Alþýðublaðið - 04.11.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.11.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUMNN XXII. ÁRGANGUR ÞMDJUDAGUR 4. NÓV. 1941. 158. TÖLUBLAD Sókn Þjóðverjaivið Moskva er.nú aftur í "algleymingi. Sei Norðmenn fekur af lífi. ORSK-TELEGRAMBYRO birti í gær, eftir því sem Liwdúnaútvarpið skýrði frá í gærkveldi tilkynningu mn það, að sex nafngreindir Norðmenn héfðu verið dæmdir til danða ar sérdómstól þýzku nazista- yfirvaldanna í Noregi og skotn ir. Voru þeir dæmdir fyrir það, sem nazistadómstóllinn kallaði „að hafa starfað i þágu óvinar ins Þrír hinna líflótnu voru iðn 'aðarmenn, tveir vé'rkaménn og einn vélfræðingur. 14000 skriðdrekar sækja fram. —i »i ..... Barizt með handsprengjum og byssustingjum í Kalinin. ?---------------- HERSTJÓRNARTILKYNNING RÚSSA í morgun er fáorð: Hún segir aðeins að harðir bardagar haldi á- fram á aliri herlínunni. Útvarpið í Moskva segir hinsvegar, að Þjóðverjar hafi hert sóknina til Moskva, og að grimmilegar orustur geysi allsstaðar umhverfis borgina. Er talið, að Þjóðverjar hafi nú 14000 skriðdreka í sókninni við Moskva og að skilyrði íil þess að beita þeim hafi batnað við að kólnað hafi í veðri og frost gengið í garð. Það ef viðuirkennt í útvaxps- frétrunlum frá Moskva,' að t>jóð- verjum hafi íeteist í gær að hrekja Rússa 8 km- vegarlengd fyrir austan Mozhaísk. • en eftiT pað hafi peir verið stöðvaðlr. Trúnaðarbrotið við alþingi: ¦— ———..¦¦¦...........................Hll.l.......... ^ ..............¦..................¦.............'.............¦«¦1111......¦............¦.—¦¦. íafar Thers Dakkaði Horgnn- Uaðinn fyrir uppljóstranirnar. fwí, sem hann hafði sem ráðherra heimtað aðhaldiðyrði stranglegaleyndu OLAFURTHORSat- vinnumálaráðherra var í vandræða varnaraðstöðu við wnaræðurnar á alþingi í gær- kveldi um þyngsályktunar- tillögu Sveinhjarnar Högna- sonar vegna trúnaðarbrots- ins. — Hefir varla heyrst anmari málsvörn á alþingi en ræður þær, sem ráðherrann flutti. Forseti sainainaðs þings, Har- aldur Guðmiunösson, las, áður m umræðuir! hófust bref ,er farið höfðui milli ratstjórnar MiffrgfUira- blaðsins og hans. Hafði foseeti gert þá fyrir-spurn til blaðsiins hvaðart það hefðihaft fregnirþær er pað birti af lokuðuim fundi alþingis uni; fisksöliu®amninginn; en blaðib hliðraoii sér hjá þvj að svara spurningtUnni beimt, eagöi aðeins á þá leið að iniðw- staða þingsiins hefði verið á vit- orði almennings. ] Sveinbjöm Högnason hafði Sramsögu og deildi fast á trún- aðarbTötíð- Sagði hamm að alþingi gæti ekki þolað slifca frarhJöamui teg ef ekki yrði gripið í taum- stoa rnyndu afteiðingnniaí lcoma i l$&. Hawn taldi allai- Jíkur bjenda ¦Úl þess að atvimnumálaráð .ifcrra hefði sagt blaðínlt ftéttir af lokuðum fumdium alpingis -— og væri sú framkoma hans' því vítaverðart aem haran hefði ein- mitt óskað eftir pví, ásaimt með- ráðherrum sínluim að uraræðum- ar færui fram fyrir.-lotauðum dyr- |ím. Frásögin blaðsins af afstöðu þingmanna hefði verið villandi og befalinis röng og alþingi gæti ieký, eftiB að trunaðaíbrotíið var framið, bamnað þingmönnwm að 'skýra þjððirani frá afstöðu sinni. <,Nýlega", sagði Svetobj, Högna- son „varð eimn af borguiWm Reykjavikur fyriir þvi að þjéfiur brauit luipp hös hans og stal úti- dyrahurðinni, sá borgarinn þjóf- imi' með hurðina á baMniu, en náði tooíinum ekki- Hér hefir líkt afbrot verið friamið, útídyrahuirð- inaii hefiir verið stolið, og' alþingi ber að láta ^annsókn fara fram svo ai hafist upþ á þjófnlum. — Um fisksölusarrtninginn sagði Sveimbiörn, að annaðhvoít yrði að spgja honum upp eða að láta annan mann taka við framkvænad samningsins, þvi að framkvæmd hans hefði verið á þarm veg hingað til, að óvinsældir hans hef&u verið meiii' en ella. Fiaamsar Jónsson sagði: >Trunað- arbrbtið viroist btíinlínis bafa ven- Fj*. a 2. síðu. I Kaiinin, norðvestan við Moskva iStendur yfir igfrimiiÚH legur návígisbarrfagi