Alþýðublaðið - 03.11.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.11.1941, Blaðsíða 4
/ HMIX3AG3Rmv. ’tm. í, ... i' AIÞÝÐUBIAÐIÐ HÁNCDAGUR Næturlæknir er Daníel Fjeld- sted, Laugaveg 78, sími: 3272. NæturvörSur er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 20.30 Um daginn og veginn (Vil- hj. Þ. Gíslason). 20.50 Hljómplötur: ísl. söngvai'ar. 21.00 Ávarp: Um ungbarnaeftir- lit og líknarstöðvar (Katrín Thoroddsen læknir). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Þýzk þjóðlög. Einsöngur (séra Garðar Þorsteinsson): Lög eftir Grieg o. fl. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Háskólafyrirlestur. Frú dr. Irmgaard Kroner flytur iyrirlestur fyrir almenning í 1. kennslustofu háskólans f kvöld kl. 8. Efni: Bilder aus Goethes Leben. Kjónaband. í gær voru gefin saman í hjóna- band af lögmanni ungfrú Svava Sigurðardóttir og Jón D. Jónsson. Heimili þeirra er á Laugavegi 24. Æfingar félagsins verða í vetur sem hér segir: Miibœjarbarnaskélinn TELPNAIÍLOKKUR: Miðvikud. kl. 7 til 7.45. Föstud kl. 7.30 til 8.15. FIMLEIKAFLOKKUR KVENNA: Þriðjud. og föstud. kl. 8.15 til 9.15. HANDBOLTAÆFINGAR KVENNA: Miðvikud. kl. 8 til 9. ÍÞRÓTTALEIKFIMI: Frjáls-íþróttam. og skíðam. Þriðjud. og föstud. kl. 915 til 10. KNATTSPYRNUMENN (handb.): Meisrtarfl. og 1. fl. Mánud. og fimtud. kl. 9 til 10. ÖLDUNGAR (handb.): Miðvikud. kl. 9 til 10. SUNDÆFINGAR: í Sundhöllinni Mánud. og fímtud. — Nánari upp- lýsingar hjá sundkenn- ara félagsins. Fimleikbæfingar karla byrja um miðja næstu viku í fimleikasal Aust- urbæjarskólans og verða þá auglýstar nánar. Æfidgar í Miðbæjar-barna skólanum byrjuðu í gær. Kennarar félagsins eru þeh- sömu og áður. K. R.-ingar, fjölmennið á æfingarnar. STJÖRN K. R. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjóna- band á ísafirði af síra Marinó Kristinssyni ungfrú Áróra Hall- dórsdóttir leikkona og Indriði Halldórsson. Heimili imgu hjón- anna verður á Framnesvegi 23, Reykjavík. Stórbroni við Bveriisgotn. flúsið nr. 30 var aleiða, negar blaðið var að fara i nretsana. 'g/’lukkan rúmiega hálf ^■þrjú i dág varð stór- bruni við Hverfisgötu, Eldurinn kom upp i húsinu nr. 30 við Hverfisgötu og var það alelda., þegar blaðið fór i pressuna og þákið á húsinu rir. 28 við sömu götu var að»’byrja að brenna. Óvíst er, hvernig eld urinn kviknaði. Eins og kunnug er, kviknaði í þessu húsi i vetur og brann það þá mikið að innan Hetir ekki verið búið í hús- inu siðan. JAPAN OG BANDARÍKIN Framhald af 1. síðu. hafi skipað svo fyrii" í gærkveldi, að öll strandvamaskip í Banda- líkjunium skuli sett omdiT yfir- stjórn flotans. Er talið, að þessi ráðstöfun muni boða það, að strandvamaskipin verði framveg- is einnig notuð til þess að verja siglingaleiðimar austur Atlants- haf, ekki hvað sízt til Grænlands og íslands- löóT rjt NttftWS&TÍlKYrWtNGAR ST. ÍÞAKA nr. 194 fiytur fundi sína á mánudaga af þriðjúdög- um. Flundur í kvöld í Góð- templarahúsinu kl. 8Va- Emb- ættlsmannakosnmg. Iunsetning. Hlutaveltiunefndm. Flosi Sig- urðsson flytur eripdi- Æt- Kven-sokkar! Silki, Isgarns, Bómullar Ullar. I fjolbreyttu ilrvali. VERZL. Mtíssðtfl 57 Síni 2849 TVÖ NÝ FRUMVÖRP Framhald af 1. síðu. Langþýðingarmesta breytingin myndi þó verða á skatti stríðs- gróðafyrrrtækjanna. — Þanmig myndi félag, sem hafði 600 þús. fcróna tekjur 1940 — og söinu tékjur í ár- ekki þurfa að greiða í tekju- iog stríðsgróðaskatt í ár ,mema 74 þúsund króntuT, sam- kvæmt