Alþýðublaðið - 05.11.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.11.1941, Blaðsíða 1
Landfloti Breta Bretar haÆa öldum saman átt öflugasta flota í heimi á sjónum. Nú eru þeir einnig að koma sér upp öflugasta landflotanum — skriðdreka flota, Myndin sýnir nokkra af nýjustu skrið- drekum Breta að æfingum. itjóðverjar hamra áraignrslanst á varn- arllnn Rássa norðan og vestan við Noskva Rússar halda því fram, að finnskur her sé kominn til vígstoðvanna við Kalinin. -----....—. • T-v JÓÐVERJAR héldu í gær áfram að hamra á varnar- línu Russa við Moskva, án þess, að þeim yrði neitt verulegt ágengt. Stórorustur standa allsstaðar imxhverfis borgina og eru þær nú harðastar við Kalinin og austan við Moshaisk. En Rússar hafa ekki aðeihs hrundið öllum áhlaupum Þjóðverja, heldur gert mörg gagnáhlaup. Það er viðurkennt af Þjóðverjum sjálfum. Sex Norðmenn vorn lika skotnir í pr. fðlf fallnirlyrit bSðlom lazista é premur döpm. UNÚNAÚTVARPIÐ skýrði frá því í morgun að 6 menn til viðbótar hefðu verið skotnir i Noregi í gær. Þá hafa 12 meirn fallið fyrir höðulshendi þýzku nazistanna síðustu þrjá daga. Ekki er kunnugt um nöfn þeirra 6 rpanna, sem Lundúna- útvarpið skýrði frá í morgun að skotnir hefðu verið! En í útvarpi á niorsku frá Boston í BandaríkjunUm í gær-’ kveldi var skýrt frá nöfnum þeirra 6 verkamanna, senr sbotnir 'voni i Nio«o!gi í fyrradag. Haféi þeim verið gefið að sök a'ð hafa tekið Jrátt í starfsemi ,,í þágu fjandmannanna"- Mennirnir, sem skotnir voru, voru allir verkamienn; Karl Eagen, byggingaverkamaður, Sverre Rödás, dagiaunamaður, Ernst Hekkels'raiul, vélfræðingur, Bjarne Liangseth, verkamflður, Johan Ohen n'ámaverka'maður og Sverre Helmersen kyirdari. pá var þess getið, að morðin á þessum Vierkamönmum hefðu vakið stórhostlega mótmæiaTóldH og gremju í Svíþjóð, og segja ssensku blöðin, að þessir menn ha'fi verið líftátnir til að Teyna að hræða noi'ska ve'rkamienn frá því að vejta viðnám gegn böðlum sSmmK i i í -I útvarpsfregnum frá Moskva í morgun er frá því skýrt, að 70 þýzkum skriðdrekum hafi í gær tekist, áð br'jótast í g^egn. um varnarlínu Rússa austan við Mozha'isk. En innaan skamms hefði verið búið að umkringja þá, og hefði þieirri viðureign lok- ið þannig, að allir skriödrekar voru eyðilagðir, að þrerniur und- anteknum- Þeir sluppu aftur i gegn t:l bækistöðvaa sinna- Fiinar við Kalinin. Sérstaklega heiptarlegir ern bar dagarivir nú sagðir um Kalimin, norðvestan við borgina, og segir útvarpið í Mloskva í inorgun, að þangað séu komnar finnskar her sveHir. En englir önnur heimild er fyrir þeirri frétt og heffr það aldi'ei heyrzt áður, að finrfskar hersveitir hafi baMízt annarsstað- ar hingað til en á vígstöðvunum á Kyrjálanesi og í Kyrjálum- Sjálfir tilkymitu Fimnar í gær, að þeir hefðu nú aftiur náð á vald sitt nokkrum smáeyjum hjá Björkö (Koivisto) í Kyrjálabotní Voru þær áður finnskar, .en Finnar urðú að láta þær, ásamt Björfeö sjálfri af hendi við Rússa við friðarsamningana í fyrravet- ur. Feodoisa á Krím falliH. Þjóðverjar tilkynntu opinbér- lega í gær, að hersveitir þeirra væru nú komnar til suðurstramd- arinnar á Krím o'g- hefðu náð hafnarborginni Feodosiia þar á s'itt vald- . Fe»dosia er