Alþýðublaðið - 03.11.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 03.11.1941, Page 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON. ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN xxn. ÁRGANGUR * ftUNUÐAGUR 3» NÓV. 1941. 257. TÖLUBLAÐ I Þjóiverjar vaða saðnr Krl 1 Tertoven hðtar að láta skjéta i 20 Nerðmenn! TERBOVEN, landstjóri Hitlers í Noregi, hót- ar að láta skjóta 20 Norð- menn, sem Þjóðverjar halda í gislingu í Osló, samkvæmt fregn, sem fearst frá London í gær- Íívéldi. i ?•' Hefir Terboven haft við orð,. að þeir sikuli skotnir, ef ekki héfst fljótlega uppi á mömuuium, sem álitið er að kveikt hafi í birgðahúsi, þar sem Þjóðverjar geymdu vetrarfatnað fyrir hermenn sína. Lárns Belgassn fyrr- am alhm. lítinn. LÁRUS HELGASON bóndi 6 (Kirkjubæjarklaustri og fyrrum alþingismaður andaðist Frh. á 4 síðu. Tvð i) dýrtiðarfrnmvðrp Framsóknarmanna á alpingi Annað írumvarpið er um breytingar á skattalöguuum, afnám frádráttarins og því stóraukiun skatt á stríðsgróða. Hofuðborgin Simferopol féll í gær, Sebastopol er í hættu. -------♦..-.. . Þeir nálgast lika sundið milli Krím og Kákasns. . ------4------- EFTIR nýjustu fregnum frá London og Berlxn að dæma, virðist enginn vafi á því lengur, að Þjóðverjar séu búnir að Ieggja undir sig meirihluta Krímskagans, eða svo að segja allt sléttlendið suður að Yaltafjöllum, sem Iiggja meðfram suðurströnd skagans. Það var tilkyrínt í Berlín síðdegis í gær, að hersveitir Þjóð.verja væru búnar að taka Simferopol, höfuðborgina á Krím, sem liggur í norðurhlíðum Yaltafjallanná. En það an eru ekki nema 50 km. til flotahafnarinnar Sebastopol, syðst og vestast á skaganum og er loftárásum haldið uppi á þá borg. Ef hún félli í hendur Þjóðverjum eru yfirráð Rússa á Svartahafi talin í alvarlegri hættu. Annar staður á Krímskaganum, sem Þjóðverjar leggja mikið kapp á að ná á sitt vald er Kertsch, austast á skaganum, við sund- ið úr Svartahafi inn í Asovshaf. Ef Þjóðverjar næðu þeirri borg og kæmu her yfir sundið, hefðu þeir ekki aðeins náð fótfestu fyrir her sinn að haki rússneska hernum, sem ver Rostov fyrir botni Asovshafsins, heldur og stórkostlega stytt sér leið til Kákasus. j . , H Fregnir Rússa af viðureigJÚnni Kort af vígstöðvunum á Suður-Rússlandi. Neðarlega á kortinu sést Rostov, Krím með herskipahöfninni Sebasiopol, og sundiö inilli Krím o-g Kákasús Framsóknarflokk- URINÍN hefir nú lagt fyrir alþingi tvö ný frum- vörp, sem hann kallar dýr- tíðarfrumvörp. Er annað þeirra um breytingar á lög- unum um tekju- og eignar- skatt frá því í fyrravetur, en hitt um stofnun nýs sjóðs, sem á að nefnast fram- kvæmdasjóður ríkisins. Flutningsmenn beggja frum- ‘varpanna eru þessir: Eysteinn Jónsson, Jón ívarsson, Skúli Guðmundsson, Steingrímur Steinþórsson og Sveinbjörn Högnason. I skaí ra lagafrutn vaij>'aii er svo ráð fyrí* gert: 1. Að hætt verði aið draga jfrieididan tiekjuskatt og utsvör frá ákattskyldwm tekjum og nýr skatt stigi ákyeðínu í .samrærai við þeð. g. AÖ af tekjuafgártgi. jieim, sem hlutafélög ieggja í varasjóð skuli í'ramvegLs ekki nema priðj- ungur vera imdan.pegiim skatti, i stað helmings nú. 3- Að persónufrádrúttuT fyrir hvern einstakling skuli hækkaður upp í 1000 knónjor, auk ]>ess sem hann skuii jafnframt hækkaðut í hlutfalli við framfærslukostn- að á hverjum tíma, miöaö við ársbyrjun 1939- Mynd* persónu- frádrátturinn samkvæmt því verða um 1600 kr1. í ár. 4. Að skattfrjáls eign skuli hækkuð ú.r 5 þúslund krónum Upp í 10 þus. kr. I gieinargei'ö fyrir frumvarpiniu er svo ráð fyrir gert, að þess- ar breyrimgar á lögunium um tekjiu- tog eign-arskatt myndi hafa í för með sér lækkun skatts á fjölsJíylduSeðnum mieð lágar tekj- ur pg mi ðíungstekjur> neðan við *0—12 þúsund krónur’, en hækk- un á einbleypU fólki, sem hefir yfir 4 þúsund króita skaftskyldar íékjur, tog háteíjutnönnum. Erb. á t. álfeu. á vígstöövunum eru fáiorðar. Það er ekki borið á móti sigurfregn- um Þjóðverjai frá Krím, en að- eins talað um harðar orusturalls- staðar á herlínunni. 