Alþýðublaðið - 07.11.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.11.1941, Blaðsíða 2
'í Drengjasaga Irá Korsiku. Þegar drengur vlll. Aðalsteinn Sigmnndsson kennar! þýddi. Hann hét Glenn, var 14 ára gam all, hár, beinvaxinn og sterk- Iegur, ljós á hár, með blá skýr- leg augu. Andlitið var frítt, og þegar hann brosti, sást röð af skjallahvítum tönnum. Hann var norðan úr Danmörku, dreng ur svona rétt eins og gengur og gerist. Hann var alinn upp vlð jalgen jkjör í sve?taþorpí, þar sem faðir hans var dýra- læknir. Hann var búinn að _ ' missa móður sína, og var nú á leið til föður síns, sem var kom- inn suður til Korsíku. Póstbát- urinn nálgaðist óðum Calví, þorpið, sem státar af því að vera fæðingarstaður Kolumbusar. — Drengurinn stóð í stafni og horfði hrifinn: há f jöll með snjó í tindum, og þorpið með mjallhvítum húsum, pem sólin glitraði á. En yfir gnæfði kastalinn á klettahæð. — Þessi kastali átti sína sögu. Þar höfðu karlar þorpsins og konur varist bæði Tyrkjum og Fröfckum á liðmun öldum. Og síðar hafði hann staðist umsát Englendinga, en í þeirri hríð var það, sem Nelson missti annað augað. Nú er hann veðraðar tóttir. Þarna byrjar hann baráttu sína. Leikbræðurnir eru al- gerar andstæður hans. Þeir éru gljásvartir á hár, dökkeygir, hrifnæmir og uppstökkir, stundum ótrúlega ákafir og fljót- ir til hefnda. — Þama er .,Vendetta“, blóðhefndin varla útdauð, og vegfarendur leita sér hælis í' f jöllumun, sem vaxin eru sígrænu kjarri. — Þama er skenuntileg bók handa drengjum og unglingiun, vel skrifuð og ágætlega þýdd. Fæst hjá öllum bóksölum og kostar 10 krónur í góðu bandi. Békaverzlnn Ísafoldarprentsmiðju. Dansleik heldur Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Hafnarfirði að Hótel Bjöminn laugardaginn 8. þ. m. Kl. 10 e, h. Alfreð Andrésson syngur gamanvísur. 4 manna hljómsveit. Pantið borð í tíma. Aðeins fyrir íslendinga. Sfeorifstofur okkar era fluttar i Mjóstrœti 6. Heildverzlunin Landstjarnan. Pétur Þ. J. Gunnarsson. ÚtbrelðlO Alpýðublaðlð. »U»YW8U8B> KkAFA JóNS PALMASONAJR Frh. af 1. siðu. (E. J. grípur Öiam í: „Er þett» sú fijálsa leið?‘) — Jón Pólmason: „Já, það þarf að vera sam- fara hinni frjálsu leið, að ríkis- stjómin hafi heimild til slíkra hluta. I tilefni af þessari yfirlýsingu Jóns Pálmasonar sagði Finnur Jónsson að aiugljóst væri að SjálfE'tæðisflo^ksrrjenn og Alþýðu- flökksmenn ættu enga samJeið í dýrtíðarmálunium. . Hefði þetta komið greinátega - fram, þegar Sjálfstæðisflokkurinn vi'ldi fá Al- þý uriokk n 1 il i e s að Y.vra með í að lögbinda kaupið — og nú tfftur \rið þessa umræðu, þegar Sjálfstæðismenn lýstu yfír, að þeir vildu fá lögbundinn gerðar- dóra í kaupgjaldsmálluim. Væri af þessu augljóst, að ef eitthvað væri hægt að gera í dýrtíðarmálunum, yrðu fulltrú ar launstéttanna og bænda að koma sér saman um úrlausn þeirra. Stráðsgróðinn væri ekki hjá þessum stéttum heldur hjá aðalmönnum Sjálfstæðisflokks- ins, og metingur milli bænda og verkamanna um það hjá hvorri stéttinni hefði dregið meira úr fátæktinni, myndi ekki leiða tif neins annars en þess að Icsa stríðsgróðamennina undan því, að greiða réttmætan skatt til dýrtíðarrráðstafana. FÆÐINGARSTOFNUN Frh. af 1. síðu. a fstað einhverjum framkvæmd- um. en lítíð hefir sótzt í ájttina. Fyrðir nokkru kom hún að máli við frú Soffíu Ingvarsdótiiur og ræddi við haraa um þetía mál. Frú Soffia hafði oft ritað hér i blaðið og rætt um málið — og hún þóttíst sjá, að engu yrði áorkað. nemfl að fara érahverþ ar krókateiðir. Hútn hafði þvi tal af héraðslækmi um málið- Einn- ig taiaði hún við Guðrúniu Jónas- son bæjarfulltrúa og fteiri konur — og síðan fór hún ásamt Guð- rónu tíl borgaTstjóia. Hann