her sinn að baki rússneska hernum, gem ver Rostov fyrir botni Asovshafsins, heldur og stórftostlega stytt sér leið til Kákasus. ¦ r . i ¦'. %¦¦ ;¦.&", ""1*#U^gí#,-.;-' ; •¦..' ¦¦* »., ' Fmegndr Rússa af viðureigninni FRAMSÓKNARFLOKK- URINN hefir nú lagt fyrir alþingi tvö ný f runi- vörp, sem hann kallar dýr- tíðarfrumvörp. Er annað þeirra um breytingar á lög- unum um'tekju- og eignar- skatt frá því í fyrravetur, en hitt um stofnun nýs sjóðs, sem á að nefnast fram- kvæmdasjóður ríkisins. Flutningsmenn beggjja frum- •varpanha eru þessir: Eysteinn Jónsson, Jón Ivarsson, Skúli Guðmundsson, Steingrímur Steinþórsson og Sveinbjörn Högnason. t skatPiagafrumviai'pin'u er svo ráð fyriií gi&i: 1. AÖ hætt werbi að draga freidíd-an ¦tekjuskatt og utsvör frá sðta*tskyldu>m íek|uin tog rrýr skatt. stigi ákveðinn í samrærai við það. fi-. Jið 'af tekjuiafgangi: þieim. sem blutafélöjgf teg^pja í varasjóö skuli framvegis ekki nema priöj- ungur yera undanþegirm skatti. i stað helmings nú. 3- Ab persónufrðdPáttiuT fyrir hvern leinstakling skuli hækkað'ur topp í 1000 knóiv. auk j>ess sem hann skuli jafnframt hækkaður í hiutfalli við framfærs'lukostn' að á hverjum tima, miðað við ársbyrjun 1939- Mynd* perséniu- frádráttu'rinn s samkvæmt því verða lum 1600 kr1. í ár. ¦ 4. Að skattfrjáls eign skuli hækkuð úr 5 þúsliiniá krönum upp í 10 þus. kr. - i gieinargerð fyrir frumvarpirm er svo íáð fyrir gert, að þess- ar bríeytingar a lögunlum fum tiekju- og eignarskatt myndi hafa í för með sér lækkun skatts á f jölskylduieðnum mieð lágar tekj- ur og miðtegstekjiuí, neðan við ÍO—1'2 þúsund króniur'. en hækk- un á leinhleypiu fólki, sem hefi'T yfir. 4 þúsund kröna skaítskyldar telíjur, og hátiet}«möBnium. Erb. á i. sffeu. á vígstöðvunium eru fáoröar. Það er ekki borið á móti sigurfregn- um Þjóðverjai frá Krím, en að- eins talað um harðar om'stur alJs- staðar á herlínunni. í Donetzhéraðinu og fyrir.vest- an Rostov ieru hersveitir Þjóð- verja og Itaia sagðar á kafi í for eftir langvarandi úrkiomur á vígstöðvurnum þar. Við Moskvá var í gær ffcnmti dagur oflustunnar um Tula og var barist í úthverfum boJgarinnar, en varnir Rússa allsstaðar ó- brotnar. Nýjum tiiraiuinum Þjóð- verja til þess að komast yfir Okafljót sunnan við Maskva, og yfir Narafljöt suðves'tan við Moskva, var hrundið og Kaiinin, norðvesta* við borgina, er sögð að miklu leyti Umkringd áfrussr neskum ber. Sídustw fréttir;|l Mý stérsókn vlð Moskva* P» REGNIR frá London um *¦ há'degið í dag herma, ai Þjóðverjar hafi hafið nýja grimmilega sókn á vígstöðvún um við Moskya í dögnn í morg- un. Engar nánari upplýsingar fylgdu þessari fregn aðrar en þær, að varaarlína Rússa vi'ð bdrgina væri allsfaðar órofin. m ISTAÍ4' TtmKirf; Kort af vígstöðvnnum á Suður-Rússlandi. Neðarlega á kortinu sést Rostov, Krím' rheðv herskipahöfninni Sebasiopol, og sundið "milli Krírh. og Kákasus^- c# Japanir hafá í hútun- um við BandaríkiH. ------ <. ¦ ..... j^r Segjast verða að aflaolíu á óvenjulegan hátt, ef þeir fá hana ekki á venjuiegao. BLOEHN I JAPAN hafajiaf- ið nýjar heiftarlegar árásir á Bandaríkin í Norður-Ameríku, og (sdgja, að sambúðin milli þeirra og Japana sé stefnt í al- varléga hættu, ef Bandaríkin breyti ekki um stefnu. Blað'ið Nichi-Nichj sagði í gær; „Ef Japan getur ekki fengið steinolíu á venjuliegan hátt frá Austor-Indíum Hollands, þá verð- ur það að afla sér henna'r á ó- venjulegan hátt. Samningaumleit- anir geta ekki haldið áfram enda- laust, og ef nauðsyn. krefur, verð- ur Japan að gera róttækar ráð- ' stafanir sér til vaUnair." Annað blað segir: „Ef þaninig heldur áfram verð- ur erfitit aö afstýra árekstri á Kyrrahafi. Það ©r undir Banda- rík|unpm komið. hvort friðurina helzt í Kyrrahafi. í fregn frá London Lmoigun er skýrt frá því,' að RöjosBviöt Frh. á 4. slðu. Nsnnd manns vantar tií blóðgjafa Ranða krossins. j ¦...: ;.-.;•;.»;¦' ——---------' ? ¦ i Fólk á aldrinnm 16 — 55 ára er beHið aH gefa sig fram nú pegar RAUÐI KROSSINN hefir h«fið starfsemi, sem mikil nauðsyn er að takist vel — og almenninguf styðji af fullum skilningi. RaUði krossinn ætlar að safna blóði til að nota, ef til slysa kem- ur hér og naiuðsyn & á að dæla blóði í slasaða nienn. I þetta er ráöist nú tii að vera viðböinn ef tij lortánásar kemur. Blöðgjöf er talin ákai- 'iega þýðingarmikil undir stífcum kringumstæðUm og er með hierrm hægt að bjarga fjölda mörgum roönnum frá bana1. Þetta hefir mjög verið iðkað í Londoni og gefist vei. En tii þess að ná því magni bléðs, sem Raui&t knassinn • tefeir • hæfilegt tii á$ mœta óvs&utuHi at- J burðum þuria 1000 .manns a& koma og léyfa að taka úr sér blóð. , , Blóðsöfnun þessi hefet á morg- un. Er fólk beðið að hringja i skrifstofu Rauða krossins, sími 4658 og tílkynna íeyfi sftt. AS> því loknu fá viðko«nendUr íoort frá læknum. Rauða kitossins þar sem þeini er sagt hvenær^ þeir eigi að mæto. Fólk á aldBwiuml6—55arali3u»t- Ur aðeins tilgreina.enginhættaer-' samfafra blóðtekunni cg gerix höat þeim ékki neitt, sem Mta tafea úrsér bióð- Það e* mjög áTíðandí að fólk bregðist vel viði þessu máli, ehda veiit euginin nema a& bann sé emmitt með blððgjöf sinhi að bjaxga skyldmenmi símt — eða jafnvel sjálfum sér fi*2b dauafr \ < [ .ísJ .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.