1 Donetzhéraðinu og fyrir vest- an Rostov eto bersveitir Þjóð- verja og itala sagðar á kafi í for eftir langvarandi úrkiomur á vígstöðvunum þar. Við Moskva var í gær f*nmti dagur orustunnar um Tula og var barist í úthverfum ho&garinnar, en varnir Riissa allsstaðar ó- bnotnar. Nýjum tilraiunum Þjóð- verja ti] ]>ess að komast yfir Okafljót sunnan við Maskva, og yfir Narafljöt .suðvestan við Moskva, var hrundið og Kalinin, norðvestaa við borgina, er sögð að iniklu1 leyti umkringd afrítss- neskum her. :-04S' > ' ^ Japanir hafa i hótun um við Bandaríkin. ----*---— Segjast verða að aflaolíu á óvenjulegan hátt, ef þeir fá hana ekki á venjulegan. Siðustu fréttir :|j Ný störsókn við Moskva. IC* REGNIR frá London ur* há'degið í dag herma, ai Þjóðverjar hafi hafið nýja grimmilega sókn á vígstöðvun imi við Moskva í dögun í morg- BLÖÐIN í JAPAN hafa haf- ið nýjar heiftarlegar árásir á Bandaríkin í Norður-Ameríku, og tseigja, að sámbúðin milli þeirra og Japana sé stefnt í al- varléga hættu, ef Bandaríkin hreyti ekki um stefnu. Blaðið Nichl-Nichi sagði í gær- „Ef Japan getur ekki fengið steinoiíu á venjulegan hátt frá Austur-Indíum Holiands, þá verð- ur það að afla sér hennar á ó- venjulegan hátt. Samningaumleit- anir geta ekki haldið áfram euda- laust, og ef nauðsyn kreíur, verð- ur Japan að gera rótitækar ráð- ' stafanir sér itil vatoar.“ Annað bláð segir: „Ef þannig heldur áfram verð- ur erfitit aft afstýra árekstri á Kyrrahafi. Það er undir Banda- rjkjimum komið, hvort friðurinn helzt i Kyrrahafi. í fregn frá Londion í morgujj er skýrt frá því, að Röpseveit Frh. á 4. síðu. Þúsund manns vantar til blóðgjafa Raiða krossins. —-------- Fólk á aldrinum 16 — 55 ára er beðið að gefa sig fram ná þegar un. Engar nánari upplýsingar fylgdu þessari fregn aðrar en þær, að varnarlína Rússa við faorgina væri allstaðar órofip. RAUÐI KROSSINN hefir h*fið starfsemi, sem mikil nauðsyn er að takist vel — og almenningur styðji af fullum skilningi. Rauði krossinn ætiar að safna blóði til að nota, ef tíl slysa kem- ur hér og nauðsyn er á að dæia blóði í slasaöa rnenn. I þetta er ráðist nú til aó vera viðbúinn ef tii lioftánásar kemur. Blöðgjöf er talin ákaf- ’iega þýðingarmikil undir stíkum kringumstæðum og er með hetmi hægt að bjaiiga fjölda mörgum inöonum frá faana. Þetta hefir nvjög verið iðkað í London og gefisí veí. En «til pess að ná því magni bléðs, æm Rauði krossinn telu r * hasfilegt til að mæta óvgéntum at- J burðum ]>urfa 1000 manns aö korna og Jéyfa að taka úr sér blóð. Blóðsöfnun pessi hefst á morg- un. Er fólk beðið að hringja i skrifstofu Rauða knossins, sími '4658 og tilkynna leyfi sftb A@ því tokmt fá viðkQmendur korf frá Iæknum R’aiuða khossins þar sem ]>eim er sagt hvenær. þeir eigi að mæta. Fólk á aldEiuum 16—55 árakunt- ur aðeins til gneina.enginhættaie#’ samfæ'a blóðtökunni cg geíir hún þeim ékki neitt, sem láta taka úr sér bjóð- Þa«ð ef mjög áriðandi að fólk bregðist vel við þessn máli, enda veit engiirn nema að hann sé ehnni'tt með bióðgjöf sinhi að bjarga skyldmermi símt — eða jafnvel sjálfum sér frá dauða. ] ■ « jj-þ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.