Alþýðublaðið - 05.11.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.11.1941, Blaðsíða 3
MflÐVfKUDAGlíR 5 NÓV. 1*41 /U-F>YÐUBt.AfciÐ ILÞtÐDBlAÐIB JÓN SIOUBBSSONt Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902. Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Aígreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurár 1 lausasölu ALÞÝÐUPRENTSM IÐJAN H F N æging Dagsbrnnar. Hafnarverkameng i Reykjavík og Hafnarfirði eru einna lægst iaunaðir allra hafnarverkamanna á öiiu iandinu. Aukin heilsuvernd barna. EINS og á&ur hefir verið skýrt frá hér . í blaðinu, hefii Hiúkmn a rkvennafél agið „Líkn“ nú aukið starfsemi sSna að stór- uim mun. Kemur þessi aukning öll í þeirri giein starfstemininar, sem heyrir undir bamavernd, eða heilsuvernd barna. Starfsfólk hei 1 suvern d arstöðvai f élagsins hefir \'erið auSið Uim hetming, starfsdögumium. fjölgað um helm- ing, og auk þess hefir félagið á- kveðið að hafa sérstafea daga op- ið fyrir böm í Laugarnesshverfi og Grimsstaðahioltshverfi. pað er áreiðanlegt, að fregnin uim þetta hefir vakið rnifela at- hygli og ánægju á fjölda mörg- um heimiíuim: í þessum bæ- Starf- semi „Líknar“ fyrir ungu böm- iu hefir verið ákaflega vinsæl, enda má fullyrða, að hún hafi \ærið ómetanleg fyrii reykvík sk börn á undanförnium áium• Hef- ir hún áreiðanlega bjaþgað hutndr- uðum barna frá heiisuleysi og jafnvel dauða, því að oft vill> það verða svo, að heimilin eru van- kunnandi í bedstmernd bamanna, þó að þau séu öll af vilja gerð, og þá hefir það komið i góðar þarfir, að geta leitað til „Líknar“. Pað er mjög líklegt, að „Líkn“ sé einhver allra þarfasti félags- skapurinn, sem staríar hér í rbæn- um, og þó er ekki mikið talað tim hann. Starfið er umnið í kyrþey, en ber ekki síður áraugur. fyrÍT þvi. i „Likn“ starfar endungjalds- laust- Hún er því jafnt fyriir fá- tæka og rík.a. Allir geta sótt hjálp til hennar og allir hafa líka gert það- Þetta gefur félagsskapmtm sérstakt gildi fyrfr allan almenn. ing. Félagið er lika stutt til starfsemi sinnar af opinberu fé, og má segja, að upp á síðkastið hafi bær og ríki haft fjiflan skilning á starfsemi félagsins, og ekki hiorft í hvern ejrri, sem. rynni til hans- Einmitt af þessuim sök- urn getur „Líkn“ nú aukið umg- barnavernd sína eins og lauin er á — og gleður það alia bæjarbúa. Btóðsðfnnnin. Það er áríðandj, að fólk skilji nauðsyn þess, að hlýða kalii Rauða krossins um að gefa blóð. Þessi beiðni Rauða krossius er varnarráðstöfun. Við vitum ekká hvað fyrir kann að koma hér. En bezt er að vera við ölLu búinn, eins og ástæður leyfa. Hér geta orðið stórfelld slys. Sjúkrahúsin geta fyllzt af særðu fólki. Það hefir sýnt sig, að í slysum af völdum loftárása kemux það oft fyrir, að taugaáföll veiða mönn- um að bana- Það er hægt að koma í veg fyrir dauða af völd- um taugaáfalls með blóðgjöfum, og hefir það gefizt mjög vel í London. Það er einmitt þetta, sem verið er að undirbúa með þessari málaleitun Rauða kross- ins- Undanfama tvo daga hafa læknamir, setn hafa þessa starf- semi með höndum, haft nóg að gera- Á mánudagiun og í gæf mættu nemendur sjómannaskól- ans og ýmsir fleiri, én auk þess hefir allmikið af fólki gefið sig fram. enda þarf Rauði knossinn að fá 1000 manns til þess að ná því maagni af blóði. sem telja X'eröur nægjanlegt- Öllu hraustu fólki ber skylda til að gefa sig fram — og því fyr því betra. ** Úviðeáðandi mamialæti. BJARNl Benediktsson borg- arstjóri var með allis konar ónot og naglaskap í garö Al- þýðuftokksins í grein, sem hann skrifaði í Morgunblaðið í gær og nefndi „samstarf floMcanna“. Mumiu