Alþýðublaðið - 03.11.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.11.1941, Blaðsíða 2
MANUDAGt]® 3. N6V. 1941. Anglýslng dráttarvexti. Samkvœmt ákvæðnm 45. gr. laga nr. 6.9. ]an. 1935 ag úrskurði eftlr peirrf lagagrein falla dráttar^- vextir á allan tekju* eg eignaskatt, sem féli i gjalddaga á manntals^ pingi Reykjavikur 15. á- gúst 1941 og ekki befir verið greiddur i sidasta flagi priðjudaginn 11. név. n. k. Á pað, sem greitt verður eftir pann drg, falla dráttarvextir f rá 15. ágúst 1941 að teija. Skattinn ber að greiða á tollstjóraskrif stof unni i Hafnarstræti 5 og er skrif stofan opin virka daga kl. 10^12 og 1^4, nema laug* ardaga kl. 10-12. SérstOk athygli er vakin á pví, að skrifstofunni er lokað á virkum dðgum, nema laugardögum, kl. 4, en ekki kl. 5 eins og mis~ prentast hefir á nokkurii hluta skattreikninganna. Tollstjórinn í Reykjavík* 31. oktéber 1941. Útbreiðið Alpýðublaðið. Þórarinn Egllsson úígerð- armaðnr sextngnr i dag. EINN af msstu og jafnframt vÍAsœiustu aíhafnamönnum í Hafnaifirði e' sextuigur í dag Þórarinn Egilsson útger&armað- ur. Það fer sjaldan samam að veita miklum atvinuufram- kvæmdum forstöðu um mgi ára og vera hvers mamns hugljúfi, en pað er óhætt að segja, að þetta hefir Þórarni tekisÞ og er það út af fyrir sig alveg nóg til að lýsa þessum dökkhærða og kvika man-ni fyrir þerm ,sem ekki hafa kynst honum . Það er oft svo, að forstjórar og ráðamenn stórra' fyrirtækja ■gerast aðe'ns, þegarfrumbýlings' árin eru liðin,' „skraut“ fyrirtækja sinna, en þannig hefir ekki ver- ið um Þórarin Egilsson. Hann ■ hefir alia tíð verið vei'kafmtaðuB hjá fyrirtækjum sínium, þjó’n.n þelrra, eins og aðnir stárfsrnenin hans, sem hiýtt hafa fyrirsögn hans; í rekstrinum. Þetta hefir skapað ■honum stö&u við hiið verkáfóiksins og því fremutr, sem hann hefir a]Ia tíð verið þátí- takandi i lífsbáfáttu þessverka- fólks, sem unnið heftr nneð hon- um og þekkt viðfangsefni jress og áhyggjur. Geta }>eir bezt. dæmt um þetta, sem niotið hafa aðsto&ar hans á undanförnum þnemur áfatugum, en aUpn þenn- an tíma hefir hann yerið einn heizti og merkasti athafnia'rnaður- inn í Hafnarfirði. Þórarinn EgiJsou ef- af hinni kunmu Egil ons-ætt (Sveimbjarnar Egilssionar)'. Faðrr hans var Þor- steeinn- Egilson, kau'pmaður o.g útgerðarmaðuT í Hafna/rfirbi. Á æskuártum Þórarins var skútuútgerðin einmitt lupp á það hæsta, og á heimiÞ hans var mikið rætt um þennan an-nan að- alatvinnuveg þjóöarinjnaT.' Krók- urinn beygðist því snemma að því, sem átti aö verða æfistarf þessa manns. 17 ára gamaj] gerð- ist hann verkstjóri hjá M'r. W-ard, enskunr manni, sem þá ra-k t-og- araútgerð frá Hafnarfirði. Að því ioknu f-ór hann Þl Bílduidais og gerðist starfsmaðu>r við verzl'an og útgerð Péturs ThoTstein-ssons, en hann hafði þá mjög mikinn atvinnnrekstur með iröndum. Þarna var Þórarinn i 4 ár. Að Höfum opnaó uýja Skóverzlun á Laugai/efi 17, Har verðnr seldnr alskonar skófatnaðnr HECÍTOR £köverzlun Þórarinín Egilsson. því loknu réðist hann til „Godt- haab“, en Thor J-ensen v-eHti því félagi forst-öðu, og starfaði þ-að hér í Reykjavík. 