Alþýðublaðið - 05.11.1941, Page 2

Alþýðublaðið - 05.11.1941, Page 2
AU*Y©UB«-At>»*> MfÐVHöUÐAGWR 5. NÖV. 1941 Stúkan EININGIN HELDUR STÓRFELLDA HLUTAVELTU .í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 7. Þar verða á boðstólum margir verðmætir drættir fyrir aðeins 50 aura hver, svo sem: 300 kr. í peningum, (250 kr. í einum drætti), ennfremur heill dilksskrokkur, korn- matur, rófur og kartöflur í heilum sekkjum, kol, vefn- aðarvara, skófatnaður, búsáhöld og ótal margt fleira nyt- samlegt. HLJÓÐFÆRASLÁTTUR ALLAN TÍMANN. KOMIÐ OG REYNIÐ HEPPNINA. Allt á sama stað Nýkomið. Prestone frostlögur. Vatnskassa element og ýmsar fleiri bifreiðavörur. H.F. Egill Vilta|álmsson Laugaveg 118 sími 1716 3 línur. Húsmæðraskóli Reykjavíkir tekur til starfa upp úr næstkomandi áramótum. Skólinn starfar í tveim deildum, og fyrir aðra deildina verður heima- vist. Umsóknir um skólavist ber að senda frú Ragnhildi Pétursdóttur, Háteigi fyrir næstu mánaðamót. — Þær stúlk- ur, sem áður hafa sent umsóknir um skólavist, eru jafnframt beðnar um að endumýja umsókn sína fyrir sama tíma. Háteigi 4. nóv. 1941. RAGNH. PÉTURSDÓTTIR formaðúr skólanefndar. Nokkrar stúlkur vantar okkus* við kápusaunt. Elæðaverzloo Aodrar Aodréssonarb.f. .... ..i Aðstoðarlœknísstaðae við Geðveikrahælið á Hleppi er laus frá 1. jan. 1942. Umsóknir sendist til Stjórnaraefnd- ar ríkisspítalanna, Arnarhváli, fyrir 1. des. n. k. 1. nóv. 1941 . Stjómarnefnd ríkisspítalanna. á eftir. En ef bæjarbúar al- mennt fylgja fast á eftir því. að úr framkvæmdum verði, má veraa, að það takist.ð þettaverði annað og meira en beita fyrir kjósendur. OTBOÐ Frh. áf 1. síðu. komið á nokkum rekspöl- Bæjar- stjómarkjosuingar ©ru frafciund- an — og má vera, að það reki Timailt raaða krossiits: HeilbrlQt líf. HINN heimsfrægi e'iski raf- fræðingur, Michael Fara- day ligði með raunsóknum sín- um griundvöH nn að rarfíæði nú- tlmans. Eugum vur þá, óg sijálf sagt ekki honum sjálSuan. fylli- iega ljóst hve geysilega mikla þýðingu þessár rannsóknir hefðu fyrir heimsmenniinguna. Eitt sinn spurði hiu n n i hans að því hve t gagn væ 'i að þassu fði'dri haus.‘- „Að hverju gagni er u%bamið í vöggunni?“, sagði Faraday. „Það viéx og ver'ður að manni". 'Sama má segja um margar vís- indatannsóknir og ýms fy’irtæki. rem mið.i að al ;.e. n ngsheill. — Me n gera sé: ekki þegar í stað ljósa þýð'ngu þeirra. sem he'.d- ur er 'ekki von, ea það er fyrst þega'r ávexth iðju þen'ra fara að koma í ljó.s að mrnn taka þeim með fögnuði og þakklátssemi, án þess 'þó að gera sér grein fyrir hinu mikla starfi, sem ligg- ur á bak við framkvæmdiniar. Þegar Rauði krossinn hófstarf re.ni sína hér á landi var marg- ur, sem spur.ði hvett erindi hanm æt.i hingað til iands. Ekki e: ;m við he'.n hernaðarþjóð, svo hé.r er ekkí þörf fyrir hjúkrun særða hermanna eins og víða annars- staðar, sögðu menn. En þegar • menn fóru *ð kynnast hinni marg víslegu líknarstarfsemi R,K., þá för brátt að k'veðaf vi.ð annan tón og nú er svo komið að ^alÞ ur fjöldinn vi'ðurkönnir þessa • starfsemi og mun ekki mega af henni sjá. Fjölda margif menn ekki sizt hér í þéssum bæ, hafa orðið til þess að rétta störfum R. K- hjáliþarhönd þvi „guð á margan gimstein þann, sem gló- i'r í mannsorpinu“. Auk fjölda margra'staffa sem R. K. hefir me'ð höndum, sem ekki er ætlunin að rekja ! hér, hefir hájnn á . þessu ári hajifct handa um útgáfu tímarits um heiisuvernd og líknarstarfsðmi — Heilbrigt lif. — Slíkt fím'ariih iief- ir ekki verið hér til um margra ára skei'ð, svo að R. K. fy-llir hér ófulit skarð- Um tímarit þeita er þáð-ann- ars að segja að ekki verður ann- að sajgt en að mjög myndarJega .sé þar faiýð af stað. \ Rkstjórinn er dr. Gunnl. Claes- sen og ýnisir pkkur beztu og þekktusui iækn.i skrifa merkileg- legar gremar í það- Gunnlaiugur Einavsson rita langa 0g ítarlega gre:n um böð og baðsiði í fyrra heftið- Próf. Niels Dungal' ékrif- ar nijög mierkilega grein, er hann nefnir: „Er ástæða til að bæta brauðin?