aö vísu flestir skiljia ]yað og virða borgarstjóranuim til vorikunnar, þótt houum svíði það, hvernig flokkur hans varð að ganga undir ok Aiþýðuflokksins í átökumim um iögbindingu kaupgjaldsins, og fimmist hann þurfa að ná sér á einhvertn. hátt ] niðri á Alþýðuflokknum í stað- inn- 1 gvein sinni hefit' Bjárni reynt að velja Alþýðufloikknium þau orð, sem hann ímyndar sér að helzt gætu orðið honiutm til niör- unar. Líkir hann honum við „ó- sjálfbjarga reifabárn“, ta]ar. urn „máttleysi" hans og „vesöld“ og segir hann að síðustu vera „kominn að falli> sÖkum fúa og svika.“ i En Bjarni sæli! Það þýðjr ekk- ert að velja Alþýöuiflokiknium slík hæðnisyrði og hrakyrði nú. Eða ætli jmismn lesendUm Morgun- blaðsins verði ektoi á að spyrja. hvernig það h>a[fi mátt ske, afc Sjálístæöisflokkurinn þorði elcki að gœi'ö'd atkvæði með lögbind- ingu kaupgjaldsins, þrátt fyrfr yfirlýst fylgi si'tt við slíka ráð- stöfun, nema A1 þýðuf lokku rinn yrði lika með henui _ ef Alþýðui- flokkurinn væri svo máttláus, sem borgarstjörinn vill nú effir, á vera Iáta? Það hæfir ekki peiim, sem rétt er búinn að ganga midir okið, að vem með mannialæti á kostn- að sigunregaran s. Utbreíðið Alþýðnblaðið. Í ’\ AGSBRON, félag verka- J maiinfii í Reykjavík, er fjöl- menrasta verkalýðsfélag landsins og þá, í huguin fólks, einnig það öflu'g'asta, enda e u allar aðsíæð- ui 11 aö þ'ið gæii vissiulega verið það. Fjarri er' þó að svo sé með þe rri yljrstjórn, sem Dagsbrún á nú sem stendur. Það var með nokkurri eftir- væntingu ^að menn biðta eftir að frétt.a, hvort Dagsbrún ssgði upp siamningum þeim sem gerðir vonu í fy ravetur.og margir æsk;u þess, að kallað yrði til fundar tií þess að ræða hvað gera skyldi, eða að stjörnin lé'ii fara fram allherj- a ratfevæöag iei ðs I u um þaö hvort egja ' skylcU upp eða ekki, og leita þar með álits félagsmanna sjálfra í því efni. Til fundar var ekki boðað, og atkvæöagreiðsla fór engin fram. Það fyrsta sem heyrðist um þessi mál, var það, að stærsU atvinnurekandihm á tslandi. at- vinnumáíaráðherra Olaiur Thors gaf yfirlýsiugu Um það á alþingi, að Dagsbrún mund'i ekki segja upp samningum að þessu sinni. Menn segja máske, aö ekkert sé athugavert við það, þótt ólaf- ur Thors hafi verið beðinn að koma þessum skilabo'öUni tH hins háa alþingrs, því stjóm • félags- in‘s hafi engan aðgaing að sölum par. Jú, það er vi-tað aö alþingismað urinn Héðinn Valdimarsson er for rnaður „Dagsb',únar“, og hlustaði á þegar ölafur gaf yfirlýsinguna, . og hafði þar ekkert við að at- huga. \ Ekki ver'ður samt hjá því kom- ist að menn sipyrji hvaðan ólafi 'Thors hafi konrið heimild til þ-ess að gefa slika yfirlýsingu, þar sem enginn fivndur hafi verið haldinn í félaginu eða tiúnaöarráði þess, og virðist mega ætla, að for- rnaður félagsins hafi tekið sér ehidæmi til þess að. ákveða að atvinnurefeendur skyldu ekki angraðir með krörum um hærra kauip en gilt heföi og beðið fé- iaga sinn og stéttatbróður óiaf Thors, að gera þessa ákvörðun sína heyrinkunna. Þessa gleðifrétt íyrir atvinnu- rekendur flytja siðan biöð þeirra Vísir og Morgun-blaðið, ;jg túlkar það síðarnefnda rækilega álit aj- vinnurekendá, þar scm sagt er: „Ve’ðiUir það að teljast mjög vel fai'ið, að tvö siærstiu vetka- ÍLýðsrélög I.inds us, Dagsbrún ag rilíi í Hafnaríirð', hafa tekið þá ákvÖrðun, sem rvaun er á orðin, H>ð k e' jast ekki gív.nnkaiupshækk- iunar og segja ekki upp samning- wm.