austarlega á suð- urströndinni og mikiu nær Kertsch en Sebastflpiol- En á báð- ar þessar borgir og á hafnar- borgina Ýalta, halda Þjóþverjar 'uppi látlausum loftárásum- Fyrir vestan Röstiov og í Don etzhéraðinu öliu er barizt af hinni mestu heipt og halda Rússar velli við Rostov þrátt fyrir ægi'leg á- hlup Þjóðverja. En í Donetzhér- aðmu fullyrtu Þjóðverjar x gær- feveidi, að þeir Mefðu brrOíizt í gegnum varnarliniu norðaustur af Stalino. Frá Rússum liggur þó engin staðfes-ting fyrir á þeirrj La Guardia kosinn borg arstjóri I þriðja sinn. ♦ Var staddur af Roosevelt fékk 130,000 atkvæðum meira ea andstæðinguriun. D ORGARSTJÓRAKOSN JJ INGIN í New York í gær fór þannig að La Guardia var kosinn borgarstjóri í þriðja sinn. Tóku 214 milljón kjósenda þátt í kosningunni og La Guard ia féfck 130.000 atkvæða nieiri- hluta. La Guardia er republikani, en var engu að síður studdur við kosninguna af Roosevelt á móti borgarstjóraefni demókrata. En La Guardia hefir þrátt fyr ir það, að hann tilhéyrir öðrum flokki en Roosevelt, verið mjög handgengin honum um langt skeið. Skipaði forserinn hann í fyrravetui' formann nýstofnaðr ar landbúnaðarnefndar í Banda ríkjunum og litlu síðar full- trúi fyrir Bandaríkin í sameíg- inlegri landvarnanefnd Banda- ríkjanna og Kanada. LA GUARDIA TALAR La Guardia er ítalskur að ætt, en einn af ákveðnustu and- stæðingum Hitlers og Mussolini vestan hafs. Leikfélag' Reykjavíkur sýnir „Á flótta“ annað ltvöld og héfst sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. Aðsókn er mikil að þessu leikriti. y Ræjarráðiðgbýður út: Teiknlngar að príggja til Qðgra hæða saibýlisbnsum • - ■■■»■.- . Þrenn verðlann verða veitt. Gert er ráð fyrir premnr stððum -----..... ' BÆJARRÁÐ hefir sam- i þykkt að bjóða út teikn- ingar á 3—4 hæða sambýlis- húsum. Hefir verið ákveðið að veita þrenn verðlaun í þessu skyni. Fyrstu verðlaun 5 þúsund krónur. Önnur verðlaun 3 þús- und krónur. Þriðju verðlaun 2 þúsund krónur. Teikningum skal skilað fyrir 1. febriiar 1942. Gert er ráð fyrir, að húsin verði byggð á eiahverjum af eftirtöldum stöðum: I fyrsta lagi: milli Reynimels, Hringbrautar og gölu, sem liggur beint suðuj' af Elliheimilinu. í öðm laiagi: milli Laugavegs og Grettisgötu, Frakkastígs og Vitastígs. I þriðja lagi: milii Nóatúns og frétt og eru fregmr aliar frá við- ureigninni í Ðonetzhéraðinu hinar óljósustu. Höfðatúns, Laugavegs og Hátútis. Þetta er þlað lengsta, sem mokkurn tíma hefir verið hægt að fá meFrihluta bæjarstj'ómar tU að ganga í húsnæ'ðismáluni bæjarbúa. : • f Eins og kunnugt er, hefir Aí- þýðuflokkurinn i mörg ár barizt fyrir því, að bærinn hæfi Msa- byggingar iog iað miðað væri vib» smáíþúðir aðallega- 0g á síðast liðntt sumri íiiittu fufltrúar flokksins í bæjarstjórn tillögur um, að rannsakiaðir yrðu mögu-- leiRar á þvr ,að byggja allstór sambýlishús með smáíbúðum til að leigja síðan út til húsnæðis- lauss fólks- Þessum tillögum fulþ trúa Afþýðuflokksitts var visað til bæjarráðs, eftir miklar um- ræður og síðan hefir veí'ið haldib uppi áróðri fyrjr þeim, bæði hér í blaðinu og í bæjarstjÖBn. N'ú er málið, að því er virðist, Frh. á 2. siðu. »

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.