Alþýðublaðið - 04.11.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 04.11.1941, Side 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIL ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓV. 1941. 158. TÖLUBLAÐ ■j————■« Sókn Þjóðverjafvið Moskva er l nú aftur í ®algleymingi. * 14000 skriðdrekar sækja fram. Barizt með hamdsprengjaiii byssusting|am í Kalinin. ------4----- HERSTJÓRNARTILKYNNING RÚSSA í morgun er fáorð: Hún segir aðeins að harðir bardagar haldi á- fram á allri herlínunni. Útvarpið í Moskva segir hinsvegar, að Þjóðverjar hafi hert sóknina til Moskva, og að grimmilegar orustur geysi allsstaðar umhverfis borgina. Er talið, að Þjóðverjar hafi nú 14000 skriðdreka í sókninni við Moskva og að skilyrði til þess að beita þeim hafi batnað við að kólnað hafi í veðri og frost gengið í garð. Reykvikinonr gerði loftárðs á Worðnr-Prakkland i gær. Hann er fyrsti íslendingurinn í flug- her Breta og gerði fyrstu árásina í gær LUNDÚNAÚTVARPIÐ skýrði frá því í morgun, að fyrsti Íslendinguriníi, sem gengið hefði í Royal Air Force — brezka flugherinn — hefði farið fyrsta sprengju árásarleiðangur sinn yfir til Norður-Frakklands í gær kveldi og tekið þátt í Joftár- ás á flutningapramma í höfn við Ermarsund. Útvarpið nefndi ekki nafn íslendingsins, en sagði, að Iiann væri ættaður frá Reykjavík, væri tuttugu ára að aldri og hefði farið til Englands með togara án vit- undar yfirvaldanna í Reykjavík, til þess að ganga í brezka flugherinn. Alþýðublaðinu hefir tekizt að afla sér upplýsinga um þennan unga Reykvíking séem, nú tekur þátt í baráttu brezka flughersins á móti þýzka nazismanum. Hann heitir Þorsteinn Elton Jónsson, sonur Snæbjarnar Jónssonar bók- sala. Hann varð tuttugu ára gamall fyrir nokkrum dögum, eða 19. okt. s. 1., fór utan siðla vetrar 1940, gekk þegar í brezka flmgherinn, og er nú orðinn stjórnandi sprengjuflug- vélar. Þorstemn Elton Jónsson. Rússar heimta að Bretar fari í strið við Finna. .. ♦------- - • Bandarí kjfistjórn sendir Finnum aðvöruKA Sex Nerðmenn teknlr af lííi. Norsk-telegrambyro birti í gær, eftir því sem Lundúnaútvarpið skýrði frá í gærkveldi tilkyimingu tun það, að sex nafngreindir Norðmenn Ibéfðu verið dæmdir til dauða ar sérdómstól þýzku nazista- yfirvaldanna í Noregi og skotn ír. Voru þeir dæmdir fyrir það, sem nazistadómstóllinn kallaði „að hafa starfað í þágu óvinar ins“. Þrír hinna líflátnu voru iðn aðarmenn, tveir vé'rkamenn og einn vélfræðingur. LAFURTHORSat- vinnumálaráðherra var í vandræða varnaraðstöðu við unaræðurnar á alþingi í gær- kveldi um þyngsályktunar- tillögu Sveinbjarnar Högna- sonar vegna trúnaðarbrots- ins. — Hefir varla heyrst aumari málsvörn á alþingi en ræður þær, sem ráðherrann flutti. F'orseti samainaös pings, Har- ajdur Gruömundsson, tas, áöur en mnræöuT hófust bdjf ,er farið höföui milli ritstjórnar M'ryrgun- blaðsins og hans. Hafði foíseti gert þá fyrirspurn tii blaðsiLns hvaðan þaö hefði haft fregnirþær er það birti af lokuöum fundi alþingis um fisksölusamnjnginn, en blaðiÖ hliðraðii sér hjé þv^ að svara spurningunni beint, eagði aðeins á þá leið að niður- staöa þingsins hefði veriö á vit- orði almennings. Svteinbjöm Högnason hafði íramsögu og deildi fast á trún- aðarbTötfe- Sagði hanin að alþingi gæti ekki þolað slika framkomix tsg ef ekki yrði gripið í táum- ama myndu afleiðingmar lrom-a í Ijdfe. Hann, taldi allar Jikur benda ÚI þess að atvjnnumálaráð ilBrra befði sagt blaðfnu fréttir Það er viðiLrkennt í útvarps- fréttunlum frá Moskva, að Þjóð- verjum hafi tekist í gær að hrekja Rússa 8 km- vegarlengd fyrir austaii Mozhaisk, en eftÍT það hafi þeir verið stöðvaðir. af lokuðum fundum alþingis — og væri sú framkouna hans; því vítaverðari siem hasnm hefði ein- mitt óskað eftir því, ásamt með- ráðhertum símium að umræðum- ar færu fram fyrir lokúöum dyr- urm- Frásö^tn blaðsins