Alþýðublaðið - 05.11.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.11.1941, Blaðsíða 1
UTSTJÓRI: STEFÁN PÉTUBSSON ÚTGEFANUt? ALÞÝBUFLOKKUEINN ABGANGUB WXBVOUJDÁ&lA S. N6V, IWt 25Ö. TÖLUBLAB | 1J". ' Landfloti Breta v Bretar hafa öldum saman átt öflugasta flota í heimi á sjónum. Nú eru þeir einnig að koma sér upp öflugasta landflotanum — skriðdreka flota. Myndin sýnir nokkra af nýjustu skrið- drekum Breta að æfingum. Þjóíverjar hamra áranprslaost á varn- arlino Rossa ooröao oo vestan við Moskva Sex lorðmenii von iíls skoMr i mt Télf lallnir fyrir böðlum lazista í þremnr dijgum. LUNÚNAÚTVARPBE) skýrði frá því í morgun að 6 menn til viðbótar hefðu verið skotnir í Noregi í gær. í»á hafa 12 menn fallið fyrir IböSuIshendi þýzku nazistanna síðustu þrjá daga. Ekki. er kunnugt um nöfn þeirra 6 manaa, sem Lundúna- útvarpið skýrði frá í morgun að skotnir hefðu verið'. En í útvarpi á norsku frá Boston í Bandaríkjunium í gær-* kveldi var skýrt frá nöfnum þeirra 6 verkamanna, semskotnix ívoru í NíoBejgi í fyrradag. Haföi þeim verið gefið að sök að hafa tekið þátt í stiarfsemi ,,í þágu fjandmannanna"- Mennirnir, ;'sem skotnir vora, voru allir verkamenn: Karl Engen, byggingavierkamaður, Sverre Rödás, daglaunamaðuf, Ernst Hekfeelsímanjd, véifræðingur, Bjaraie Langsieth, verkamaður, Johaa Ol-sen- wámavierkamaður og Sverre Helmej'sen kyntiari. Þá var þess getið, að morðin á þessum víerkamönniu'Bi hefðu vakið stórhiostlega mótmæia'ðld« Ðg gremju í Syíþjóð, og segja sœnsku blöðin, að þessir menn. hafi yerið liílátnir' til að reyna að faræða norska ve'rkamignn frá því að veíta viðrfám gegn böðium stmm> í , ' i Rússar halda því fram, að finnskiir her sé kominn til vígstöðvanna við Kalinin. . + .... • Th| JÓÐVERJAR héldu í gær áfrarn að hamra á varnar- * línu Rússa við Moskva, án þess, að þeim yrði neitt verulegt ágengt. Stórorustur standa allsstaðar unrhverfis borgina og eru þær nú harðastar við Kalinin og austan við Moshaisk. En Rússar hafa ekki aðeihs hrundið öllum áhlaupum Þjóðverja, heldur gert mörg gagnáhlaug. I*að er viðurkennt af Þjóðverjum sjálfum. 1 útvarpsfregnum frá Moskva f morgun er frá því skýrt, að 70 pyzkum skriödrekum hafi í gær tekist. að brgðtast í ^3gn um varnarlínte Rússa austan við La CrMrdÍa koslim borg arstjóri f þrioja sinn. *' "------—- v»* Var studdiir af Roosevelt fékk 130,000 atkvæðum meira en audstæðingttriiiii. "D ORGARSTJÓRAKOSN •¦-* INGIN í New York í gær f ór þannig að La Guardia var kosinn borgarstjóri í þriðja sinn. Tóku 214 milljón kjósenda þátt í kosningunni og La Guard ia fékk 130.000 atkvæða meiri- hluta. La Guardia er republikani, en var engu að síður studdur við kosninguna af Roosevelt á móti borgarsfrjóraefni demókrata. En La Guardia hefir þrátt fyr ir það, að hann tilheyrir öðrum flokki en Roosevelt, verið mjög handgengin honum um langt skeið. Skipaði forsetinn hann í fyrravetur formann nýstofnaðr ar landbúnaðarnefíidar í Banda ríkjunum og litlu síðar full- trúi fyrir Bandaríkin í sameíg- inlegri landvarnanefnd Banda- ríkjanna og Kanada. LA GUARÖIA TALAR La Guardia er ítalskur að ~~" ætt, en einn af ákveðnustu and- ^eikfélag: Reykjavíkur ' TT. , ,» . symr „A flotta annao kvold og stæðingum Hrtlers og Mussolmi hfefst sala aðgöngumiða kl. 4 f