*) Margir muniu áæt.la sem svo, að par sem Dagsbrún sé stærsta og „öflugasta" verkalýðsfélag Jandsins, hljóti hér að vera svo hátí kaup, samanborið viÖ aðra *) Leturbreyting mía. 1 staði á landinu, að óparft sé að fara fram á kauphækkun, jafn- vej þótt Utið sé til þess, áð hvergi sé verkamönnum jafndýrt að framíleyta sér og fjölskyldu sinni sem hér. Sé vól að gætt, er þó reyndin sú, að Dagsbrún stendur ekki ve), ef samanburður er gerður. Hér í Reykjavík gijdiT sáma kaup við vinniu algengra verka- manna við hvað sem unnið er. Verkamaður, sem vinntur við út- eða uppskipun koja, salts og sements, sem er erfið vinna, ó- hieinjeg og fatafrek, fær ekkert hærra kauip hejdur en sá, sem vinnur við eitthvert hneinjegt verk í húsuim inni. Víðast hvar úti á ,landi gildir önnur regla. Þar er vinnan flokkuð og kaup- hæð fer eftir því, við hvaða verk er unnið. 1 samningum „Dagsbrúnar“ er enginn greinaTmunur gerður á því, hvað unnið er, það gildir sama kaup við alla vinniu, að undanskilinni ketrlhneinsuin og vinnu í kolaboxum. Nú í pessum mánuði er dag- vmnukaiup hafnarverkamanna í Reykjavík og Hafnarfiröi kr.2,49 pr. klst, en á eftirtöldum stöð- um er á sama tíma skipavinnu- kaup í dagvinniu sem hér segir: Á klst. Stykkishólmi kol, salt, sement 2,75 Patreksfirði, öll skipavinna 2,58 Bíldudal, öll skipavinna 2,49 Þingeyri við kol og salt 2,62. Flateyri við alla skipavinnu 2,66 ísafirði við alla skipavinnu 2,66 Súðavík við alla skipavinnu 2,82 Djúpavík við tunnustúfun 3,44 Hólmavík við alla skipavinnu 2,66 Sauðárkróki við kol 3,44 Ólafsfirði við alg. skipavinnu 2,53 — kol, sement og ísun fiskjar 2,91 Dalvík við alg. skipavinnu 2,75 — við.kol og sement 2,84 Hjalteyri við alg. skipavinnu 2,84 — við kol 3,10 Glæsibæjarhr. við alg. skipav. 2,74 — við kol og sement 2,99 Akureyri við alg. skipavinnu 2,74 —■ við kol og sement 2,99 Húsavík við alla skipavinnu 2,92 Þórshöfn við alg. skipavinnu 2,49 — við kol 2,87 Seyðisfirði við alg. skipav. 2,75 — við kol og salt 3,44 Norðfirði við alla skipavinnu 2,99 Reyðarfirði við kol 2,87 Vestmannaeyjum, öll skipav. 2,64 Stokkseyri við alla skipav. 2,96 Eyrarbakka við alla skipav. 2,96 Þessi samanburður, sem ér ó- neitanlega bæði lærdómsríkuT og athyglisverður, sýnir þaði, að hafniarverkarmenn i Reykjavík og Hafmarfirði hafa eimna lægsí latun allra hafnarverikamaivna á land- fnia. Þetta hefir þó ekki álltaf verið svo. Á s. 1. vetri, þegar gengis- lögin fóru úr gildl og samnings- réttur Um kaup ag kjör var end- urhe’mtiur til félaganna. voru samningar gerðir alls staöar. Hér i Reykjavílc og HafnarfirÖi varð fengin bneyting á grunnkaupi. en fiélög úti á laindi. sem era í Al- þýðusambandinu, fiengu ftest all- verujega hækkun á kaupi, auk ýmissa annarra rfettarbðta, enda er þeim félögum ekki stjórnað af atviimurekendum, eins og Dagsbrún og HJíf vissulega er. Þrátt fyrir þaö, þótt mikið hafi fjöjgað í Dagsbi ún og taldir séu meðjimir nú um 3 þúsund, er féjagið þó aðeins svipur hjá sjón móts við það, sem áður var. Meðan féjagið var í Alþýðu- sambandinu stóð það ásamt Sjó- mannafélagi Reykjavíkur félaga fremst. Fumdir voilU’ oft og fuud- arsókn ágæt- Það var rðttæknji í starfi, en þó aldrei öfgar. Á- vajt var félagið reiðubúið til þess að rétta hjálparhönd hinr um minni og veikarf félögum, ef með þurfti, og ajltaf var félagið fremst í þeirxi baráttu, er háð var tjl. bættra kjaTa fyrir alla ajþýðu. Frh. á 4. siðu. 2 stúlkur éskast nú þegar, önnur í bókabúð Kron, hin til skrifstofu- starfa. — Eiginhandarumsókn með meðmælum og mynd, sendist skrifstofunni, Skólavörðustíg 12. — Fyrirspurnum ekki svarað í síma. koupfélaqid Mikið úrval af fallegnm Domuhönskuin Ðýkomið Laugaveg 46

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.