með hand- sprengiuan og byasuisting|um. Við Tula, sunnan við Moskva, hefir skriðdrekasveituim Guderians hers höfðingja hvergi tekist að brjöta sér braut í gegniuim varnarlíniu Russa. [ ] -v! ; Korsft falííD. Sunnar á vígstöðvluinum til-í kynntu Þjóðverjár í gær, að þeir hefðu -tekið borgina Kursk, sem er við járnbrauitina frá Charkov tU Moskya og um það bil miðja vegu milli Charkov 'og Orel, og rétt á þann hátt úr bugðu, siem komin var á ber- línu þeirra. i " Kursk er allstór iðmaðarborg mieð um 70 þusiundij(Í|Kbúa og hefir þar verið bæði hergagna- gerð og leðuriðja, en héraðið uhi hverfis er mikið landbunaðarhér- að. \ Enhversstaðar á þessum sJöð- um er talið, að ¦miðher ®g suð- urher Rúsaa nái saman og er ekki talið óhugsandi að Pól- verjar séu enn einu sinni að reyna að skilja þá að með sókn- inni við Kursk. Her Rússi á Krím feM- iiiítfeit? Á Krimskaga segjast Þjóð- verjar nú hafa klofið her Eússa í tvennt og hörfi annar hiu tinn til ftebastopol, en hinn til Kertsch. Þjóðver jar halda uppi látlaus um loftárásum á báðar þessar hafnarborgir og segjast vera búnir að sökkva þar 10 skipum, samtals 38 þús. smálestum, og* laska 14 önnur. i Hallbjörg Bjarnadóttir söngkonfl heldur næturhljóm- leika í Gamla Bfó n. k. fimmtudag kl. 11.36. Beykvikinonr gerði loftáris á Norðnr-Frakkland í gær. Hann er fyrstí íslendingurinn í fmg- her Breta og gerði fyrstu árásina i gær LUNDÚNAÚTVAEPIÐ skýrði frá því í morgun, að fyrsti íslendingurinh, sem gengið hefði í Royal Air Force — brezka flugherinn —i hefði farið fyrsta sprengju árásarleiðangur sinn yfir tíl Norður-Frákklands í gær fcveldi og tekið þátt í lofiár- ás á flutningapranuna í höfn við Ermarsuná. Útvarpið nefndi ekki nafn íslendingsins, en sagði, að hann væri ættaður frá Reykjavík, væri tuttugu ára að aldri og hefði farið til Englands með togara án vit- Porsíehm Ellon Jónsson. undar yfirvaldanna í Reykjavík, tíl þess að ganga í brezka flugherinn. Aljþýðublaðinu hefir tekizt að afla sér upplýsinga um þennan unga Reykvíking séem, nú tekur þátt í baráttú brezka flughersins á móti þýzka nazismanum. Hann heitir Þorsteinn Elton Jónsson, sonur'Snæbjarnar Jónssonar bók- sala. Hann varð tuttugu ára gamall fyrir nokkrum dögum, eða 19. okt. s. 1., fór utan síðla vetrar 1940, gekk þegar í brezka flwgherinn, og er nú orðinn stjórnandi sprengjuflug- vélar. Bfissar heimta að Bretar (ari í stríð vlð Finna. Bandaríkjastjórn sendir Finnum aðvorun Wj AÐ vár upplýst í Lond- *^ on í ^gær, að Rússar hefðu farið þess á leit við brezku stjórnina, að Bretar segðu Finnum stríð á hend- ur, svo og Rúmenum og Ungverjum, sem einnig veita Þjóðverjum lið á móti^Rúss- um. c Það var tekið fram, að brezka stjórnin hefði enga á- kvörðun tekið enn í þessu máli, en að húhi hefði það til athúgunar og væri að ráðfæ»a sig við stjórnir samweldis- landanna. G»rdell Huil, utanríkismála- ráðherra Roosevelts, skýrði blaðamönnum frá jþyí í gær, að Bandtíríkjastjórn hefði sent Finnuni aðvörun iþess efnis, að þeir yrðu að s£&ðva hernað sinn á hendur Rússu'm og kalla her sinn aftur heifn til landmæra Finnlands, ;ef peir vildu halda vinsænlegri sambuð við Banda- ríkin. Cordeli Hull upplýsti í jþessu saníbandi,' a& Rússar hefðu tjáð sig reiShibúna til þess í sumar að semja frið við Finna og afsala sér aftur þeim lönd- um,. sem þeir hefðu tekið af þeim, og hefði sendiherra Finna í Washington verið látinn vita um þetta 18. ágúst síðastliðinnj, en ekkert svar hefði bórízt firá Helsingsfors. VfnbAðiB f srte iot- nð fyrir jélabazaL Eiffudi bazarsiBi «r Oiafw SveinssoB fersíjérl. VÍNR^B áfengisverzlumaE ríkisins við Vesturgöttt verður notuð fyrir jólabazar fyrir ijolin og jer ¦það ólafue Svemsson foxstjóri áfengisút- sölunnar, sera hefir basarinn. Verður £>ar selt ýmislegt, sem viðkemur jólunum, svo sem jjóla tré, jólagreinar, jólatrésskraut^ kerti, leikSöng og ýmislegfe

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.