núgildandi lögum, þó að það hafi orðtö að greiöa 172 þúsund króniur í tekju- og stríðs- gróðaskatt á árinu 1940, og staf- ar sú lækkun skattsins af því, aö í ár er samkvæmt núgildandi lögum, dneginn frá skattskyldUm tekjum féiagsins sá skattur og það útsvar, sem féiagið greiddi í fyrra- En samkvæmt hinu nýja frumvarpi myndi þetta félag verða að greiða 230 þúsund krón- ur i tiekju og stríðsgróðaskatt í ár- Væri því hét um mjög veru- lega aukinn skatt á stríðsgróða að ræða. En samkvæmt núgild- andi lögum myndi hann að mikiu leyti komast undan skatti í ár vegna frádráttarins. Frumvarpið tim framkvæmda- sjóð ríkisins gerfr ráð fyrir því, a7) stofnaöur verði sérstakur sjóð- ur til þess að standa undir rtauð- synlegum verkiegum fram- kvæmdum, þegar harðna kynni í ári aö stríðinu loknu. Er swo 11 ætlast, að r.kissjóður grei'öi í hann s/. hluta þess tekju- afgangs, sem. verður á Tekstrar- reikningi árið 1941 og jafnnrik- inn hluta af tekjuafgangi ársins 1942, þó aldrei lægri upphæð en 6’ milljónir króna. I greinargeTöinni er gert ráð fyrir því, að tekjuafgangur þessa árs verði að minnsta kosti 10 milljónir króna — og myndi því sjöðnum verða tryggðar 12 milij- ónir á þessu og næsta ári. LÁRUS I KLAUSTRI aðfaranótt s. 1. Iaugardags. Banamein hans var hjartabilun. Lárus kenndi lasleika á föstu- dag en var. þó á fótum, en und- ir kvöldið vaf læknfr sóttur og var hann yfir bonum þar til er hann andaðist um klukkan eitt um iiióttina. Lárus Hielgason var 68, ára ,gam all er hann Iézt, fæddur að Fossi. á Síðu 8- ágúst 1873- Hann hóf húskap á Kirkjubæjarklaustri ár- ið 1905 og bjó þar síðan. Voru honum falin mörg trúnaðarstörf. Þingmaður Vestur-Skaftafells- sýslu var hann á árunum 1922— 1923 og frá 1928—1934- Oddviti og sýslunefndarmaður varjiann lengi og hafði forystu um mörg menningar og framfararmál sveit ar sinnar, emkum samgöngumál. Hann'var mjög raungóðui' maður og -viidi hvers manns vand-ræði íeysa. Kaupsýslutíðindi, eru nýkomin út. Efni: Dýrtíðin, nokkrar athugasemdir, Grund- völlur sölumennskuiÁtar, eftir Jas: A. Warsham, Syrpa, Bæjar- þing Reykjavíkur. Félag uogra jafnaðarmanna Af sérstökum ástæðnm verður aðalfundi féUgs- ins frestað. Nánar auglýst síðar. Félag ungra^jafnaðarmanna. ■ GAMLA BlðB Serieait ffidin Ameríksk kv.ikmynd með t WALLACE BEERY. Börn fá ekki aðgang. Sýnd klukkan 7 og 9. Áframlialdssýning kl. 3.30-6.30 6000 ÓVINIR með WALTER PIDGEON og RITA JOHNSON Börn fá ekki aðgang. . ■ NYJA BM ■ Mannapinn! (The GoriUa). Spennandi og dularfull skemtimynd. Aðalhlutverkin leika: ANITA LOUSIE » EDWARD NORRIS og THE RITZ BROTHERS Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lækkað Verð kl. 5. vorur koma daglega. If gló, Langavegi 46. Tilkynning nni atvinnnlejfsissbráningu. ; .' ‘ ■ y - 1 é í /• Hér raeð tilkynnist, að atvinnuleysisskráaing samkv. ákvörðun laga nr. 57 frá 7. maí 1928 fer fram á Ráðn- ingarstofu Reykjavíkurbæ]ar, Bankastræti 7, Reykjavík í dag og tvo nœstu daga og eiga því hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig fram þar. Karlmannadeild Ráðningarstofunnar er opin kl. 10-12 f. hád. og kl. 1-2 e. hád., en kvennadeildin kl. 2-5, e. h.. Reykjavík 1. nóv. 1941. Borgarstfórina. Kafbáts- sm Ofgvalaus og spennandi ffrásögn Niemöllers bisk- ups frá kafbátshernaðífsínum í síðustu styrjöld og þeim ótrúlegu æfintýrum, sem hann lenti í. Bezta bók hanstsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.