1908 fluttist Þórarinn aftur heim tl Hafnarfjarðár. Þaó ár kvæntist hann Elísaibetu- Hall- dórsdót.ur, Þó:'ðarío"ar bðkbind- ar-a og sa-ma ár1 gerðist Þórarinn starfsmaður hjá Agúst Flygen- ring, sem þá var mikáivirkur út- g-erðarmaður og kaupmaður. Segir Þórarinn sj-álfur, að minningin um starf sitt hjá öl.lum þessa.m mönnum sé sér mjög kær, enda hafi teið&ögn þei-rra skapað sér k'a 'k og ánæöi. Hollendingar ráku -um þet-ta leyti úigerð frá Hafnairfirðiii, og gerðist Þórarinn nú forst-öðumað- ur þeirrar útgerðar og starfaði að því í 2 ár. Upp úr því, og samhliða fór Þórarinn að efna til sjálfstæðs aívinnuneksíurs. Fór hann a-ð reka skútuútgerð ásamt öðrurn. Gerði hann til dæmis einu sinn-i út skúi.u ásarnt verka- mannafélagiuu Hlíf, og hagna-'ði st félagið vel á því. Gerðist Þór- arinn þar m-eð samstarifsmaður verkamannanna. og iýsir það manninum nokkuð, því að verka- manna-félagið Hlíf, eins og verka- lýðsfélögin yfir höfuð, voru þá ekk'gnie’tt serstákiega vel séð hjá atvinnurekendu-m. Áttu Þóraxin-n og Hl'f sam-e'-gn um fjögurra ára sk-ei-ð. En nú fóru útgerðarmálin að breytast. A1 It st-erndi að togara- útgerð'- í sta'ð seglskútanna fýsti íslendinga að eignast vélknúin skip, því „sá grái er utar“, kvað Einar Bened-iktsson urn líkt leyti - og hvatri þar með 1-anda sina til að síekja lengra- Þórarinn var með þeim fr-emsta í hópnum á hinni nýju bra-ut. En meðan hann var að u-ndirbúa hiÖ nýja starfs- svið hafði hann u-mfangsmikla fisk-kaupaverzlun með hön-dum» auk ým'ssa útgerðarframkvæmda. Ári'ð 1923 stofnaði Þórarinn Si. Akurgerði ásamt Ásgrimi Sigfússyni, og fylgdust þeir síðan að í starfin-u, þar til núna rétt fyrir skönunu. Segix Þórarinn, að samstarfið með Ásgrími hafi allt af veri'ð sér u-nun og gætti þar alla tíð gagnkvæms tnausts. • Hef- ir Akurgerði alltaf verdi'ö með stærstu atvinnufyrixtækjum í Hafnarfirði og átt miklum vinr sældiim að fagna vegna liþurðaT þeirxa féiaga. Um líkt leyti og þeir félagar stofnuðu Ákurgerði, stofniuðiuj þeir h-f. Vifil og keypt-u togarann: Walpoie. Nokkru síðar stofnúðo þeir h-f. Sviða, en auk þess hate þeir átt þátt í starfiiækslu ýmíssa annara útgerðarfyrirtækja. ■ Þess skal gtetið hér„ að eitt s-inn gerðust Afeurgeríði og bæjax- sjóður félagár um togaraútgerð.. A% bæjarins hálfu var til þessa. stofnað beiniínis í atvJnnubóta- skyni og reyndist sú sa.mvinn-a við Afeurgerði mjög vel- Þá hefir í s+óruau dróttum ver- ið rakinn athafnaferill Þórarins Egilsons. Því er ekki hægt að gera frekaxi skil í þessari greini, en athafnir hans hafa v-erið mikfe ar og þær hafa verið reknar af feostgæfní og samvizkusemi. Þess skal getið hér, en-da á það vel við, að Þóraritm hefiir verið vin- sæll meðal þeirra marma-, sem stýrt hafa verkalýðsmálum Hafn- arfjarðar. Ástæðan fyrir því ex sú, að hann sýndi málstað verka- manna ætíð mjög mikla secnn- girni. Hann varalltaf afbúinin til samninga og vildi mæta kröfum verkamanna- Væri gott, ef hægt væri að segja hið sama um alla atvinnurekendlur. Þónarinn hefír og alltaf verið mj-ög fxjáls- lyndur í skoðunum. Hann hefir verið hinn mesti gleðimaður og fyndinn og skemmtilegur. Trygg- ur hefir hanm verið, svo fá dæml eru, og ktunna marg-ix sögux af því. Heimilii þeirra ÞóTarins og frú Elisabetar hefix verið til míkillar fyrirmyndaX, enda er frú Elísabet hinn ágætasti kvenkostur. Tvær dætur eiga þau- hjónin: Ertu, sem er gift Ólaifi Gelxssyni lækni, og Maríu- sem ex gift Friðjóui Skarp- héðinssyni bæjarstjóra. Á sextugisafmæl'i Þórarins Egil- son má fullyrða að aUÍT Hafhr f-irðingar og auk þess állir aðTir,. sem hafa kynnst honum, ntuni hylla hann- af emlægum hu-ga, þakka honum alít og allt iog árna. hon-um allra heilla- Vinsir. LítlD blómabáðina vanfar sendil frá kl. 1 á dap inn. Simi 4957. Orange, 5,50 flaskan Sardinur, i olíu og tomat Þurknð epli. BREKKA ðev«Hag©tu 1. — SW >WH.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.