Alþýðublaðið - 04.11.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.11.1941, Blaðsíða 2
KApu Jl fyrirliggjandi, svartar og mislitar, í Kápnbúðinnj á Langaveg 35. Auglýsing nm lansar lðgreglnþjénastððnr í Reykjavík Nokkrar lögreglupjónastöður eru lausar til umsóknar hér í bænum. Umsóknir skulu stílaðar til lngreglustjórans í Reykjavik, og liggja irammi hjá honum sérstök umsókn areyðublöð. Aldurshámark er 28 ár og enn- fremur skulu umsækjendur vera hraustir, meira en meðalmenn á hæð og vel vaxnir. Lögreglustjórinn í Reykjavík 3. nóv. 1941. A6NAR KOFOED-HANSEN. Tilkynning um atvinnnleysisskráninp. Hér með tilkynnist, að atvinnuleysisskráning samkv. ákvörðun laga nr. 57 frá 7. maí 1928 fer fram á Ráðn- ingarstofu Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7, Reykjavík í dag og tvo nœstu daga og eiga því hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig fram þar. Karlmannadeild Ráðningarstofunnar er opin kl. 10-12 f. hád. og kl 1-2 e. hád., en kvennadeildin kl. 2-5 e. h. Reykjavík 1. nóv. 1941. Rorgarstjériitn* 2-3 Bifreiðastjórar óskast nú þegar. Stætisvagnar Reykjavíkur h. f. Fallegn bláu kápnefnin eru koxnin aftur. Einnig falleg svört kápuefni. Getum saumað kápur fyrir jól úr efuum keyptum hjá okkur. Gunnar A. Magnússon klæðskeri. Laugavg 12. Simi: 5561. tronaðarbbotið Frh. af 1. síðu. ið framið til þess að árétta þá ánægjuyfirlýsingni, sem atvinnu- málaráðberranm gaf út rétt eftiir umdirskrift sammtmgamia í sUm- ar. En það er ekki samkvæmt hagsmumum íslenzku þjóðarinnar að vera sífelt að gefia út ánægju- yftrlýsimgar um samstarf, sem við höfum gert við erlenda þjóð og við teljum meimgallaðan. Við- Jeitni okkar hlýtur að stefna að því, að fá umbætur á þessum samm'imgi, en allir hljótá að skilja að sú ieáð er torvelduð mjög með því a0 aitviinaiumálaráðheria veður fram og lýsir ánægfu sinni yfiir sammingmum. En þó keyrir um þvierbak þegar bLað þessa sama Eáðheíra birtir fregn af lokubum fuindum alþingis og túlk ar afstöðu þimgslns og niiiður- stöðu þess sem staðfesítimgu á ámægjuiyfirlýsingu ráðherrans- — 1 fyrsta lagi er hér um trúmað- arbrot að Tæða, sem alþingi hlýt- ur að taka mjög hart á — og MLPYOUgUU i*> ÞKÍÐJUDAGUR 4. NÓV. 1941, auk þess er þess* túikun blaðs algertega rcmg. Það hlýtur að vera ljóst að ef siik trúnaðarbrot eru framin átölulaus er ekki hægt að treysta því að ekki ’ séu birt- ar fregnir framvegis áf lokuðum fundum alþingis og þess vegna verður aiþingi að taka þetta mái rnjög föstnm tökum. ölaínjr Thors stóð eins og söku- dólgur á fumdinum. Hamn sagði hvað eftir amnað að blaðið hefði haft fregmir símar utan úr bæ. — Þó sagði harm í hinu lorðimu, að ekkert væri sakmaemt viö frásögn Mgbl. — og hélt því jafnvel fram ■ að blaðið befði bætt fyrir yfir- sjón alþingis. I Samkvæmt því álítur núverandi atyimhumálaráðherra að forystiu- Tienn eigi framvegis að meta það sjálíir í hvert skijfti hwrt þeiP skuli hlíta ákvörðumum alþingis um trúnaðarmál og mun annað eims aldrei hafa fvr heyrst á al- þingi íslendinga eða á nokkru öð u þimgi í beimiwunm. Málið vax, ekki útrætt. Sjsfir tií B. S. í. B. Blaða- og