“ Kemiur hann frain með ýmsar úllögur í þessu efnl og er öll þörf á því að menn kynni sér þær rækilega. Það mega heita fyrstu tillögiurnar, sem fram hafa komið um Umbætur á mataræði Isiendinga- Er oft þörf: en nú nauðsyn að gefa því íAáli fuil- an gaum- Þá er þama önniur rit- gerð, er mjög snertir allan 'ál- menning; er hún eftir Sigurð Sig- urðsson berklayfirlækni um berkjasmitun. Nú er eins og.kunn- "“Vgt er hafinn iV,r)dirbúningur að því að neisa vinnuhæli fyrjr fyrir berklasjúklinga. Hefir fjár- söfnun til þess fengið ágætar und irtektir sem vent er. En hitt er þó miklu meira Um vert að menn, j læri að ferðast hættuna, lesi með athygli það, sem vitrusltu og bezt mentu menn þjóðarinnar hafa fram að færa Um þessi mál Ojg fylgi rækilega þeim bending-um, sem þeir gefa. Þá munlu ekki líða á löngu þangað til þessium vágesti, berklaaveikinni, verður á kné komið- — Ritstjórinn 'Skrif- ar „ritsijóraspjali" um siðfer&is- mál, daglegt brauð og tanmpínu ennfremur skrifar hann Um æfin- Sæmundsson yfirlæknir ritar um pffttu og svefn og hvíld, hvort- tv,eAgju mjög góðar gréinar, Hannes Guðmiundsson ritar um kláðaiækn ngar og dr. Ka>l Krion- er um skiotjulækningar nútímans Margt fleira eþ í riti þessu fróð- legt og skemmtilegt, sem leklii þýðir upp að telja. Menn verða að kynnast því sjálfir af eig- in sjón og rausn. — Pappír, prent- un o|» frágangur er &f;t hið prýðilegasta og verðið mjög hóf- iegt eftir því sem nú ger’isí ufe verð á 'bókum og tímaritium. Það er íiá undir aíaienningi komið hvort: þetta efnilega barn á að verða að manni eða veslast u:pp af deyfð og áhugaileysi ai- menni'ngs- Vér skulum vona að það megi vaxa og vel dafna, far- saald vefja lýðs og láðs. En eitt ier víst og það e > að á gustuk góðya mfenna mun elíkt fyí'irtæki sem þetta1 fekki geta gelt spr að góðu að lifa ti‘1 langfirama- Það verður að standa fjárhagsilega með aðstoð kaupenda sinna, eða fara að öðr- um kosti veg allrar veraldar. Ekki ntá breyta loíiritunnm. PruiBvarp menníamála- nefadar neðri deildar. ENNTAMÁLADEILD neðri deildar alþingis flytur fcumvarp um viðauka við lög um rithöfundarétt og prentrétt. Aðalefni frumvarps'ns er í tveim fýrstu greinunum. sem eru svohljóðaiídi: 1. gr. Þó að 50 ár eða meira séu liðin frá dauða rithöfundar, mó ekki b:rta rit hans bTeytt að efni, méðferð eða mólblæ, ef gildi ritsins og breytingum Aðalfundur Tafifélags Msí#a. verður haldin sunnud. 9. uóv.. kl. 2 í taflsal félagsins. Áríðandi að allir félagar' mæ.ti. þeim, sem gerðar eru á því, er svo háttað, að ugga má, að almennum menningarhags- munum yrði tjón að. Við útgáfu íslenzkra fornriita skal fylgt samræmdri forni- stafsetningu, nema forn hand- rit séu gefin út stafrétt. 2. gr. Nú er sleppt kafla eða köflurn úr riti, og skal þess þá greiniiega getið á forsíðu titil- blaðs, svo og í auglýsingum um ritið. í 3. gr. eru viðurlög gegn brotum og eru þau frá 100— 10000 kr. sekt. í 5. gr. segir, að fyrirmæli laganna taki til ailra rita, sem út verði gefin eftir gildistöku þeirra. í g-reinargerð segir svo: Menntamálanefnd flytur ' þetta frv. eftír beiðni dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. Eftirfarandi greinargerð fylgdi frá ráðuneytinu: „Þar eð skýrt hefir verið opinberlega frá ráðagerð um að gefa fornrit vor út með nú- tímastafsetningu, stytt og jafn- vel umrituð, en slíkt verður að teljast viðsjárvert, ef engar takmarkanir verða settar. þyk- ir rétt að sett verði lög, sem komi í veg fyrir, að þeim miklu bókmenntaverðmætum, sem þjóðin hefir tekið að arfi frá fyrri kynslóðum, verði þannig stefnt í voða. Þá hefir iþótit rétt að setja fyrirmæli um það, að á útgáf- um fomrita vorra skuli vera forn, samræmd „normaliser- uð“ stafsetning, svo sem tíðk- ast hefir. Ætlast er til, að hún verði í grundvallaratriðum hin sama og er á útgáfum Hins ísl- fornritafélags, Auðvitað má samt gefa handrit út stafrétt. Ákvæði 2. gr. eru sett til varnar gegn því, að fólk villist á bókum, sem köflum hefir verið slept úr.“ INHklcrar réglusamar st úlkur geta fengið framtíðaratvinnu i Kexverksmiðiunni ESJU h.f. Félag SnæfelIiYiga og ílnappdæla, Rvík. AÐALFDNDUR íélagsins verður haldinn í Oddfellowhúsinu föstud. 7. nóv . kl. 8.30 e. h. Dagskrá samkv. félagslögum. Eftir fundinn verða skemmtiatriði og dans. Félagsstjérnhi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.