bafði aldnei gert neitt, en nú, rétt fyrir kosningar, fékk hann áhuga. Hann tók vel málatóhun frú Soffíu, og í gær bar hainn fram svohljóðandi tillögu á bæjar- stjónnarfundi, sem var samþykkt: „Bæjarstjórin felur borgarstjóra í samráði við bæjarráð að leiita samninga við heilbrigðisstjóm og stjóm Landsspita’Iasjóðs ísiandb um, að reist verði hið fyrsta við- unandi hús yfir fæðiingardeild LandsspítaTans, og hehir bæjar- stjóm í þessu skyrfi framtógi af sinni hálfu, kr. 100000,00, eða annari upphæð, sem Um kann að semjast“ Þegar borgarstjóri hafði lagt þessa .tiúögu fram kvaddi frú Soffía sér hljóðs- Lýsti þún hin- um stórkostlegM vandræðum bamshafandi kvenna og fagnaði tillögunni. En hún lagði áherzllu á það, að meira yrði geri en að samþykkja tillöguna. Hún sagði, að bærinn yrði að gera meira. Þegar í stað yrði bærinn að ráða fram úr vandræð- um heimilanna. Lagði hún síðan Ttw stilkir tekiar i létt im borð t ameríkski skipi. LÖGREGLAN tók í nótt tvær stúlkxir imi boíð ameríkska jskipinu „Noriago“, sem liggur við Grófarbryggju. Önnur þeirra var tekin um daginn um borð í pólsku skipi, en hin var tekin í sumar um borð í pólsku skipi. Stúlkurnar, sem eru um tvítugt, voru sekt- aðar um 100 krónur hvor. Kosninpar 1 bæjarstjórn: í Dlðuriðfnnnarnefnd og skólanefnd Gagnfræta- skóla Reykiaviknr. KOSNING niðurjöfminar- nefndar fór fram á bæjar- ráðsfundi í gær. Þrír listar komu fram A-listi fiá Alþýðuflokknum með Ingi- mar Jónssyni og Sigurði Jónas- syni. B-lLsti frá kommúnistum. Og C-listi fró íhaldinu með Siguiibimi Þorkellssyni, Gunn- ari Viðar og Gunnari Thorodd- sen. A-listinn fékk 3 atkyæði, full trúa AJlþýðuflokksins. B-listi 2 atkvæði, C-listi 9 atkvœði og einn seðiH var auður. Kosinn var Ingimar Jónsson af A-lista og aUir, sem voru á C-<lista. Til var voru kosnir af A-lista Jón Brynjólfsson og af C-lista Björn Snæbjömsson og Sveinn Benediktsson. Þá fór fram kosning í skóla- nefnd Gagnfrœðaskóla Reyk- víkinga. Kosnir voru: Einar Magnésson Menntaskólakenn- ari, Gunnar Thoroddsen og Gunnar E. Benediktsson. í mjölkursölunefnd var kos- inn Jakob MöHer. RÆÐA STALINS Frh. af 1. siðu. myndi 'halda stríðinu áfram þar til allt lið Þjóðverja á austur- vígstöðvunum væri annað hvort fallið eða rekið út úr löndum Rússa. fram fillögu þess efnis, að bær- inn réði nú þegar í þjónusfu sína nokkrar stúlkur, sem síðan væiu léðar á heimiji1 fæðandi kvenna, sem eru í algerðum vandræðum. Var þessari tiHögu visað til bæjarráðs. j í dag birtir Mgbl- grein um þetta fæðiugarheimili og talar af nAlum fjálgleik mn fram- kvæmdaþiek ihaldsiínsl Já; það fara kippir um þerm- an sofendi flokk, þegar kosningar nálgast. En við getum átt von a þvi, að ef fæðingarsrtofnunin ver&ur ékki kominn upp fyrir kosning- ar, þá verði eklcert úr fnam- kvæmdum- POSTCOAOCD 3, N6V. Um oétson. I Kventðskar, tizkulitir úr rauðfl,> brúnu, bláu og ev&rtW nýkomnar. Seðlaveski, allskonar, skjalatðskar, skélatðskiir frá 4.50, lúffur úr ekinni og selakinm og margt fleira til tækifærisgjafa. Fimleikaæflniar karla verða í Austurbæj arbama- skólanum í vetur sem hér segir: 1. flokkur. mánudaga og föstudaga kl. 9%—10% sí«d. 2. flokkur þriðjudaga og fimtudaga kl. 9%—10% síðd. Æfingar byrja í kvöUL Fjölmennið! Fimleikahús Miðbæjarskólans • verður ekki tilbúið fyr en I fyrsta lagi á mánudag. Síjóm K. R. firamniéíónplðtnr Feikna úrval af nýjustu og vinsael- ustu dansplðtunuim. Orammófón r-álar allar tegundir Pip-Up hljóðdósir , og iiálar. Vasa sðngbók með enskum textnsim við nýjustu dans- lögin. verð 1.50, IjéðfœrahésiA. I dag er næstsíðasti sðlndagnr í 9. floklL Happdrætflð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.