merkjasaia: Helgi Hammesson, ísafirði, 1070 kr. Jó- hamn Björnsson, Húsavík, 251 kr. - Gjafir: Móttekið af Rikisút- varpimu kr. 5697,17, af Morgum- biaðimu kr. 5795,73, af Nýju Dag- b’a'ði kr. 295,00. Frá starfsmönn- um Pá!s Stefánssomar 140' kr., frá starfsfólki Vélsmiðju ’S,g. Sveinbj., Laugavegi 68, 115 kr., frá starfsmömmum í hf. Hamar kr. 595,75, frá stá'ifsmönnum í stjórnarráðinu 155 kr„ frá vimmu- stofu Árma & Bjama 300 kr., Hlöð- 'ver Bæringsson, Barónss'tíg 10, 30 kr., S. J. 10 kr., Samúe! Guð- mundsson 20 kr. B- B. L. J. 20 G. G. 25 kr„ A. S. 30 kr., S. B 20 kr„ Sigga 2 kr., J. S. 25 kr'., Sigríður Eriendsdótitif, Hafnar- firði (dagsverk) 16 kr., Sigga 20 kr„ Starfsfól'k Alþýðubrauðgerð- arinnar hf. 145 kr„ Guð|. Ein- anssón, Reykjavíkurveg 27 (dags- - verk) 24 kr„ Kæra.r þakkir, S. Vagmssom. Ath. Uppbæð sú á S'ð- asta lista, er birt var við maln Gunnars Ármannssonar, var frá Sveimasambamd'i byggíngarmamna. Þetita leiðréttist hér með. Áheit: J. H. kr. 5,00, Blaða- og merkjasa'a: Einar Eimarsson, Grin.davík kr. 195,00 s'am (gjöf) kr. 15,00. Séra GuðbL Björns- son, Hofsósi kr. 73,00. Rút Snæ- björnssom, Patreksfirði kr. 511,17 Imgibjörg Theódórsdóttir, Vest- mannæyjum kr. 991,50. Estífa Björnsdóttir, Þimgeyri kr. 260,00. Þ Gjafir: Afhent af Ríkisútvarp- inu kr. 2982,73. Safnað af séra Hermamni Hjartarsymi,' Skútust. kr. 230,00- Frá H.f. „Shell“ á íslamdi kr. 1000,00- Frá starfs- fólki H.f. „Skell“ kr. 830,00. Frá Oiiuverzlun islamds H.f. kr. 1000, 00. Frá starfsfóiki Ohuverziumar islands kr. 500,00- Frá G. Bjama- som & Fjeldsted. Frá 'starfsfólki G. Bjarnasiom & Fjeldsted kr’. 100, 00. Frá starfsfólki Fiskimála- nefndar kr. 82,00. Fra G. J. kr. 10,00- — KæraV þakkir. — S. Vagnssom. _ Operettan Nitouche verður sýnd annað kvöld. Sala aðgöngumiða hefst klukkan 4 í dag'. —l.— UM DAGINN OG VEGINN-------------------------- i Árínþjófnaðurinn á Akureyri, bréf" frá „Poíti»rota-HaÍii“. i Nokkur orð um sóðaskap. Börnin og heimilin. Þorsteimi Ö. 1 kominn aftur. Tillaga um nýjan útbúnað á Ólafi Thors. | Ef------,? --------ATHUGANIR HANNESAE Á HORNINU. ■D OTTBROTA-HALLUR, sem á heima á Akureyri skrifar mér eftirfarandi: „ÞaS þóttu mikil tíðindi hér á Akureyri, þegar Al- þýðublaðið skrifaði um vínþjófnað- inn, sem kaupmennirnir frömdu hér í geymslu brezka setuliðsins. Ástandið í þessu eina máli var hér í bænum orðið líkt og hlaðinn byssa í höndunum á vitlausum manni. Það má segja að Alþýðu- blaðið hafi tekið hleðsluna úr hólkn um. Það var og er almenn krafa að um málið sé opinberlega talað og í því dæmt lögum samkvæmt. Það orsakaði því sprengiloft hér í bænum, að blöðin, sem eru fjögur, fengu ekki að tala um málið. SÖGURNAR HERMA, og hafa reynst ákveða satt, að bæði lög- reglan og sökudóigarnir hafi legið í ritstjórunum með að skrifa ekki um málið. Það átti að svæfa það. Einkum vegna þess, að þó að þessir þrír (eða taunar fjórir) menn, sem tóku rommið, væru notaðir til fram kvæmda, þá munu ótal margir af heldri borgurum Akureyrar hafa staðið á bak víð „Útvegunina“. Það var einskonar útgerð frá görpum bæjarins til rommhnupls, í fyrsta lagi til svölunar