dag. vestan hafs. Aðsókn er mikil að þessu leikriti. á t&' Bæjarráðiðgbýður út: Mozha'isk. En innaan skamms hefði verið búiö að umkringja þá, og hefði þeirri viðureign lok- ið þannig, að allir skriðrjrekar voru eyðiiagðir, að þrerniur und- anteknumr Þeir sluppu aftur í gegn t:l bækistöðvaa sinna'- FiBnar við Kalinin. Sérstaklega heiptarlegir eru þar dagarnir nú sagðir um Kaliinin, norðvestan við borginia, og segir útvarpið í^Möskva í liiorgun, að þangað séu komnar finnskar her svehir. En' engin- önnur' heimild er fyrir þeirri frétt og hefir það aidrei heyrzt áður", "að finrískar liersvei'tir hafi ba<zt anniairsstað- ar hingað til. en á vígstöðvunum á Kýrjiálanesi pg í Kyrjáium- Sjá'ifir tilkyrmtu Finnar í gær, að þeir hefðu nú afiiur náð á vald sitt nokkrum smáeyjMm hjá Björfeö (Koivisto) í Kyrjálabotni Voru þær áður finnskar, ;en Finnar urðu að iáta þær, ásiamt Björkö sjálfri af hendi við Russa við friðar&amningania í fyrravet- ur. Feodoisa á Krím failin. Þióðverjar tilkynntu opinher- lega í hgær, að heísveitir þeirra væru nú komnar til sUðurstraind- arinnar á Krím og hefðu náð hafnarborginni Feodosia par á sitt vaW. .Feadosia er austarfcega á s'uð- urströndin'ni 'og mikfei nær Kertsch en SebastiOpo]. En á báð- ar þessar borgir og á hafniar- borgina Ýalta, halda Þjóðverjar, uppi látlausum loftárásum. Fyrir vestan ROstov og i Dion etzhéraðinU ölliu er barizt af hinni mestu heipt og halda Rússar velli við Rostov þrátt fyrir ægileg á- hlup Þjóðverja- En í Donetzhér- aðmu fullyrtu Þjóðveíjar í gær- kveld'i, að þeir llefðu brotizt í gegnum varniaTlí'nsui norðaius'tair af Stalino, Frá Rússum ligglur þó engin staðfesting fyrjr á þeirrj Telkningar að príggja til Qðera hæða sambýlIsbAsnm ¦¦ ¦ ? Þrenn verðlann weroa 'vestt. Gert er ráð fyrir premnr st5ðunt BÆJARRAÐ hefir sam- þykkt að bjóða út teikn- ingar á 3—4 hæða sambýlis- húsum. Hefir verið ákveðið að veita þrenn verðlaun í þessu skyni. Fyrsfu verðlaun 5 þúsund krónur. Önnur verðlaun 3-þús- upd krónur. Þriðju verðlaun 2 þúsund krónur. Teikningum skal skilað fyrir 1. febrúar 1942. Gert er ráð fyritr, að húsin verði byggð á einhverjum af eftirtöldum stöðum: í fjTO^a lagi: milli Reynimels,, Hringbrautar og götu, sem liggur bemt suðlur af Elliheimiliniu. | öðfln lalagi: milli LaMgavegsi og Gretfisgöfu, Frakkastígs og .Vitastiigs. % þriiðja la^gi: niiiii Nóatúns og frétt og eru íregmr aliar frá við- u-reignininii í Btmetzhéra-ðiniu hinaí óijósustu. I Höfðatúns, Laugavegs og Hátúns. Þetta er þfað lengsta, sem noitkurn tíma hefir verið hægt að fá meírihluta bæjarstjórnar til að ganga í húsnæðismáluni bæjarbúa. [ Eins og kunnugt er, hefir Aí- þýðuflokkíurinn í mörg ár barizt fyrfr því, að bærinn hæfi húsia- byggingar og að miðað væri við> smáíþúðir aðallega- ©g á síðast liðnu sumri ftuttu fufltnúar ffokksins í bæjarstjórn tillögut uhii að rannsabaðir yrðu mögu-- leikar á þvr að byggja allstór sambýlishús með 'smáíbúðuna til að leigja síðan út tíl húsnæðis- lauss fölks. ÞessUm tiliögum fuM-r trua Arþýðuflokksim var visað til bæjarráðs, eftir niiklar um- ræður og síðan hefrr verið baldið uppi áróðri fyrir þeim, bæði her í blaðinu og i bæjarstjoisi. Nú er málið, að þvi er virðist» Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.