af afstöðu þingmanna hefði verið villandi og beinlinis röng og alþingi gæti ekki, leftin að trúnaðarbiotið var framáð, banuiað þingmönnum að ukýra þjóðinni frá afstöðu sinni. „Nýlega“, sagði Sveimbj. Högna- son „varð einn af borgurUm Rieykjavíkur fy.nir þrí að þjófur braut tupp hú's hams og stal úti- dyrahuxðmni, sá borgarinn þjóf- nrn með hurðina á bakinU, en náði honum ekki- Hér hefir likt afbrtot verið framið, útidyrahurð- iirni hefir verið stolið, og alþingi ber að iáta rannsókn fara fram svo a«l hafist uipp á þjófnlum. — Um fi sksölusamninginn sagði Svfeiinbjöm, að annaðhvoft yrði að segja honum upp eða að láta annan mann taka við framkvænad samningsins, þvi að framkvæmd hans hefði verið á þann veg hingað til, að óvinsældir hans hiefðo verið mieíri en ella. FSmnur Jónssoa sagðí:'Trúnað- arbHotið virðist beinjinis hafa ver- : ; Frb. a 2. sfðu. í Kalinin, imrövestan við Moskva stendur yfir grimmi- legur návígisbardagi með hand- siprengjum og byssustinigjum. Við Tula, sunnan við Moskva, hefir skriðdrekasveituim Guderiians hers höfðingja hvergi tekist að brjóta sér braut í gegnum varnarlínu Rússa. KnrsR falíln. t .. f ■ Sunnar á vígstöðviumium tiJ- kynntu Þjóðverjar í gær, að þeir hefðu tekið borgina Kursk sem er við járnbrautina frá Charkov tij Moskva og tim það bil miðja vegu milli Charkov 'og Ortel, og rétt á þann hátt úr bugðu, sem komin var á lier- linu þeirra. t Kursk er allstór iönaöarborg mieð um 70 þúsundiiíjbbúa og befir þar verið bæöi hergagna- gerð og ieðuriðja, en héraðið um hverfis er mikið landbúnaöarhér- að. i Enhviersstaðar á þessum sJóð- um er talið, að -miðher ag suð- urher Rúsbq nái saman og er ekki talið óhugsandi að Pól- verjar séu enn einu sinni að rteyna að skilja þá að með sókn- inni við Kursk. Hei Rússa á Krim kkrf- iu i tieit? Á Krímskaga segjast Þjóð- verjar nú hafa klofið her Rússa í tvennt og hörfi annar hlutinn til fiiebastopol, en hinn til Kertsch. Þjóðverjar lialda uppi látlaus xun loftárásum á báðar þessar hafnarborgir og segjast vera búnir að sökkva þar 10 skipum, samtals 38 þús. smálestum, og- laska 14 önnur. Hallbjörg Bjarnadóttir söngkoná heldur næturhljóm- leika í Gamla Bíó n. k. fimmtudag kl. 11.36. AÐ var upplýst í Lond- on í gær, að Rússar hefðu farið þess á leit við brezku stjórnina, að Bretar segðu Finnum stríð á hend- ur, svo og Rúmenum og Ungverjum, sem einnig veita Þjóðverjum lið á móti Rúss- um. Það var tekið fram, að brezka stjórnin hefði enga á- kvörðuu tekið enn í þessu máli, en að hun hefði það til athugunar iog væri að ráðfæna sig við stjórnir samveldis- landanna. Cordell Hull, utanríkismála- ráðherra Roosevelts, skýrði blaðamömnum frá því í gær, að Bandaríbjastjórn hefði sent Finnum aðvörun 'þess efnis, að þeir yrðu að stöðva hernað sinn á hendur Rússum og kalla her sinn aftur heim til landmæra Finnlands, ef þeir vildu halda vinsaanlegri sámbuð við Banda- ríkin. Cordeli Hull upplýsti í þessu sambandi, að Rússar hefðu tjáð sig reiðtíbúna til þess í sumar að semja frið við Finna og afsala sér aftur þeim lönd- um, sem þeir hefðu tekið af þeim, og hefði sendiherra Finna í Washington verið látinn vita um þetta 18. ágúst síðastliðinn, en ekkert svar hefði borizt frá Helsingsfors. VínbáðiB f erðof doI- oð fyrir jólabazar. EigBBdi bazarsifls er Ölafur Sveinsson forstjóri. VÍNBÚD áfengisverzlunar ríkisins við Vesturgötw verður notuð fyrir jólabazar fyrir jjóíin og er það Ólafur Sveinsson furstjóri áfengisút- sölunnar, sem hefir basarinn. Verður þar selt ýmislegt, sem viðkemur jólunum, svo sem jóla tré, jólagreinar, jólatrésskraut, kerti, leikfiöng og ýmislegt fíeira' ... , . Trúnaðarbrotið við aiþingi: Ólafnr Thors pakkaði Horgnn- laðinn fyrir nppljóstranirnar. Á því, sem hann hafði sem ráðherra heimtað aðhaldiðyrði stranglegaleyndu

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.