þyrstum munnum á prívatheimilum og í öðru lagi átti að standa veizla ein íhaldssöm, sem fengi nokkuð af romminu. Hún var svo aldrei haldin. JAKOB í Verkamanninum ætl- aðÞað skrifa, en var bundinn, þótt harður sé; og svo kom Alþýðublað- ið eitt kvöldið hingað með grein sína. Þá gerðist tvennt í senn: Sprerigiloftið gufaði burt með öllu, og sekir viknuðu. Nú er eftir að- eins að skrúfa frá rommkranan- um í réttarhaldi og dæma hiklaust og réttilega, — eins og lög standa til“. í ÚTDRÆTTI úr skýrslu Lands- spítalans fyrir árið 1940 sé ég, að það ár er ekki getið geitnasjúk- linga, og tekið er fram, að það sé fyrsta skipti síðan 1915. Gott er það. Heldur sækir í áttina með þrifnaðinn, en reynslan frá síðasta sumri sýnir annað. Um þetta segir „Móðir“ í bréfi til mín fyrir nokkru: „Hvernig er það með börnin, sem fóru í sveit í sumar og heimilin, sem tóku þau? Ég á 8 ára dreng og sendi hann í sveit á vegum nefndarinnar. Honum leið vel, að því sem ég held, en hann kom heim kvikur í lús og varð ég að brenna svo að segja öllum fötum hans, því að ekkert viðlit var að reyna að hreinsa þau.“ OG ,,MÓÐIR“ heldur áfram: „Nú skal ég geta þess, að þetta er ekki eins dæmi. Ég veit um mörg börn, sem þannig komu úr sumar- dvölinni. Nú vil ég spyrja: Hefir sumardvalarnefnd ekki skrá yfir slík heimili svo að hægt sé að vara fólk við þeim næsta vor?“ legur upp á síðkastið. Röddm er ágæt, og vel skýr en endurtekn- ingarnar óþoiandi. Já, Þorsteinn minn, svona er að vera „publie gentleman", allir hnífar standö á þeim. ORRI GAMLI skrifar mér á þessa leið: „Á alþingi hefir verið framið trúnaðarbrot, og að því er virðist, berast böndin að sjálfum atvinnumálaráðherranum, Ólafi Thors. Mér, sem áhorfanda að þessu, finnst liggja í augum uppi að hann er sá seki.* Nú legg ég til, að honum verði hegnt fyrir trún- aðarbortið með því að taka af hon- um kollháa hattinn, setja á hann prjónaskotthúfu, greiða hárið nið- ur með vöngunum og láta hann svo ganga á kúskinnsskóm. Ætli það myndi ekki lækka á honum. rrsíð?!“ Hannes á horninu. Orange, 5,50 flaskan Sardinur, í olíu og tomat Þurkuð epli. BREKRA AsvaúagföMi 1. — Shml V®i8 Tlarnarbúóin l'jairoftrfðTO lö — Stasi Knattspyrnofðlagið Tikingir- Aðalfundur í kvöld kl.. 8.30, í Oddfellow uppi. Fjölmennið. Kven-sokkar! Silki, Isgarns, Bómollar Ullar. ÉG TEL MJÖG LÍKLEGT, að sumardvalarnefnd hafi skrá yfir öll heimili og skýrslur um þau, og hvernig börnunum hefir liðið á þeim. En til þess að þessi skrá geti verið rétt og fullkomin þarf að gefa neíndinni upplýsingar um heimilin. Þessi bréfritari minn ætti að hitta nefndina og segja henni frá þessu óþrifaheimili. NÚ ER ÞORSTEINN Ö. kom- inn aftur í útvarpið, og líkast til með skipunarbréfið upp á vasann. Margir eru fegnir því að hann er kominn aftur og allt er nú í friði og spekt í útvarpinu, heimilisó- friður er alltaf svo leiðinlegur. En ég vil mælast til þess við Þor- stein, að hann reyni nú að hressa svolítið upp á sig eftir hvildina. Mér hefir þótt hann allt of sila- f fjölbreyttv úrvali. firettisoðtu 57 Stmi 2849 Utbreiðið Alþýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.